Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 12
Allhvass norðan. Skýjað en úr- komulítið. Glæða áhuga Ev- rópubúa á tslandi Á skotspónutn -k Gunnlaugur Þórðarson, lögfræðingur var ?0. maður á Iista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Á 57 atkvæða- seðlum voru öli nöfn strikuð út fyrir ofan Gunnlaug. Ein- hverjir hafa viljað hafa hann ofar, ekki verður því neitáð. ýr Menn eru að spyrja í bænum, hvað Iíði rannsókn smyglmáls, sem verktaka- félag á Keflavíkurveili sætti skömmu fyrir kosningarnar. 'Á k Nýjasti ráðherralistinn í inunni fólks er þessi: Ól- afur forsætisráðherra, Gunn- ar Thor. dómsroálaráðlierra, Bjarni fjármálaráðherra, Guðmundur utanríkisráð- lierra, Gylfi menntamálaráð- herra, Emil atvinnumála- ráðherra. / Nú er farið að styttast þar til dregið verður í happdrætti Framsóknarffokksins, en það verður á Þorláksmessu hinn 23. desember n. k. Aðeins verður dregið úr seldum rniðurn og drætti ekki frest- að. Vinningar eru 10 talsins og aliir mjög góðir. Þar á meðal eru tveggja herbergja íbúð, mótornjól, ferðalög ti! London og Kaupmannahafnar og einstaklega faliegt og eigulegt 12 manna matar- kaffi- og Mokkastell, sern talið er a. m. k. 12 þúsund krcna virði. Hér msð er skorað á alia umboðsmenn happdrættisins að herða nú söluna og sjá til þess, að sem flestir kaupi miða í þessu glæsilega happdrætti. Jafnframt er skorað á framsóknarfólk um land allf að duga nú vel og fryggja 100% sölu með því að kaupa nokkra miða og sfuðla að því að aðrir geri slíkt hið sama. Rvík —4 st., Akureyri —6 st., Khöfit 7 st„ London —1 st„ N. Y. 14 st, Föstudagur 13. nóvember 1959. ússar mótmæla út Sovéfsfjérnm h$fm sent ríkfanna, Frakklaitds ireflatads méfmæSg- srSsgndiirgia vegna fyrlrtegaSrar átvarps- sföðvar í Vesfur-BerSisB NTB—Moskva 12. nóv. —’vegna áfornla vestur-þýzku Sovétstjórnin afhenti í dag stjórnarinnar um að setja upp sendiherrum Bandaríkjanna, Bretlands og Frakkiands í Moskvu mótmælaorðsendingu útvarpsstöð í Vestur-Berlín. í mótmælaorðsendingunni *5egir að ákvörðun ves-tur-þýzku stjórn- Myndin er af Guðmundi Eriendssyni, starfsmanni í fæknideild rannsóknaríögreglunnar. „Gínan" á bak við hann er notuð við liósmyndun á rifnum fatnaði fóiks, sem hefur orcið fyrir árásum. Sjá grein um rantisóknar- lögregluna bis. 6—7. arinnar um að setja upp útvarps- stöð í Vestur-Be.lín sé mjog al- varlegt mál að áliti Sovétstjóin- arinnar, því að það s'tríði gegn núverandi 'stöðu borgarinnar. Sov- étstjórnin segir að útvarpsstöðin í Vestur-Berln sé reist í því skyni að auka þá niðurrifsstarfcemi, 1 sem vest'ur-þýzka stjórnin haldi uppi gggn _austur-þýzka Alþýðulýð veldinu. Áformin úm að byggja útvarpstöðin3 í Ves'lur-Berlín, sem liggur inni í miðju yfirráðasvæði austur-þýzka ríkisips, sé ógnun við austur-þýzka Alþýðulýðveld ð. Magnar kalda stríðið Sovétstjórnin segir að þessi á- form ves-íur-þýzku stjórnarinnar séu aðeins til að . vekja á. ný Framhald á 2. síðu. Næsta sumar eru ráögerðar tíu ferðir á viku héðan til út- landa, samanborið við níu ferðir s. 1. sumar. Ferðum verður að öðru leyti hagað með svipuðu móti og verið hefur, síðan félagið eignaðist Visiount skrúfuþotur sínar. Að sumri verða 9 ferðir á viku til Kaupmannahafnar, tvær á viku til Osló og Ham- borgar og dagiegar ferðir til Bretlands. Bæíf hleðsíunýting Eins og öllum mun í fersku minni, hækkuðu flugfargjöld milli landa smnarig 1958 um 55 af hundraði með tilkomu yfir- færslugjaldsins svonefnda. Þessi mikla hækkun hafði mjög veruleg áhrif á farþegaflutninga Flugfé- lags ísland; siðari hluta fyrra árs. Það er hins vegar sýnileg-t,1 að áhrifin af hækkuninni í sam- (Framhald á 11. siðu) TímaritiS „Soviet Union", sem gefið er út á ensku í Moskvu, birt ir meðfylgjandi mynd á forsiðu. Eins pg sjá má, þá er hún af tunglinu og er tekin úr hinum sögufræga „Lunik", sem náði myndinni af bakhiið tunglsins nú á döqunum. Anp3rs er „Soviet Union'' að þessu sinni helgað vesturför Krusfjoffs bæði í myndum og máli. Þar er hann sýndur innan um leikara í Holly- v/ood og annað bílífisfólk, svo og stjórnmálamenn, bændur og verkamenn. Er auðséð á því, hversu ritið eyðir miklu rúmi i vesturförina, að Rússar eru hinir ánægðustu með ferðina og gera sér nú mat úr henni í áróðurs- skyni, og liggur nærri að þeir séu farnir að haga sér eins og s óri bróðir gagnvart Bandaríkj- unum. Minnu skiptir sýnilega heimsókn rússneskrar stjórnar- nefndar til Kína og tíu ára am- mæli byltingarinnar þar. Þess er aðeins að litlu getið í þessu „bandariska" hefti af „Soviet Union", sem flaggar með nær- mynd af tunglinu á forsiðu. Á morgun kl. 5 verður opn-1 uð í Bogasal Þjóðminjasafns- ins málverkasýning Bjarna Guðmundssonar, fyrrum kaupfélagsstjóra í Hornafirði. Bjarni er sérstæður í málara- listinni fyrir ýmsa sakir. Hann er nú 73 ára að aldri og kveðst hvorki hafa skólast í París né Róm, hélt sína fyrstu sýningu í hitteð fyrra og seldi þó allar myndirnar á fyrsta degi. Mikig vatn hefiu- þó runnið til sjávar fíá því Bjarni fyrst fór að föndra við pensilinn, hann byrjaði á þojsu tvítugur að aídri •en á þeim tima var ungum mönn- um talið hollara að fást við hag- Framhald á 2. siöu Bjarni Guðmundsson aulle NTB—París, 12. nóv. — Charles de Gauile forseti Frakklanris hefur þegið boð Elísabetar dröttningar um að ; koma í opinbera heimsókn til Bretlands í aprílmánuði næst komandi. Þetta var tilkynnt opinberlega í París og London í dag. Utanríkisráöherrarnir Selwyn Lloyd og Maur'cs Courve de Mour ville hafa átt viðræðufundi saman í París um sambandið á miiii Frakka og Breta og afstöðu land- anna til alþjóðlegra deilumála. .- Eins og kunnugt er, þá eru þe-ir Macmillan og de Gaulte ekki sam mála um hvenær halda skuli fund æðstu manna ausfcurs og vesturs, en eftir fyrsta fund þeirra ulanríkisráðherranna sagði taLsmaður brezka utanrikisráðu- neytisins, að Frakkar og Bretar 'séu sammála um að fund æðsíu manna eigi ekki að draga um of , á langinn, og að halda eigi ann- an fund leiðtoga Vesturveldann? áður, auk þess fucdar. sem á kveðinn hefur verið í P.arís .19. desember. j Dc Gauile forseti mun dveljast tFramhald á 11. síðu;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.