Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 5
5
Tilgangur ldúbbsins cr aðeins
iTíri'. ■
T í M I N N, föstudaginn 13; nóvember 1959.
Leggur á ráðiu va
1 isleuzka hestinn
Fyrir ofan kolaverzlun í
Bonn er einhver furðuleg-
asta upplýsingaskrifstofa í
þeirri borg til húsa. Þar
má daglega heyra sjaldgæf
símtöl: ,,Hvað á ég að gera
við hann Stjarna okkar?
Hann kom 1 fyrradag en
það er bara engin leið að
hemja klárinn. Getið þér
ekki kennt mér einhver
ráð?“ Nokkru seinna spyr
karlmannsrödd stutt í
spuna: „Hvar er hægt að
fá smáhesta til reiðar í
heimabæ mínum? Og hvað
þurfa þessir hestar að éta?
Slurk af höfrum á dag?“
Öllum þessum spurningum
er beint. að kvenmanni ein-
um sem er færasti sérfræð
ingur Þýzkalands í meðferð
þessara hesta. Það er skáld
konan Ursula Bruns se|m
er forstöðukona „Þýzka
smáhestaklúbbsins“. Mið-
stöðin er í Bonn og þar er
eina skrifstofan sem gefur
upplýsingar um smáhest-
ana. Ótrúlegt en satt: Vin-
sældir smáhesta í Þýzka-
landi hafa aldrei verið
meiri og fara sívaxandi.
- Tölur um innflutning hross-
anna gsfa bezta hugmynd um
þessar vinsældir. Innflytjendur
seni gefa sig að hros'sainnflutn-
ingi fluttu rúmlega 1000 hesta
frá íslandi um Hamborg og nú
hefur talan stig.ð" upp í 1500.
Frú Bruns segir: ..í Englandi
eru nú um 33.000 félagsbundn-
ir áhugamenn um smáhestá-
rækt. Við búumst ekki við að
ná þeim árangri í Þýzkalandi.
England verður áfram vígi smá
hestanna. En smám saman má
búast við að hér á landi nái
talan 10.000. Annað er ekki
hægt að ímynda sér ef miðað
er við hina gífurlegu cftir-
spurn sem nú er.
Þýzki smáhestaklúbburinn er
ekki verzlunarfyrirtæki og er
. ekki á neinn hált viðriðinn
innflutnmg og sölu hestanna.
sá að fræða eiganda hes'tanna
sem gerst um meðferð þeirra.
Klúbburinn hefur komizt að
samkomulagi við innflytjendur
heslanna að eigendur þeirra
verði sjálfkrafa félagar í
klúbbnum án þess að þurfa að
borga árgjald fyrsta árið og
hljóta endurgjaldslausar upp-
lýsingar um hrossin. Þannig
verður klúbburinn að miklu
gagni fyrir eigendurna og
hrossíjn um leið. „Ponypost“
heitir tímarit sem gefið er út
og fjallar eingöngu um þessi
mál. Þar að auki er alltaf hægt
að fá fræðslu hjá upplýsinga-
skrifstofunni.
í Bonn liefur verið útbúið
nokkurs konar herforingjaráðs
reiðum höndum: „Smáhestur-
inn er fjölskylduhestur, trygg-
ur förunautur sem engum er
til ama. Hann er ákjósanlegt
andvægi við mótorhjólagand-
reiðum og eirðarleysi okkar
aldar. Stór hestur þarf sér-
staka umhirðu og umsjónar-
mann. Smáhesturinn er lítil-
þægur og nægju.vamur."
Sú skoðun að smáhesturinn
sé aðeins barnaleikfang er nú
ekki lengur haldið á lofti. 75%
af kaupendum hesíanna eru
hraustir og fulltíða menn sem
nota heslana til eigin þarfa.
Hvað kostar smáhestur og á
hverju nærist hann? Þýzki
smáhestaklúbburinn getur svar-
að þessum spurningum ná-
kvæmlega. íslenzkur hestur
Síðastliðið þriðjudagskvökl elndi
Sinfóníuhljómsveit íslands til
hljómleika í Þjóðlerkhúsinu undir
stjórn dr. Róberts A. Ottós'sonar,
en Rögnvaldur Sigurjónsson var
einleikari með hljómsveitinni. Á
efnisskránni voru verk eftir Mo-
zart, Beethoven, Bizet og Dvorak.
! Nafn dr. Róberts A. Ottóssonar
er trygging þess, að þeir, sem
leggja leið sina á hljómleika, fara
auðugr; hcim aftur að þeim lokn
um. Vald hans yfir hljómsyeit og
viðfangsefni, fágun og þróttur, gera
túlkun hans ferska og rismikla.
Sérstaklega ber að nefna meðferð
• hans á sinfóniu Bizets, sem var
með afbrigðum vel leikin, og það
má vera öllum hið mesta gleðiefni,
sem láta sig varða tónlistarmál,
hver.su vel hljómsveitin getur lsik-
ið, þegar bezt gengur. Forlcikur
inn að Töfraflautunni var einnig
mjög vel ieikinn, encia lék hljóm-
sveitin hann ’margsinnis, þegar ó.
peran var sýnd hér fyrir nokkru.
Slavnesku dansarnir sýndu, að
hljómsvertin býr yfir furðu mikl-
um þrótti ekki stærri en hún
er, og •með þeim fengu hljómleik.
arnir glæsilegan enda.
Þá er að lokum að minnast á
píanókonsert nr. 1 eftix Beethov-
en. Hann er æskuverk og þolir
ekki samanburð við þá 3, sem síð.
ar komu. Rögnvaldur Sigurjóns-
son er mikilhæfur píanóleikari, en
af eðlilegum ástæðum var þess
að vænta, að hann væri ekki sem
bezt. fyrirkallaður, engu að síður
leysti har.n hlutverk sitt að mörgu
leyti vel af hendi. Þrátt fyrir það
tókst flutningur konsertsins ekki'
eins og hin viðfangsefnin á efnis-
skránni, cnda er fyrr vel gert, en
því bezta er náð. A.
mm
kort sem sýnir útbreiðslu smá-
heslanna. Þar vega þrjú hér-
uð þyngst á metunum: Rínar
héraðið, Baden-Wiirtemberg og
nágrenni Miinchen. Vinsældir
smáhestanna hafa einnig orðið
nokkrar á þeim slóðum þar
sem mestri tryggð er haldið
við stóru hrossin. Smáhrossa-
eigendur koma úr öllum stétt-
um þjóðfélagsins. Það vekur
þó athvgli að læknastéttin hef-
ur sýnt hros'sunum einkar mik-
inn áhuga. En þar eru prestar
og verksmiðjueigendur einnig
i flokki, enn fremur embættis-
menn, listamenn, iðnaðarmenn,
kaupmenn og vérkamenn.
í hverju liggja þessar feiki-
legu vinsældir smáhrossanna?
Urs-ula Bruns hefur svarið á
kostar 1200 rnörk og eru þá
talin aðflutningsgjöld með.
Stóðhestar kosta allt að 1900
mörk. Sé hesturinn settur, .
gæzlu kostar það 1 mark a
dag. Leigi eigandinn sér sjálf-
ur haga undir hestinn kostar
það 200 mörk á ári. Siö til
átta mánuði ársins gengur
hesturinn siálfala í haganum,
en á kaldasta árstima nægir
að hafa hann í frumstæðum
kofa. Þann tím'a þarf hann
ekki meira en 6 kg af heyi á
dag (18 mörk á mánuði).
Hafrar eru ekki nauðsynlegt
fóður. Hesturinn er því lar.gt
frá því að vera eins dýr og
bíll og er þar að auki líklegri
til að veita eiganda sínum
meiri ánægju og hreysti.
■Hér kemui' bréf i'rá ferðamanni,
-sem segir sínar farir elkki sléttar og
bendir á vandamál, sem leysa verð-
ur enda hafa oft hlotizt af óhöpp,
tafir og kostnaður. Bréfið hljóðar
svo:
„S.l. LAUGARDAG LAGÐI EG af
stað upp í Borgaríjörð ásamt
bónda þar. Við höfðum feng-
ið okkur vörubíl liér í bæn-
um — og auðvútað bílstjóra á
honum — til þess að flytja okkur
og flutning okkar. Við Iögðum
af stað kl. langt gengin í fimm
á laugardaginn. Bíllinn var á tvö-
földum hjólum að aftan, en ein-
földum keðjum á þeim. Nokkur
hátka var, og í brekkum I Hval-
firði slitnuðu keðjurnar. Við kom
umst þó við iltan i'eik inn í Hval
fjarða'.botn. Þá frcttum við, að
stór fólksflutningabill væri
þversum á vegi i brekku undir
Þyrli. Ákváðum við að stanza
þárna og varð að ráði, að ég og
bóndinn tókum okkur far til
Reykjavíkur aftur með bíl, sem
var á leiö þangað, til þess að
sækja tvöfaldar keðjur á rörubil
inn. Bílstjórinn varð eftir í bíl
ÞEGAR í BÆINN KOM GEKK taf-
samlega oð hafa upp á tvöföld-
um vörubílskeðjum, en þó tókst
það að lokum. Hugðist óg nú fara
meö keðjurnar á sendiferðabíí,
sem ég á, upp i Hvalfjörð. En
þegar keðjurnar voru fundnar
og ég tilbúinn var komið að mið-
nætti, og er ég var að leggja af
stað, -sá ég, að mjög lítið benzín
var á bil minum. Búið var nð
loka benzmstöðvum, en ég fór
inn á bifreiðaslöðina Bæjarleiðir,
sem hefur eins og fleiri stöðvar,
eigin benzíngeymi. Bað ég þá
um benzin en fékk þau svör, að
það mættu þeir alls ekki selja
og ekki láta á aðra bíla en sína
eigin. Ivváðu þeir Dagsbrún
banna þetta með öllu.
Lagði ég svo af stað. eítir að
hafa tafizt á þriðja klukkutíma
við benzínleitina. 'Þegar inn fyrir
Elliðaár kom var brostin á hríð,
en við héldum þó áfram og kom
umst meö seinagangi upp á
Staupasteini í Kjós. Þá varð ekki
lengra komizt, og' við tveir urð-
um að húka þarna í bílnum til
kl. 9 um morguninn. og bílstjór-
anum i vörubílnum leið víst ekki
of vel heldur. Þetta hafðist allt
af því, að ekki var unnt að fá
benzín eftir klukkan háiftólf að
kvöldi.
EG SEGI FRA ÞESSU, til þess að
menn hugsi þennan vanda og
geri sér ljóst, að við svo búið
má ekki standa. Úti um allar
sveitir eru menn reiðubúnir að
fara upp úr rúmum um miðjar
nætur tii að leysa vanda ferða-
ntanna og láta þá fá benzín sem
annað, en i ^jálfri höfuðborginni
er engin benzínsala opin á nótt-
'unni og liggur við blátt bann að
afgreiða benzín. Það sjá allir,
að nnkið — jafnvei lií getur legið
við, að unnt sé að fá benzín á bíl'
lii að komast á ákveðinn stað á
nóttunnL Þetta verður að laga.
Benzinsölur vérSa að vera opnar
um nætuc, og væri eðlilegt. að
stöðvarnar skiptu með sér næí-
urvörzlu. — FerðamaSur".
»♦♦♦♦•♦♦♦'
Ungling
13—15 ára vantar í sveit frá
áramótum. Tilboð merkt „í vet-
ur“ sendist blaðinu. I
iiilt
ÉG LEITAÐI ÞÁ víðac fyrlr niér,
fór m. a. niður á Nafta en þar
voru engir á verði. Var alls stað-
ar ssma sagan, hvergi hægt að
fá benzín.
Lagði ég þá 1-eið mína niður á
lögiregi'ustöð og tala'ði við lög-
rcgluþjóna, sem á verði voru.
Sagði ég þeim hvað við lægi,
bíistjóri sæti i bíl sínum uppi
í Ilvalfirði og veður færi versn-
gndi og gæti sú næturvist ovðið
honum hættuleg. Bað ég þá að
hjálpa mér me'ð einhverjum ráð-
um. Þeir gátu á cngan hátt levst
vanda minn. Á slökkvistöðinni
reyndi ég einnig, en verðir þar
kváðu sér með öllu bannað að
láta menn hafa benzín:
Drengjajakkaföf, 6—4 ára i
Mafrosföt, 2—8 óra.
Drengjapeysur
Drengjabuxur
Æðardúnssængur
Æðardúnn )
Dúnhelt og fiðurhelt lér'eft. |
Sendum í póstkröfu.
LOKS TÓKST MÉR ÞÓ að ná í
benzíndropa, en með þeim ráðum
sem jafngilda því að steia, eöa
að minnsta kosti taka ófrjáLsri
hendi með hjálp annarra. Ég
var i þeim vanda, að.mér fannst
ábyrgðarhluti að drýgja ekki
þann glæp fremur en iáta nóttina
líða.
Vesturg. 12 — Simi 13510. ]