Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 10
10
TfMINN, föstudaglnn 13. nóvember 195».
)
't
I
f
★
Ekki þekki ég þann Síðu-
Hall, sem þarna birtist í Brandi
ábóta. Ég leyfi mér að tilfæra
úr Njálu viðbrögð Halls í hlið
stæðri a&stöðu: „Hallur af
Síðu mælti til Flosa: „Vill þú
nú efna orð þín og veita mér
bæn mína, er þú hézt að veita
mér, þá er ég kom utan Þor-
grími Digur-Ketilssyni, frænda
þínum, er hann hafði vegið
Hall hinn rauða?“ Flosi mælti:
„Veita vil ég þér, mágur, því
að þú munt þess eins biðia, að
mín sæmd sé meiri en áður“.
Hallur mælti: „Þá vil ég, að þú
sættist skjótt og látir góða
menn gera um, og kaupir þú
þér svo vináttu hinna beztu
manna“.
í þessum samanburði á
Brandi ábóta og Síðu-Halli, er
sem sagt öllu snúið öfugt, til
þess að fá út hliðstæðar mann
gerðir, og því verður ekki trú
að, að Barði hafi gert þetta
óviljandi, hann hlýtur að hafa
lesið allan kaflann um Brand
ábóta. Enda er þetta ekki eina
dæmið, sem hægt er ag taka,
þannig er varið öllum saman
burði á persónum úr Njálu og
samtímamönnum Þorvarðar
Þórarinissonar. Persónurnar
þeytast úr einu gerfinu í ann-
að, eftir því sem þurfa þykir:
Ingjaldur á Keldum er Hálfdán
á Keldum þegar það heutar bet
ur. Stundum er Gunnar á Hlíð-
arenda Oddur Þórarinsson,
stundum er það Höskuldur
Hvítanesgoði. Hliðstæða Þor-
gils skarða fyrirfinnst engin,
og hlyti þá Þorgils skarði að
vera ein höfuðpersónan í riti,
sem væri svarrit við Þorgils
sögu skarða. Þorvarður Þórar
insson er í gerfi Flosa á Svína-
felli. Það kemur að visu illa
heim á stundum, en all-t má
tengja saman, þegar öllum
meðölum má beita. Þorvarður
fer að Eyjólfi og Hrafni um
sláttinn, Flosi brennir Njál
ekki inni fyrr en um haustið.
Skýringin er einföld: Þorvarð-
ur veit hverjum erfiðleikum
það er bundið að. standa í slíku
um hásláttinn, hann hafði
reyr.isluna, svo að hann hlífir
Flosa vig því. Það er að sjálf-
sögðu góður greiði, en úr því
Þorvarður átti svo auðvelt með
að ' gera Flosa greiða, hefði
hann fremur átt að hlífa hon
um vig að vinna ódæðisverkið
að brenna Njál inni. Eins er
þegar rekja skal saraan ferða-
lög þeirra Flosa og Þorvarðar
kæmi heim við ferðalag Flosa,
þurfti Þorvarður að fara tvær
leiðir fyrsta áfangann. En
þetta veldur engum erfiðleik-
um, þag er einfaldlega ekki
myndi eiga, en hann segir, að
ætti 'Þórgils skarði. Ég þóttist
sjá, að flugu gneistar margir
af skipinu, og þóttu mér sumir
fljúga og dreifast hingaðj JBæ,
en isumir upp eftir Reykjadal
og sVo norðu,. til fjalla sem
menn máttu augu reka“.
Fyrirburður að Reykjum á
Skeiðum: Ag Reykjum á Skeið-
um bjó Runólfur Þorsteinsson.
Hildiglúmur hét sonur hans.
Hann gekk út drottinsdagsnótt,
þá er 'tólf vikur voru til vetrar.
Hann heyrði brest mikinn, svo
að honum þótti skjálfa bæði
jörð og himinn. Síðan leit hann
í vesturáttina. Hann þóttist sjá
þangað hring og eldslit á og
í hringnum mann á gráum
hesti. Hann bar skjótt yfir, og
fór hann hart. Hann hafði log
andi brand i hendi. Hann reið
Getur nú hver og einn
sagt sér sjálfur, hvort þetta
muni vera tilviljun einber.'Nú
vitum vér meg óyggjandi visisu,'
hvar hugur höfundar dvaldi, er
hann skráði frásögn sína af
Hildiglúmi. Vers undrariddar-
ans sýnir það einnig“.
Við þetía er það að athuga,
að Þorleif dreymdi ekki draum
sinn „sunnudaginn 12 vikum
fyrir vetur“ heldui- mánudag-
inn 13 vikum fyrir vetur.
Og Barði heldu,. áfram: „Þeg
ar höfundur lætur riddarann
kveða 12 vikuni fyrir vetur
Njálsbrennuárið: „Svo er urn
Flosa rág sein fari kefli“ er
hann óvenjulega óheppinn. Það
er öðru nær en ráð Flosa væri
reikult eða á hverfandi hveli
um þessar mundir. Hann keppt
ist nú við sláttinn á Svína-
Orðið er frjálst
Árni Be .iediktsson frá Hofteigi:
yrir barnatrú
minnzt á ferð Þorvarðar fyrr
en kemur i Valþjófsstaði. Flosi
þarf að flýta sér, þegar hann
fer til brennunnar, af því að
hann þarf að vera kominn á
Þrihyrningshálsa á mánudag,
af því að Þorvarður var við
Rau&sgil á mánudag. Við þetta
er það að athuga að Þorvarður
var vig Rauðsgil á þriðjudag,
svo að Flosa lá ekkert á, ef
einhver tengsl voru þar á milli.
Barði ber saman draum Þor
leifs Þórðarsonar í Þorgils
isögu skarða og fyrirburðinn í
Reykjum á Skeiðum í Njálu.
Draumur Þorleifs: Ég þött-
ist vera staddur hér í Bæ, og
þóttist ég sjá út á Borgarfjörð.
Mér þótti skip mikið sigla utan
eftir firðinum og leggja upp í
Hvítá. Ég þóttist spyrja mann,
er istóð hjá mér, hver skip það
svo nær honum, að hann mátti
gerla sjá hann. Hann var svart
ur sem bik. Hann kvag vísu
þessa með mikilli raust: Ég rið
hesti/ hélugbarða/ úrigtoppa/
ills valdanda/Eldur er í end-
um/eitur í miðju/Svo er of
Flosa ráð/sem fari kefli/Svo
er of Flosa ráð/sem fari kefli.
Þá þólti honum hann skjóta
brandinum austur til fjallanna,
og þótti homim hlaupa upp eld
ur mikUl í móti, svo að hann
þóttist ekki sjá til fjallanna
fyrir“.
Út af þessu leggur Barði
m.a.: „í þessu sambandi er þó
lang merkilegast, að Njáluhöf-
undur skuli láta Hildiglúm sjá
sýnina sunnudagsnóttina, er 12
vikur voru til vetrar. Þorleif
dreymdi draum sinn sunnudag
inn 12 vikum fyrir vetur
felli, fastákveðinn í því að
taka Njálssonu af lífi að af-
loknum töðugjöldum. — En
sunnudaginn 12 vikum fyrir
vetur 1255 reið Þorvarður Þór-
arinsson norður vun Biáskóga-
heiði. Um hans ráð var svo,
sem færi kefli. Vonin um lið-
sinni frá mágafólkinu á Keld-
um og öðrum Sunnlendingum,
hafði brugðízt. Brandur ábóti
var nú að austan kominn og
stefndi líka tU móts við Þor-
gils skarða. Um afstöðu föður
bróður síns 'til stórræöanna
vissi Þorvarður meira en vel.
Nú var liðveizlu Þorgils skarða
síður að treysta. Undir þess-
um aðstæðum var allt á huldu
um framgang mála Þorvarðs.
Minningin um kvalræði óvlss-
unnar á þessum degi og hið
erfiða hlutskipti þeirra stunda
knýr fram hendinguna í huga
höfundarins: „Svo er um Flosa
ráð sem fari kefli“.
minningarnar frá ferðalagina
. um Bláskógaheiði.. Hugur höf-
undarins - reikar ‘vissulega lí
þeim slóðum, er vísan verður
'til í huga hans. — Og nú er
það svo, að á Lundi í Reykja-
dal syðri gistir Brandur ábóti
nóttina næstu. Þegar ekki ræð
ir urn leiðarlok, er bær þessi
eini gistingarstaðurinn, sem
Njáluhöfundur getur um á
Vesturlandi. Þangað riðu þeir
eitt sinn frá Þingvöllum, bræð
urnir Höskuldur og Hrútur, til
gistingar. „Regn hafði verið
mikið um daginn, og höfðu
menn orðið votir“, segir Njálu
höfundur. Þegar þessa er alls
gætt, segir mér hugur um það
— að sunnudaginn þann 12.
júlí 1255 — hafi sem oft endra
•nær — verið regn á Bláskóga-
heiði“.
Þegar Höskuldur og Hrútur
fara Bláskógaheiði rignir. Og
það er líka auðvelt að láta
rigna, þegar Þorvarður Þórar-
insson fer þar um. Til þess þarf
ekki annað en að sleppa pínu
litlu úr heimOdunum, einli
orði, hélugbarða. Á þennan
hátt er hægt að sanna ýmis-
legt. Ef Höskuldur og Hrútur
hefðu verið á ferð í frosti, þá
hefði t.d. mátt nota orðið
hélugbarða, og sanna að það
hefði verig frost á Bláskóga-
heiði sunnudaginn þann 12.
júlí 1255.
í viðbót við allt annað vanG
ar gjörsamlega að gefa viðhlit
andi skýringu á því, að Njála
og aðrar sögur væru skrifaðar
sem dulbúnar samtímasögur;
einhvem tilgang hlaut það að
hafa. En Hermann Pálsson bæt
•ir úr því í áðurnefndri grein.
Hann segir: „En <séu þessar-
sögur að verulegu leyti „híðrit“.
er sennilegt, að höfundar hafi
látið sér annt um, að sögurn-
— Síðari grein — •
Þaraa þarf beinlínis að neyta
aflsmunar til þass að koma hlut
unum saman. Það sér hver sá).
er vill Sjá, að sétningin ,JSvo
er um Flosa ráð sem fari kefli“
merkir ekki reikult ráð eða á
hverfandi hveli, heldur þver-
öfugt. Keflið, sem <skotið er
austur til fjallanna merkir ein
faldlega, eins og allir hafa vit-
að allt til þessa dags, að ákvörð
un Flosa varð ekki haggað.
Og enn heldur Barði áfram:
„Það er nógu atliyglisvert, að
hestur undrariddarans er lát-
inn vera úðadrifinn eða votur.
Kannske er fyrirmyndin sótt
til Hrímfaxa goðsagnanna. Eðli
legust er samt sú ætlun, að hug
myndin um vothærða hestinn
sé einnig bundin við endur-
ar bærust sem fyrst til eyrna
þeim, sem níðið átti að bíta,
ekki isízt þar sem svo var um
hnútana • búið, að málsóknir
gátu ekki hafizt af níðinu". En-
þetta nægir engan veginn. Það
voru til fleiri aðferðir til að
jafna um gúlana á rógsmönn-.
um en málsóknir. Ekki var níð
ið um Guðmund dýra í gerfi
kollóttrar rollu heil bók, hefndi
Guðmundur þess þó með Ön-
undarbrennu. Og grunur minn
er sá, að einhvers staðar hefði.
verið að því vikig í fornum
bókum, ef mannvíg hefði hlot-
izt af níðriti, og það er alveg
öruggt, að mannvíg hefði hlot-
izt af hverju einasta níðriti,
sem skrifag hefði verið.
GERMANIA GERMANIA
Félagið Germania minnist
200 ára afmæli Schillers
1 Lídó, f'östudaginn 13. nóv. kl. 20,30.
Til skemmtunar verður m. a.:
Ræða: Sendiherra Sambandslýðveldisins Þýzka-
land.
Einsöngur: Gunnar Kristinsson.
Uppiestur: Elanore Siheldeörup og Oskar Weitz-
mann, rithöfundur.
Dansað.
Stjórnin.
ii óx- í 1 s-aé ön no i í.iu
fai.'í 'ö»4a ift fc'i-41 í í>i vA
,';gí i i aaíi ift
v.in; i g<- hsiútsG
iba -möi i no:
ií-i i
I$J : . .fci t í
ANW.VAW/AV.VAWéAWAW.V.'.WAV.VSWAW