Tíminn - 26.11.1959, Page 4
4
TlMINN, fimmtuðaginn 26. nóvember 1959.
r
F
w
T
T
l
BIFREIÐAESOENDUR
Látið smurstöð vora, Hafnarstræti 23 aiinast
smurning á bifreið yðar. Þér getið komizt hjá
óþarfa bið með því að panta smurning í síma
11968. Einungis fagmenn annast verkið.
OLIUFÉLAGIÐ H.F.
*
Oskilahestur seldur
Rauður, smástjörnóttur hestur, óafrakaður, 5—6
vetra gamall, mark fjöður framan hægra, biti
framan vinstra, var seldur í Borgarhreppi, Mýra-
sýslu, 23. nóv. 1959. Upplýsingar gefur hreppstjóri
Borgarhrepps.
Bingó
Bingó
Bingó er að koma á markaðinn.
Látið Bingó stytta yður skammdegisstundirnar.
Framsóknarfélögin
Keflavík
8,00—10.00 Morg-
unútvarp. 12,00
Hádegisútvarp. —
12,50—14.00 „Á
frívaktinni" —
sjómannaþáttur (Guðrún Erlendsd.).
15,00—16,30 Miðdegisútvarp. 18,30
Fyri.r yngstu hlustendurna (Margrét
Gunnarsdóttir). 18,50 Framburðar-
kennsla í frönsku. 19,00 Þingfréttir.
— Tónleikar. 19,30 TiLkynningar. —
20,00 Fréttir. 2030 Ríkisútvarpið í
nýjum liúsakynnum. Ávörp: Vilhj.
Þ. Gíslason Sigurður Bjarnason og
Gylfi Þ. Gíslason. 20,55 Einsöngur:
Ámi Jónsson syngur; Fritz Weiss-
happel i’eikur undir á píanó 21,15
Upplestur: Andrés Björnsson les
ljóð eftir Matthías Johannessen. —
21,30 Erindi: Aldarminning Jósefs
Bjöl'nssonar skólastjóra á Hólum
(Steingrímur Steinþórsson búnaðar-
málastjóri). 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Smásaga vikunnar:
„Tveggja mínútna þögn“ eftir H. C.
Branner (Karl ísfeld skáld þýðir og
les). 22,35 Tónleikar: Atriði úr óper-
unni „Pélleas og Mélisande" eftir
Debussy (Janine Micheau, Camille
Maurane og Rita Gorr syngja ásamt
Elísabet’h Brasseur-kórnum; Lamour-
eux-hljómsveitin leiikur undir stjórn
Jeans Foumet). 23,25 Dagskrárlok.
i
Dagskráin á morgun:
8,00—10.00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá
næstu viku. 15.00—16,30 Miðdegisút-
varp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Mann
kynssaga barnanna (Stefán Sigurðs
son kennari). 18,50 Framburðar
kennsia í spænsku. 19,00 Þingfréttir.
— Tónleikar. 19,25 Tilkynningar. —
20,00 Fréttir. 20,30 Auglýst síðar. —
21,00 Tónleikar: Passacaglia eftir
Pál ísólfsson (Sinfóníuhljómsveit ís
lands leikur; Olav Kielland stjórnar).
21,15 Lestur fornrita: Gísla saga Súrs
sonar; IV. (Óskar Halldórsson cand.
mag.). 21,35 fslenzk þjóðiög. 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upp
lestur: „Hildigunnur læknir“, ljóða
flokkur eftir Árna G. Eylands (Magn
ús Guðmundsson). 22,30 í léttum
tón: Lög eftir Jón Múla Árnason úr
söngleiknum „Rjúfcandi ráð“. Hljóm
sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur.
Söngfólk: Kristinn Hallsson, Sigurð-
ur Ólafsson, Jón R. Kjartansson,
Steinunn Bjarnadóttir, Guðrún
Högnadóttir, Erlingur Gíslason o. fl'.
23,00 Dagskrárlok.
Munið félagsvistina í kvöld.
Akurnesingar
og nærsveitir
Framsóknarfélögin.
Borgnesingar
Viðskiptavinir vinsamlegast athugið að allur þvott-
ur og fatnaður, sem á að vera tilbúinn fyrir jól,
þarf að koma sem allra fyrst. Kiólar og rykfrakkar
aðeins teknir til 10. desember.
ÞVOTTA- OG EFNALAUGIN H.F.
Suðurgötu 103, Akranesi. Sími 406.
(Afgreiðsla í Borgarnesi hjá Olgu Þorbjarnar-
dóttur).
— Nú er það Ijótt, mamma, einhver
lítill strákur er búinn að brjóta alla
brunaboðana hér í hverfinu . . .
ha, ég?? Neinei.
DENNI
DÆMALAUSI
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík minnir félaga sína á
hlutaveltuna, sem haldin verður 6.
desember.
Aðalfundur KR
Finsmhidagur, 26. nóv.
Konráðsmessa. 330. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 8.42.
Árdegisflæði kl. 2.33. Síðdeg-
isflæði k!. 14.38.
Aðalfundur Knattspyrnufélags Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
Reykjavíkur verður haldinn í féiags- Fundur í kirkjukjallaranum í kvöl’d
heimilinu við Kaplaskjóisveg mánu- kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra
daginn 7. des. kl. 8,30 síðdegis. — Garðar Svavarsson.
Eyfirðingafélagið.
æsta spiiakvöld Eyfirðingafélagsins
verður fimmtudaginn 26. nóv. kl.
8,30 í Framsóknarhúsinu.
Félag Djúpmanna.
Aðalfundur félagsins er á morgun
föstudag kl. 8,30 í Tjarnankaffi uppi.
Eftir fundinn verður spiluð félags-
vist.
Gamanieikurinn „Tengdasonur
óskast" verður sýndur í 30. sinn
annað kvöld. Leikur þessi hefur
verið mjög vinsæll hjá leikhúsgest
um og hefur aðsókn á ieikritið
alltaf verið geysilega mikil. Allt út-
lit er á að leikurinn verði sýndur
ennþá um langan tíma, en sýning-
um mun þó fara að fækka fyrir
jól. Myndin er af Indriða Waage
og Margréti Guðmundsdóttur í
hlutverkum sínum.
-
•f
■B888888SS888SS88SS38SSS8S8S{84a2gS!5S88?S?S8SSa58^8S8888S8^S88S888888SS8S888»EI RÍKUR VÍÐFÖRL
rrÖFRAS VERÐIÐ
j Eíríkur gengur inn til gesta sinna
j og segir: „Ég þóttist lieyra liéðan
j öskur eitt mikið og þescs vegna er
| ég hingað fcominn ti lað ganga úr
t skugga um hvað á seyði sé, og hvart
þið séuð ekki hultir hér.“
„Ég hef ekki heyrt neitt, háttvirt-
rir fconungur það hlýtur að hafa ver-
ið veðurhjóð sem þú heyrðir" segir
Tsacha. „Nei,“ segir Eiríkur hvasst,
,;það var einhver sem var í lífs-
hættu sem æpti.“
,Hvar er fylgdarsveinn þinn, er
gefck á fund Almstroms gamla?“
„Hann er farinn til vorra heim-
kynna til að flytja höfðingja vorn
Bor Khan þau skilaboð hve gott við
höfum það í þínum húsum.“
Einhver grunur grípur Eirík víð-
förla, og brúnir hans síga.
::
i
Fylgist mdi j
tímanum j
lesiS Tírmtnfi ,