Tíminn - 29.11.1959, Síða 8

Tíminn - 29.11.1959, Síða 8
8 rÍMINN, sunnudaginn 29. nóvember 1959. Sogsvirkjunarbréf 1959 Rafmagnsvísitöiubréf sem verða ti) sölu hjá bönkum, flestum spnrisjóðum og nokkrum verðbréfa- sölum frá og með 1. desember n. k. Útboð fyrir 30 milljóna króna Sogsvirkjunarláni 1959 vegna virkjunar Efra-Falls, sem tekið er samkvæmt lögum nr. 35 23. maí 1959, um viðauka við lög nr. 23 23. apríl 1946, um virkjun Sogsins. 1. gr. — Höfuðstóll lánsins er kr. 30 000.000,00. Útgefin eru skulda- bréf fyrir samtals kr. 36.075.000,00, og er mismunurinn vextir, sem allir eru greiddir fyrirfram til eigenda béfanna þannig, að þeir eru dregnir frá nafnveröi hvers bréfs við sölu. 2. gr — Lánið er í fimm flokkum, sem skiptast þannig: Litra A að nafnverði kr. 4.220.000,00, þar af höfuðstóll kr. 4.000.000,00 með 5V2% ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1960. Kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 1/12 1959 er kr. 4.761,07 — 1.000 kr. — — — —----------- 952,21 Litra B að nafnverði kr. 7.828.000,00, þar af höfuðstóll kr. 7.000.000,00 með 5%% ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1961. Kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 1/12 1959 er kr. 4.492,47 — 1.000 — — — — —------------ 898,49 Litra C að nafnverði kr. 9.528.000,00, bar af höfuðstóll kr. 8.000.000,00 með 6% ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1962. Kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 1/12 1959 er kr. 4.219,09 _ 1.000 — — — — —------------ 843,82 Litra D að nafnverði kr. 10.292.000,00, þar af höfuðstóll kr. 8.000,000,00 með 6V2% ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1963. Kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 1/12 1959 er kr. 3 907,65 — 1.000 — — — — -----------781,53 Litra E að nafnverði kr. 4.207.000,00, þar af höfuðstóll kr. 3.000.000,00 með 7% ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1964. kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 3 /12 1959 er kr. 3 585,70 — 1.000 — _ _ _ -----------717,14 3. gr. — Öll skuldabréfin eru útgefin til handhafa. Þau eru í töluröð eins og segir í aðalskuldabréfi. Bréfin eru útgefin að nafnverði kr. 5.000,00 og kr. 1.000,00. 4. gr. — Við innlausn hvers skuldabréfs skal greiða verðlagsuppbót á nafnverð þess í hlutfalli við hækkun rafmagnsverðs í Reykjavík frá því, sem var í októher—nóvember 1959, til gjalddaga þess, 1. nóvember hvert áranna 1960—1964. Skal hér miða við það raímagnsverð, sem greitt er fvrr rafmagnsnotkun 1. nóember ár hverí 1960—1964. Lækki rafmagns- verð í Reykjavík frá því, sem var í október—nóvember 1959 tii gjaldaaga bréfanna, verða skuldabréfin innleyst á nafnverði. Rísi ágreiningur um framkvæmd verðtryggingar þessarar, skal málinu vísað til nefndar þriggja manna. Hagstofustjóri er oddamaður, en hinir tilnefndir af stjórn Sogsvirkjunarinnar og Seðlabankanum. 0- gv. — Innlausn bréfanna fer fram í Landsbanka íslands, Seðla- bankanum. Eftir gjalddaga greiðast ekki vextir af gjaidföllnum skulda- bréfum, og engin verðlagsuppbót er greidd á nafnverð skuldabréfa vegna hækkunar á rafmagnstöxtum, sem kann að eiga sér stað eftir gjalddaga bréfanna. 6. gr. — Skuldabréf fyrnist, ef því er ekki framvísað innan 10 ára frá þeim degi, sem það féll í gjalddaga. 7. gr. — Lánið er tryggt með sjálísskuldaráþyrgð ríkissjóðs og þæjar- sjóðs Reykjavíkur. Aðalskuldaþréf iánsins með áritaðri ábyrgðaryfirlýsingu fjármálaráðu- nevtisins er geymt hjá Landsbanka íslands, Seðlabankanum, Reykjavík. Hver sá, er sannar, að hann sé löglegur eígandi sérskuldabréfs samkvæmt aðaiskuldabréfinu, getur fengið eftirmynd af því hjá bankanum gegn hæíilegri bóknun. Nóvember 1959, LANDSBANKI ÍSLANDS SEÐLABANKINN Gerizt áskrifendur að TÍMANliM Áskríftarsími 1-23-23 x> i '4-1 fémt -1 1 Þáttur kirkjunnar iiiii Hann „SJÁ KONUNGUR ÞINN kemur til þín.“ Enn hefst nýtt kirkjuár. Að- ventan heilsar með sögninni fögru um konung friðarins, sem kemur hógvær á fáki ■starfs og auðmýktar, andstæðu stríðsfáka úr 'sigurförum hers- höfðingjanna. Rökkur skammdegisnætur vefst þéttar og þéttar að fót- um og seitlar inn i hjörtun með kulda og vonleysi. Gamla árið þokast brott dag frá degi og skilur eftir angurbliðan söknuð á viðkvæmustu strengjum vit- undar. Styttir hver um ei'nn og einn áfanga til grafar. En í ríki hins komandi kon- ungs >er nú þegar vor og nýárs- dagur. Hér hljómar „hósíanna"1 — dýrð sé Guði fyrir allar gjaf ir hans bæði í gleði og sorg. Hann er vort einasta skjól, vor himingjöf vort helga jólaljós — ljós heknsins. Við fætur hans, sem kemur, hlýðum vér á vizku lífsins, horf um í trú og von til hinnar miklu sólaruppkomu, þess morguns, sem sigrar öll myrk- ur allra jarðneskra skammdeg- isnótta með geislaflóði sínu. Margir rnundu fullyrða, að á slíkum degi ætti kirkjan og þjónar hennar að flytja nýjan boðskap, eitthvað óvenjulegt, sérstakt og frumlegt. Það liæfði bezt nýársdegi hennar, gæfi unv'i ' = ‘j ! kemur morgunroða hins eilífa iífs svip og lit, líf og dýrð. Með nýjum hugsunum og orð um skal fagnað nýjum áfanga á guðsríkisbraut. Það er nú svo. En hvað er hér óg hvað er gamalt. Við snertingu og í nálægð hins ei- lífa, missa þau hugtök rnát't sinn og gildi að vissu marki. Það er til ýmislegt í okkar ver- öld, sem er í eðli sinu óendan- ■leg-a gamalt, og þó alltaf nýtt. Þannig er sólskinið. Þannig er dýrð himingeimsins. Hvert vor sem hrumar, hver morgun, sem opnar augun út í ómæli aust- ursins, hvert barn sem fæðist, allt er þetta svo dásamlega nýtt hverju óspilltu hjarta, ekki sízt þeim, sem hafa beðið í myrkri og kulda. Og einnig hið hversdagsleg- asta, hver matarbiti, hver sval- andi vatnsdrykkur — er þetta ©kki.nýtt og dásamlegt hverju sinni þeim sem hungrar og þyrstir, þótt hann áður hafi bragðað það þúsund sinnum. Þannig er og með hinn forna boðskap konungsins mikla, sem ikemur í dag og ber að dyrum hjarta þín. Hann flytur þér samt ljós og líf, vor og svölun, dýrð og kraft, sem aldrei dvin, heldur verður þér uppspretta eilífs lífs. „SJÁ KONUNGUR ÞINN kemur til þín.“ Árelíus Níelsson." ÍÍÍsÍ 4& , - 4* SNJOBILAR Það hefur sýnt sig að til vetrarflutninga duga Bombardier snjóbílarnir bezt. Fáanlegir af ýms- um gerðum. ...j 15 farþega snjóbíll. Aíbeltabíil til farþega og vöruflutninga. 2ja manna vélknúinn snjósleoi. Leitið upplýsinga um þessi hentugu vetrar- flutningatæki. C11H4W Sími 17450

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.