Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 2
2 leið til Túnis Ræðir við Bourgiba á mergun NTB—Aþenu, 15. des. •— Geysilegur mannfjöldi var samankominn á Ólympíuleik- vanginum í Aþenu í dag til að hylla Eisenhower forseta, er hann lauk hinni 24 stunda heimsókn sinni til Grikklands. Þar steig Eisenhower um borð í þyrlu, sem flutti hann um horð í herskipið ,,Des Moins“. Herskipið lagði strax úr höfn og tók stefnu á Túnis, en þangað fer forsetinn til viðræðna við Bourgiba forseta. Hleypt var af 21 fallbyssuskoti', er herskipið Jagði úr höfn og skip fylgdu Des Moins út að landhelgismörkunum itil heiðurs Eisenhower. Bourgiha á morgun Fyrr um daginn hafði Eisehow- er átt viðræður vig Konstantin Karamanlis forsætisráðherra og aðra ráðherra í stjórn hans og etundu áður en hann kvaddi Aþenu ávarpaði hann þjóðþingið. Var Eisenhower ákaft hylltur af Bent A. Koch Barnsgrátur T f MIN N, miðvikudaginn 16. desember 1959. FrumstæíJar þjótSir Framhald af 1. síðu. Bourgiba — forseti Túnis aði’ forsetann krossfara friðarins. Á fimmtudag ræðir Eisenhow- er við Bourgiba og á föstudag Framhald-af 1. síðu. ^ Framhald af 1. síðuS;. , ^ , , . . f fö“‘. Ínn •inláður ryddist inn til Bongarprenti. Bókfeírh’.'fehefur hagsþroun a Islandi, Gunnar í m;gr; vgtu oe fær; bundið bókina, sem er nálegá 300 Vagnsson skrifar um stjornmal, Vgipsins á miön voku Og iæu Frá aílur er einstak- Davíð Olafsson um fiskveiðitak- að goia þar a gongunum. Ver lega vandaður og svjþar fjf frá. mörkin og Terkel Terkelsen rit- leggjum til að mál þetta verði gangsins á Heiminum okkar, sem stjori ntar grem um Island. Að rannsajjag og hljóðeinangrun- félagið gaf út á sínitm tíma. Höf- auk a ntstjoriann þarna yiðtal við . B | Fruimstæ3ra ,þjóða| dr. Ed. þiskup Islandj. Þa_ er rakmn ævi- 1 ’ ® ward Weyer, er þelkktur amerískur ferill Guðmundar I. Guðmundsson eftirfarand; bref vegna sknfa þjóðfræðingur og ferðamaður. í ar íjþæt'ti, sem nefnist íslenzk and- hJaðsins um barnsgrát í Út- jnngangi bókarinnar er dregin upp . mynd af frumstæðum þjóðum nú- tímans cg stöðu þeirra í heiminum Rvík 15. des. ’59. lit. Timaritið mun fáanlegt í bóka- búð ísafoldar hér í bæ. 1 ydIFlnu- Þetta tknarit er ómetanlegt í því skyni að kynna íslenzk mál-' efni í Danmörku þar sem fólk er llr rítstj óri yfirleitt ófrótt um kjör þjóðarinn- ar. Hákon Stangerup prófessor,, í blaði yðar í dag segir frá dul- lét svo um mælt í danska blaðinu rafuliu fyrirbæri í útvlarpinu á Aktuelt, að ritið væri hvorki þurr- lougardaginn. Skýringin er ein- legar fréttatilkynningar hins opin- töld. Ég las fréttir þetta kvöld, og í dag. Síðan koma fjórtán langir kaflar um þjóðflokka, sem hver um sig 'er fulltrúi fyrir mismun- andi frumstæð menningarform. Frá hitabeiti til heimskauta Bókin er byggð á mjög vel bera né áróður í .garð ferðamanna, hafði boðið dóttur minni tveggja grundvallaðn þekkingu Hofundur- -eiiis og kynningarit vilja oft ára með mér í skemmtiferð á mn hefur dvalizt meðal margra af verða, heldur stórfróðleg og örugg íréttastofuna, en þar á hún rnarga Þessum þjóðflokkum allt fra hifa- heimild um það sem væri að ger- vini og kunningja sem henni þykir belti til heimskauts, og segir a M- ast á Islandi og væri sérlega hent- utg að verja og túlka málstað ís- lands. gaman að leika við fyrir háttinn. an(Ii og fjörlegan hátt frá klæðn- Stórmerk tillaga í handritamálinu í þetta sinn varð hún fyrir smá- slysi skömmu eftir að ég hóf lest- aði þeirra, bústöðum, veiði og veiðiaðferðum, bónorðum, ástar- urinn, og Hendrik Ottosyni tóks't siðum og hjúskap, orrustum, töfr- ekki að hugga hana, og er þó nm 0g trúarbrögðum. Hann skýrir maður prest.ærður, enda vafa- hvers vegna Jívaróar safna manns- samt að jafnvel Sálarrannsóknar- höfðum, hvers vegna Esklmóar Þá vék Bent Koch að handrita- ’ íélaSið, heíðl dugað * he«su ^l- hegna aldrei börnum sínum og rmáiimi h,„„ hpfnr íelli’ Omurinn af kjökrinu. barst hvers vegna Ainukonur ala bjarn- malmu. Hann hefur jafnan venð inn . þularstofU; enJ þar sat ég arhun við brjóst ,ér. Þannig mætti bjargarlaus I fréttalestrinum og lengi telja- Gjafabókin, Þrjú Eddukvæði, er mig karlmarulega. Svona var nú svipuð að stærð og gjafabók Á.B. það, Fvrir hönd dóttur minnar bið í fyrra. Hefur Sigurður Nordal þinginu og forseti þingsins kall- j hefst Parísarfundurinn. Stofnað minjasafn um Einar Benediktsson því hlynntur að .handritin væru flutt til í'slands, og er skeleggur * pc.w<i>.ouuiuiu . ,, ■ u ■ i? ■ gat ekki annað, en reyndi að bera malsvari okkar a þvi sviði. Fynr ° tveimur árum stofnaði hann til samtaka er hann kallaði. Nefndin íg hlustendur yelvirðingar á þess'u prófessor búið þau til prentunar fra 16. sept. 1957 Nefnd þessa 6næðij og scm eitt foreldri get og ritað merkilegan formála fyrir skipa með Bent Koch ymsir dansk- „g ekki stiiIt mig um að kompli- þeim, þar sem lögð er áherzla á ír a 11 amenn, sem vi ja a5Is- mentera blaðið fvrir hina smellnu ! og sýn-t fram á hvað Eddukvæðin lendmgar fai aftur handnhn. samlíkingu um útburðarvælið, pg eru í raun og veru alþýðlegur efnd þessi flutti stormerka til- 6ska ður Q starfsmönnum yðar skáldskapur. Þau þrjú kvæði, sem logu um handritm þess efnis, að „ leðileera ióia sett verði á laggirnar sjáífseignar- b Nýlega var haldinn aðal- fundur útgáfufélagsins Braga en svo sem kunnugt er, ann- ast þetta félag útgáfu á öll- um verkum Einars Benedikts-j sonar, en auk þess beinist' starfsemi þess að því að halda j á lofti minningu skáldsins og hugsjónum. Félagið hefur: með höndum og áformar fram J kvæmd margvíslegra verk- ( efna í samræmi við þessa stefnuskrá sína. Aðalfundurinn samþykkti að gangast fyri’r stofnun minjasafns um Einar Benediktsson, en það mál hefur af hálfu Braga verið undirbúið að undanfömu. Þóroddur Guðmundsson skáld, frá Sandi hefur nú orðið við ein- dregnum og einróma tilmælum forráðamanna Braga, um að takast á hendur fyrstu framkvæmdir í sambandi við stofnun minjasafns- ins. Þóroddur er þaulkunnur verk um Einars og metur þau mikils. Hyggur félagið næs'ta gott til sam starfsins við Þórodd Guðmunds- son. islofnun, 'sem hafi handritin í sinni vörzlu. íslendingar verði í meiri- hluta í .stjórn stofnunarinnar og •geti því ráðið hvar handritin verði geymd. Bent Koch vill með þessu Virðingerfyllst, Jón M. Árnason Tíminn þakkar Jóni Múla fyrir imóti verða við óskum íslendinga, Srej<nar°ðða skýrinSu á ínu ‘ 1 utvaipmu. Og jafnframt en einnig koma á móts við þá TVor,; í biðjum við litlu stúlkuna afs'ökun- Dam,i sem motfallnir eru afhend- „ . „ < , „ . ... , ingu þeirra. i ar a þvl að hafa llkt fíratl henn' Ferð Berit A. Kochs til íslands að þessu sinni >er meðal annars far- hér um ræðir eru Þrymskviða, Völundarkviða og Völsungakviða hin forna, allt fagur skáldskapur, hin fyrsta mikið gaman, tvö hin síðari harmsögur. Efniságrip fylgir hverju kvæði. í bókinni eru nokkr- ar myndir gerðar af Jóhanni Briem listmálara. Gjafabókina fá ókeypis allir þeir félagsmenn Bóka- félagsins, sem keypt hafa 6 bækur in í því skyni að hlusta eftir undir- tektum íslenzkra ráðamanna við þessari tillögu. Margir málsmet- andi Danir styðja þessa tillögu, og r við útburöarvæl, en við höfum eða fleiri á árinu, en hún vcrður það okkur til málsbóta að okkur . hins vegar ekki til sölu. gat ekki dottið í hug hvað um var | Mannlýsingar Einars H. Kvarans að vera. ViÖ vissum að útvarpið er mánaðarbók í desember ásamt var nýlega flutt í ný og vegleg ■ Frumstæðum þjóðum. Tpmas Guð- húsakynni þar sem allt átti að. mundsson ihefur annazt útgáfuna í vera svo fullkomið að jarðnesk Þrjár togara- i sölur í gær Sólborg seldi í Gri'msby í gær- morgun 128 lestir fyrir 8975 sferl- ingspund. Akurey seldi í Bremer- hayen 136 lestir fyrir 78 þúsund cnijrk. Röðull seldi í Cuxhaven af eigin afla og 50 lestir af ísaðri síld fyrir samtals 101 þús. mörk, og virðist hafa fengið mjög gott verð fyrir síldina. Fjárdráttiir Framhald af 1. síðu. mikla fúlgu mun hann hafa dreg- ið undan, ef hin fyrri áriri komast til jafns við hið síðasta. Endurskoðun Eigi' alls fyrir löngu var hafin endurskoðun bæjarreikninga í Vestmannaeyjum, og fundu endur skoðendur fljótlega út að allmikig vantaði í bæjarsjóð frá þeim tíma. Var þá haldinn aukafundur um málið, og bæjarfógeta falin rann- sókn í því. Sú rannsókn hófst sem sagt i gær, og er ekki talið, að liún muni taka langan tíma. húnhefur fengið hljómgrunn hjá öfl gætu ekkert truflað og engu donskum almenningi, sem fylgir raskað pvi hom 0kkur ekki annað Islendmgum að malum. 'j hug en að hér væru yfirnáttúr- Ef þessi tillaga næði fram að legir kraftar að verki. ganga, sagði Bent A. Koch mundu | Qg það er vissulega mikill feng- Danir og Islendingar syna gervöll- rr að vita hversu hattað er hljóð- um 'heimi hvernig hægt væri að cinangrun í þularherbergi útvarps raða fram úr vandamálum, þannig ins. Til litils hefur útvarpið farið að báðir aðilar töpuðu engu en yfir góð héruð. Gaman væri að fá ynnu allt. tilefni af 100 ára afmæli höfundar. Hefur þessarar merku bókar áður verið getið í blaðinu. Októberljóð (Framhald af 12. síðu). Skólinn á Snorhöj Þá vók Bent A. Koch máli hínu að nýmæli þar sem er evrópsk en yfir hverju Ijóði er teiknimynd nánari skýringu á því fyrirbrigði, eftir . He,gu „ Sveinbjörnsdóttur. frá þeim sem verkinu hafa stjórn- PaPPir er vandaður og prentun og að. Þeir virðast hafa staðið nær band mi°g vandað hja Prentsmið3- andaheiminum en litla dóttir hans Jóns Múla. En nú æílum við að gera dá norrænn lyðhaskoli' a Snorhþj við ];tla bragarbót og reyna að gleðja Litlabeltisbrúna i Danmörku. IlUu stúlkuna úr því Hendrik Skólinn hefur starfað í .tvö ár og ottóssyni tóksri það ekki. Við höf- hefur gert það að höfuðmarkmiði lim kevpt ljómandi fallega brúðu sínu að koma á fót innbyrðis norr handa telpunni í jólagjöf og von- ænni' isamvinnu og að auki norr- l!m að hún hafi gaman af. Að lok- ænni samvinnu við önnur lönd • um óskum við henni og foreldrum Evrópu. Bent A Koch kvað hug- hennar gleðilegra jóla. sjón skólans hyggjast á nýjum 'Skilningi á norrænni samvinnu, þar sem lögð væri’ áherzla á gagn- kvæma virðingu þjóðanna fyrir menningu hverrar annarrar. Líkti hann Norðurlöndunum sex (Fær- Helgafell Framhald af 1. síðu. I sýningar erlendis ásamt prentun- Stöðugt styftist þar til dregið verður og margir um- boðsmenn gera nú skil á degi hverjum. Tvo síðusfu daga skiluðu effirtaldir menn 1 0 0 % sölu og sumir pöntuðu fleiri miða. Jón Sigurðsson, Stóra-Fjarðarhorni, Fellshr. Strand. Arngrímur Sigurðsson, Litiu-Gröf, Sfaðarhr. Skag. Gunnar Oddsson, Flafatungu, Akrahreppi, Skag. Guðmundur P. Valgeirsson, Bæ, Árn.eshreppi, Strand. Elías Melsted, Neðri-Bæ, Ketildalahr., V-Barð. Gissur Gissurarson, Selkoti, Austur-Eyjafjöllum, Rang. Runólfur Bjarnason, Bakkakofi, Leiðvallahr. V.-Skaft. Óskar Sigtryggsson, Reykjarhóli, Reykjarhr, S.-Þing. Þórður Njálsson, Auðkúlu, Auðkúluhr. V.-ís. Jón F. Hjartar, Flateyri, V.-ís. Bjarni Hjaltason, Súðavík, N.-ís. ívar ívarsson, Kirkjuhvammi, Rauðasandshr., V.Barð. Sigþór Þórarinsson, Einarsnesi, Borgarhreppi, Mýr. Skrifstofa happdrættisins er i Framsóknarhúsinu. eyjar skipa þar einnig sess) ,sem unum þó ,ef m vill all ítarlegt bruarstolpum jafnhaum cn sam- ^irfit fir verk eins málara °á SÍSÍ SCm byggVverlum stað' Um tvö Þúsund | besum skóla ,er ,einnil„ leitazt I malverkaprentanir hafa þegar I þesum skola er einni° leitazt verið gefnar ýmsum einstakling- við að finna svar við þeirri spurn- ,.„i„„,i' , , . r.,, , «■ », * i„ J „ í. c-x um erlendis, auk þeirra .sem folk rngu hvað Norðurlond gætu gefið ,’ , „1 , , , . ... , her hefur sent. Er það gert í því Evropu ®em að gagni mætti koma . . f , , 1 , * * ,, , . skyni að kynna list okkar meðal 'til að auðvelda samskipU þjoðanna. ,ío com ‘ , , í , ,, , e ‘ , þeirra sem mikið sækja myndlist- frá íslandi istundað þar nám í vet- ur, en 2 íslendingar eiga sæti í skólanefnd, þeir heira Sigurbjöm Einarsson 'biskup og Bjarni M. Gíslason, fræðimaður. unni Eddu. Gunnar Dal hefur hlotið góða 'dóma fyrir ljóð sín, ekki sízt fyrstu Ijóðabókina Veru. Heimspekirit hans hafa einnig notið viðurkenn- ingar. í þessum ljóðum er heim- spekin mjög ráðandi, og yrkis- efnin eru mörg nýstárleg í ís- lenzkri Ijóðagerð. JarSnesk íjó tS arsýningar en slífct er alveg lífs- nauðsynlegt til undirbúnings sýn- inga í stórborgum. (Framhald af 12. síðu). sárt undan örlögum sínum þótt liann kveinki sér ekki. Hann tek- ur mótlætinu með stolti og karl- mennsku og horfist í augu við sjálfan sig miskunnarlaus. En hann sýnir broddborgurum og tild urmennsku enga miskunn heldur og segir þein: óspart til syndanna. Helgi Sæmundsson ritar formála að bókinni en útgefandi er Bóka- verzlun Kristiáns Kristjánssonar. Vilhjálmur er fæddur í Skáholti við Bræðraborgarstíg, hefur lengs't af dvalizt í Reykjavík, enda er hann flestum kunnugur og hcfur sett sinn svip á bæjarlífið. mumnttítnntnmmnttntmamma Lesiö Tímann unnnnn;i»itu:tii»umHnyutmttti Hogheilar þakkir fyrir hjálpfýsi og vinarhug bæSi frá hug og hendi í veikindum og viS andlát og úfför Elínar Málfríðar Árnadóftur, eiginkonu, tengdamóður og móður okkar. Friðfinnur V. Stefánsson, A.rni Friðriksson, IKrlstlnn R. Friðfinnsson, Sigwrður J. Frlðfinnsson, Líney Friðfinnsdóttir, Sólveig Friðfinnsdóttir, Helga S. Friðfinnsdóttir, Sigriður Einarsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.