Tíminn - 16.12.1959, Side 9

Tíminn - 16.12.1959, Side 9
TÍHINX, miðvikudaginn 16. desember 1959. 9 Áffu ferðabækur vioförlasta Islendingsins? ESTHER WINDHAM: Kennslu- konan Þelm. þykir líka vænt um mig, og það gerir skilnaðinn enn sárari. Eg er ekki viss um, hvað ég á að taka mér fyrir hendur, er ég fer héðan. Að vissu leyti gleðst ég yfir að geta verið hér enn um mán- aðarskeið, en ég harma það eihnig. Engu líkara er, en mér sé ómögulegt að gera mér i grein fyrir tilveirUnni utan þessa staðar. Eg hefði aldrei trúað því, að hægt væri að lifa sig þannig inn í framandi kringumstæður. Eg get hvergi' orðið hamingjusöm nema hér. Eg er að minnsta kosti viss um það. ! Þú verður að afsaka þenna harmagrát, og ég vonast til! að geta skrifað þér skemmti- legra bréf innan fárra daga. Kærar kveðjur frá Júlíu. Baðker Rússnesku baðkerin kosta aðeins kr. 1845.00 með botnventli, vetnslás og yfirfalls-ventli. Birgðir væntanlegar innan skamms. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. .... tfpaiið yður hiaup b miHi margra vervlana1 OORUUÖL 6 ÖIÍUM ttKM! -Austwstræti Bttni»in:nn::it:tm:tnnnnn:n:m:i:nHinnrmnnniti« Þá sneri Klara sér að hinu En er það nauðsynlegt, að ; mæta erfiðleikum um hrið, en bréfinu: _ jjHHl |þér farið nú þegar til baka, hafði ekki reynt að hjálpa epurði hún. — Þér lítið mjög | henni, því hún áleit henni' þreytulega út. Getið þér ekki bezt að standu á eigin fótum, .verið kyrr í nótt? og í sambandi við það nám Hann hristi höfuðið. var heppilegast að hafa ein- — Eg hefði að sjálfsögðu hver vandamál að glíma við. gert það ef hætta hefði verið Klara vissi einnig, að þó á ferðum, svaraði hann, — en mú er mín raunar ekki þörf, ©g ég á mörg verk óunnin. — Það yrði með öðrum orð tun að vera hennar vegna, en ekki yðar? — Þar að auki hefur hún yður, og þér getið gert mörg- lirn sinnum meira fyrir hana en ég. Fyrst verður að fá hana til að vera rólega, og er hún verður sprækari, verður aö isjá um að henni leiðist ekki. HÞað verður efalaust leiðinlegt fyrir yður, svo ég skal gefa fyrirmæli um, að hún verði flutt til Merryweather jafn- Bkjótt og því fylgir engin á- liætta. — Já, sagði Júlía. — Bezt er að flytja hana heim eins fljótt og hægt er. Ef Hróðrekur veitti því at- irygli, hve orðið „heim“ var fienni eðlilegt í munni er hún talaði um Merryweather, hún hefði reynt að gefa góð ráð, hefðu þau sennilega feng ið vafasamar móttökur. Æsk- an hefur nefnilega einkarétt á að fremja asnastrik. Þau gefa henni tækifæri til að öðlast reynzlu, því hún neit- ar algjörlega að forðast víti þau, er foreldrarnir hafa lent í og vara hana við. Hefði ástandið ekki verið þannig, væri ekki ofverk fáeinna ætt liða að gera heiminn alfull- kominn. En nú, þegar Klara hafði þessi tvö bréf fyrir framan sig, ákvað hún, þrátt fyrir allt, að hafa hönd í bagga með örlagadísum dóttur sinn ar. Augljóst var, að Júlía stóð j á krossgötum og gerði sér' ekki fulla grein fyrir miki'l- vægi þeirra. Hún tók bréf Júlíu upp og las það aftur. Elsku mamma! Eg skrifa einungis til áð leyndi hann því að minnsta segja þér, að mér hefur verið kosti. Litlu síðar skildu þau sagt upp stöðunni. Herra Gill — hann sneri aftur til Lund- ingham hefur komist að i úna, og hún til Teresu á þeirri niðurstöðu, að hann j sjúkrahúsinu. eigi að senda börn sín á skóla, j en mig grunar, áð eitthvað j 28 kafli annað iiggi að baki'. Eg óttast, j Morguninn, sem Teresa var kann sé óánægður með j skorin upp í Bartington, fékk 'en ve*t hvers | Klara Gilmour bréfiö frá frú veSna> °S Þvi me!r _ sem ég. Dixon. En áhrif þess á hana kugsa um það, því minna skil; urðu allt önnur en gert hafði eS- verið ráð fyrir, því hún hló, Eg vil helst fara þegar i unz tárin streymdu niður stað, en hann krefst þess, að kinnar hennar, er hún hafði ég verði út uppsagnartímann.! lesið það. Þú vezt ekki hvernig mér Hún gerði sér þegar ljóst, lfður! Enginn nema þú, hefur að hér hafði Víoletta ékki ver hugmynd um, hvers virði ið ein í ráðum. Klara var tölu þessi staður er orðinn mér.1 vert brot af mannþekkjara, Fyrst leit ég á hann sem hæli ^ gr án g og öru því hón veit, að hón lítur svo hún gerði ser fulla grein eftir flóttann fra Ashbourne, fyrir ástæðum á Ashbourne. og við tæ'kifæri skal ég segja ^ vel’út, og að nýh hárgreiðslan ter henni vel. Vegna Hún hafði getiö sér til um þér.frá öllu sem gerðist þar. þéss að hún notar permanent. Hún ve’it, að aðeins sumt, en annað hafði hún fisk Það verður ekki erfitt, þegai iponi ggfm- hárin i þessa mjúku og eðlilegu liði, sem að .upp úr samtalinu við Hróð allt er um garð gengið. Nú , . ... • , rek. get ég hlegið að því öilu, svo o!1 hargmðsla bv-ist a - Höi; sem daðst verður að Þess vegna hló hún er frú að þú skilur, að ég er hætt í kvöld, á morgun og mánuðum saman. Dixon sagði henni frá dvalar að taka mér það nærri. Hiö stað Júllu (eins og hún hefði ema, sem hryggir mig, er aö ekki alltaf um hann vitaö!), hugsa til þess, hve ósegjan- ' og að hinu, að Hróðrekur Gill íega góður herra Gillingham ingham væri fram ur hófi hefur veriö frá því ég sá hann óheppilegur vinnuveitandi fyrst _ og að ég skuli nú Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73 Góð bújörð Jörðin Otradalur við Bíldludal er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Góðar byggingar, rafmagn, súgþurrkun, mjólkursala. Upplýsingar gefa Pétur Þorsteinsson kfstj. Bíldu- dal, og Gísli Jónsson alþm. Ægisgötu 10 Rvík. Símar 24040 og 11740. gHm^TOigiiKií^TOigiiaHi^migRiaigiaigRRroiMiMMia :::nn»:nn:m:in::8>n::m» .... og hún veit það fyri'r unga stúlku. Einnig var hlægilegt af Violettu að láta sér detta í hug að hún skeytti svo lítið um dóttur sína að hún léti hana sigla sinn eiginn sjó. En daginn eftir fékk Klara tvö bréf í viðbót, annað frá Júlíu en hitt frá Hróðreki. - Hún vissi-, að Júlía hlaut að þurfa að yfirgefa allt, sem mér þykir vænt um, og hverfa frá bezta vininum, sem ég hef nokkru sinn eignast (að þér frátaldri, en það er líka nokk uö annað). Eins og ég sagði, leit ég fyrst á Merryweather sem hæli, en nú er ég farin að elska bæði staðinn og börnin hérna. er auðvelt, fljótvirkt og handhægt í notkun — og endist mánuðum saman. Þér þurfið Toni-heimaperman- ent við sérstök tækfiæri og til notkunar hversdags. Þér gfeti'S valiS yíJur hvaða greiíslu sem er, ef þér notiS CARESS hárlagningavökva. HEKLA H.F. AUSTURSTRÆTI 14. — SÍMl 11687.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.