Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, mimdkudaglna 16. desember 1959. ’ r . 7 prósent sknldabréfalán vegna Héraðssjúkrahúss Skagfirðinga Út hafa verið gefin af sýslunefnd Skagafjarðarsýslu og bæjarstjórn Sauðárkróks handhafaskuldabréf fyrir. 1.000.000,00 vegna Héraðssjúkrahúss Skagfirðinga á Sauðárkróki. Skuldabréfin eru gefin út til 5 ára og verða greidd með 'jöfnum afborgunum samkvæmt árlegum útdrætti á næstu 5 árum 15. júlí ár hvert í fyrsta sinn 15. júlí 1960. Þau bera 7% ársvexti og eru tryggð með eign- um og tekjum Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskauþ- Skuldabréfin eru að fjárhæð kr. 100,00, kr. 200,00, kr. staðar in solidum. 500,00 og kr. 1000,00, og eru þau til sölu hjá eftir- töldum aðilum: 1. Á SAUÐÁRKRÓKI: í sýsluskrifstofunni, bæ j arskrif stofunni, Sparisjóði Sauðárkróks og Kaupfélagi Skagfirðinga. 2. í HREPPUM SKAGAFJARÐARSÝSLU hjá sýslunefndarmönnum. 3. í REYKJAVÍK hjá Sigurði Hafstað, deildarstjóra, Skólabraut 11 á Seltjarnarnesi, og Pétri Hannessyni póstafgreiðslu- manni, Ásvallagötu 9. 4. Á AKUREYRI: hjá Albert Sölvasyni forstjóra, Eiðavallagötu 28, og Eyþóri Tómassyni forstjóra, Brekkugötu 3. 5. í SIGLUFIRÐI: hjá frú Halldóru Jónsdóttur, Hverfisgötu 31. Skagfirðingar og aðrir velunnarar Skagafjarðar! Styðjið gott málefni rpeð því að kaupa nú þegar skulda- bréf Héraðssjúkrahússins og flýtið með því, að unnt verði að gera rekstrarhæft sjúkrahúsið, sem ætlað er að ljúka á þessum vetri. Sauðárkróki, 10. des. 1959. F.h. sjúkrahússtjórnarinnar, Jóh. Salberg Guðmundsson mmmmmmmmmmwmm*: HÖSMÆÐUR! kaupið Hyrnuhölduna Fæst í öllum mjóíkurbáhum Samsölunnar — KOSTAR AÐEINS KR. 21,60 ing HEY til sölu iHefii til sölu 1—2 kýrfóður af gamalli töðu. Guðmunður Þorleifsson Þverlæk. Sími um Meiri-Tungu |wwiH»M.iimBtB^urg.TOgigg3BgTOgBCTIIuaB8WirtaWSWBBawia«KfHBiaB8M»gWBg. Auglýsing Að gefnu tilefni skal vakin athygli á því, að bann- að er, samkvæmt lögreglusambykkt Reykjavíkur, að sprengja svokallaða kínverja, púðurkerlingar og aðrar þess háftar sprengjur á almannafæri, enda er framleiðsla þeirra og sala óheimil hér í umdæminu. í fi: Lögreglustjórinn i Reykjavík, 14. desember 1959. í Sigurjón Sigurðsson GHANA FRÍMERKI Útvega allt safnið. Einstök sett og allar nýjar útgáfur. Einstakt : tækifæri til að eignast kompl- ett frímerkjasafn. Góð jólagjöf. S Varanleg eign. Sent í póstkröfu um land ailt. Uppl. í Pósthólf 1056, Reykjavík. I um breytingu á símskeytagjöldum til útlanda. Endurskoðuð alþjóða-ritsímareglugerð tekur gildi 1. janúar 1960 og verða þá nokkrar breyíingar á símskeytagjöldum milli íslands og annarra landa. Helztu breytingarnar eru þessar: Símskeytagjaldið til landa utan Evrópu hækkar um 10 aura fyrir orðið. ---- — Þýzkalands verður kr. 4,20 fyrir orðíð. ---- — Belgíu verður kr. 4.00 fyrir orðið. ---- — Frakkland.s verður kr. 4.00 fyrir orðið. ---- — Portúgals verður kr. 4.80 fyrir orðið. ---- — Spánar verður kr. 4.40 fyrir orðið. ---- — Sviss verður kr. 4.40 fyrir orðið. ---- — Rússlands verður kr. 6.50 fyrir orðið. ---- — Pkllands verður kr. 465 fyrir orðið. ---- — Tékkóslóvakíu verður kr. 4.30 fyrir orðið. ---- — Ungverjalands verður kr. 5.30 fyrir orðið. ---- — Grikklands verður kr. 5.20 fyrir orðið. ---- — Luxembourg verður kr. 4.45 fyrir orðið. ---- — Grænlands verður kr. 4.20 fyrir orðið. (Símskeytagjöldin verða óbreytt tíl Færeyja, Stóra- Bretlands, írlands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Ítalíu, Austurríkis, Júgóslavíu og Líbíu). Póst- og símamálastjórnin, 15. desember 1959. ! Þrjár skemmtilegar ástarsögur Bók frá Lundiy Á ókunnum slóðum, verður eins og vant er uppseld fyrir jól Dragid ekki að kaupa bóki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.