Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, miSvikudaginn 16. desember 1959. Hafið því samband við næsta S U N B E A M umboðsmann, sem fyrst: REYKJAVÍK: Hekla h.f., Austurstræti Júlíus Björnsson, Austurstræti Luktin, Snorrabraut Raforka, Vesturgötu Rafröst, Þingholtsstræti Véla- & Raftækjaverzlunin Hafnarfjörður, Rafveitubúðin Kveragerði, Verzl. Reykjaföss Selfoss, Versl Rafgeislinn Akranes, Verzl. Staðarfell Borgarnes, Verzlunarfélagið Borg Ólafsvík, Verzl. Hvammur Slykkishóimur, Sigurður Ágústs- son. Patreksfjörður, Verzl. Ó. Jó- hannesson Bíldudalur, Verzl. Jóns S. Bjarnasonar. Bolungarvík, Verzl. Björns Eiríkssonar ísafjörður, Verzl. Jóns Ö. Bárðarsonar Suðureyri, Verzl. Friðberts Guðmundssonar Rúðardalur, Elís Þorsteinsson Hvammstangi, Verzl. Sigurðar Pálmasonar Biönduós, Verzl. Valur Skagaströnd, Verzl. Sigurðar Sölvasonar Sauðárkrókui, Verzl. Vökull Siglufjörður, Verzl. Péturs Björnssonar c/o Jóhann Jó- hannesson rafvirkjam. Olafsfjörður, Verzl. Brynjólfs Sveinssonar Akureyri, VerzL Vísir Húsavík, Verzl. St. Guðjónsen Seyðisfjörður, Verzl. Jóns G. Jónassonar Norðfjörður, Fa. Björn Björns- son h.f. Eskifjörður, Pöntunarfélag Eskfir'ðinga Reyðarfjörður, Verzl. Kristins Magnússorar Fáskrúðsfjörður, Marteinn Þorsteinsson & Co. Stöðvarfjörður, Verzl. Stefáns Carlsson Hornafjörður, Verzl. Steingrímur Sigurðsson Vík í Mýrdal, Verzluna'rfélag V.-Skafífeíiinga Vestmannaeyjar, Haraidur Eiríksson h.f. Þykkvibær, Friðrik Friðriksson Hella, Kaupfélagið Þór Eyrarbakki, Verzl. Guðlaugur Páisson Grindavík, Verzl. Ólafs Árna- sonar Sandgerði, Verzl. Nonna & Bubba Keflavík, Veszi. Sölvi Óiafsson Verzi. Stapafell Allt bendir til að fyrir jól birgðirnar Asgeirs og Jóhannesar Akureyri. ... allir þekkja JOLIN RICHARD CORDON: Læknakaiididaiinn Bækur Richard Cordons eru al- þekktar hérlendis. Ein þeirra hefur verið gefin út áður, sem sé „Læknir til sjös“, sem'var met- sölubók á sinum tíma. Kvik- myndir hafa verið sýndar hér af sögum hans, og þessi sem hér birtist og heitir á enskunni „Doctor in the House“, hefur verið sýnd hér við met aðsókn. Bækur Cordons eru afburða skemmtilegar á köflum. Lesið um byrjunarerfiðleika Lækna- kandidatsins, frá þeim er að vísu sagt í spaugi. en að baki er al- varan, og R. Cordon er hnútun- um kunnugur, því að sjálfur er hann læknir. Skemmtilegri bók fáið þér ekki sem jólalesningu.— Læknakandidntinn hefur verið gefinn út 37 sinnum í heima- landi sínu. Heigidagapredikanir og tækifærisiæður. Eftir hr. Ásmund Gu'ðmundsson fyrrv. biskup Verð kr. 180.— í formálsoiðum segir Ás- mundur Guðmundsson: „Þegar helgidagaræður mínar, „Frá heimi fagnaðarerindis- ins“, koinu út, árið 1919, höfðu ýmsir orð á því við mig, að ræðurnar hefðu átt að vera fleiri og ná yfir allt kirkjuárið, ekki aðcins fyrri hluta þess. Þessum hvatningarorðum lief ég aldrei gleymt, né því, live góðar viöíökur bókin hlaut. Fyrir því hef ég ráðizt í það, nú 40 árum síðar, að fá enn útgcfnar nokkrar ræður mínar, sem ég hef flutt á seinni ár- um, og miða þar að mestu við síðari hluta kirkjuársins. Ég vel bessu litla ræðusafni sama heiti sem hinu fyrra og fylgir því sú ósk og bæn, að það megi bera einhverjum birtu frá boðskap Krists. Þann ig vildi ég þakka vinum og samstarfsmönnum.“ Símar 1444 og 1515. — Símar Rvík 10-9-12 og 1-81-00. wwwiiiwfc»iiiwiiina>imn wwfcWtntt>fc>Hfcifcifcifchiifc>fcifc>fciaifc»ifciWfciWfc»ifc»ifc)hi8HiaifcNiHd>iinniiiÉifci> Ssafoid

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.