Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 12
Undir gerfitungli
Komin er úí hjá Helgáfelli
ný 'bók eftu’ Thor Vilhjálms-
son. Hún heitir „Undir gerfi-
tungli“, og hefur a3 geyma
íerðaþætti úr Rússláhdsför
höfundar nvveriS.
Thor Vilhjálmsson
Fyrsta bók höfundar kom út
árið 1950 og vakti þá þegar mikla
I og verðskuldaða athygli á höfund-
; irium. Hún nefndist „Maðurinn er
' alltaf einn”. Síðan hafa komið
,,Da£|t.r mannsins“ (1954) og-
: „Andlit í spegli dropans“ (1957).
I Þá hefur Thor skrifað f.iölmargar
greinar í blöf og tímarit og þýtt
Ivö leikrit, Horfðu reiður um öxl
cg Á yztu iri'.f eftir þá John Os-
borne og Thornton Wilder. Nú
;íðast hefur hann þýtt nýja skáld
sögu eftir Sagan, Dáið þér Brahms.
Sést á þessu að Thor er einn af-
kastamestur yngri rithöfunda
Isndsins.
Forvitnileg bók
Viðurkennt er að Thor er einna
niestur stílisti vngri rithöfunda.
Óefað njóta þeir hæfileikar hans
sín vel í þessum ferðabáttum frá
Rússlandi og mun því mörgum
ieika forvitni á þvi hvernig tekst.
Lkki dregur það úr þeirri forvitni
að Thor hefur verið talinn vinstri
slnnaður í stjórmálum. Fréttaþætt
ir þeir sem hann hefur áður ritað
bera vitni góðri eftirtekt, og er
ekki að efa :>ð hann segir hverja
sögu eins o% hún gengur.
in jarðnesku ljó
Úrval ljóía Vilhjálms frá Skáholti meÓ for-
mála eftir Helga Sæmundsson
Út er komið úrval af IjóS-
um Vilhjáims frá Skáholti og
nefnast þau því táknræna
nafni JarSnesk ljóð Fyrstu
lióðabók sína gaf Vilhjálmur
út árið 1931, Næturljóð. Blóð
og vín var síðasta ijóðabók
hans, gefin út árið 1957.
Vilhjálmur er löngu þjóðkunn-
ur fyrir ljó'ö sín og bækur hans
flestar hafa selzt uþp á svipstundu.
Hann er ekki eitt þeirra s'kálda
sem nostra og dunda við kvæði
sín þar til úr þeim er það líf
sem ef til v;II levndist með þeim
í fyrstu, har.n hefur upp raust
sína og syngur af sárri tilfinn-
ingu. Hann tekur jafnan svari
lítilmagnans, yrkir um vín og
ástir, veitir lífs'fögnuðinum ótak-
markaða útrás en svíður einnig
Vilhjálmur frá Skáholti
Framhald á 2. síðH.
Maður og kona eftir Kjarval, en sú mynd er ein í flokki
eftirprentana Helgafells.
„Borgin“ fór
á 18,2 milij.
S.l. föstudag voru undirrit-
aðir samningar um sölu á Hót-
el Borg og munu nýju eigend-
urnir taka við fyrirtækinu 1.
janúar n.k. Hótelstjóri verður
Pétur Daníelsson.
Söluverð ,,Borgarimiar“ er 18,2
milljónir og við kaupin voru ú't-
borgaðar 6 milljónir. Að kaupun-
um stóðu þeir Ragnar Guðíaugs-
son og Pétur Daníelsson. í ráði
er a?j stofna hlutafélag og taka
fleiri í félagið. Ákveðið er að
breyta þar ýmsu og verður hafizt
handa s'trax upp úr áramótum.
Skarðið var
ið einn dag
Slglufirði, 15. des. — Vetur kon.
ungur hélt innreið sína hér seinni
partinn í gær með norðaustan
hvassviðri og snjókomu. Siglu-
fjarðamkarð hafðii verið opnað
fyrir umferð á sunnudagsmorg-
uninn, en lokaðist aftur um kvöld-
ið. Vegir eru þó fserir á láglendi
ennþá. Bt.
„Frá heimi
fagnaðar-
ermdisins4'
ísafoldarprentsmiðja hefur sent
frá sér nýtt ræðusafn Ásmundar
Guðmundssonar fyrrv. biskups og
:nefnist bókin „Frá heimi fagnaðar
erindisins". Helgidagaræður eru
16 og tækifærisræður 8. Bókin er
191 blaðsíða, í góðu bandi. For-
mála ritar höfundur.
iýjar eftirprentanir Helga-
fells á málverkum komnar
Okióberljóð - úrval
Ijóða Gunnars Dal
Bókaútgáfan Norðri hefur
gefið út ljóðasafn eftir Gunn-
ar Dal, og nefnist það Október
Ijóð, allstór bók, enda um að
ræða gömul og ný ljóð.
Bókin-geymir þó ekki heildar-
safn ljóða Gunnars Dal, heldur
aðeins úrval, cg skiptist samkvæmt
því í fjóra kafla. Fyrst eru ljóð úr
Veru, en svo hét fyrsta ljóðabók
Gunnars. Annar kaflinn nefnist
smyndrím —- þrjú Ijóð, þar sem rím
að er með nýstárlegum hætti —
andstæðum en ekki samstöfum.
Þriðji 'kaflinn í bókmui nefnist
Október ljóð — ný Ijóð. í fjórða
Ikafla eru fáein órímuð Ijóð, og í
fimmta kafla rímuð ljóð, og er
sá hálkur mestur í bókinni.
í sjötta kaflanum eru þýdd ljóð
úr Spámanninum eftir Kahlil
Gibran.
Útgáfan er mjög vönduð. Kápu-
,Í€ikning erf eftir Jón Engilberts,
'i. (Framiuúd b 2. afðu)
Gunnar Dal
Fyrirhuga<S a<J eflirprentamr þessar gefi sem
gleggzt yfirlit yfir íslenzka málaralist
Blaðamenn ræddu 1 gær
við Ragnar Jónsson, forstjóra
Helgafells, sem sýndi þeim
ellefu nýjar málverkaprent-
anir er koma á markað í dag.
Fimm þessara mynda eru eftir
málara, sem ekki hafa áður
att myndir 1 því safni eftir-
prentana, sem Helgafell hefur
látið gera uiidanfarin ár.
Þessir fimm málarar eru Kristín
Jónsdóttir, Nína Trvggvadóttir, Jó-
hann Briem Gunnlaugur Blön-
dal og Ásmundur Svejnsson. Enn-
fremur eru í safninu nýjar myndir
eftir Ásgrím Þ. Skúlason og Kjar-
val. Kristín Jónsdóttir valdi sjálf
sína mynd og taldi hana í hópi
sinna beztu, en hún er uppstilling:
Blóm og ávextir. Mynd Nínu er
v.alin af nefnd er gekk frá bók
þeirri, er nýlega kom út í Frakk-
landi og víðar um nútímalist. Jó-
hann Briem og Gunnlaugur Blön-
dal völdu myndir sínar í samráði
við útgefanda og sama er að segja
um Kjarval og Ásmund.
Helgafdl er með þessum. eitlr-
prentunum að efna í merkt safn,
þar sem ætlunin er að gefa yfir-
lit yfir það helzta og mest ein-
kennandi um íslenzka málaralist.
Þetta er jafnframt hin ágætasta
listkynning, þar sem miklu meiri
fjölda fó.lks er gert fært að njóta
listaverkanna en ella. Ragnar sagði
að ýmsir hinna vngri málara hefðu
enn ekki ekilað myndum til prent-
unar, en flestir þeirra munu hafa
Almenna bókafélagið gefur
nú út mjög vandaða og glæsi-
lega bók, „Frumstæðar þjóð-
ir‘ eftir Edward Weyer, þýð-
andi Snæbjörn Jóhannsson,
cand. mag. Hún er prýdd 212
myndum, þar af eru 58 lit-
þær tilbúnar um mitt næsta ár.
Ennfremur hafa margir þjóðkunn-
ir málarar enn ekki valið myndir
í safnið. Þá verða í safninu nokkr-
ar myndir eftir höggmyndaverk-
um.
Send til útlanda
Vafalaust má nú telja að nokk-
urt safn málverka, meðal annars
'frummyndir sumra verkanna, sem
prentuð hafa verið, verði send til
myndir og margar þeirra heil-
síðumyndir.
Eru myndirnar prentaðar í Sviss,
en bókin er að öðru leýti unnin
hér í þremur prenfcsmiðjum, ísa-
f oldarprentsmiðj u, V íkingsprenti
Framhaid á 2. síðu.
Framhald á 2. síðu.
,Frumstæðar þjóð-
ir’meðll2myndiim
komin út á vegum Almeiuia bókaíélagsins