Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 8
8 Samkeppni T í M ÍN' N; ýSiðVÍkudágmn 1€. deseinbeir1ÍM!- ’ . t-J' f ~w ] ^ í tilefni af útgáfu Evrópufrímerkis á næsta ári hefur póst- og simamálastiórnin ákveðið að efna til samkeppni um útlit slíks frímerkis. Ein tillaga verður valin til sendingar á fund full- trúa Evrópusambands pósts- og síma og sú tillaga, sem þar verður endanlega vaiin, hlýtur kr. 12.000.00 verðlaun. Tillögum skal slrálað til póst- og símamálastjórn- arinnar fyrir 15. janúar 1960 og veitir póstmála- skrifstofan nánari upplýsingar. Póst- og símamálastjórnin 15. desember 1959. i::: íí. Jí ií >:::::::::::::::;:::::::::::::;::::::::;::::::::::::::::::;:::::;;; Jólakabarettinn Önnur sýning í Framsóknarhúsinu föstudags- kvöld kl. 8. Þar sýna margai skærustu stjörnur skemmtanalífsins. Dansarar, söngvarar og leikarar dansa ,,moderne“ dansa, syngja hugljúfa söngva og flytja stórsmtllna gamanþætti. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur til kl. 1 e. m. Söngkona: Sigrún Jónsdóttir. Kabarettinn Bezt er að auglýsa í TÍMANUM w att NAUTILIUS er frásögn af einstæðu siglingaafreki og frækilegri hættuför. Frásögn af fyrsta kjarnorkukafbátnum í fy.rstu siglingunni til norðurpólsins. NAUTILUS Á NORÐURPÓL hefur alla þá kosti sem vandlátur lesandi að l'esandinn stendur á öldinni. Að lestri loknum hefur lesandinn kynnzt krefst: Hún er sönn, hún fjallar um hættur og ýmistaugaæsandi atvik, svo því, hvernig merkur atburður sögunnar gerðist. NAUTILUS Á NORÐURPÓL, er bók fyrir karlmenni, skrifuð af skipherra kafbátsins sem vann mesta siglingaafrek síðari tíma. Þetta er bók fyrir unga sem gamla jafnt sjómenn sem landkrabba. tmímams Vinnubækur. . . . (Framhald af 5. síðu) verk, og þá alveg sérstaklega Jón Þórðarson, sem samið hefur heftin með ærinn; fyrirhöfn og ber hil- ann og þungann af allri útgáfunni. Þessa skuld á stéttin að greiða strax á þann eina hátt, sem Jón ■mundi sjúlfur jkjósa: með því að kaupa heftin, sem aðeins kosta 35 kr. hvort, og stuðla að því, að nem- endur eignist þau og noti. Og for- ráðamenn skóla ættu allir að tryggja sér sem fyrst bókaflokka ihanda efri deildunum, áður en það verður of seint. ífalinn verSur FærSin er aS að hafa hiðlund fiyngjast Siglufirði — 15. desember. Undanfarig hefur ítalskt skip legið hér við bryggju og lestað saltsíld til Rússlands, en slitnaði upp og fékk tó í skrúfuna. Síðan hefur það legið nokkuð undan landi, en nú er verið að reyna mes mótorbát að draga það aftur að bryggju, því meðan ekki hefur verið hreinsað úr skrúfunni getur það ekki hreyft vélar. Kafari er hér á staðnum, en hefur ekki getað liðsinnt skipinu, þar sem alltaf er of mikið særót í höfn- inni til þess að hægt sé að at- hafna sig. Verður hann að bíða veðurs. Bt. Fosshóli, 15. des. — Síðdegis í gær tók að hvessa af norðaustri I með snjókomu. Færð er nokkuð ! að þyngjaot, en mjólkurbílar kom- ! us't sæmilega greiðlega leiðar sinn ' ar í morgun. Eru þetta snögg og mikil umsk.'fti, þar sem undan- , farið hefur verið slík einmuna tíð hér, afj annað eins er varla í manna minnum. Nýlega fóxu menn á tveimur jeppum í eftirleit fram á eystri Bárðardalsafrétt, og fundu tvær kindiu', en spor effir fleiri. 'Förin gekk ekki eins vel og húizt var við, þar sem jörð var svo þíð að hún hélt ekki jeppanum. FS FIMMTAN NYJAR BOKAFORLAGSBÆKUR Nýju íötin keisarans eftir Sigurð A. Magnússon Bók sem fjallar fyrst og ! fremst um bókmenntir. I 290 bls. Verð kr. 175.00 ; Mrakhólar og höfuðból eftir ; Magnús Björnsson ; Ellefu þættir um fólk og ! ; fyrirbæri. ! ! 278 bls. Verð kr. 168.00 ; ! Draumurinn > < > eftir ; Hafstein Sigurbjarnarson ; ! Þessi r.ýja skáldsaga er ekki < ! síður spennandi en „Kjör- ! ! dóttirin á Bjárnarlæk“, sem < ! var ein af m^söiubókunum í ! 1958. í ! 223 bls. Verð kr. 130.00 < Sýsfumanns- sonurinn eftir Ingibjörgu Signrðardóttur ; Þetta er ástarsagan, sem ; ; hlaut vinsældir í „Heima tr j 1 bezt“. ! 131 bls. Verð kr. 60.00 LfóS af iausum biöðum eftir Árniann Dalmannsson Þetta er fyr.sta ljóðabók Ár- manhs í henni eru 73 Ijóð. 173 bls. Verð kr. 120.00 Ffogið yfir Fífagrímsför og ■■-*■**<*» i Systir Dýrafræöi Uómæli ffæSarmáli ! ferðafiæitir læk^isins eftir [—31 eftir | eftir eftir Jónas Jónsson » ; cítir Ármann Kr. Einarsson ; Þorbjörgu Árnadóttur ! Ingibjörgu Sigurðardóttur ; Hin góðkunna barnabók um ! Þorstein Þ. Þorsteinsson Þetta er 7. Árna-bókin. Vin- ; ! Skemrotilegir ferðaþættir ! ; Hugljúf ástarsaga. ; 137 b:s. Verð kr. 68.00 ; spendýrin. ! ! Tilvalin gjöf handa ljóða- sælasta drengjabókin. 192 bls. Verð kr. 58,00 ; ! frá ísiandi og útlöndum. ! ! 172 bls. Verð kr. 130.00 ! > | ; 147 bh. Verð kr. 48.00 ; ! unnendum. Sk nnband . 591 bls. Verð kr. 280.00 Fórn Strákur í DáiÖ jsér Aidamóta- Grafir og sniliingsins stríði Brahms > : menn gróitar rústir eftir ; ! cftir ; eftir ( eftir eftir A. J. Cronin ; ; Gest Hannson ! ! Francoise Sagan Jónas Jónsson C. W. Ceram Skáldsaga eftir hinn heims- < ; Bráðskemmtileg bók fyrir ; ; krakka á aldrinum 8—12 ; ! Langbezta bók Sagan til > Stórskemmtilegar ævisögur ; ) tuttugu og tveggja aldamóta- > Ein fallegasta gjafabók sem kunna lækni og rithöfund. < i ára. < ! þessa. Glæsilega skrifuð. > manna. > út hefur komið. 316 myndir. 294 bis. Verð kr. 140.00 ! ! 148 bls. Verð kr. 58,00 ; ! 180 bls Verð kr. 98.00 ! 240 bls. Verð kr. 148.00 ! 360 bls. Verð kr. 380.00 BOKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR 11 Hj öSBr J ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.