Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 3
Genet - vandræðabarn franskra bókmennta TIMIN N, mlðvikudaginn 16. desember 1959, Söngvarinn og kvikmyndaleikarinn Frank „Héðan til eilífðar" Þegar Frank skildi við Ava Garner var tekið að halla undan fæti fyrir honum. Hann var hor- aður, röddin var hás og leiðinleg, pJötur hans seldust ekki lengur og skattheimtan rukkaði hann látlaust án árangurs. En hann r.áði sér brátt á strik aftur og henti frá sér hl.ióðneman- um og gerðist skapgerðarleikari. Fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Héðan til eilífðar“ fékk hann Oscarsverðlaun, og síðan hefrn- stjarna hans sífellt farið hækk- andi. Sjálfur segir hann, að ef hann hefði ekki haft jafn mlkinn áhuga tónlistinni og raun ber vitni um, hefði hann endað sem glæpamað- ,ur. Hann er hin.mesta eyðslukló. Hann leigði eitt sinn stóra flugvél írá Hollywood t'l Boston til að rinir Judy Garland gætu heimsótt hana á sjúkrahús. Hamhleypa fil vinnu | I Hann hefur alltaf ve,'ið stoltur af hin ítalska ætterni í'inu. Hann ■tekur gjarnan málstað bjóðernis- minnihluta og berzt skelegglega 'gegn kynþáttafordómum. Hann .barði eitt sinn þión, sem neitaði j að ganga um beina fyrir negra. í annað sinn lenti hann í slagsmál- um við ókunrugan mann sem hafði látíð hnífilyrði falla í garð Gyð- inga. Fáir kvikmyndaleikarar eiga jafn marga óvini eins og hann. Hann hefur móðgað . tiu þúsund Ástralíubúa, farið í mál við fjölda kvikmyndafrumleiðenda, gagnrýnt Marlon Brando og móðgað hinn fræga fréttamann Ed Sullivan. Hann hefur þó heldur róas't hin seinni ár. Hann er stórefnaður. Hann á fimm hljómplötufyrirtæki, tvö sjálfstæð kvikmyndafélög og á „hlut í stóru hóteli í Las Vegas og fjöldann allan af veitingahúsum og næturklúbbum. Frank Sinrtra er hamhleypa til vinnu og sjálfur segir hann að stritið sé sitt líf og yndi. Nýjasta leikrit hans „Negrarnir“ vekur mikla athygli í París Hinn 52 ára gamli Jean Genet er vandræðabarn franskra bókmennta. Sögu- hetjur hans eru þjófar, ræn- ingjar, portkonur og kynvill- ingar og h.inn á marga and- stæðinga, en hann á einnig márga falsmenn, sem segja að þessi lærisveinn Sade hafi frá- bæran penna. Þegar hann var dæmdur í ævilangt fangelsi ár- ið 1948, tókst þeim Claudel, Gide, Sartre og Coteau að fá ríkisstjórnina til að náða hann. Sartre heíur tileinkað honum bók upp á fimm hundruð síður. kemur Frank Sinatra fæddist í fá- tækrahverfi :í :\Tew York 12. desember árið 1917. Faðir hans hét Martin Sinatra og var brunavörður, barþjónn og hnefaleikakappi, sem keppti undir nafninu Marty O’Brien. Móðir hans hét Dolly og var af ítölskum ættum, hjúkrunar- kona að menntun. Hún var áhugasöm um stjórnmál og studdi Demokrata Frank Sinrtra hefur komizt svo að orði um æsku sína: — Við byrj- uðum á því að stela sælgæti úr búðum, þar næst fórum v!ð að stela smáhlulum úr Woolworth- verzlununum og skiptimynt úr peningakössum. Þetta voru strákar af1 öllum þjóðernum og óaldar- flokkarnir háðu götubardaga, þar sem blóðið fossaði i striðum straumi. Frú Sinatra tók þá ákvörðun, að Frank skyld. alast upp í betra um- hverfi en hun hafði gert og fjöl- skyldan fluttist í nýtt hverfi. En clrengurinn túk engum sinnaskipt- um og nú var honum vísað úr skóla íyrir slæma hegðun. UmferSin stöðvaðist Þegar har.n var sextán ára gam- ail heyrði hann Bing Crosby syngja á leiksýningu. „Þetta get ég líka gert,“ saeði hann við foreldra sína þegar Wann kom he'm. Þau hlógu dátt, söngferill sonarins var þar með haí:nn. Árið 1939 heyrði hljómsveitar- fctjórinn Harry James hann syngja og réð hanrt til að syngja með hljómsveit slrni. Frá sjónarhóii Sartre er Genet hin vonda samvizka borgarastéttarinn- ar. Hann segir að borgarastéttin sé ekki ánægð og hamingjusöm nema öll fangelsi séu yfirfuli af þjófum, morðingjum og siðferðisafbrota- mönnum, borgarastéttin njóti þeirrar gieði Fariseans að vera ekki eins og hinir fordæmdu. Fyrsta leikrit Genet var „Les bonnes" sem hann skrifaði árið 1946. Annað verk hans var „Haute Surveillance“. Það gerist í dauða- klefa og persónur leiksins eru þrír fangar. Þriðja leikrit hans „Svalirnar" hefur aðeins verið sýnt opinber- iega í Berlin. Það gerist á bylt- ingartímum og sviðið er hóruhús. Síðasta leikrit hans, sem heitir ,,Negrarnir“ hefur nýiega verið írumsýnt í París. Það hefur vakið mikla athygli og telja leiklistargagnrýnendur það athyglisverðasta verk sem sýnt hefur verið í París á þsss'u leikári. Efni leiksins er slitið úr öllum tengslum við veruleikann. Jafnvel þeir, sem haf? séð leikinn á æfing- um geta ekki skýrt frá því um h'vað leikurinn fjallar. en þráður- inn mun vera eitthvað á bessa leið: Þrettán negrar, áhugaleikarar, sýna á hverju kvöldi eitthvað sem tr sambland af ýmsum tegundum lista. Hvort fólkið skilur listina eð- ur eigi er aukaatriði. Þegar Gertrude Stein ''ar spurð að því árið 1906, hvers vegna hún keypti einkennileg máiverk af ó- þekktum malara, sem hét Pablo Picasso svaraði hún með þessari frægu setningu: Af því að mér.lík- ar vel við þau. Roger Blim er leikstjóri, en hann hefur staðið fyrir sýningum á verkum Samuels Becketts. Leikur Genet er samfelldur óður til svarta kynstofnsins. Litlu s'einna- réðst hann bljómsveit l'omíny Dorsey. } Frank S'natra varð brátt vinsæll1 sem * söngvan. Þegar hann hélt söngfkemmtun í fyrsta sinn var að- sókn'rn svo mikil að umferðin stöðvaðist á Broadwny. Langar biSraðir Vins'ældir hans sem söngvara jukust jafnt, og þétt. Plötur lians seldust í milljónum eintaka og ungar stúlkur stóðu í löngum bið- röðum eftir að fá miða á söng- .-kenimtan'r hans. Hann fékk 250 þ'úmnd bréí á ári frá aðdáer.dúm sínurn. Frank var demókrati eins og rtióðir hans og s'tuddi Franklin D. Roosevelt af alefli við forsetakosn- irgar. Þegar frambjóðandi repu- biikana, Tnomas Dewey. hélt fram- boðsfund í New York hélt Sinatra söngskemmlun í nágrenninu og árangurinn varð sá, að það var íullt hús hjá hor.um, en tómt hjá Dewey. Skrámaður og marinn Frank g'fiist æskuvinkonu sinni. Nancy og þau eignuðurt brjú börn. Sagt var aó har.n væri í vinfengi við ýmsar frægar konur eins og I.önu Turner, Judy Garland, Mari- iyn Maxwell og Gloriu Vanderbilt. En hiónaband hans virFst reist á traustum grunni og stóðst alla storma, þangað til hann kynnt'st Ava Garner. Hinn 7. nóvember 1950 gengu þessar frægu kvikmynda- - stjörnur í ’neilagt hjónaband. Þetta hjónaband s’tóð í tvö ár og • endaði með þeim ósköpum, að Frank var lagður inn á spítala í New York og var þá skrámaður og marinn eftir liina skapmiklu eigin- 1 konu sína. Fimleikar á hjólaskautum Hjónin Babs og Ravio sína listir sinar á hjólaskautum í London Palladium

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.