Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.12.1959, Blaðsíða 5
Ö TÍMINN, miðvikudaginn 16. desember 1959. f -1' . «h 'M* ?****'*ký-.'x**?. •nv^ögjt' »MÍ )*f| ?; Siguríur Guanarsson. skólastjóri, Húsavík, ritar um Vinnubækur Jóns Þórö- arsonar í landafræði Kennarar þeir, sem kynnt sérskrifaði textann með sinni al- hafa að nokkru skólamál nágranna kunnu snilli. þjóðanna, hafa fljótt veitt því at- Árið eftir (1956) kom svo 2. heft hygli, hve stéttarsystkin þeirra þar ið með Norðurlöndunum fjórum eiga greiðan aðgang að margvísleg- (Danm., Noregi, Svíþjóð og Finn- ®m hjálpartækjum við kennslu og iandi), þýtt af Jóni Þórðarsyni og ágætum handbókum fyrir nemend- einnig handritað af Guðmundi I. ur og kennara. Er slikt ómetanlegt Svo mikill var áhugi og dugnaður með öllu fyrir skólana og bein- Jóns, að hann gaf heftin út og stóð ilínis grundvallaratriði fyrir þvi, að sjálfur undir útgáfukostnaðinum. hægt sé að veita nýjum og þroska- Var hinn mestu fengur að heftum vænlegum straumum inn í skóla- þessum og hlutu þýðendur og út- starfið: sjálfstæðu, starfrænu, lif- gefandi að makleikum miklar andi námi. Hefur það löngum ver- þakkir kennara fyrir þetta verk. ið draumur þessara manna, að ís- Það mun alltaf hafa vakað fyrir Jenzkir skólar gætu .sem fyrst notið sambærilegrar aðstöðu, hvað þetta snertir. Á seinni áruin hefur þó ýmis- legt breytzt til bóta í þessum efn- um, og ber að þakka það, sem vel er gert. Mar.gt er þó enn óunnið, og má í því sambandi aðeins nefna handbók (oppslagsbok), sem enn vantar tilfinnaniega fyrir kennara og nemendur, og ómetanlegt tæki í sjálfstæðu starfi nemenda. Fyrir nokkrum arum tóku kenn- ararnir Guðmundur Pálsson og Jón Þórðarson að sér að þýða hin vinsælu og útbreiddu vinnuhefti Axels Nielsens og byrjuðu á 3. heftinu (Evrópa að undansk. Norð urlöndum). Guðmundi Pálssyni entist ekki aldur til að ljúka verk- inu, en Ásdís Steinþórsdóttir, kona hans, tók við, þegar hans naut ekki lengur við, og luku þau Jón við ( þýðinguna. Guðmundur I. Guð-( jónsson, kennaraskólakennari, Jóni Þórðarsyni að gleyma ekki Is- Jón Þórðarson Borizt hefur eftirfarandi bréf um útburð jólakortanna, og'er þar deilt hart á póstinn: ^,Póstorinn hefur nú þann háttinn á að bera út jólabréf og kort jafnóðum og þau berast í stað þess að geyma þau fram á Þor- láksmcsiu og aðf angadag eins-jpg.. áður tíík'aðisL. Vafrlaust . vákir- fyrir þei.rn vku herrum, sem póst málum stjórna að spara sér st“rf og erfiði og 'iétta þannig skatta- byrðum af almenningi. En -þessi tilhögun mæl'ist >dirleitt illa fyrir. Það var orðinn fastur þáttur í jótahátíðinni að taka við kveðjum og ámaðaróskum ■ vina og vand-amanna og alltaf sér- stakt tilhlökkumarefni þsgar jóla- er .ekki líklegt að senda þeim kort ,um . næstu jói'. Og þannig getur crðið keðjuverkun, sem gæti haft ófyrirsjáaniegar afleið- ingar. Og það hefur þó aldrei verifj ætlunin að jólakveðjur. legðugt TtSður. Það er ekki svo dýrt að fá aukinn . .m.aitnafla -tll'áð bera út'öll jóla- bréfin á Þorláksmesso og að- fangadag. Og það eru áreiðanlega fjötmargir unglingar í bænum, isem tækju þeirri aukavinnu feg- ins hendi. Jólasveinn í fýlu''. landi og Færeyjum, að gera þeim góð skil við hentugt t-ækifæri og þá einkum landinu okkar íslandi. Þau -skyldu ekki verða útundan í starfrænu námi skólanna, ef hon- um entist aldur og heilsa. Og nú hefur Jón framkvæmt -sinn gam-la og góða drau-m. Fyrir fáum dögum sendi hann frá sér tvö hef-ti, sem hann nefnir: Vinnu- bók í landafræði, eins og hin fyrri. Eru þau einnig handskrifuð af iistaskrifaranum Guðmundi I. Guð- jónssyni, cg ljósprent-uð í litum. Efnið er að mestu u-m ísland, þar sem landafræði og s-ögu er fléttað saman á nýstárlegan -hátt, og sjö blaðsíður um Færeyjar. Frágangur þessara hefta er allur með ágætum og þei-m glæsibrag, sem fágætur er. Hafa heftin að -geyma mar-gvislegar upplýsingar, -sem fra-msettar eru á þann hátt, að nemendur eiga auðvelt með að nota sér þær. Auk þess eru þær kennurunum -sjálfu-m hentug hjálp argögn. Þarna er að finna aragrúa af -teikningum, ljósmyndum, skýr- ingar- og hlutfallsmyndum. í fyrra heftinu er skýrt frá myndun íslands, veðurfari, lands- lági, -hvatning ti-1 æskunnar urn að klæða landið, skýrt frá atvinnu- háttum, sa-mgöngu-m, skóla- og kirkjuskipan og þjóð-félagsháUum yfirleitt. í síðara heftinu er -landafræðin rakin nánar. Er þar að finna sér- stakan kafla um hverja sýslu með litprentuð-u korti og margs konar Ijósmyndum og teikningum. Þar eru saman þjappaðar mikilvægar upplýsingar: m-arkisistaðir að fornu og nýju, hreppar, kaups-taðir, kaup tún, fjöll, dalir, ár, fossar, vötn, firðir, eyjar skógar sandar hraun, hverir, laugar o. fl. Siðast er kafli um alla kaupstaði landsins, með -ljósmyndu-m og teikningum. Og lok-s eru Færeyjum gerð skemmti- leg skil, — meiri og betri en ís- lenzkir -skólar hafa nok-kru sinni haft að-gnag að. Með samningu og útgáfu þessara hef-ta hefur Jón Þórðarson kenn- ari, unnið mikið og aðkallandi nauðsynjaverk fyrir stétt sína og nemendur skólanna í nútíð og framtíð. Með því hefur hann lagt fram mikinn og varanlegan skerf, til þess að ýta -undir breyttar og bættar starfsaðferðir innan veg-gja skólanna. Og í sa-mstarfi við lista- manninn Guðmund í. Guðjónsson hefur gert heftin -þannig úr garði að ölltrm frágangi, að þau eru • hverjúm nemanda -hin fegur-sta , fýrirmynd. | Kennaras.éttin stendur því i mikilli þakkar-kuld við þessa á-gætu menn fyrir þetta -glæsilega Framhald L bls. 8. Matsveina- og veitingaþjónaskólinn Annað kennslutímabil matsveína- og veitinga* þjónaskólans hefst 4. jaúar 1960. í skólanum verða starfræktar eftirtaldar deildir, Matreiðslu og framreiðsludeild til sveinsprófs og deild fyrir matsveina á fiskiskipum. Innritun fer fram í skrifstofu skólans í Sjómanna- skólanum 28. og 29. þ. m. kl. 3—5 síðdegis. Upplýsingar í síma 19675 og 17489. Skólastjóri. SllSIS-Si-ffiiaK.'HlSfKíPa^.KiKl'MiIÍ'ÍLa'SiHgiSISSíJSISSiMBlíSBllSiBilSaHiia Tilkynnmg frá félagsmálaráðuneytinu um skyidusparnað. I Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerð- ar um skyldusparnað skal skyldusparifé, sem nemur 6% af atvinnutekjum einstaklinga á aldr- inum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaup- greiðandi afhendi launþega sparimerki hvel’t skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Spari- fé vegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal hlutaðeigandi sjálfur leggja til hliðar með því að kaupa sparimerki mánaðarlega, þó eigi síðar en síðasta dag febrúar n. k., vegna slíkra tekna á ár- inu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skattfrjáls séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat skattanefndar til tekna við síðustu ákvörðun tekjuskatts. Ef í ljós kemur að Sparimerkjakaup hafa verið vanrækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur þeim sem vanrækir sparimerkjakaup, er nema má allt að þrefaldri þeirri upphæð, seni vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir. Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr. reglugerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan tæma sparimerkjabækur um hver óramót, og þó eigi síðar en 10. janúar ár hvert. Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959. 1 SSiWSiKaSBiSiBiBi-BiSi-giBjSiaj-SBrwBiBBiaBiBiBi-liKaigiglBSgS’BiBBgiBIBiBiBiBigSia a a h a a h as a 3 B B B B_B B B B B fl B B I ■ _■_■_■. ■ BflBBIBII fl B pósturinn h ingdi með frngið fulit aí kortum. bréfum og böggl um. Þar var ef til vill kominn áliticgur stsfii af jólabréfum, sem voru síðaai opnuð o-g ie-sin fyrir fjölskyldun-a og á vel flest- um heimilum var þetta ánægju- stund og jafnv-el hátíðleg. En nú er fólakortunum psðrað í hús in aiia d-aga fyrir jól, viku og hálfunn mánuði og þá er hætt við að hátíðabraguiinn fari af. Húsmóðirin er kannske við upp- þvott að morgunlagi og fær þá skrautlegt jólakort frá vinkonu sinni, það er hætt við að fari mesti jól-abiærinn af s-iikri kveðju. Og kannske er eiginmað urinn að koma heim þreyttur og lirtil'ur eftir strangan vinnudag, þá biður hans jólabréf frá ein- hver jum. vandamönnum og það er ekki sennilegt að hann -lesi það með sama hugarfari og á að- fangadag, saddur og ánægður eft ir feita gæs og góða messu. Og það er sennilegt, að sparnaður póstþjónustunnar snúist upp í tap. Ég veit um noÍLkrar hús- f.reyjur hér í bæ, sem gert hafa með sér samtök að senda ékki jólakort innanbæjar - vegna þess nýja háttar póstsins, að bera jóla bréfin út jafnóðum. Þær hafa til þessa sent að jafnaði 50—60 jóla- kort hver. Þar missir pósturinn álitlegan skilding. Og alit það fólk, sem ekki fær jólakveðju. _ ^ ( frá þessuim frúrn á jólunum hú, fl™B ■ Bókaútgáfa * Asgeirs og Jóhannesar H. HELLMUT KIRST: Með þessum höndum Hin fornu kynni frú Colder og hr. Siegerts höfðu ekki fallið í gleymsku með öllu og nú ryjuð- ust þau harkalega upp á ný. — eÞssi bók fjallar um það, hvað lengi getur lifað í gömlum glæð- um. Viðskipti fjölskyldna þess- ara tveggja íornu elskenda eru hverri konu hugstæð. Bókin hefur verið metsölubók í hverju landinu á fætur öðru. Akureyri. Símar 1444 og 1515. — í Rvík 10912 og 18100. .V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.'.V.V.VV.V.V.V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.