Tíminn - 13.01.1960, Page 5
1T í M I N N, miðvikudagiim 13- janúar 1960.
JAVARUTV
Eftir lón HI
Aiskning skipa-
stólsins
A síðasta ári jókst skipastóll
landsmanna um tæpar 8000 iestir,
og skiptist aukningin þannig:
30 fiskiskip, þar meðtalinn 1
togari.
2 flutningaskip.
1 ársbyrjun 1959 mun skipastóll 2 farþega- og flutningáskip.
Islendinga hafa numið um 120.000 Skip þau, sem til landsins komu
lestum. voru þessi:
Stærð Bygg t Fór til
Brúttó-smál.
Gullþór 66 Svíþjóð - - Eik Vestmannaeyja
Hólmanes 137 Noregi Stál Eskifjarðar
Gullver 70 Danntörk — E'.k Seyðisfjarðar
Ðalaröst 69 Danmörk — Eik Neskaupstaðar
Áskell 72 Danmörk — Eik Grenivíkur
Stapafell 76 Svíþjóð - - Eik Ólafsvíkur
Hoffell 129 Noregi — Stál Fáskrúðsfjarðar
Jón Gunnlougsson 70 V-Þýzkal. — Eik Sandgerðis
Árni Geir 75 V-Þýzkal. — Eik Keflavíkur
Þorbjörn 74 V-Þýzkal. — Eik Grindavíkur
Guðbjörg 35 V-Þýzkal. — Eik ísafjarðar
B/v Keilir (smíðaár 1950) 640 VÞýzkal. Hafnarfjarðar
Langjökull 1987 Danmörk — Stál Reykjavíkur
Drangur 191 Noregi — Stál Akureyrar
Herjólfur 500 Ilolland - - Stál Reykjavíkur
Laxá 724 V-Þýzkal. — Stál Vestmannaeyja
Margrét 249 A-Þýzkal. — Stál Siglufiarðar
Hafþór 249 A-Þýzkal. — Stál Neskaupstaðar
Gunnar 249 A-Þýzkal. — Stál Reyðarfjarðar ,
Pétur Thcrsteinsson 249 A-Þýzkal. — Stál Bíldudals
Jón Trausti 249 A-Þýzkal. — Stál Raufarhafnar
Skagfirðingur 249 A-Þýzkal. — Stál Sauðárkróks
Steingrímur Trölli 249 A-Þýzkal. — Stál Hólmavíkur
Bjarnarey 249 A-Þýzkal. — Stál Vopnafjarðar
Guðrún Þorkelsdóttir 150 Noregur - Stál Eskifjarðar
Eyjaberg 90 A-Þýzkal. — Stál Vestmannaeyja
JLeó 95 A-Þýzkal. — Stál Vestmannaeyja
Ófeigur II 95 A-Þýzkal. — Stál Vestmannaeyja
Mímir 95 A-Þýzkal. — Stál Hnífsdals'
Straumnes 95 A-Þýzkal. — Stál ísafjarðar
Máni 70 Danmörk — Eik Grindavíkur
INNANLA NDSSMÍÐI:
Sólrún 11 Hafnarfirði Reykjavíkur
Víkingur 60 Isafirði — - Eik ísafjarðar
Jón Jónsson 60 Ákureyri Ólafsvíkur
Sigurvon 11 Hafnarfirði Grindavíkur
Skipasmífiar erlendis
Hér að frainan eru hirt nöfn
þeirra skipa, sem tif landsins hafa
komið á s. 1. ári. Rétt tel ég að
min.rfast í framhaldi af því á skipa
smíðar erlendis fyrir íslenzka að-
ila.
Síðari grein
Skipaskoðunarstjóri, hr. Hjálm-
ar Bárðarson, flutti greinargóða
skýrslu um ''etta efni í nóv. s. 1.
og verður stuðzt við hana í þsssari
frásögn.
67 fiskiskip eru í smíðum er-
jendis fyrir íslendinga, þar með-
talin þau skip, sem ekki voru kom
in til landsins 1. nóv. s. 1.
Þá eru cinnig í smíðum flutn-
inagskip fyrir Eimskipafólag ís-
lands og varðskip Landhelgisgaezl
unnar, Óðinn, sem nú er semi til-
búið-
Þessi skip skiptast þannig milli
landa, að í Danmörku eru í sniíð-.
um 10 fiskiskip, öll tréskip 75 j
brúttólestir og minni, samtals 695
brúttórúmlestir að stærð.
í Noregj eru samtals í smíðum,
22 fiskiskip, þar af 2 tréskip og1
20 stálskip og eru þau frá 85 upp
í 208 brúttórúmlestir að stærð og
samtals áætluð 3003 brúttórúm-,
lestir.
í Sviþjóð er um að ræða eitt
tréskip og tvö stálskip, samtals
400 brúttólestir.
í Austur-Þýzkalandi eru eftir
tvö 249 brúttórúmlesta stálskip og
13 fiskiskip, önnur 94 brúttórúml. I
hvert eða samtals 1720 brúttórúmj
lestir.
I V Þýzkalandi eru í smíðum 10
fiskiskip samtals, þar af 1 stálskip
9 tréskip. flest um 75 brú.lórúm-
lestir eða samtals 790 bnittólestir.
Að lokum eru svo í Hollandi
tvö stálfiskiskip 120 og 170 brúttó
rúmlestir. í smiðum. Þá eru einn-
ig í smíðum í erlendum skipa-
sm'ðastöðvum 5 togarar fyrir ís-
lendinga.
Stálskipum fiölgar
i
Eftirtektai-vert er að meginhluti
þessara skipa eru stálskip og er
þróunin sú, að stálskipum fjölgar
ört í flotanum.
I
Höfuðástæðan fyrir þessari
breytingu er sú, að stálskip eru
talin hagkvæmari en tréskip, þeg-
ar stærð --k'panna eykst, og einn-
ig á þurrafúinn sinn þátt i þessari
breytingu.
Á hin nýju skip mun þurfa um
800 manns.
Nýja togskipið Margrét frá Siglufiröi, kemur með fullfermi síldar.
Síldveiðarnar
s.L sumar
Fjmri hluta júnímánaðar voru
flest síldveiðiskip tilbúin til veiða.
Hinn 19. júní veiddist fyrsta síld-
in um 100 sjómílur NV af Sauða-
nesi. Síldin var stór en mögur,
12—14%.
Síidin hagaði sér all nokkuð
öðry vlsi s. L sumar en sumrin
þar áður, og varð hennar meira
vart á vestur- og miðsvæðinu og
var það öllum Norðjendinguoi
mikið fagnaðarefni. Eins óð síld-
in oftar s. 1. sumar en sumrin þar
á undan og þótti það góðs viti.
Síðari hiuta júlímánaðar veidd-
ust tæp 500.000 mál. í ágústmán-
uði minnkaði af-li á vestur- og
miðsvæðinu, en jókst út af Aust-
fjörðum. í annarri vifcu ágústmán
aðar spilltust veiðar vegna veðurs
og stóð illviðrið í nokkra daga og
héldu þá mörg skip heimleiðis.
Eftir óveðrið sýndi það sig þó, að
enn var mikil síid fyrir Austfjörð-
um.
Síldveiði norðan lands og aust-
an varð eins og hér segir s. 1. sum-
ar:
í salt (uppsalt. tunnur) 217.653
tunnur, og er það nokkru minna
en árið áður, en þá voru saltaðar
289,105 tunnur.
í bræðslu 908:605 mál, en
239.276 mál sumarið 1958.
Frystar: 22.000 tunnur, en 17.000
tunnur sumarið 1958.
8 mótorskip með herpinót tóku
þátt í sildveiðunum s. 1. sumar.
Meðalstærð þeirra var 211 br.rúml.
Til sanianburðar má geta þeis, að
meðalílærfi h-erpinútaskipa sumar
ið 1958 var 139 br.rúnv!., en meðal
-stærðin hefur jafnai) verið að vaxa
s. L 4 ár.
Meðáiafn herpinótaskipa s. 1.
suimar var 9156 mál. Meðalafli
•herpinótaskips 1956 var h'ns vegar
3719 mál. Aflahæsta harpinóta-
skipið á síldveiðunuin 1959 var
Snæfell með 16803 mál og tn.
216 mótorskip með hringnát
tóku þátt í síldveiðunum s. 1. sum
ar og var meðalstærð þeirra 68
br.rúml. Meðalstærð hringnótabáts
1956 var hins vegar 59 br.smál.
Meðalafli hringnótabáts s. 1. sum-
ar var 4876 mál og t.n., cn meðal-
afli hringnótabáts 1956 var 2523
mál og tn.
Aflahæsti hringnótabáturinn s.
1. sumar var Víðir II. með 19638
mál og tn., en hanfi er aðeins 56
br rúml. að stærð.
Þrátt íyrir góðan afla margra
síldarskipa s.l. sumar fór svo, endá
■þótt margir kæmu heirn með góð-
ar tekjur, fengu áhafnir á þriðj-
ungi síldveiðiflotans aðeins kaup-
trygginguna.
Leitartæki -
Blökkin
Hér að framan minntist ég á
það, að síldin hefði vaðið meira
á s. i. sumri en sumrin þar á und-
an. Þó er eikki nokkur vafi á því,
að megnið af síidinni veiddist meði
hjálp leitartækja. Þvi er það orð-
in brýn nauðsyn, að Asdictæki séui
í hverjum síldveiðibát, og að skip-
stjórnarmenn fái nauðsynlegar lei®
beinin.gar um meðferð þeirra og
notfæri sér þau. Asdic-tæki þessi
eru dýr og munu nú kosta im)
200000 kr. en það er sjáanlegt,
að það er þjóðarhagur að hver
síldarbátur hafi þetta tæki innara
borðs.
Kraftblökkíi
Þafi, sem vakti m. a. athygli i
sambandi við síldveiðarnar s. 1.
sumar var nctkun svokallaðrar
,.kraftblakkar“. Ilaraldur Ágústs-
son sk'.pstjóri á vb. Guðmundi
Þórðarsyni frá Reykjavík nötafii
blökk þessa á skipi sínu með góð-
um árangri. Þeir, sem nota tæki
þetta, los-a sig vifi notkun nóta-
báta, en hafa hringr.óL á sjálfis
ve'-fihkip'nu.
Haraldur Ágústsson á þakkir
skyldar fyrir dugnað sinn ;vi®
noikun þessa nýja lækis, svo og
þeir aðrir, sém gert hafa tilraun
með þetta tæki, en það vorta
skipstjórinn á vb. Böðvari frá Akra
nesi (sumarið 1958) og skipstj.
á Sigttrkarfa frá Njarðvík (s. 1,
! (Framhaid £ fl. síðu).