Tíminn - 26.01.1960, Side 3

Tíminn - 26.01.1960, Side 3
TÍMINN, þriðjudaginn 26. janúar 1960. im ■■ ■ . ■ > -h" ' • : ‘ V <8SwWj'5*k* síi ^ - ■ ____*. ICIm Kim hefur yfirleitf veriíí heppin með mótieikara. í kvikmyndinni skógar- ferðin lék hún á móti William Holden. Kim Novak er ekki aðeins] Ijóshærð ung stúíka h’aðin kynbokka. Hún er gædd mikl- um íeikhætileikum og or metnaðargjörn í meira lagi. Foreldrar hennar hafa alitaf * verið á móti því uppátæki hennar að gerasf kvikmynda- leikkona. Faðir hennar sem er starfsmaður við járnbrautar- fyrirtæki heldur bví fram að betra hefði verið fvrir Kim að giftast venjulegum manni og gerast óbreytt bandarísk hús- móðir. SveírJausar nætur Kannske hefur faðir hennar á réttu að standa. Að minnsta kosti er hað víst að fræjðin hefur kost- að Kim mörg tár og margar svefnlausar nætur. Hún hefur veikar taugar og sterkir Ijóskast- arar, érfiðar leikæfingar, æpandi lcikstjórar og hörð samkeppni er ekki beir.línis. heppilegt læknisíyf fvrir veikar taugar. Kim Novak er elskuleg og blátt áfram í daglegri umgengni. Hún er ekki af þeirri manngerðir.ni, sém gieymir vinum og velgjörðarmönn- um einung’.s af því. að hún hefur komizt vel áfram í lífinu. Kim átti erfiða æsku. Hún hvarf í skugga systur sinnar, Arlene, sem var tvcimur árum eldri. Þetta gtrði hana hlédræga og feimna. í þá daga hét hún Marilyn Faulin. Nítján ára trúlofaðist hún þýzk- tim barón,. sem vann í efnaverk- siiiiðju föður síns í Chicago. Hún fékk vinnu scm auglýsingastúlka hjá ísskápafyfirtæki og fór í aug- lýsingaferð um Bandaríkin, sendi baróninúm tfúlofunarhringinn í pósti og. kvaddi Chicago fyrir fullt og allt. Á þessari auglýsingaferð- bar hana til Hollywood og þótt ljós- hærðar fegurðargyðjur s'áu þar jafn margar og sandkornin á Bell- evue ströndinni, vakti hún athýgli fulltr.úa Columbiafyrirtækisins í samkvæmi: Hann fór með hana á fund forstjórans Harrv Cohn, sem leit á gripinn og fannst hann of þvkkholda. Kim fór í megrunarkúr og nokkrum vikum seinna fór Anrow með hana á ný til Cohn. Hún var ráðin til Cojpmbiafé- íagsins fyrir 100 dollara á viku. Nafni hennar var breytt úr Mari- lyn i Kim bar eð hið fyrrnefnda minnti of mikið á aðra ijóshærða tombu í Hollywood. Fyrsta hlutverk hennar var í myndinni ,.Pushover“. Hún var svo taugaóstyrk að hún gat ekki mælt íilsvörin af munni fram og mörg atriðin varð að taka upp aftur og .aftur. Næsta hlutverk sem hún fékk var aukahlutverk í myndinni „Pfifft“, Næst skeður bað að hinn dug- legi ungi ieikstióri Jushua Logan ræður hana til að-fara með aðal- kvenhlutverkið í kvikmyndinni Stærsta hlutverk, sem Kim hefur fen?ið er Jeanne Esgla kvikmynd. Hér sést hún i hlutverki hinnar drykkfeiidu ,.Skógarferð‘in“, sem gerð var eftir leikriti William Inges. Þar lék hún á móti reyndum og I frægum leikurum eins og Wiliiam Holden, Betty Field og Rosalind Russel. Hún varð þekkt af þessári n ynd og henni var boðið að leika , á móti Frank Sinatra í myndinni „Maðurinn með gullna arminn“. I Kvikmyndin um Jeanne Eagel var þó stærsti prófsteinninn á hæfileika Kim Novak. Hún hlaut | ekki sérlega góða dóma fyrir leik smn í beirri írynd. Samt er nú svo komið að Kim Novak er e:n tekju- hæsta og þekktasta leikkona í Hollywood. í samnefnd.i leikkonu. Hafði áður líftryggt sig mjög hátt. Hefur síðan leynzt undir fölsku nafni, ea nú e: allt orðið uppskátt Fyrir rúmri vik” bar Svo við, að ungur lögfræðingur steig upp í flugvél á Idlewilde- flugvellinum við New York með gráa handtösku. Flugvél- in sprakk við strönd Norður- Karólínu og allir fórust, 34 menn. Það sannaðist, að ungur lögfræðingur, Júlían Frank að Dr. Rberot Spear, sem leynits undir nafninu George Rhdeso. Myndin tek in eftir handiökuna. nafni, hafði fyrirfarið sjálfum sér og öllu sámferðafólkinu með sprengju, en áður hafði hann líftryggt sig fyrir eina milljón dala, og skvldi sú trygging gi'eiðast konu hans, Janet hinni fögru, og börnum þeirra, ef hann félli frá. Síðuslu d.ijana hefur orðið upp vv.v um annað afbrot svipaðiur te=undar þar ve.i.ra, en þið fiug .iy.3 skeði þó 16. nóvember í haust ýfir Mex kó-ílóa og 42 manns fór ust. ÞeUa undarlega 'ys' hefur nú veivð r.vnns&kað mjög ýtariega, 03 nú e.1 kc-.iið á daginn, aö skottu lækn r einn, dr Spear uð nafni. sem einnig er dávaldur hafði dá lsltt kunnlnaja sinn og látið ha.in l-.’ga upp í fiugvél na í sínu nafni í Flóvída með' sprengiu í iövkunni. Aður hafði dr. Spear iiftiyggt sig mjög hátt. Nú er komifi á daginn, að dr. Spear l.'fir góðu ll-f: og hefur leyr v undir fökteú, nafni í gistihúsi i A:'zona. í dáleiÖsIu Þao þykii' nú upplýst, að ; luuð ur þ.esv'. hafi gerzt með eftirfar- andl hætti.. Dr. Robert Spear'bjó í Florída með' konu sinni, i*m var 2Ö; árum yngri og börnurn þeirra: Hann stundaði s'kcvtulækn hgar, einkum „andlegar" lækningar og notaði dáleiðslu í því skýni, end.i var hann allgóður dávaldur. Einn 'kunning. :na:i3 var WfiUam Tay i lor. H nn 16.-nóvembe: 'kc.n mað ur á fiugvc'l í F’.j.'ída, þar sem áæPuna ' li’gvél l. '.fði v:ðkomu á leið sinni vojUtr á bóghn. Mað ur.n.i 'keypti sér fars-eð'i cg kvaokt heit.a dr. Robe.v Spear og g«kk um borð í- flngvél na undix nafni hans. 11 I Játning frú Spear F.Vigvél'n fórv: yfir Mexikó-flóa og áilir fraþegu'rni.' og áhcfn, 42 að tölu fóru.v. Meðí! hvnna lát iu ■á farþsg.'.skránni var dr. Robert Spea ' Hann var cg h-o.v .m frá he'm'.l: :rnu, og fyrir l’gu þær upplýungar. >að hann hefði farið í ferðalag cg e : mitt ætlað rneð þ:i' a:i fl.uSvél. H n-s verar-bar -svo við sömu dagana, að a»rr borgari i ná- grenni dr. Spear’s hvarf með ó k'Ij .anlegum hæt'L'i og fannst ekk' þ.&vt fyr'r: le't. Þa-* v >r v’nur d • Spear’s, WHli.v.'n A'.’en Taylor að na'fni. Ainnar borgari hverfur Eng n skýring fannst á þessu æg.lega f.ugsl.yoi, enua eit >,t u.n .unn?ckn. þar sem fiugvélin fé'l í sjó. H:r v'ivr hafa sé vræðingar og bandarí.ka lcg're.Nan haldið áfram ranncó'knum, og aihygli hennar be ndust helzt' að lenssl- ‘um se.n f.um komu í hva.fi Spe- ar’s og Taylors. Það kom í Ijós, að þair hefðu uézt sair.an ekki Ái.gu áður en fiugvél.n fór. Ýmis ■’ag'- fle'ra kom á daginn, scm gaf Vigreglunni grun um, aó' dr. Spsar væri ekki dauður, og loks kom að því, að málið lá ljóst fyrir í v:k- unni sem leið. þegar m.aður nokk ur, sem fcallaoist George Rhodes, var banc' ..:.nn í afskckktu g :ti- -hú-Ti í Phönix íAr.rona og sa.m aðist, að þar var kcminn dr. Sp:ár í fullu fjöri. Kona dr. Spear’s h-afði hvað (Framnain á 4. siðuj. Frú Spear — nivndin tekin í ‘réttar- salnum eftir að hún hafði gert játn- ingu sína.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.