Tíminn - 26.01.1960, Síða 12

Tíminn - 26.01.1960, Síða 12
Sunnan- og suðaustanátt, ' 1 allhvasst, éljagangur. Rvík + 2 stig, Akureyri —4 st., EgllsstaSir —6 st., Galtarviti +1 st Þriðjudagnr 26. janúar 1960. nuð uppr ÁstríSufulfir kossar og segulmögnuð faSmlög blasa viS vegfarendum. NTB—Paris og Algeirsborg, 25. jan. Evröpumenn í Alsír, sem fylia flokk öfgafuilra hægrisinna, hafa nú gert beina uppreisn gegn de Gaulle og frönsku ríkisstjórninni. í Algeirsborg og öðrum helztu borgum Alsír hafa hægrimenn safnart saman, víggirt ramm- iega einstakar byggingar og | heil borgarhverfi og segjast ekki muni gefast upp fyrir her og lögreglu hvað sem á Igengur meðan nokkur maður standi uppi. Helzlu foringiar hinna nýju ! iupþreisK-ar-m'ánn-a i Alsir eru þeir sömu cg uppre';n:na gerðu í maí 1958 og le ddi þá til va’datöku de Gaul’le. Munurinn er nú sá, að her og lögregla virðist standa með' Alltaf má fá aenaS plan og airnað farartæki Nú er Hótel ísland ekki lengur, þar rauður loginn brann, en snaggaralegir karl- ar i gulum sloppum með skyggnishúfu á höfði, vísa borgurum á stæði fyrir bílana sína. Steinsteyptur grunnur- inn er orðinn að bílarétt Reyk- víkinga og urg í gírum er komið í staðinn fyrir Vínar- Þúsmtdir þeirra búnir til bardaga í helztu borg- umim, en heriun virðist fvSgja de Gaulíe. Hefjast bloSúgir bardagar? de G.aulle, en stóð imeð uppreisn a.mönnum í maí 1958. BeðiS með ofvæni í Frakklandi Franska stjór:nin sat I.angan ‘fund í dag, undir foirsæ'ti! de Gaulle. Að ho’num lolknum var birt tiikynnimg, þar sem endur- tekið er efni fyiri yfiílýsinga. — Uppreisn Serkja verður bæld nið ur, en j afnframt verður fram- kvæmd út í yztu æsar stefna dé Gauile um ij á 1 f s ákv örðu n a rré'tt til handa Alsírbúum. Menn bíða í ofvæni í Frakik- landi eftir því, hveruig verður framvinda mála í Alsir. Að því er blöðin segja er allt með kyrr- um kjörum í Fra'kklandi sjálfu. Þá er svo að sjá af blöðunum, sem stefna de Gaulle eigi öruggu fylgi að fágna meðal allra stétta, jafn- vei í blöðum kommúnis'ta er i tefna de Gaulle taiin iétt og upp reisnartilraun Evrópumanna for- dæmd. Foringjar frönsku þuþpre'isjTar- manna'nna skoruðu. á aílá’ í gær að gera allsherjarverkíall. Virðist svo sem það hafi borið árangur og sé nær algert í fies'íum borg- u:n Ai.ii'. Búðir og skrifstpfur’ éru lokaðar, einnig s'kóiar að boði yfir v.alda. í Algeirsborg hafa uppreisna'r (Framhald á 11. síðu). heimilis- NTB. — Ma-uitzius, 2.. jan. Felli- byi'ur gekk yfir eyjuna Mauritzlus fyrir nckkrum dögum, cg fórust 10 manns, en 15 þúsund manns misstu heimili sín. 90 fiskibátar fórust í ofviðrinu, og víða varð mikið tión á eignum oig mannvirkj um. Talið er að tjónið hafi numið 10 milljónum punda. Bíiasetur URgliaga á Hóte! Isíands léóinni vskja aihygli vegfarenda valsa. Á nóttunni fær planið annan og nýjan svip. Karl.avnir í gulu sloppunum sjást þar ekki lengur til afj rukka ■menn um túkall fyrir bílas'tæðið og það ei talsvert annar blæi' yfi'r þe:m bílum sem standa þarna í röðum þegar líður að miðnætti. Þá gengur aHt hljóðlega fyrir is'ig. TFramhald fi 11 eííTii' Einn bílgarmurinn var dreginn vélarvana niður á plan s/o hsgt væri að kyssast í honum um kvöldið. Sá vélar- lausi er leng-t til hægri. mammmmaammammsmmmBmasmmm íæstSréffiír ferýfur felað í söga 'umferSarmálannas •yiciiar © Úrslit Dagsbrú'iiarkosninganna sýna: Andiið á stefnu rík isstjómarinnar Stjórnarkosningar í verka- mannafélaginu Dagsbrún í Reykjavík fóru fram um s.l. helgi og urðu úrslit kunn í Úrslitanna í þessari kos'ningu var beðið með nokkurri eftirvænt- ingu, því að vitað var af umræð- um þeim, sem fram höfðu farið undanfarið, að fyrst og fremst yrði kosið um stefnu ríkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum, að svo miklu leyti sem hús hefur komið í ljós' í vfirlýsingum stjórnarflokk- anna. Úrslit kosninganna urðu þau, að teljast verður fullkominn ó- sigur fyrir stjórnarstefnuna. Hlutu stjórnarandstæoingar, eða stuðningsmenn fyrrverandi stjórnar félagsins 1369 atkvæði, en beir sem styðja flokka ríkis- stjórnarinnar 627 atkv. Hafa hin- ir síðartöldu tanað um 170 atkv. síðan í fyrra en hinir bættu við sig rumum 100 atkv. Þátttaka er minni en i fyrra, og er taiið að allmargir stuðnings- rnenn stjórnarflokkanna hafi setið heima vegna andúðar á samdrátt- ar- og kjaraskerðingarstefnu ríkis- stjórnarinnar. A sunnudagsmorguninn fundu Iögreglumenn konu eina sofandi undir stýri í bifreið á Hjalla- veginum. Þótti þeim kyndugur svefnmáti hennar og vöktu hana. hún losaði svefninn og blés frá sér mikilli vínlykt framan í lög- reglumenn. Þeir inntu eftir hvort liún væri eigandi að bif- reiðinni sem hún notaði fyrir svefnpláss, en svo var ekki. Hins vegar hafði hún að henni lyklavöldin. Lögreglumenn spurðu þá hver ætti bifreiðina, og sagði konan þeim.mjög syfju lega frá því að hún hefði mætt eigandanum kvöldið áður, farið með honum heim og gert hon- um . ýmislegt til skemmtunar. Eftir það sofnaði eigandinn, en en konan tók bíllyklana og fór út að aka. ara á aðalbrautarréft Einhver nýstárlegur skfln- ingur , ý umferðarlögunum virðist nú hafa verið tekinn upp af hálfu okkar ágætu hæstaréttardómara, þar sem jþeir hafa nýlega sýknað lög- iegluvarðstjóra hér í bæ fyrir það er samkvæmt venjulegri útlistun á bókstaf umferðar- laganna kallast brot á aðal- brautarrétti. Má segja að Hæstiréttur bafi með þessu brotia biað í sögu um /erðai málanna og þar með gefið til kynna hvernig hann æ'tlast til að menn hagi sér í umferðinni fiamvegis. Málsatvik Föstudgainn 15. mai í ívrra var •kveðin upp dómur í máli, sem Fraonhald á 2. siðu. Stjórnmálanámskeið Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík hófst á sunnudaginn var og flutti Gísli Gtið- mundsson, alþingismaður, erindi um stöuf og stefnu Framsóknarflokksins. Þátttaka í námskeiðinu er mjög góð, en nokkrir munu þó geta komizt að ennþá og eru menn beðnir að tilkynna þátttöku sína í sínia 1-60-66 eða 1-96-13. Námskeiðið heidur áfram kl. 9,30 á miðvikudags- kvöld í Framsóknarhúsmu uppi. Þá mun Tómas Árna- son, lögfræðingur, flytja erindi um fundarstjórn ogt, fundarreglur. !

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.