Tíminn - 02.02.1960, Page 7
T f M IN N, þriðjudaginn 2. febrúar 1960.
7
Bráöabirgðalögin um búvöruverðið fyrir neðri deild
Bráðabirgðalög ríkisstjórn-
arinnar um búvöruverðið voru
tekin til fyrstu umræðu í neðri
deild Alþmgis í gær.
Ingólfur Jónsson, landbúnaðar-
ráðherr'a, þakkað'i fullrúum neyt-
enda og framleiðenda fyrir sam-
starfsvilja þann, sem þeir hefðu
sýnt og taldi að þetta frumvarp
myndi tryggja nánara samstarf og
betra milli þessara aðila. >að
tryggði ennfremur það, að neyt-
endur geti fylgzt með ákvörð'un
dreifingarkostnaðar afurðanna. —
Kvað hann ekki hafa staðið á
bændum að samþykkja það, því
unnt væri að leggja öll gögn á
borðið þessu varðandi.
f gömlu lögunum var heimild
til að bæta upp halla á útflutningi
landbúnaðarafurða með því að
hækka söluverð á innanlandsmark
aði. Nú væri þetta ákvæði afnum-
ið. Ráðherrann gat þess þó, að
bændur hefðu mjög sjaldan not-
fært sér þetta ákvæði og oft tekið
á sig mikinn halla vegna útflutn-
ingsafurða sinna. Nú verður tek-
inn upp nýr háttur þessarra mála
og halli sá, er bændur kunna að
verða fyrir vegna útflutnings
landbúnaðarafurða, verður bættur
—en að því marki þó, að ekki svari
nema 10% af heildarverðmæti
landbúnaðarframleiðslunnax við-
komandi verðlagsár, miðað við það
verð, sem framleiðendur fá greitt
fyrir afurðir sínar.
Frumvarp þetta tryggir ekki
bætur til bænda vegna hækkunar
rekstrarvara landbúnaðarins, en
það taldi ráðh. nauðsynlegt til
þess að tryggja það, að bændur
hefðu smbærileg kjör við aðrar
stéttir. Ráðherrann upþlýsti einn-
ig ag sex manna nefndin ynni nú
aið því að rei'kna út verðlagsgrund
völl landbúnaðarafurða.
Eysteinn Jónsson kvaddi sér
hljóðs og lýsti yfir ánægju sinni
yfir þvi, að ríkisstjórnin skyldi
leggja bráðabirgðalögin strax fyr-
ir þingið eins og tvímælalaust
væri skylt, en þag hefði verið snið
gengið í haust eins og kunnugt
væri. Eysteinn sagði, að þegar nú
verandi valdasaimsteypa tók við
1958 hefði nýr andi tekið að svífa
yfir vötnunum í landbúnaðarefn-
um. Þessi andi væri sá, að létta
lausn efnahagsmála með því að
halla á bændastéttina. Að þvi er
virtist átti að hefja nýtt tímabil
í efnahgaslífi, þegar vísitalan var
setí í 100 stig og mátti þvi ætla
að a'llir yrðu settir við sama borð
Svo var þó ekki, því það var hall-
að á bændur Því var þó lýst yfir
að þes-si skakki myndi lagast næsta
haust, en þegar haustig kom og
nýr verðlagsgrundvöllur landbún-
aðarafurða skyldi ganga í gildi
kom upp misklíð milli framleið-
enda og neytenda og þá notfærði
ríkisstjórnin sér þann ágreining
og gaf út bráðabirgðalög um ó-
breytt verðlag landbúnaðarafurða
Dagskrá
Alþingis í dag
Dagskrá neðri deildar Alþingis
þriðjudaginn 2. febrúar 1960 kl. 1,30
miðdegis.
1 Vegalög, frv. — 1. umr.
2. Hefting sandfoks, frv. — 1. umr.
3 » -nnnfryggingar, frv. — 2. umr.
Framsóknarflokkurinn hóf þegar
baráttu fyrir því, að þetta yrði
leiðrétt til þess að tryggja bænda
stéttinni jafnrétti á við aðrar
stéttir og Stéttasamband bænda
mótmælti þessu gerræði harðlega.
Sjálfstæðismenn voru með ein-
dæmum loðnir í málinu og gáfu
bændum loforð um að bæta þeim
tjónið síðar, en sögðu ekkert um
það, hvernig þeir vildu haga verð-
lagningu landbúnaðarafurða íraim-
vegis.
í haust voru gerðar ítrekaðar
tilraunir til þess að fá þetta mái
tekið fyrir eða fá fram y/irlýs-
ingu varðlandi það, en það fékkst
ekki.
Hin harða barátta, sem þá var
háð verkað'i þó mjög á valdasaim-
steypuna og var hægt að merkja
vaxandi lát á henni í málinu. —
Að lokum gugnaðj valdasamsteyp
an algjörlega fyrir baráttu Fram-
sóknarmanna og Stéttasambands
bænda og hvarf frá því, sem hún
hafði staðið fyrir að koma fram.
Það var fyrst og fremst vegna
- harðrar andstöðu Fram'SÓknar-
flokksins og Stéttasambandsins,
sem valdasamsteypan gugnaði,
enda þótt hitt 6'é einnig þýðingar-
mikið, að fuíltrúar framleiðenda
og neytenda skyldu ná samkomu-
Lagi sín á milli. Sú meginre'gla
mun gilda áfram, sem verið hefur
um verölagnmgu landbúnaðaraf-
urða og valdasamsteypan hefur
bví horfið frá þeirri skerðingar-
stefnu á hendur bændastéttinni,
sem hún hafði greinilega bvrjað.
Þá beindi Eysteinn Jónsson
þeirri fyrirspurn til landbúnaðar-
ráðherra með hverjum hætti ríkis
stjórnin hyggðist bæta bændum
hina gífuriegu hækkun rekstrar
vara, sem af hinum nýju ráðstöf
unurn, sem fyrir dyrum standa.
mun leiða.
Einnig spurðist hann fyrir un. út
flutningsbætur á landbúnaðaraf-
urðirnar og kvaðst ekki hafa cekið
eftir því, að í fjárlaga'frumvarp-
inu væri getið um slíkar uppbæt-
ur og spurðis't fyrir um hvort ráð-
herra gæti sagt til um það, hve
þessar bætur yrðu miklar.
Landbúnaðarráðherra sagði, að
Framleiðsluráð myndi reikna
þetta út þegiar nýju efnahagsráð-
s'tafanirnar væru komnar til fram
kvæmda. Ræddi ráðherrann nokk
uð um verðhækkanir á rekstrar-
vörum landbúnaðarms og um að
taka tillit til þeirra oftar en einu
sinni á ári og kvað þag mjög
brýnt.
Deildi hann síðan á F- ' :'n
Jónsson og taldi að honum færist
ekki að vera að tala um hækkanir
á rekstrarvörum bænda, hann
hefði aldrej beitt sér fyrir leið-
réttingum í þessa átt, meðan
hann sat í stjórn. Sagði hann
einnig, að Eysteinn Jónsson og
Framsókarmenn hefðu fyrst og
fremst barizt fyrir því, að þingi
væri ekki frestað fyrir 15. des.
til þess að koma í veg fyrir að
samkomulag gæti náðst í 6 manna
nefndinni og hann og þingflokk-
urinn gæti flækst fyrir og tafið
samkomulag.
Eysteinn Jónsson kvaddi 6'ér
hljóðs að nýju og svaraði ádeilu
landbúnaðarráðherra varðandi
fullyrðingar hans um að allt
hefði verið í ólestri meðan Fram-
sóknarmenn hefðu farið með þessi
mál Gat hann þess í því sam
bandi.
að full samrág hefðu verið höfð
við Stéttarsamband bænda, þeg-
ar vinstri stjórnin settj efnahags
Eysteim, Jón„son
löggjöf sína. Við undirbúning
efnahagslöggjafarinnar he/ðu
þessi atriði verið boriu undir
Stéttasambandið og veri'ð sam-
þykkt þar og það viðurkennt að
bændur sætu við sama borð og
aðrar stéttir og það hefði verið
vi'ðurkennt af Sjálfstæðismönn
um innan Stéttasambandsins
sem öðrum. — Við setningu efna
hagslaga núverandi valdasam-
steypu hefði bændum hins vegar
verið ætiaður annar og minni
réttur en öðrum, að minnsta
kosti í þremur atriðum. Stétta-
samband bænda hefði mótmælt
þessu kröftuglega og Framsókn
arflokkurinn haidið uppi haráttu
gegn þessari réttarskerðingu
bænda. Og þessar aðgerðir valda
samsteypunnar áttu auð- að-
eins að verða /yrsta skrefið, það
átti að haida áfram á þessari
br.aut, taka upp eins konar ný-
lendustefnu ganvart landbúnað-
inum og koma í veg fyrir verð
hækkanir landbúnaðarafurða,
þótt allt annað hækkaði. Það var
augljóst, ‘ að það átti að fara
þessa braut, því vegna hvers
Iýsti Sjálfstæðisflokkurinn þvi
ekki skýlaust yfir strax, að hann
ætlaði að standa með afurðasölu
lögunum og styðja bændur og
Stéttasamhandið að því Ieyti.
Það var af því að flokkurinn
ætlaði ekki að halda fyrri horfum
í þessum málum. En flokkurinn
gugnaði og um það efast engin.
sem þessum málum er kunnugur.
að þag var fyrst og fremst vegna
hatrammar bar’áttu Framsóknar-
flokksins og Stéttasambands
bænda.
Varðandi fullyrðingiar landbún
aðarráðherra um það, að Fram-
sóknaimenn hefðu verið að reyna
ag vinna á móti því að samkomu-
laig næðist milli framleiðenda og
neytenda, svairaði Eysteinn þvi til
að slíkar fullyrðingar væru með
eindæmum, -n ráðherranum væri
nokkui vt-kunn, hann byggi í
húsi Sjú-st<__iisflokksins, og marg
ur ' ”ii mí? s'r'
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn
hefði verið í stjórnarandstöðu
hefði hann unnið að því öllum
árum, að koma á illindum og ó-
friði i þjóðfélaginu og koma
efnahagsráðstöfunum úr bönd-
unum Hann hefði mcira að
segja gengið svo langt i óheilind
unum, að láta þá atvinnurekend-
ur, sem hann hafði í vasan
um, bjóða fram kauphækkanir
til þess að grafa undan efnahags
ráðstöfunum ríkisstjóruarinnar
Barátta Framsóknarflokksins
værj með öðru og þjóðfélagsholl
ara sniði. En þetta skilur hátt-
virtur landbúnaðarráðherra ekki
— þetta er honum algjörlega
framandi. Hér er meginmunur á
og lýsir gjörólíkum þjóðfélags-
sjónarmi'ðum. Framsóknarmenn
glöddust mjög þegar samkomu-
Iag náðist og bændum var tryggð
ur réttur á við aðra og stjórnar
flokkarnir gugnuðu á ofsóknar-
stefnunni gagnvart bændum.
Það hefur mátt marka undan-
hald Sjálfstæðismanna í málinu
stig af stigi og það er engin vafi
á því, að barátta Framsóknarfl.
hefur verið þung á metunum. —
Sem betur fer hugsa ekki allir á
sama hátt og Sjálfstæðismenn í
þessum málum og ætla sér ekki
að taka upp sömu vinnubrögð.
Landbúnaðarráðherra taldi það
ó'trúlegt að Framsóknarmenn
hefðu fagnað samkomulaginu og
sagði þ.. k ':hrey»u - .gmæl:
hjá Framsóknarmönnum að þakka
sér ávinningsmál fyrir bænda-
stéttina, þegar þeir væru ekki í
stjórn. Endurtók hann síðan fyrri
fullyrðiinjgar sínar um það, að
Framsóknarmenn hefðu ekki vilj
að fresta þingi, til þess að „þing-
flokkurinn gæti flækzt fyrir mál-
inu og tafið samkomulag“, eins
og ráðherrann orðaði það.
Tvennt er nauðsynlegast
Austri. blað Framsóknarmanna
á Austurlandi, segir svo fyrir
nokferu:
„Skömmu eftir endurskipu
lagningu íhaldsstjórnarinnar
nýju, reit Mánudagsblaðið stefnu
skrá og herhvöt til ríkisstjórnar
innar. Voru þar hvergi spöruð j
frýjunaryrðin og stjórnin óspart
hvött til stórræðanna. Efnahags-
málin þurfti að ieysa hið bráð
asta og um leið kveða S.Í.S full
komlega niður. Nokkur uggur
var í blaðinu um, að stjórnin !
yrði að mæta andblástri og ýms-
um tálmunum frá stjórnarand
stöðunni. Þvi átti hún engu að
sinna en koma fram sínum á-
formum og umfram allt ekki
láta dragast úr hömlu að þurrka
Framsóknarflokkinn út.“
Tilgangurinn meS kjör-
dæmabyltingunni
Enn segir Austri:
„Áform íhaldsins með breyt-
ingunni á kjördæmaskipuninni.
einum þætti stjórnskipunarlag-
anna, var augsýnilega sá. að
tninnka áhrif þess fólks í land
inu, sem skapað hafði Framsókn
arflokkinn og ger> hann að sínu
vopni í baráttunni fyrir hags-
munamálum sínum Því verður
ekki neitaC. að höfuðfylgi flokks
ins var úti um land og bað varð ;
til og efldist vegna þess eins. i
að fólkið fann til skyldleika:
síns við stefnumál flokksins. ;
fann i honum bezt vopn til varn-
ar og sóknar í oft örðugum leik.
Þetta fólk hafði frábreytílegar
skoðanir > efnahags- og atvinnu-j
málum við foringja Revkjavík- j
uríhaldsins, en framhiá vilja
fólksins úti um tand varð tæp-
lega komizr með óbreyttum bing-
styrk Framsóknarmanna. Enda
sá á hvert hugurinn stefndi.
Fyrir síðari kosningar var sam-
stjórn íhaids og krata ráðin og
að þeim loknum var stjórnin
sett á fót — og hafi einhverjir
verið i vafa um hvaða öfl stóðu
Þá tók til máls Jón Skaftason
og beindi fyrirspurn til ráðherra
varðandi 3. gr. frumvarpsins, ef
samkoi—.lagsslit yrði innan s.x
ma„ - nefndarinnar og hvernig
við skyldi bregð-st, t- neytendur
drægju fulltrúa sinr. úr yfirdú.nn
um.
Landbúnaðarráðherra sagði að
þetta frumvarp væri byggt á sam
komulagi neytenda og framleið-
enda og frumvarpið kvæði ekkert
á um það, hvernig viðs'ikum sam
komulagS'Slitum skyldi bregðast.
Fysteinn Jónsson gerði síðan
nokkrar athugasemdir við fyrri
ræðu landbúnaðarráðherra og
kvað það furðulega bjartsýni hjá
ráðherra, að halda að unnt væri
að fá menn til að trúa því, að
regluleg se'ta Alþingis og eðlileg,
gæti komið í veg fyrir samkomu-
lag í slíkum málurn sem þessum.
Sú staðhæfing, að Framsóknarfl.
hefð'i viljað að þetta mál yrði
stjórninni að fótakefli vegna ósam
komulags er einnig algjörlega út
i hött. Innan stjórnarinna: var
aldrei um ósamkomulag að ræða.
Þar hafa Sjálfstæðismenn ráðið
einir og Alþýðuflokkurinn hefur
saigt já við öllu. Sjálfstæðisflokk
(Framhald á 15 síðu).
á bak við kjördæmabrevtinguna,
ætti sú stjórnarmyndun að skýra
hugsunina. AHir ráðherrarnir,
að einum undanskyldum eru
þingmenn Reykjavikur og Revkja
neskjördæmis og hefðu ailir
verið það. ef íhaldsnienn hefðu
þorað að fela Ó1 Th. meðferð
landbúnaðarmálanna, en þeir
urðu að velja þann kostinn. að
fela bau öðrum, en svipta Ól.
Th. atkvæðisrétti innan stjórnar
og hengja honuni hirðfíflskrans
um háls.“
‘íúsarholusiónarmiöin"
Þá ræðir Auslri þau ummæli
íhaldsins. að vík.ia þurfi til hlið-
ar „músarholusjónanniðum"
Framsóknarmanna og segir síð-
an:
„Hver eru þessi tnúsarholu-
sjónarmið? sem rúniur heiming-
ur austfirzkra kjósenda gerði
að sínum og íhaldspustulinn
hæðir þá fyrir? Það er vissu-
Icga létt að svara eftir það sem
á undan er gencið llér er verið
að telja eftir það fé, sem gengið
hefur af sameiainlesrum sjóði
landsmanna til fólks úti á iandi.
verið að niða viðleitni þess til
að byggja unp atvinnulíf sitt i
sveit og við sjó oft > smáum
stíl en til heiila alhióð Það. að
styrkja hessa viðleitni heitir á
máli ílialdsins „músarhoiusjón-
irmið“.
En hvern furðar á því, að
launuðum sendiboða Revkjavík
uríliaidsins sé nagdýr ofarlega í
huga? Þeirri fvlkingu vex ás-
megin i þióðlífinu, sem setur
hóglífissjönarmiðið öllu ofar.
vill hætfa að nýta hinar dreifðu
byggðir og efla sjávarútvep á
fjarlæaari stöðum i>egar miðað
er við Arnarhól sem þvngdar-
punktinn. Nái sú stcfna að sigra.
er hætt við að skjótlega inundi
enn halla á !and«l>vgffðina »g
fólksflóttinn hefjast á uý sem
í trúin á ,músarhiihtsjónarmiðin“
I hefur stöðvað í bili.“
Á víðavangi