Tíminn - 02.02.1960, Page 10
10
T f MIN N, þriðjudaginn 2. febrúar 1960.
"tcz
í dag er þriðjudagur
2. febrúar
Tungl í suðri kl. 17,19.
Árdegisflæði kl. 9,54.
Síðdegisflæði kl. 21,02.
Ég kem taérna í dag eiginlega
bara til þess aS sýna mier og
sjá aðra — og vita hvernie ég
prentast í nýju prentvélinni og
tek mig út að öðru ieyti hérna
á síðunni. Hvernie Hzt ykkur á?
Ég veit það auðvitað. að ég
er ekki alvee eins elæsil<“eur og
„Milljónastúlkan" sem breiddi
Sie yfir tvo þriðju taluta af for-
síðu Alþýðnblaðsins á sunnu-
daeinn með gimsteina upp á
sex milljónir og sex hundruð
þúsund krónur.
En eins oe þið vitið þá er
Alþýðuflokksstúlkan rikasta
stúlka Iandsins um þessar
mundir, eða síðan hún trú-
lofaðist ríka itaaldskarHnum.
Þetta minnir mann alit sam-
an á ektastandið taans Tommý
gamla barna fyrir vestan. Þótt
ekki sé taæet að jafna mér við
Alþýðublaðsstúlkuna. vona ég
að engin skömm sé að mér
hérna. og stélið sé til dæmis
mátuleea reist O" svo reyni ée
að seeja eitt oe eitt borgaraleet
orð við ykkur hérna í síðunni
við oe við — eða þegar tilefni
gefst.
Eiríkur víðförli
er fluttur á bls. 14 —
neðan vift framhalds-
söguna
GLETTUR
Spurning: — Eg er með slæma
lifur. Hvað á ég að gera?
Svar: — Blessaður skilaðu
henni aftur til slátrarans.
— Heyrið þér, herra Smith,
sagði blómasölukonan. — Viljið
þér nú ekki kaupa hérna þennan
fallega blómvöld til þess að gefa
konunni, sem þér elskið?
— Því miður, kona =óð, ég er
kvæntur maður.
Lögregluþjónninn: — Tókuð
þér eftir númerinu á bílnum,
■sem ók á yður, frú?
Frúin: — Nei, en konan, sem
var í aftursætinu hafði svartan,
spánnýjan Parísarhatt með rauð-
um skreytingum! Og hún var í
ekta minkafeldi.
Ó, hún clskar mig
— Hvílikt bull, sem maðurinn
íefur skrifdð um ævina.
— Jæja er hann blaúamaður?
— Nei, hann er þingskrifari.
— Segið mér, frú Berta. Hvern
ig kynntuzt þér síðari manninum
yðar? ^
— Ó, það var svo rómantískt.
Ég var að ganga yfir götu með
fyrri manninum mínum, og þá
kom sá síðari að í bíl og ók á
hann. Þetta varð upphal vináttu
okkar.
— Því ertu svona dapur, vinur
minn? Um hvað ertu að hugsa?
— Um framíð mína.
— Hvað virðist svona dapur-
legt við hana?
— Fortíð mín.
★
— Og þú getur ekki margfald-
að 26 sinnum 85, Karl? Ég er
viss um, að Henry er enga stund
að því.
— Mig undrar það ekki. Það
er sagt, að heimskingjarnir marg
faldist á þessum tímum.
MORGUN-
SPJALL
f dag er kyndilmessa á vetri,
eða hreinsunardagur Maríu.
Kyndilmessa er merkisdagur,
eins og allir vita. Rúm vika er
nú liðin af þorra, og nú er
hláka og hlýviðri. Vetrartíðin
er með eindæmum mild. Hver
man annan eins vetur?
Að vísn hefur verið stórviðri
á miðunum sunnan við landið,
og töluverðui gustur á Stór-
höfða, svo að vertíðarbátar hafa
lítt getaö stundað sjó síðustu
daga, en vonandi hægir og
batnar senn Að gömlu tali átti
vetrarvertíð raunar ekki að
hefjast fyrr en á morgun, 3.
febrúar.
Og hvað ætli menn spjalli svo
helzt um í dag? Það fer varla
milli mála, að það eru fyrirhug-
aðar ráðstafanir ríkisstjórnar
innar í efnabagsmálum — fallið
mikla. Alvörugefinn maður
sagði í gær: Við erum að fara
fram af brúninni Ríkisstjórnin
er að steypa okkur fram af.
Gengislækkunin svarar til falls
ins fram af brúninni, en til þess
að fallið verði nógu mikið,
hindur stjórnailiðið um háls
hjóðinni stein bungan, 4—500
millj. kr. bagga, svo að fallið
erði nógu mikið. Um hvað
kyldu menn svo sem hugsa
annað i dag — ja, fyrir utan
skattaframtalið.
— Hurðu, hefurSu séð hvíta rottu
hér . . . hún heitir Polly . . . ????
DENNI
DÆMALAUSI
Úr kvölddagskránni
Hér á þessmn stað á síðunni,
verður framvegis getið einstakra
athyglisverðra atr
iða úr útvarps;
dagskránni. — í
kvölddagskránni
í dag er þess að
geta, að kl. 21.20
í kvöld, flytur
íngimar Óskars-
son, náttúrufræð-
ingur erindi um
Galapagoseyjar.
Þetta eru frægar Suðurhafseyjar,
t.d. úr ferðum og sögum Thor
Heyerdals. Mun því erindi þetta
töluvert forvitnilegt.
Galapagoseyjar eru um þúsund
km. suðvestur af Ekvador. Lofts-
lagið er heldur kalt. íbúar eru
taldir 1400. Lindarvatn er svo að
segja ekki til. rxægastar eru eyj-
arnar fyrir risaskjaldbökur sínar.
Spánverjar fundu Galapagoseyj-
ar 1535, og Darwin kom þangað
1833.
Á laugardaginn voru geftn saman
í hjónaband á Akureyri af séra
Kristjáni Róbertssyni ungfrú Ragna
Ragi.ars iSvarris Ragnars kaupm.)
Þingvallastræti 27, Akureyri og
stud. jur. Ólafur Egilsson (Kristjáns
sonar j.eildsala), Baldursgötu 36,
Reykjavík. Heimili þeirra verður að
Lind--'brauf 2, Seltjarnamesi.
KIDDI KALDI
persónur í
nýrri myndasögu kynntar
Tíminn byrjar næstu daga að
birta hér á síðunni tvær nýjar
og ágætar teiknimynda.. igur,
sem heita: KIDDI KALDI og
DREKI.
í dag ætlum við að kynna
ykkur sögupersónur ánnarrar
þessarar sögu — Kidda kalda
Hún er gerð af argentíska sögu-
teiknaranum José Luis Salinas,
eftir hinni frægu sögu O’Henry.
um riddara Villta vestursins
„Th, Jaballero Way“.
Þetta er nefnilega mjög
fræg kúrekasaga, og aðalsögu
hetjan — Kiddi kaldi — er
eins konar Hrói höttur þarna i
Villta vestrinu, og ævintýri
hans eru mörg og .íikil.
Og nú er bezt að kynna aðal-
söguhetjurnar — þótt margar
séu ótaldar. Það er þá fyrst
Kiddi kaldi, sem kallast raunar
þar vestra Frico Kid. — Hann
. er sannur riddari með stál-
vöðva, liðugur sem köttur, og
listir hans á hestbaki eru með
ólíkindum, enda stendur ill-
ræðismönnum af honum mikill
Kiddi kaldi.
■stuggur, en konurnar dá hann.
Og Kiddi kaldi er svo frægur,
að hann hefur hvað eftir ann-
að komizt í ameríska sjónvarp-
ið og í kvikmyndir.
Og svo er það hin fagra Lú-
sía, sem er engu síður skemmti
leg en falleg — sem ekki fer
alltaf saman. — Lúsía er sann-
Lúsía.
kölluð senóríta, og það er sagt
að jafnoki hennar hafi aldrei1
fundizt í Villta vestrinu. Og
undrið skeði auðvitað, þegar
Lúsía sá Kidda í fyrsta sinn
Hún vann hið harða hjarta
hans á augabragði.
Svo kemur Hákur dómari,
útsmoginn og fégráðugur. Hann I
Hákur dómari.
reynir að ryðja úr vegi hverj-
um þeim, sem ekki lætur að
vilja hans — og Kiddi er þar
uðvitað efstur á blaði.
Loks kemur Pankó — hinn
laðlyndi, góðviljaði Panká og
þar á Kidd; trúan og góðan vin,
;em fylgir honum hvert sem
hann fer og gefur góð ráð. Pan-
Pankó hinn glaðlyndi.
kó er ósmeykur að leggja sig í
hættu og fylgir Kidda jafnvei í
hættulegustu ævintýrum.
Svo hafið þið. lesendur ;óð-
ir eldri og yngri, vonandi dá-
iítið gaman af sögunni. en
nauðsynlegt er að fylgja.st með
fró upphafi.
Á morgun kynnum við Dreka.