Tíminn - 02.02.1960, Qupperneq 15

Tíminn - 02.02.1960, Qupperneq 15
T f IVIIN N, þriðjudaginn 2. febrúar 1960. 15 HafnarfiarðarbR) Sími 5 02 49 6. vika. Karlsen stýrimaSur Johannes Mayer, Fritz Helmuth, Dlrch Passer, Ebbe Langeberg. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks" Sýnd kl. 6,30 og 9. Sími 189 36 Eiturlyfjahringurinn (Pickup Alley) Æsispennandi ný ensk-amerísk mynd i CinemaScope, um hina miskur.narlausu baa-áttu alþjóða- lögreglunnar við harðsvíraða eitur- lyfjasmyglara. Myndin er tekin í New York, London, Lissabon, Róm, Neapel og Aþenu. Victor Mature Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum. Biaðadómur Þjóðviljans um myndina: „Það er ekki hægt annað en mæla með henni“. S.Á. Austurhæiarbíó Sími 113 84 Grænlandsmyndin: Qivitoq Áhrifamikil og sérstaklega vel gerð ný, dönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög góða aðsókn og verið mikið umtöluð fyrir hinar undurfögru landslagsmyndir, sem sjást í henni. Allar útimyndir eru teknar í Græn- landi. Poul Reichardt Astrid Vlliaume Sýnd kl. 7 og 9. Ég, og pabbi minn Sýnd kl. 5. Kópavogs-bíó Sími 19185 Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brlgltte Bar dot, sem hór hefur verið sýnd. — Danskur texti. x Micheline Presle Louis Jordan Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Sími 115 44 Ungu ljónin (The Young Lions) Heimsfræg amerísk stórmynd, er gerist í Þýzkalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum á stríðsárunum — Aðalhlutverk: Marlon Brando Hope Lange Dean Martln May Britt Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrlr börn. í iH ÞJÓDLmKHÚSIÐ Kardemommubærinn Gamansi' _leikur fyrir börn og fullorðna. Sýnir.r í kvöld ki. 20. UPPSELT Tengdasonur óskast Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðrsalan >pin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. i7 daginn fyrir sýningardag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 HallarbruÖurin Þýzk litmynd byggð á skáldsögu, sem kom sem framhaldssaga í Familie-Joumalen. Gerhard Rledman Gudula Blau Sýnd kl. 7 og 9. Tripoli-bíó Sími 111 82 Ósvikin Parísarstúlka (Une Parlsienne) Víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum með hinni heimsfrægu þokka- gyðju Brigitte Bardot. — Þetta er talin vera ein bezta og skemmtileg- asta myndin, er hún hefur lelkið í. Danskur texti. Brigitte Bardot Henrl Vldal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Mlðnætursýning á: Draugamynd ársins (Phantastic Disappearing Man) Óvenjuleg og ofsa taugaæsandi, ný, amerísk hryllingsmynd. — Tauga veikluðu fólki er ekki aðeins ráðlagt að koma ekki, heldur stranglega bannað. Francis Lederer Norma Eberhardt Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 2 21 40 Strandkapteinninn (Don't give up the ship) Ný, amerísk gamanmynd mec hin um óviðjafnanlega Jerry Lewis sem lendir í alls konair mannraunum á sjó og landi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Simi 114 75 Fastur í gildrunni (THe Tender Trap) Bandarisk gamanmynd í litu CinemaScope. Frank Sinatra Debbie Reynolds Davld Wayne ’ýu'’ kl. 5, 7 og 9. t iipphafi var ortSitS (Framh. af 16. síðu). ast ekki í nýrri bókum en 100 til 200 ára gömlum, Þannig var mei tudíulaust sem notað er í Svarfaðarda’, Þar segir fólk að það gangi ekki gu.._laust fyr- ir einhvei,um, ef báglega fer. Við fundum enga skýringu á þessu kynl-0a orði fyrr en farið var að grúska nánar í handrit að orðasafni Guðmundar Andrés- sonar frá 1650. Þar er að finna orðið gaudiulaust, merkir gleði- snautt og er dregið af latneska orðinu gaudium. Jíetta hefur ver- ið ,,slang“ hjá skólapiltum á Hól- um og varðveitst fram á þennan dag í Svarfaðardal. — Það er sem sé langt frá því að öll íslenzk orð séu komin á bók. Svipaða sögu er að segja um sögnina að skálpa, heldur dr. Jakob áfram, — útvarpshlustandi upp á Skaga spurðist fyrir um orðið, við fundum þaö hvergi í orðabókum og auglýstum eftir því. Þá brá svo við að fólk úr nær öllum landsfjórðungum sendi okkur upplýsingar um orðið. — Skömmu síðar átti ég tal við bróð ur minn í síma, hann er bóndi í fæðingarsveit okkar, Skagafirði. Eg spurði hann .hvort hann væri birgur af heyjam. Eg varð alveg orðlaus þegar hann svaraði: „Heldur er nú farið að skálpast á heyin hjá mér“. Þetta var þá algengt talmál víða um land en hafði aldrei komist á prent. í Atómstöðinni er .sagt frá því er sonur Búa Árlande ruddi hrepp- ana á eldhúsgólfið. Þetta orða- tiltæki fann ég ekki í orðabók- um og vafðist það nokkuð fyrir hvaðan Kiljan hefði það. Svar- aði hann því til að hann hefði Smyglbáturinn (Framhald af 4. síðu). herskipunum, sem leituðu hans og egypzku sjóliðsforingjarnir héldu að Taifun væri eitt af þeirra eig- in skipum. 5 daga á björgunarfleka Smyglarastarfsemi Edwards fékk s’kjótan enda. Vorið 1958 varð sprenging um borð í Taifun er það var á leið til Rivierustrandarinnar hlaðið vindl- ingum, og skipið sökk, ásamt Ed wards og fjögurra manna áhöfn. Urðu þeir að velkjast fimm daga á björgunarfleka. Matur og drykkj arföng voru af skornum skammti, en s'kipbrotsmenn lifðu á fiski, sem þeim tókst að veiða. Er þeim loks var bjargað, voru smyglararnir fimm færðir til í- talskrar hafnar, en þar hafði lög regla og tollgæzla lengi haft auga með ferðum Taifun og áhöfn þess AHir voru þeir skipbrotsmenn svo illa til reika eftir veru sína á flek aincim, að fara varð meft þá í sjúkrahús. Hér kom hringur Oscars til skjailanna. Mennirnir fimm fengu peninga og fatnað í sjúkra húsið. Hvernig þetta var fram- kvæmt veit Edwards ekki, en eng inn 1-agði neinar hmdranir í veg þeirra, er þeir yfirgáfu sjúkrahús- ið, í formála bókar sinnar segir Ed- wards að þetta sé ekki nein skáld saga, heldur frásögn af því, sem enn fer fram á Miðjarðarhafinu Smyglarar græða enn milljónir á starfsemi sinni, segir hann, en þar sem hætta á handtöku var lít il áður fyrri, verð'a smyglararnir nú að berjast við öfluga tollgæzlu Engin ákær'a hefur komið fram á hendur Edwards vegna fráisagn ar hans um smyglarastarfsenv sína. Hann siglir nú sem virðulegur brezkur skipherra. Útgerðarfyrir tæki það, er hann vinnur hjá, hefur þó komið málunum þannig fyrir, að hann siglir á skipum, sem ekki koma í franskar eða ítalskar hafnir. heyrt það fyrir löngu '\já gam- alli konu í Borgarfirði. Enn síðar kon. í ljós að þetta var talmál þar í sveitum. Blaðamaðurinn flettir nokkrum seðlur. ’ni því er útvarpshlust endu haf-i lagt að mörkum. Þar er að finna orð eins og hulpjanka- legur, glorralegur, mén, hræspóa- legur og ípaddömugangur. Það síðastnefnda er notað um gang í hesti, runnið frá meistara Þór- berg. og sú athuga-.„.„d látin fylgja á seðlinum, að s-nnilega hafi yoginn sjálfur fundið þetta upp. Það er margt sem rekur á fjör- ur þeirra þremenningana sem vinna við orðabókina. Upp á vegg er límdur seðill, sem dr. J kob segir að vinkona þeirra nafi ant þeim sem nýtt orðatiltæki í Reykjavík og við birtum það hér athugasamdalaust: »,Nei, góði minn, þetta geturðu ^agt orða- bókamönnunum en ekki már!‘ Jökull. Húsamálun Bertel Erlingsson Sími 34262 I Frá Alþingi (Framhald af 7. síðu). urinn hefur aldrei átt við neinn annan að stríða nema sjálfan sig og svo auðvitað óhræsis Fram- sóknarflokkinn og Sféttaisamband bænda. Varðandi þau ummæli ráðberra, að Framsóknarmenn hefðu engan þátt átt í lausn þessara mála og að það væri kokhreysti e'n og öfug mæli aö ^akka sér framgang .nála, þegar flokkur væri í stjórnarand- stöðu, svaraói Eysteinn Jónsson því til, að Fr uíi'úoul"' armenn vscm hreint ekki álirifalau':' þótt þeir værr í stjórnarandstöðu. Þeir væru að vísu áhrifaríkastir í stjórn en þróun þessara mála um verð- lagningu landbúnaðar ...óa með- an flokkurinn hefur verið í stjórn arandstöðu, sýnir svo að ekki verð ur um vill , að flokki. inn er langt frá því að vera áhrifalaus. Málin var síðan vísað til 2. um- ræðu og til landbúnaðarr. ' .dar. Útvarpið í dag: 8.00—10.00 Morgunútvarp. (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tón- leikar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tónleikar). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp.— (16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Mamma segir börnunum sögu. 18.50 Framburðarkennsla 1 þýzku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Tilkynningar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Útvarpssagan: „Alexis Sorbas" eftir Nikos Kazantzakis, í þýðingu Þorgeírs Þorgeirssonar, III. lestur (Erlingur Gíslason leikari). 21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson. 21.20 Erindi: Galapagoseyjar (Ingi- mar Óskarsson náttúrufræðingur). 21.45 Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur; Áskell Jónsson stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Tryggingamál (Guðjón Han- sen tryggingafræðingur). 22.30 Lög unga fólksins (Guðrún Svafarsdóttir og Kristrún Ey- mundsdóttir). Útvarpið á morgun. 8.00—10.00 Morgunútvarp. (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tón- leikar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tónleikar). 12.50—14.00 „Vtð vinnuna": Tónleik- ar af plötum. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp.— (16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.30 Útvarpssaga bamanna: ,Amma skilur allt' eftir Stefán Jónsson; III. (Höfundur les). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Með ungu fólki (Hrefna Tynes kvenskátaforingi). 21.00 Tónleikar: Partita í E-dúrfyr- ir einleiksfiðlu eftir Bach fBjörn Ólafsson leikur verkið og kvnnir það). 21.25 Framhaldsleikritið: „Umhverf- is jörðina á 80 dögum", eert eftir samnefndri skáldsögu Jules Verne: XIII. kafli. Þýð. ndi: Þórður Harð- arson. Leikstjóri: Llosi Ólafsson Leikendur: Róbert Arnfinnsson. Brynja Benediktsdóttir, Erlingur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Jón Aðils, Guðmundur Páls- son, Árni Tryggvason, Jónas Jón- asson og Flosi Ólafsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson listfræðing ur). 22.30 Djassþáttur á vegum Jazz klúbbs Reykjavíkur. Ungtemplarafélagið Hálogaland heldur fund í kvöld í Góðtcmplara húsinu kl. 8,30 (kvikmynd). H.f. Jöklar. Drangajökull er í Reykjavík. — Langjökull kom til Reykjavíkur í gærmorgun. — Vatnajökull átti að fara frá Rotterdam í gærkvöldi á leið til Revkjavikur Flugfélag íslands. Millilandaflug: „Hrímfaxi" er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glas- gow.. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 _í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akuiæyrar, Húsavíkur, ísa- fjarðar oe vSr.mannaeyja. Skipadeild S.Í.S. „Hvassafell" fór í gær frá Stettin áleiðis til Reykjavikur. — „Arnar-. fell" fór 26. f. m. frá Reykjavík áleið- ís til New York. — „Jökulfell" er i Reykjavík. — „Dísarfell" er á Djúpa- vogi. — „Litlafell" kemur til Reykja- víkur 1 dag frá Norðurlandshöfnum. — „Hamrafell" er í Vestmannaeyj- um. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er í Rvik. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið fór frá Rvík í gær til Breiða fjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Seyðisfirði til Fredrikstad. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í öld til R * !!;ur. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Ventspils 2. 2. til Gdansk og Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 30. 1. frá Hull. Goðafoss fer væntanlega frá Rvík 2. 2. til Kefla- víkur og þaðan til N. Y. Gullfoss kom til Rvíkur 31. 1. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá N. Y. 27. 1. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 30. til Roztock og Rvíkur. Selfoss fer frá Swine- munde 2. 2. til Rostock. Kaupmanna hafnar og Fredrikstad. Tröllafoss fór frá Siglufirði 30. 1 til Gdynia, Hamborgar, Rotterdam. Antverpen og Hull. Tungufoss fór frá Keflavík 27. 1. til Hull, Hamborgar, Kaup- ,<v>nn::hafnar, Ábo og Helsingfors. ■'.ftleiðir: Hekla er væntanleg kl. 7,15 frá ! New York. Fer til Glasgow og | Lo- ’.m kl. 8,45. i ; Kvenfélag Laugarnessóknar. I Munið aí_lfundinn i kvöld í ' kjukjaH ium kl. 8,30. Mæðrafélagið hefur spilakvöld í kvöld á Hverfis- götu 21 kl. 8,30 til ágóða fyrLr tóm stundaheimilið. Félag&konur gestir velkomni:-. og

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.