Tíminn - 09.02.1960, Page 4

Tíminn - 09.02.1960, Page 4
TÍMINN, þriðjudaghm 9. febrúar 1960. 4. stíu HORNIÐ til náða, fór hann lit til að afla sér matar og klæða. Hann stai aðeins því, sem hann þurfti tii matar og klæða. Þegar Magnus Petersen var handtekinn árið 1954 var hann klæddur fjórum-fimm frökkum og mörgum buxum. Afmælisveizla Laugardagskvöld nokkurt voru Einar Andersen og kona hans í Vrad í afmælisveizlu. Er þau sneru heim var dótiir þeirra komin í heimsókn. Andersen sagði að brátt myndi villimaðurinn frá skóginum Koma í heimsókn. Þetta reyndist rétt vera. Ander- sen fór að sofa.en mæðgurnar sátu uppi og spjölluðu saman. Klukkan tvö fór dóttirin niður 1 kjallara til að ná í sódavatn. Hún tók eftir því að hún var ekki ein í hinum d:mma kjallara. Skyndilega var VillimaðurinnJ’ úr skógum Jót- lands stal sér til viðurværis Hann líktist villimanni úr skóginum. Hann framdi fleiri hundruð innbrot, flest að nóttu til og venjulega svaf bann undir berum himni. Hann skar hvorki hár sitt né skegg. Þetta var innbrotsþjóf- urinn danski, Magnus Peter- sen. Tvo hundruð innbrot Lögreglan í Viborg, Silkeborg og Kolding dró andann léttara eft- ir að villimaðurinn hafði verið handtekinn. Hann er ákærður fyr- ir mörg hundruð innbrot í sumar- bústaði og verzlanir. Sjálfur gizk- sði Magnus Petersen á töluna tvö hundruð, eftir að hann hafði verið til geðrannsóknar árið 1957. Feiminn og mannfælinn Maðurinn frá skóginum eins og hann er kaliaður, er mesta mein- leysisskinn. feiminn og mannfæl- inn. Á sínum tíma bjó hann við Lima fjörð, í litlu húsi, sem hann erfði eftir móðu! sína. En hann þráði einveruna. Dag nokkurn hvarf Magnus Pet- ersen. Hann faldi sig í skóginum og fyrst þá er allir voru gengnir kveikt á vasaljósi og beint að henni. Hún stóð andspænis Magn- us Petersen. Hún kallaði á föður sinn. Hann spratt á fætur og hljóp niður í kjallara. Magnus Petersen var þá búinn að fylia poka sinn af vörum. Ilann gerði ekkert er hann heyrði Einar hringja á lögregluna. Meðan beðið var eftir lögreglunni var villimanninum frá skóginum borið kaffi og brauð. Villimaðurinn er mjög barngóð- ur og hann skemmti sér við það, að spila fótbolta með börnum. Afbrýðisamir arabískir prinsar í sverðdansi Abdullah prins af Marokko særðist á höfði af sverðshöggi, sem keppiríautur 'hans, Mo- hammed prins af Saudi-Arabíu veitti honum, er þeir tóku þátt í furstalegum sverðdansi í veizlu, sem Saud konungur af Saudi-Arabíu hélt í höll sinni í Ryadh til heiðurs Mohamm- ed konungi af Marokko og Ab- dullah prinsi. Konungar Marokko og Saudi- Arabíu og prinsarnir sem tóku þátt í veirzlunni hafa reynt að halda þessum atburði leyndum. Fyrst þegar Abdullah prins kom tii Beirut, höfuðborgar Libanon, cg var spurður spjörunum úr af blaðamönnum kom sannleikurinn í Ijós. Því er haidið fram, að sverðs- höggið hafi verið greitt í afbrýðis- kasti af hinum saudi-arabiska prinsi, en það er Hka eina skýr- ingin. Abdullah prins er trúlofaður hinni indæiu Lamia Sohal, sem er kona ættstór. Hún var aður trúlofuð Mohamm- ed prinsi af Saudi-Arabíu, en sleit trúlofuninni síðast liðið ár. Fáum mánuðum seinna trúlofaðist hún Abdullah prinsi, sem hún kynntist er hiin stundað: nám í París. Um prins Mohammed er það vit- að, að hann er einn slyngasti skylmingamaður og sverðsdansari í hinum arabiska heimi, og það hef- ui aldrei neitt slys hent hann, er hann hefur tekið þátt í hinum hættulega sverðdansi. Saud konungur færði sverðdans- ínn upp sjáifur að æfafornum ara- biskum sið. Hinir saudi-arabisku prinsar og sheikar stigu í dansinn og Abdullah prins var hvattur til að vera með. Hann neitaði til að byrja með og vísaði til þess, að hirðin í Marokko væri búin að leggja sverðdansinn niður. 16 manns í sjóinn NTB—Stokkhólmi, 5. febr. Óttast er, að norskt skip frá Kristiansund í Noregi hafi farizt með 16 manns innan- borðs úti fyrir Stokkhólmi eða einhvers staðar á Eystra- salti. Skipið heitir Onega og er 1600 smálestir að stærð. Þýzkt skip fann í dag björg- unarbát af Onega og seinna fundu flugvélar björgunar- fleka og ýmislegt brak ekki langt út frá Stokkhólmi. Versta veður hefur verið á Eystrasalti seinustu dægur. Óttast menn, að skipið hafi sokkið undan isingu. En að kröfu hinna furstalegu sverðdansara og til þess að móðga ekki Saud konung, lét Abdullah prins tilleiðast að dansa með. Fáum mínútum síðar fékk hann hverð Mohammeds prins í höfuðið og við það fékk hann sjö senti- metra langa skurð yfir vinstra auga. Mohammed prins, sem er einn af mörgum bræðrum Saud kon- ungs og hinir furstalegu sverð- dansarar skunduðu til að afsaka ,,slysið“. Lífverðir Sauds og Mo- hammeds komu þjótandi til að binda um sár prinsins af Marokko. Mohammed konungur af Mar- okko sat allan tímann á teppi sínu og brosti blftt eins og ekkert hefði í skorizt. Dansskóli Rigmor Hansson Á laugardaginn kemur hefst síðasta námskeiðið í vetur fyrir byrjendur — unglinga og fullorðna. Pússningasandur Aðeins úrvals pússninga- sandur. Gunnar Guðmundsson Sími 23220 Við kaupum G U L L Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavegi 8 Framsóknar- vistarkort fást á skrifstofu Framsókn- arflokksms í Edduhúsinu. Sími 16066 Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966 Sigurður Ólason og Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Símar 15535 og 14600. Vélabókhaldið h.f. Skólavörðustíg 3. Sími 14927 Bókhald — Skattframtöl Óska eftirféiaga til að taka góða jörð til ábúðar Tilboð sendist blað- inu merkt „Félagi“ fyrir 20. þ. m. 100 mismunandi frímerki frá mörgum löndum + 5 aukamerki sendum vér i staðinn fyrir 50 íslenzk not uð frímerki (afklippur af bréfum). ASÓR Pósthólf 1138 Reykjavík Kennsla í þýzku, ensku, frönsku, sænsku dönsku. bókfærslu og reikningi. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128 Iðnskólinn í Reykjavík Kvöldnámskeið fyrir bifvélavirkja og rafvirkja um rafkerfi í bifreiðum verður haldið í rafmagns- deild skólans og hefst 22. þ.m. Innritun fer fram dagana 10 til 20. þ.m. í skrif- stofu skólans á venjulegum skrifstofutíma. Námskeiðsgjald, kr. 200,00 greiðist við innritun. Skólastjóri Innilega þakka ég öllum þeim. sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu, 2. febr. með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Lifið heil. Sandlækjarkoti. Eiríkur Jónsson, Upplýsingar og innritun 1 síma 13159 í dag og á morgun. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afl, Helgi S. Hannesson, bliklcsmiður, Sörlaskjóll 68, sem lézt miðvikudaginn 3. febrúar, verður jarðsunginn þrlðjudag inn 9. febrúar frá Fríkirkiunni. Athöfnin [ kirkjunni hefst kl. 2 síðd Gíslína Jónsdóttir, Jón H. Helgason, Auðbjörg Helgadóttir, Hörður Sævaldsson, Hörður Helgason, María E. Gröndal og barnabörn. Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Vilborgar Jónsdóttur, Auðsholti, Blskupstungum. F. h. okkar systkinanna. Tómas Tómasson, Auðsholti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.