Tíminn - 09.02.1960, Qupperneq 8

Tíminn - 09.02.1960, Qupperneq 8
8 T í M I N N, þriðjudaginn 9. febrúar 1960. Myndin er tekin uppi á hájöklum Noregs, þar sem þyrilvængja er að sækja þrjár og hálfa smálest af jökulis, sem fluttur var i sambandi við auglýs- ingabrellur á bifreiðum alla götur suður að miðjarðarlinu. Til sjúkraflugs og vöruflutninga Frændur okkar Norðmenn nota tiJ dæmis mikið þyrilvængjur — og til hinna ólíkustu og ótrúleg ustf ’tarfa Þar hefur fyrirtæki, sem stofnað var fyrir fjórum árum tii reksturs þyriivængja átt ótrú- lega skjótum vexti að fagna Fé- lagið Helikopter service notar ein- göngu frekai litlar vélar og hefur þær nú staðsettar á þremur stöð- um meðfram hinni löngu strand iengju Noregs og leigir vélarnar út tií hvers konar starfa. allt frá sjúkraflutnmgum og til þess að flytja fólk og varning upp á hæstu fiallstinda Hafa þynlvængjur þessa norska félags reynzt hið þarfasta þing í þröngum fialladölum Noregs og fiörðum. Hafa þær þegar bjargað ótöldum mannslífum og lyft í orðs- ir.s fyilstu merkingu Grettistökum, þar sem mannlegur máttur gat á engan annan hátt hjálpað Svipaðar aSstæður hér og f Noregi Er starfsemi þyrilvængjanna í Noregi sérstaklega getið hér til fróðleiks, vegna þess að aðstæður 2000 metra há fjöll, tiJ dæmis í sambandi við byggingu útvarps endurvarpsstöðvar Voru bessir flutningar með pyrilvængjum þannig langódýrustu og fljótustu fiutningarnir. sem hægt var að koma við og raunar mörgum til- t'pllum eina færa leiðin til að fiytja. Oft er leitað ti) þyrilvængjufé- lagsins um htn einkennilegustu '■erkefni og er reynt að verða við óskum viðskiptavina. þó stundum sé það erfiðleikum bundið Leituðu að skeyti frá „Könnuði II" Fyrirtæktnu barst ósk um það frá Bandaríkjunum að þyrilvængjtirnar leituðu að flug skeytinu frá gervitunglir.u ..Könn- uður II“, sem iíklegi var talið að fallið hefð, í sjö nálægt Spitzberg- en. Vegns mikillar vegalengdar yfir opið haf var ekki hægt að fljúga þeim þangað, heldur voru þær teknar um borð i stóra flutn- ingavél herstns, sem lenti síðan á fieðmni jörð norður á Spitzbergen. en þar er enginn flugvöllur fyrir svo stórar vélar Síðan hófst umfangsmiki) leit með tveimur byrilvængjum. Flugu Þessl þyrla getur meira að segja flutt jeppabil alllangan veg, þegar með þarf. Mannl finnst furðulegt, að svo veigalítil vél skuli vera búin svo aflmiklum hreyfli, að hún geti lyft slíku grettistaki — en það er ekki um að villast. Þyrilvængjur eru kostaþing til margra hluta íslendingar hafa jafnvei í ríkari mæli en margar aðrar þjóðir tekið flugtæknina í þjónustu sína. Flugsamgöng- urnar innan lands eru nú óð- um að verða íslendingum það, sem járnnrautirnar hafa verið öðrum þjóðum og þykir mörg- um ókunnugum ótrúleg saga. Breytt tækni á þó sjálfsagt eftir að auka þessar fram- farir stórlega og flytja sam- göngurnar í enn vaxandi mæli upp i loftið, ekki sízt á innan- landsleiðum. Eitt er það þó á sviði flugtækn- innar, sem íslendingar þekkja varla nema af afspurn enn sem komið er, en það er byrilvængjan og notkunargildi hennar Er þetta þó næsta undarlegt vegna þess, að hvergi á þetta töfratæki tækninnar betur við en einmitt í fjöllóttum löndum og misviðrasömum þar sem venjulegra flugvéla nvtur ekki við að fullu íslendingar sem ann ars érú éljótir að tileinka sér nýj- ungar, ljfýort sem þær horfa til framfara eða ekki, hafa ekki enn eignast þyrilvængju og verður þess þó tæplega langt að bíða úr þessu. Þa er líklegt að mönnum finnist hér, sem annars staðar með þessa notadrjúgu nýjung, að furðulegt sé hvernig menn hafi komizt af án bessa hjálpartækis Þessl mynd er frá veðurathugunarstöðinnl Fanaraaken á Skjolden 2068 metrum yflr sjávarmál. Þar er hæsta byggð I Noregi. Á hverju sumri eru allar vistir og nauðsynjar flutt með þyrilvængjum til stöðvarinnar. þar í landi eru á ýmsa lund mjög svipaðar og hér á landi Þannig að þyrilvængjur yrðu notadrjúgar til svipaðra starfa hér og í Noregi Fyrsta þyrilvængjan sem þetta norska þy-ilvængjuflugfélag eign aðist var a 1 gerðinni Bel) 47 D1 F ramleðislunúmer hennar er var 13. virtist pski standa í vegi fyrir rotagildi 'élarinnar og börfin reyndist srrax svo mikil fvrir hjálp þyrilvængju að á sama ári var önnur vél keypt og árið eftir briðja véun Nú á félagið fimm vélar og ráðgerir að kaupa þá s.jöttu. stærr bvrilvængju sem að- ailega yrði notuð til mannf'utninga og vörufluminga í stærn stíl en hinar fimm Fluttar nserri 2000 lestir á einu ári Meða) peirra verkefna sem Norðmenn hafa leyst með notkun þyrilvængju eru marghát^uð störf ' sambandi við virkjanir vatnsfalla á afskekktum stöðum Þannig fluttu þyrdvængjurnar samtals 1954 smálestir árið 1958 og hófu sig 44 þúsund sinnum á loft við þessa flutninga Sumir vöruflutn- ingarnir fóru fram upp á meira en þær í fimmtán klukkustundu a dag í fjóra daga yfir hafinu. þar sem líkleg* var talið að skeytið hefði fallið i baðum vélunum voru menn með fallhlífarútbúnað og landgöngusnga. svo hægl væri að , ganga-' niður ti) sjávar ef hlutur u;n hefði tundizt En öl) þessi mikla fyrirhöfn varð árangurslaus, skeytið far.nst ekki og vísinda- jmennirnir sem biðu fengu ekki hær fon ’nislegu upplýsingar. sem nota arti > bágu vísinda og framfara og kannske geimferða Mikilvirkar við björgunar- og hiálnsirstörf Eitt af umfangsmestu verkefn- um þyrilvængjanna í Noregi er þó björgunar og hjálparstöp Oft eru þessi störf "nnin við aðstæður þar sem engri hiálp eða ajörgun hefði 'nnars ver ð vð komið Dimman skammdegisdag var em af þyrnvængjunum send til emnar nyrsiu byggðar Noregs ti) að sækja sjúkling og tók það þrettán kJuKkustundir að fltúga treð hann »lla leið að norðan suð ur ti) sjúkrahúss í Oslo Mikið af siíku sjúkraflugi hefur verið fram- kvæmt i nvrztu byggðum Noregs. oft langt tiorðan við heimskauts- baug og stundum í skammdegis- ntyrkri, og ekk’ ósjaldan i slæmum veðrum Ekki eru þó öll verkefni þyril- vængjanna iafn nauðsynleg og mikilvæg. Þannig var þvrilvængja r.otuð til íð sækja þrjár og hálfa smálest af -ökulis norður á Svart- ísen norðan við heimskautsbaug og flytja suðuT á vegi. þar sem bflar tóku við og fluttu ísrinn 1 auglýs- ingaferð aila leið suður að mið- larðariinu með viðkomu. meðal annars l OsJo París og Algeirs- borg Þá eru þyrilvængjurnar jafn- <’e) notaðar við byggingat háhýsa Oslo og tu þess að flvtja síma- staura og vafllnustaura upp um fjöl) og firnindi og iafnve) hiálpa t;l við niðursetningu beirra bar sem mannafli og tæki eru ekki fil staðar ti) að reisa þá og feila niður gryfjur Björgun úr sjávarháska Við björgun úr sjávarhaska hafa bvrilvængjuT reynzt mjög vel Umferðaslys frá sjónar- miði taugaskurðlækna E. Busch, prófessor vlð Kaupmannahafnarháskóla, sem er mörgum íslendingum góðkunnur, og læknamlr Kezia Christensen og Bjami Tónsson birta fróðlega skýrslu undir þessari fyrir- sögn í riti, sem nefnist. „Traf Vkskador i Skandinavien“ eða umferðarslys í Skandin- avíu 1957. Þar er gerður samanburð ur á árangri heila- og tauga skurðlækninga á sjúkling- um, sem lent höfðu i um- ferðarslysum á árunum 1947—51 og 1952—56 í Dan- mörku. Fyrra fimm ára tímabilið fara alls 30.869 siúklingar I spítala vegna höfuðmpiðsia. en skýrslan fjallar eðallega um þá, sem fóru f spítala austan Stórabeltis b.e. tæp- )ega 15.000 manns. Þar af höfðu 49<yr ororðið fyr ir umferðarslysum Af helm létust alls 6%, en 32% af beim sem fluttir voru I heila og taugaskurðdeildir. sem sýnir, að þangað hafa farið stórslasaðir menn. Þótt 40% slysanna orsak- ist af reiðhjólum. valda vél- knúin ökutæki hvorki meira né minna en 74% banaslys- anna. Dánarhlutfall taugaskurö deildanna er hærra hjá öku slysasjúklingum en öðrum vegna þess að hlutfaPs'ee-a margir þeirra fengu heila- mar ,sem varð veigamesta dánarorsökin. — Mun fær”i dóu af þeim. sem hægt var að beita aðgerð við. Skýrsla áranna 1952—58 sem nær aðeins yfir sjúk-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.