Tíminn - 09.02.1960, Síða 12

Tíminn - 09.02.1960, Síða 12
12 TÍMINN, þriðjuílaginn 9. febrúar 19C0. í- RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Akurneslngar léku tvo leiki i 2. deild á Handknattleiksmóti íslands um helgina — og biðu lægri hlut í báðum, þó eftlr allskemmtilega leiki. Kannizt þið við manninn á miðri myndinni? Já, áreiðanlega flest ykkar. Það er enginn annar en Helgi Daníelsson, hinn kunni landsliðsmarkmaður i knattspyrnu, sem kominn er innfyrir vörn Þróttar og skorar örugglega. Helgl er bezti maður þeirra Akurnesinga og skoraði langflest mörkin. Ljósmynd: Guðjón Einarsson. Handknattleiksmeistaramót Islands: KR sigraði Ármann með yfirburðum meistaraflokki karla, 37 gegn 19 i Einar Hjartarson for- maður Dómarafélagsins — Akurnesingar léku tvo leiki í 2. deild gegn Víkingi og Þrótti og töpuðu bátSum Handknattleiksmeistáramót íslands hélt áfram að Háloga- landi um lielgina. Fjórir leikir voru á laugardagskvöldið. og léku Keflvíkingar í þremur þeirra. Á sunnudagskvöldið voru háðir þrír leikir. og var einn þeirra í meistaraflokki 1. deild miili Ármanns og KR. Sigraði KR með miklum yfir- burðum. Úrslit á laugardag urðu þessi: S. flokkur karla, A. Keflavík—Ármann 10— 7 3 flokkur karla, B. Í.R.—Keflavík 7— 6 2 fiokkur karla. Í.R.—Keflavík 13—11 Meistaraflokkur karla, 2. deild. Víkingur—Akranes 23—14 Aðalleikurinn þetta kvöld var milli Víkings og Akraness í 2. deild. Víkingur lék ágætlega og tókst að sigra nokkuð örugglega, eða með níu marka mun. Akranes- liðið er nokkuð ójafnt, en leik- rnenn liðsins flestir hafa mikla keppnisreynslu úr knattspyrnu eins og t. d. Helgi Daníelsson, sem er bezti maður liðsins, Jón Leós- son og fleiri. í 2. deild stendur baráttan greinilega eingöngu milli firam og Víkings og mætast þessi lið 28. febrúar. Liðin frá Keflavik sýndu yfir- leitt ágæta leiki þetta kvöld, en (Framhald á 15 síðu) Aðalfundur knattspyrnudómara- félags Reykjavíkur var haldinn fyrir stuttu. Á fundinum var lögð fram árs skýrsla félagsins og segir þar m. a. að félagið hafi gengist fyrir fræðslustarfsemi fyrir félögin um dómaramál, þar sem fluttir voru fyriilestrar, og notfærðu flest fé lögin sér þetta. Voru dómarar sendir á félagsfundi og fluttu þar erindi um knattspyrnulögin o. fl. Enn fremur gekkst stjórn fé iagsins fyrir fræðslufundum fyrir dóma-ra og voru slíkir fundir haldn ir, og urðu miklar umræður um framsöguerindi þau, sem flutt voru. Knattspyrnudómarafélaginu var boðið á árinu sem leið að senda tvo dómara á alþjóðlegt knattspyrnudóm araþ ing, sem hald ið vai' í Hollandi í maí. Þangað fór á vegum félagsins Maignús Pétursson. Var þar rætt aðailega um knattspyrnulögin og túlkun þeirra og skoðanir manna sam rýmdai', svo sem kostur var á. Mun Magnús síðar á fræðslufund um félagsins flytja erindi um þing þetta. Þar vor-u einnig lögð drög að stofnun Knattspyrnudómarasam bands Evrópu og var Magnús kos inn í nefnd til undirbúnings þeirr ar stofnunar. Er sennilegt að stofn fundur verði í Róm í sumar. í skýrslunni er mjög kvartað yfir því, hvað fáir hinna starfandi dómara taki þátt í dómarastörf um. — Er þar að því sneitt að horfið verði að því ráði að hafa réttindi dómara til fríðinda í svip- uðu hlutfall og dómai'astörf þeirra eru. í skýrslunni er skrá yfir þau fé- lög sem leggja til dómara og hve marga leiki hver þeiri'a hefur dæmt. Kemur í Ijós, að þar er ék'ki jafnt lagf til og því ekkert eðJi legra en það verði jafnað betur en var s.l. sumar. Skráin lítur þannig út: Þróttur Valur K.R. Víkingur Fraim K.D. Akranes K.D. Hafnarf. Breiðablik Á fundinum 11 d. 12 — 10 5 4 2 1 1 urðu 161 1. — 86 — — 67 — — 62 — — 19 — — 9 — — 9 — — 1 — miklar um- ræður um dómaramálin, og var það samþykkt að beita óspart fríð- indamissi, ef dómarar störfuðu ekki. Þá var samþykkt heimild fyrir stjórnma að kaupa sér aðstoð ef með þarf við framkvæmd þess- ara mála. í stjórn dómarafélagsins voru kjörnir- Einar Hjartarson, formað- ur, Baldur Þórðarson, Sveinbjörn Guðbjarnarson, Jón Baldvinsson og Haraldur Baldvinsson í varastjórn voru kosnir: Daníel Benjamínsson og Gunnar Aðal- steinsson. Grétar Norðfjörð baðst undan endurkosuingu. — Endur- skoðendur voru kosnir Pál) Guðna- son og Elías Hergeirsson. Rússa heimsmeistari í skautahlaupum Heimsmeistarakeppnin í skauta hlaupum var háð í Davos í Sviss um helgina. Rússinn Stenin sigr- aði með miklum yfirburðum, var næstum þremur stigum á undan næsta manni, en það var Frakk- inn Koprianov, sem kom alger- Iega á óvart á mótinu, því hann var algerlega óþekktur fyrir mót- ið. Tveir Kússar voru í þriðja og fjórða sæti, og Evrópumeistarinn Knud Johannesen í fimmta sæti, en honum tókst ekki vel upp að þessu sinni. Nánar verður sagt frá mótinu síðar hér á íþrótta- síðunni. Hvaða ævintýri sýna frímerkin? Lokaumferðin í tvímennings- keppni meistaraflokks Bridgefé- lags Reykjavíkur var spiluð á sunnudaginn. Jóhann Jónsson og Stefán Guðjohnsen sigruðu með yfirburðum en Jóhann var einnig sigurvegari í sama móti í fyrra, þá með Ásmundi Pálssyni í síðustu umferðinm fengu landsliðskonurn- ai Laufey Þorgeirsdóttir og Mar- grét Jensdóttir hæsta skor. 16 efstu í keppninm urðu eftirfarandi pör og mynda þau meistaraflokk áfram. 1. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 1248 2. Símon Símonarson — Þorgeir Sigurðsson 1173 3. Árni M. Jónsson — Benedikt Jóhannsson 1149 4. Kristin.n Bergþórsson — Lárus Karlsson 1147 5. Gunnar Pálsson — Sigurhjörtur Pétursson '145 1 Ásbjörn Jónsson — Örn Guðmundsson 1109 7. Einar Þorfinns'son — Gunnar Guðmundsson 1099 8. Ásmundur Pálsson — Hjalti Elíasson 1098 9 Júlíus Guðmundsson — Þórir Sigurðsson 1094 10 Agnar Jörgensson — Árni Þorvaldsson 1092 11 Laufey Þorgeirsdóttir — Margrét Jensdóttir 1089 12 Guðjón Tómasson — Róbert Sigmundsson 1087 13 Eggert Benónýsson — Vilhjálrrur Sigurðsson 1077 14. Jakob Bjarnason — Jón Björnsson 1061 15 Elís Kristjánsson — Guðjón Kristjánsson 1059 16 Ásta Flygenring •— Rósa Þorsteinsdóttir 1047 Meðals'kor var 1050 Vera kann að þessar 'ölur kunni eitthvað að breytast, þai eð keppnisstjórinn, Guðmundur Kr Sigurðsson hafði aðeins einu sinni farið yfir blöðin, þegar hann gaf þær upp. Eins og skýrt var frá [ frímerkiaþættl blaðsins á sunnudaginn efnir þátturinn til getraunasamkeppni meðal yngstu lesenda sinna um það hvaða ævintýri það séu, sem ungversku merkin hér að ofan sýna. Þátttakendur eiga að senda þættinum nöfn ævlntýranna ásamt sínu eigin nafnl og heimilisfangi. Síðan verður dregið úr ráðn- ingum, þar sem fjögur eða fleiri ævintýri eru rétt. Ráðningar þarf að senda fyrir 1. marz n. k. Tíu verðlaun verða veitt og verða það ýmlst frimerkl, frímerkjaalbúm eða frfmerkiaverðllstar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.