Tíminn - 09.02.1960, Side 15

Tíminn - 09.02.1960, Side 15
T f MI N N, þriðjudaginn 9. febrúar 1960. 15 Kópavogs-bíó Sími 19185 Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bar- dot, sem hér hefur verið sýnd. — Danskur texti. x Micheline Presle Louis Jordan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,Ou. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Hafnprfiarífctrbíó Sími 5 02 49 7. vika. Karlsen stýrima'Sur Johannes Mayer, Fritz Helmuth, Dirch Passer, Ebbe Langeberg. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks'1 Sýnd kl. 6.30 og 9 Stiörnnbíó Simi 1 89 36 Eldur undir nitSri (Fire down belowe) Glæsileg, spennandi og litrfk, ný, amerísk CinemaScope litmynd, tek- in í V-Indíum. Rita Hayworth, Robert Mitchum, Jack Lemmon Sýnd kl 5, 7 ofi 9. Nvia bíó Sími 1 15 44 Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magn- þrungna og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk: Maria Scheil og ftalinn Raf Vallone Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum vngri en 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Ríó Sími 1 14 75 Texas Lady Afar spennandi, ný, bandarísk lit-1 kvikmynd. Ciaudette Colbert, Barry Sullivan. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Undrahesturinn Sýnd kl. 7 ■15 ÞJOÐLEIKHÚSIÐ Kardemommubærinn Gamansr ,'eikur iyrir börn og fullorðna. Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Edward, sonur minn Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Revkiavíkur Sími 13191 Deleríum búbónis 75. sýnlng annað kvöld kl. 8 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Bæiarbíó HAFNARFIRÐI Sími % 01 84 Kona flugstjórans Spennandi, amerísk CinemaScpoe litmynd. Lana Turner, Jeff Chandler. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 1 11 82 Eyíimerkurvígií (Desert Sands) Esispennandi, ný, amerísk mynd i tum og Superscope. Ralph Meeker Marla English ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 2 21 40 Strandkapteinninn (Don't give up the ship) an-erisk gamanmynd mei .*m vi" . nléga Jerry Lewis Sýnd kl. L 5, 7 og 9. Alisturkæwrbíó Sími 1 13 84 Eftiríörin á hafinu (The Sea Chase örkuspennandi og viðburðarík, ný, nerísk kvikmynd í litum og Cin- nascope. nyggð á samnefndri :áldsögu eftir Andrew Geer. Aðalhlutverk: John Wayne Lana furner Bönnuð oörnum innan 16 ára. Ind kl 5 7 og 9 RÓSIN FRÁ TEXAS Sýnd kl. 3. UmferSarsIys (Framhald af 9. síðu). akstri, forðist of hraðan akst ur og fylgi ökureglum af fremsta megni. Væri þessa betur gætt, mætti forðast mörg þessara alvarlegu slysa, sem stöðugt eru að færast í vöxt, eftir því sem tækni verður full- komnari, vegir greiðfærari, ökutæki fleiri og hraðskreið ari. Ökuslysin eru orðin eitt erfiðasta vandamál nútím- ans. (Grein úr timaritinu Heiisuvernd). Tannskekkja (Framhald af 9. síðu). tapast eða skekkist til muna, helzt ekki lengur hin rétta af- staða milli kjálkanna og þeir ganga saman við tannskiptin, svo að hakan styttist og munn- svipurinn breytist. Af því sem að framan hefur verið sagt má sjá, að æskilegast er að tennurnar myndi óslitinn boga og hafi stuðning hver af annarri. Erfðir, sjúkdómar og óvanar geta raskað þessu. En algengastan þátt eiga hér tann skemmdirnar og hið hóflausa sætmetisát, sem orsakar þær. Því er nauðsyn að gæta vel barnatannanna og halda þeim við, vera síðan á verði meðan tannskíptin standa yfir og fara að ráðum tannlæknisins. Sé ] „3-. gccot, má í flestum til- fellum koma í veg fyrir alvar- lega tannskekkju, sem getur tekið mikið fé, tíma og fyrir- höfn að ráða bót á. (Frá Tannlæknafél. íslands) íþróttir (Fratnhald af 12. síðu). áhugi fyrir handknattleik er mik- ill og vaxandi í Keflavík. Úrslit i sunnudagsieikjunum urðu þessi: 3 flokkur karla. Víkingur—Fram 11— 8 Meistaraflokkur karla, 2. deild. Þróttur—Akranes 27—20 Meistaraflokkur karla, 1. deild. K.R.—Ármann 37—19 Akurnesingar töpuðu nú aftur, að þessu sinni fyrir Þrótti. Var sá leikur skemmtilegur á köflum. Leikur Ármanns og KR var jafn til að byrja með og Ármenningar höfðu yfir í mörkum framan af fyrri hálfleik. En síðan fór að síga á ógæfuhliðina fyrir þá. í hálfleik hafði KR fimm mörk yfir. 15 gegn 10 og í síðari hálfleiknum var næstum um einstefnu að ræða. KR skoraði þá 22 mörk gegn 9 mörkum Ármenninga Karl Jó- hannsson lék mjög vel i liði KR og skoraði flest mörkin. „Heppinn var ég. . . .“ (Framh. af 16. síðu). haldi og er af skiljanlegum orsök- um ekki hægt að leita aðstoðar Péturs en hann er manna kunn- ugastur í geymslunni. Blaðið hefur heyrt eftirfarandi sögu á skotspónum: Gamall yfir- maður póststjórnarinnar sem all- mörg ár hefur verið frá starfi vegna veikinda illa haldinn. frétti af því er þeir félagar Einar og Pétur hugðust skjóta sér undan á- byrgð með þvi að bera bað fyrir rétti að hin stolnu frímerki hefðu þeir tengið frá Sigurði heitnum Baldvinssyni póstmestara Þá varð hinum sjúka manni að orði: „Ja, hoppinn var ég að vera ekki dauð- ur!“ Dagskráin i dag. 8.00—10.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Há- degisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfr. 18.25 Veður- fregnir. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 18.50 Framburðarkennsla f þýzku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 19.40 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál ( Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.30 Útvarpssagan: „Al- exis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar; IV. lestur (Erlingur Gíslason leikari). 21.00 „Sortanum birta bregður frí“, Dagskrá um Bjarna Thorarensen, tekin saman af dr. Steingrími J. Þor- steinssyni prófessor. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Tryggingamál (Guðjón Hansen tryggingafræðing- ur). 22.30 Lög unga fólksins (Krist- rún Eymundsdóttir og Guðrún Svaf- arsdóttir). 23.25 Dagskrárlök. Loftlelðir: Leiguvélin er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8:45. Skaftfeliingafélagið f Reykjavík heldur afmælishátíð að Héglaði I Mosfellssveit á laugardaginn kemur — 13. febrúar. Hátíðin hefst með borðahaldi. — Sýndar verða skuggamyndir frá Mýr dalssandi, teknar s.l. sumar. Þórbergur Þórðarson les upp. Dans. Aðgöngumiðasala og borðpáfftanir í dag og á morgun kl. 3— síðdegis, á Freyjugötu 27, þriðju hæð. Sfmi 2—28—0. ATH.: Þátttaka verður að tilkynn- ast fyrir klukkan 6 annað kvöld (miðvikudag). Æskulýðsráð Reykjavfkur Tómstunda- og félagsiðja þriðju- 'daginn 9. febrúar 1960. Lindargata 50: Kl. 5,45 e. h. Frímerkjaklúbbur, kl. 7,30 e.h. Ljósmyndaiðja, kl. 7,30 e.h. Bast og tágavinna, kl. 8,30— 10 e.h. „Opið hús“ (spil töfl, bæk- ur, blöð og leiktæki) Golfskálinn: Kl. 6,45 e. h. Bast- og tágavinna. Laugarnesskóii: K1 7,30 e. h. Smíðar. Melaskóli: Kl. 7,30 e. h. Smíðar. Laugardalur (íþróttavöllur): Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e. h. Sjóvinna. Framheimilið: KI. 7,30 e. h. Tómstundakvöld. -Skemmtidagskrá. Víkinsheimilið: Kl. 7,30 e. h. Frímerkjaklúbbur. Upplýsingar í síma 15937. Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðarfns í Reykjavík, hefur spilakvöld í Tjarnarkaffi niðri, miðvikudaginn 10. febrúar kl. 8.30, fyrir Fríkirkjufólk. Nýstárleg spila- verðlaun verða veitt. Bræðrafélag Laugamessóknar heldur aðalfund í kvödlöld, kl. 8,30 í fundarsal kirkj- unnar,- Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Jóhann Hannesson, pró- fessor talar á fundinum. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Bernhard, verzlunar- mær, Öldugötu 59 og Guðmundur Magnússon, rafvirkjanemi, Vífils- götu 22. Bústjóri Staða bústjóra á tilraunabúi Búnaðardeildar At- vinnudeildar Háskólans í sauðfjárrækt, að Hesti, Borgarfirði, er laus til umsóknar frá 1 júní n.k. laun skv. launalögum. — Umsækjendur snúi sér til Halldórs Pálssonar, deildarstjóra Búnaðar- deildar, er veitir allar nánari upplýsingar Um- sóknir sendist fyrir 15. marz Atvnnudeild Háskólans Jörð í Amessýslu til sölu, 50 km. frá Reykjavík. Jörðinni fylgir lax- og silungsveiði. rafmagn og simi Ræktunarmögu- leikar. Áhöfn getur fylgt. Laus í næstu fardögum. Uppl. í síma 35559.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.