Tíminn - 12.02.1960, Qupperneq 4
T í MIN N, fostudaginu 12. tebrúar 1960.
4
4. Atöu
HORNIÐ
Mannúðarleyisi mannsins við
manninn fær þúsundirnar til að
syrgja.
Þessar ljóðlínur Roberts Burns
muldraði Ulysses Simpson Granl [
hershöfðingi er hann reið um með
al dauðra og særðra fyrir utan I
Fort Donelson í Tennese í febrú 1
ar 1862. Við sama tækifæri gaf
hann einnig þessa yfirlýsingu:
„Komum okkur burt frá þessum
hræðlega stað. Eg geri ráð fyrir
því að þetta sé verk djöfulsins,
sem býr í okkur öllum“.
Þetta segir hinn þekkti sénfræð
ingur í sögu borgarastyrjaldar-
Grant Kershöfðingi
I sex eða sjö árum eftir að hann
! hafði náð sér upp úr drykkjuskap
sínum, sem leiddi hann til þess
að hrökklast úr hernum, tók við
stöðu í hernum og gerðist foringi
Norðurríkjanna og færði þeim
marga frækilega sigra.
Sigrum hans á vígvellinum er
fjörlga lýst í bókum Catton’s,
t.d. er þessa lýsingu þar að finna
af orrustunni vi{5 Shloh: „Hermað
ur frá Iowa skrifaði það að ein
hverntí-ma í mor'gun hefði hann
séð það, sem hann hefði aldrei séð
áður, vélbyssukúlur yfir höfði
sér líkt og s-uðandi flugur.“
í bókinni er fjallað nokkuð um
kynni Grant’s af Bakkusi. Drykkju
skapar'hneigð hans kom á stað
ýmsum sögum, þótt nú neytti
hann víns í hófi og oft hafði hann
fjölskyldu sína með sér á víg-
stöðvarnar. Þegar orrus'tan var háð
við Vicksburg, hafði Grant elzta
son sinn, Frederick Dent Grant
sem var tólf ára gamall, mes sér,
og var hann staðráðinn í að miss-a
ekki af s'kemmtuninni. Fred litli
Við kaupum
G U L L
Jón Sigmundsson
Skartgripaverzlun
Laugavegi 8
Sigurðut Ólason
og
Þorvaldur LúSvíksson
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14
Símar 15535 og 14600.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 9
Sala er örugg h|á okkur.
Símar 19092 og 18966
Piíssningasandur
Aðems úrvals pússninga-
sandur.
Gunnar Guðmundsson
Sími 23220
Framsóknar-
vistarkort
fást á skrifstofu Framsókn-
arflokksms í Edduhúsinu.
Sími 16066.
Kennsla
í þýzku, ensku, frönsku,
sænsku dönsku, bókfærslu
og reikningi.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5 Sími 18128
100 mismunandi
frímerki
frá mörgum löndum + 5
aukamerki sendum vér i
staðinn fyrir 50 íslenzk not
uð frímerki (afklippur af
bréfum).
ASÓR
Pósthólf 1138
Reykjavík
FjöBskyldan fylgdi hers-
höfðingjanum á vígvellina
innar Bruce Catton, sem heldur I urinn sálugi Uloyd Lewis byrjaði
áfra-m að s'krifa ævisögu Grants á. Þessi bðk fjallar u-m tímabilið
h-ershöfðingja, sem s-agnfræ I ng 1861 — 1863 þegar Grant, aðeins
„Sendiherra" Krists í Afríku
Billy Graham ræðir við „djöflaandann" í Manrovia í Líberíu.
Billy Graham var nýlega á
ferð í Afríku til þeirra erinda
að f-relsa 100 milljón sá-lir.
Ha-nn kom við í þorpi fyrir ut
an Monrovía í Liberiu og hlaut
þar konunglegar móttökur.
Innfæddir í fullum herty-gj
um og fjórar stúlkur berar frá
mitti og upp úr dönsuðu djöfla
dans. Graham hélt áfram ferð
sinni og heims-ótti N-krumah,
fors-ætisráðherra í Ghana og
hélt síðan áfram til Nígeríu,
þar sem hann hyggst kristna
heiðin-gja.
Aðspurður ag því, hvort öll
auglýsingaherferðin í s-ambandi
við ferð'alag hans gæti ekki
gert eins mikið óga-gn sem
gagn, svaraði hann: „Kiistur
notar persónur. Eg er aðeins
sendiherra Kr'ists.
Kynning
Tvær stúlkur á bezta aldri óska eftir að kynnast
mönnum á aldrinum 30—40 ára. með nánari kunn-
ingsskap fyrir augum. Þagmælsku heitið. Tilboð,
ásamt mynd, sendist Tímanum merkt „1. marz“.
ha-fði sverð föður síns sér við hlið.
Vig look ársins 1863 var Grant
orðinn hetja N-ríkjanna. Mörgum
árum eftir að hann hafði leitt her
sveitir sínar yfir mýr'lendið ve-stur
af Mississippy og ferjað þær yfir
ána að bökkum árinnar sunnan
Vicksburg, skrifaði Grant: Eg var
á þurru iandi sömu megin árinnar
og óvinurinn.
Catton hefiu-r þetta að segja:
„Hann var kominn að stað sem
hann ga-t barizt á. Fi'á því augna
bliki gat ha-nn verig áhyggjulaus.
Fréttaritarinn Charies A. Dana
skrifaði eftirfarandi uim Gi'ant
hers-höfðingja: Ha-nn var ekki mik
ilmenni frá siðferðMegu sjónar
miði, hann var hvor'ki frumlegur
né skarpgáfaður, hann var íhug-
ul'l og gefið hugrekki sem aldrei
brást. Hann var vingja-rnlegur
maður, sem þótti mest gaman að
spjalla saman á kvöldla-gi og va-r
ti-lbúinn að vaka alla nóttina og
spja-lla, fyrir framan tjaldig eitt
í andvaranum.
Jaröarför
Páls Hannessonar,
Guðlaugsstöðum,
fer fram þriðjudaginn 16. febrúar.
Kirkjuathöfn á Svínavatni kl. 1. Jarðsett verður í heimagrafreit.
Vandamenn.
Þökkum innilega samúð við fráfall elskulegs eiginmanns míns,
föður, tengdaföður og afa,
Helga S. Hannessonar,
blikksmiðs. .
Gíslína Jónsdóttir
Jón H. Helgason
Auðbjörg Helgadóttir
Hörður Sævaldsson
Hörður Heigason
María E. Gröndal
og barnabörn.
/
'/
>
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
’/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
VtH
Siðfáguðu fólki verður meira ágengt.
Það hefur gott útlit og á auðvelt með
að kynnast öðrum. Fólk, sem umhugað
er um útlit sitt. verður að hirða tennur
sínar reglulega og nota tannkrem sem
hægt er að reiða sig á.
SAXODONT freyðandi tannkrem gefur
lönnunum mjallhvítan blæ. Hin þétta
súrefnisbætta froða eyðir andremmu og
hindrar húðmyndun á tönnunum. Þeir
sem vilja hirða tennur sínar samkvæmt
nýjustu heilbrigðiskröfum mega ekki
láta sig vanta Snxodant taiinkrem. Það
hentar jafnt fullorðnum sem börnum,
ungum sem gömium.
Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð. Sími 24120
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/