Tíminn - 12.02.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 12.02.1960, Qupperneq 10
10 T í MIN N, föstudaginn 12. febrúar 1960. í dag er föstudagurinn 12. febrúar Tungl er í suðri kl. 0.07 Árdegisflæði er kl 5,27 Síðdeg’-sflæði er kl. 17,49. Morgun- spjall f kvöld eru 16 vikur af vetri, fullt tungl og vika lifir þorra um næstu helgi. Annars er það helzt að ráðlegga mönnum í dag og fram um næstu helgi að þjóna matargleðinni sem bezt og borða vel og hraustlega af þeim krás- um, sem helzt er völ á, því að upp úr næstu helgi hefst mesta fasta ársins. Á þriðjudaginn er sprengidagur, og þá mega menn eta köt í síðasta sinn fyrir páska, og ekki einu sinni nefna það, nema hafa um það tæpitungu og kalla kiauflax. Mun það fara mjög saman, að ráðstafanir ríkisstjórnarinnar kom ast á koppinn og fastan hefst, enda virðist vel á því fara. KROSSGATA nr. 102 Lárétt: 1. indverskur guð. 5. mannsnafn. 7. klukka. 9. fyrir skömmu. 11. hljóti. 13. fljót i Evr- ópu. 14. hreinsa. 16. stefna. 17. kven mannsnafn. 19. meiddist. Lóðrétt: 1. nafn á hryssu. 2. sam- tök. 3. ósoðin. 4. seðill. 6. elskast. 8. setja þokuröýnd á fjöll. 10. skagi. 12. land 15. temja. 18. skammstöfun. Lausn á nr. 102: Lárétt: 1. Brahma. 5. Ari. 7. úr. 9. áðan. 11. nái. 13 Inn. 14. kara. 16. NA. 17 Agnes. 18. skarst. Lóðrétt: 1. Brúnka. 2. A-A. 3. hrár. 4. miði. 6. unnast. 8. ráa. 10. annes. 12. Iran. 15. aga. 18. nr. Hvers vegna? Nýlega tók íslenzkukennari Út- varpsins oröið framsóknarvist til athugunar í kennslustund sinni í utvarpinu Hann komst að þeirri mðurstöðu að orðið væri laukrétt yfir það spil, sera hér væri um að ræða. Einnig gat kennarinn þess að „télagsvist" væri vitlausasta orðið, sem notað væri um þetta um- rædda spil Hvers vegna þurfa þá góðtempl arar o. fl sífellt að nota vitlaus- asta gervinafnið? Er þeim nautn1 að því að misþyrma móðurmálinu? Eða er fátræði þeirra takmarka- laus? Spurull GLETTUR Þrír Skotar fóru einu sinni til morgunmessu. Presturinn hvatti söfnuðinn til þess að láta fé af hendi rakna til kirkjustarfsins og gefa nú að minnsta kosti nokkr- ar krónur hver. Skotunum brá að vonum, og þegar samskotadiskur- inn var borinn um, fölnuðu þeir allir. Loksms fundu þeir ráðið, rétt áður en að þeim kom. Það leið snögglega yfir einn þeirra, og hinir tveir voru fljótir að bera hann út. Englendingur nokkur var á tali við Skota. — Eins og þú veizt, þá gefum við Englendingar hestum hafra- grjón, en í Skotlandi er það talin bezta mannafæða. — Já, og það er einmitt skýr- ingin á þvi, að ens'kir hestar og skozkir menn eru hinir beztu í heimi, hvoiir á sínu sviði. — Yðar hátign, sagði þjónn mannætukóngsins. — Það er einn Skoti meða) fanganna. — Ágætt sagði kóngurinn. — Keiddu hann fram sem sérrétt. Það er svo viðkunnanlegur keimur aJ heitum Skota. Það eru engir Gyðingar i Skot- landi, enda ofur eðlilegt. Þeir verða allir gjaldþrota strax og fiytja brott Syf juleg morgunrödd Þulur var eitthvað kynlega mið- ur sín í ríkisútvarpinu í gærmorg- un, svo var málfærið syfjulegt og óskýrt, að varla skildist það, sem hann sagði. Auk þess voru svo löng hlé milli kynninga. að hlust- endur héldu að stöðin væri kom- in úr sambandi. Þetta var sem sagt ekki sérlega hressandi morg- unútvarp. Satndy litli var á leiðinni til kirkju með föður sínum. Þeir voru Skotar. Þá sagði faðir hans: — Sandy minn. Ertu á nýju sxónum þínum? — Já, pabbi. — Það er ill meðferð á nýju og góðu leðri. — En gömlu skórnir eru orðn- ir of slitnir til þess að fara á þeim í kirkju, pabbi. — Jæja, lengdu þá skrefin, drengur minn — lengdu skrefin, segi ég. Það sparar skóna. Skoti nokkur hafði verið á hálfs mánaðar ferðalagi og sagði glaður, er hann kom heim: — Þessi ferð borgaði sig vel, því að ég lærði gott sparnaðarráð: Maður á auð- vitað alltaf að taka af sér gler- augun, þegar maður þarí ekki að rýna í neitt. Ensk kona var í skozku sjúkra- húsi og þurfti að fá blóðgjöf. Fyrir fyrsta skammtinn borgaði hún af frjálsum vilja 50 shill- inga, fyrir næsta 25 með tregðu, en að loknum þeim þriðja sagði hún aðeins: — Þakka ykkur fyrir. Aldraður Skoti var farinn að kenna sjóndepru og leitaði læknis. — Já, þetta er ískyggilegt, herra MeTravish, sagði læknirinn. — Þér hafið verið of drykkfelldur, og þetta er afleiðing áfengisneyzl- unnar. Þér verðið að hætta að drekka viski, annars verðið þér brátt blindur Þér eigið aðeins um tvennt að velja. — Jæja læknir. sagði Skotinn. — Ég er nú orðinn gamall maður. og ég var að hugsa um, að eigin- lega væri ég búinn að sjá nóg í þessum heimi. DENNI — Ég hefði gaman af að hitta fýr- inn, sem fann upp þessi fjandans __ I-™. DÆMALAUSI Úr kvölddagskránni í kvöld klukkan 22,10 flytur Sig- urður Sigurðsson íþróttaþátt og segir frá vetrar- ólympiuleikun- um í Valley, en eru nú í veginn að ast. Vafalaust segir hann ein- iverjar fréttir tf íslendingun im, sem nú búa ;ig þar til teppni. Margir munu fylgjast með úr- sJitum af vetrarólympíuleikunum aí' forvitni, svo að það má vekja athygli á þættinum í kvöld. 'Sigurður er búinn að flytja marga íþróttaþættina í útvarp. Lýsingar hans á kappleikjum eru oft mjög góðar. og einhvern veg- inn eru menn farnir að venjast honum svo, að þeir geta varla hugsað sér aðra í því hlutverki. K K I A O L D D E I Jose L. Saiinas 8 D R E K i Lee Falk 8 Draugurinn, sem gengur, stjórnar þess- um frumskógi. Þeir segja að hann sé 400 ára gamall. „Maðurinn, sem getur ekki dáið “ Auðvitað, Axel læknir. Þetta er fjar- .stæðukennt. Hver er hann annars? Tuttugu og fimm ár liðu áður en ég sá hann aftur. Eftir tuttugu og fimm ár var hann óbreyttur. Enn þá ungur maður.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.