Tíminn - 12.02.1960, Qupperneq 11
T í MI N N, föstudaginn 12. febrúar 1960.
11
Á Skólavörðustíg númer
tvö á annarri hæð er lítil
skartgripaverzlun, sem
kennd er við eiganda sinn
Halldór Sigurðsson. Verzl-
unin er ekki stór og íburð-
Áttræður
Kjartan Ólafsson, múrarameist-
ari, er áttræður í dag. Kjartan
er þjóðkunn.ur maður, ekki síðt
fyrir kveðskap sinn, og hann var
formaður kvæðamannafélagsins
Iðunn og helzta driffjöður nær
20 ár. Kjartan var afbragðs kvæða
maður, og skemmti mönnum löng
um hér á árunum með kveðskap
sínum í útvarp.
Fimmtugur er í dag Þorsteinn
Jónsson, yfirbókari hjá Mjólkursam-
sölunni. Þorsteinn er Húnvetningur
a8 ætt og upprruna, einn 14 syst-
klna, sem oft eru kennd vlð bælnn
Skuld á Blönduósi. Hann er kvænt-
ur Kristínu Pálsdóttur og eiga þau
fjögur börn.
hillur og s'kúffur eru hlaðnar
allskyns skartgripum. sem
smíðaðir eru af Halldóri og
hans starfsmönnum. Fyrst
spyrjum við hann hve lengi
hann sé búinn að vera með
þessa modelsmíði.
— Það eru um þrjú ár síðan
ég byrjaði.
— Eru model skartgripirnir
þínir vinsælir meðal fólks á
öllum aldri?
— Já, eldra fólkið er ekkert
síður hrifið af þessum skart-
gripum.
— Hvernig er það, er tízkan
ekkert að breytast?
— Jú, hún er mikið að
breytast, fólk vill eingöngu stíl
hreina nluti, ekki allt þetta
skraut og útflúr sem var mjög
vlnsælt.
Mest gull og sitfur
ekki kopar og emelringu
— Hvaða málmar eru vinsæl-
astir nú i skartgripi?
— Það er gull og silfur, kop-
ar er búmn að vera, eins er það
með emeleringuna.
— Ég sé að þú notar mikið
steina. Eru þeir ef til vill ís-
lenzkir?
— Já, steinar eru mjög vin-
sælir, ég nota mjög mikið ís-
lenzka steina eins og t. d. opala,
mánasteina og hrafntinnu.Mána
steinana fæ ég í Glerhallarvík
norður í Tindastóli í Skagaf.
Erlendir ferðamenn eru mjög
hrifnir af skartgripunum hér.
Það hefur komið fyrir að heilir
hópar hafa keypt upp það sem
til var í verzluninni, og
meira ef það hefði verið til.
MikiS verk aö
finna steinana
— Hvar nærð þú í alla þessa
steina?
ur er heldur ekki fyrir-
ferðar mikill. Á boðstólum
eru eingöngu módel-skart-
gripir úr silfri, gulli, hval-
tönnum og fleiru.
Afgreiðslustúlkan.
— Alltaf ös hér.
Við leggjum leið okkar til
Halldórs, sem tekur okkur mjög
vel og býðst til að sýna verk-
stæði sitt og vinnubrögð. Allar
HALLDÓR
— Mikið verk að finna steinana.
— Ég leita mest að þeim
sjálfur.
— Era ekki til margar teg-
undir af steinum hér á landi
sem hægt er að nota í skart-
gripi?
— Jú, það er til mikið af
slíkum steinum hér, en það er
einnig mikið verk að finna þá
og fer mikill tími í það og
stundum langt að fara.
— Hvernig vinnur þú þá?
— Ég nota sérstaka steina til
að slípa þá eins og þú sérð og
má fá hvaða lögun sem vera vill .
á þá.
Lítið verkstæði
mikið að gera
Inn af verzluninni er lítið
verkstæði, en þar voru nokkrir
gullsmiðir önnum kafnir við að
slípa, sjóða, móta, laga og full-
gera hinar ýmsu tegundir af
s'kartgripum svo sem: hálsfest-
ar, eyrnaiokka, armbönd, hringa
o. m. fl. Eftirspurn er mikil í
þessari módei-smíði, og hefur
verzlunin unnið sig algjörlega
upp á henni.
- 'Æ
Modelskart úr mánasteinum
Geimferðamenn eyddu Sódómu og Gómorru,
og kona Lots dó af kjamasprengju þeirra
Rússneskur vísindamaíur leitar skýringa
á sögu biblíunnar
Moskvu 9. febr. — Sovézk-
ur vísindamaður setti fram
þá kenningu í dag, að íbú-
ar annarra hnatta hefðu
heimsótt jörð vora fyrir
nokkrum þúsundum ára,
og það væru þeir, sem bæru
ábyrgðina á eyðingu Só-
dómu Oig Gómorru í gamla
daga, eins og Biblian skýr-
ir frá.
Vis'indamaður þessi er
að sögn Tass-fréttastofunn
ar, rússneskur eðlisfræðing
ur, herra Agrost að nafni.
Hann heldur því frani, að
geysistórt geinvskip hafi
nálgast jörðina með of
'Tukium hraöa, eða nær því
með hraða ljóssins og farið
wingbraut kringum jörð-
ina.
í grein, swn Agrest hef-
if ritaC um málifj í „Li<«ra
turnaya Gazeta, belur
hann að stjórnendur geim-
skipsins muni hafa lent á
„Baalbek Terrace" en það
er s'léttur steinlagður flöt-
ur allstór í Líbanons-'fjöll
iran, en tilkoma hans er geið
eða tiQigangur með þeirri
smíði hefur aldrei verið
skýrður. Vísindamaðurinn
heldur því fram, að þetta
séu „handarverk" geimfara
og hafi verið ætlað sem
lendingarstaður geimfara
við næstu heimsóknir hing
að.
Einkenniilegt glerkennt
efni, sem fundizt hefur á
Líbíueyðimörkinni, haldið
geislavirkum ísótópum, tel
ur Agrest vera úr fórum
gcimfara. Hann telur efni
þetta gert við geysiháan
hita og sterka geistun. —
Hann segir ennfremur, að
hin greinilega saga um eyði
leggingu Sódómu og Góm-
orru hljóti að knýja nútíma
vísindamenn til þess að leita
eðli'legra sikýringa.
Berum orðum nútíðar-
máls segir þessi sögn okk-
ur það, að íbúum þessara
borga hafi verið skipað að
yfirgefa borgarsvæðið vegna
sprengingar, sem í vændum
væri og varað við að vera
á bersvæði. En þeir, sem
litu aftur og sáu eldstólp-
ann„ misstu sjónina.
Þá segir einnig, að kona
Lots hafi orðið að salt-
stólpa, er hún leit aftur og
varð síðbúin í brottförinni. |
Agrest segir, að ekkert |
sé líklegra, en þetta hafi j
verið kjarnorkusprenging í
sambandi við brottför geim
skitpsins, en stjórnendur
þess hafi reynt að forða nær
stöddum jarðarbúum frá j
tjóni með aðvörun sinni. I
Salt í kaun kaþólikka
hana og foidæmt hana í
ítölis'kum blöðum, og verð
ur þeim þá tíðræddast um
ósiðsemi dansins í þessari
kvikmynd. Annar prestur-
inn segir t.d.:
„Hún hefur milljónatekj-
ur af nekt sinni — nekt,
sem hún blygðast sín fyiir
að láta son sinn sjá“.
Sonurinn er að vísu að-
eins ársgamal'l enn. En
presturinn heldur áfram:
— En þúsundir annarr*
barna fá að sjá þessa kvik
mynd óhindrað, um þver/
og endilanga Ítalíu.
Einhver hefur skotif
þeirri athugasemd að þe>vs
ari predikun prests, að 4-
stæðurnar til hinnar kyn-
æstu nútíðar sé fyrst og
fremst að leita í kynbæJ
ingu og fjands’kap við
náttúrlegt cðli mann»
sem kaþólska kirkjan á
stundaði af slíku kappi aU-'
fram undir síðu&tu aidamól
og þess vegr.a gæti vcriJ*
ástæða til að vanda ura við
flciri en Loliu.
Gina Lollobrigida hedur
aldeilis komið við kaun
hinna kaþólsku preláta nú
undanfarið, einkum með
leik sínum í kvikmyndinni
Drottningin af Saba og kjái
sínu og dansi við Salomon
konung.
Tveir kaþólskir prestar
hafa skrifað harðlega um