Tíminn - 12.02.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, fnstudaginn 12. fcbrúar 19G0.
15
Kóiwvogs-bíó
Sími 19185
FÖÉfur íyrirsæta
Ein glæsilesasla mynd Biigitte Bar-
dot, sem bór hefur verið sýtid. —
Danskur texti. x
Micheline Presle
Louis Jordan
Sýnd k!. 5, 7 og 9.
Sérstök £erð vir Lækjargötu kl. 8,40
og tll 'oaka 'rá bíóinu kl. 11,Oo.
Aðgöngumiðasaiji frá kl. 5.
Hafnfrfiarliarbíó
Simi 5 02 49
7. vika.
Karlsen stýrimaíur
Johannes Mayer, Frltz Helmuth,
Dirch Passer, Ebbe Langeberg.
1 royndinni koma frarn hinir frægu
„Four Jacks’’
Sýnd kl. 6.30 og 9
Sími 1 89 36
Eldur undit niíri
(Flre down belowe)
Glæsileg, spennandi og litrík, ný,
amerisk CinemaScope litmynd, tek-
in í V-Indfum.
Rlta Hayworth,
Robert Mitchum,
Jack Lemmon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nwia bíó
Sími 1 15 44
Sveiíauttílkan Rósa Bernd
Þý7.k lituiynd, byggð á hinu magn-
þrungna og djarfa leikriti með
sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð-
launaskáldið
Gerhart Hauptmann.
Aðalhlutverk:
Maria Schell
og ítalinn
Raf Vallone
Danskir skýringartextar.
Bðnnuð börnum vngrl en 16 ára.
Sýning kl 5, 7 og 9.
Pí/^
Sími 1 14 75 / -
Texas Lady
Afar spermandi, ný, bandarísk lit-1
kvlkmynd.
ClaOdette Colbert,
Barry Sullivan.
iýud kl. D
Bönnuð innan 14 ára.
Undrahesturinn
Sým: kl. 5 og 7
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kardcmommubærinn
Gamansöngleikur fyrir börn og
fullorðna.
Sýning í kvöld kl. 20 og
sunnudag kl. 14 og kl. 18.
UPPSELT
Næstu sýningar þriðjudag kl. 19 og
miðvtk.udag kl. 18 og fimmtudag
kl. 14 og 18.
Tengdasonur óskast
Sýning iaugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 1-1200 Pantanir sækist
Frá Alþingi
Leikfélag
Sími 13191
Deleríum Búbonis
76. sýning
Laugardag kl. 4.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2.
Bæiarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 5 01 84
Hin leynda kona
Óvenju vel gerð mexikönsk lit-
mynd
Perdo Armendarioz,
Maria Felix
Danskur texsti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 1 11 82
Upprisa Dracula
(Phantastic Disappearing Man)
Óvenjuleg og ofsa tauga æsandi,
ný, amerísk hryllingsmynd. Tauga-
veikluðu fólki er ekki aðeins ráð-
lagt að koma ekki, heldur strang-
lega bannað. —
Francis Ledere
Norma Eberhardt
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Austiirbæ>arbíó
Sími 113 84
Trapp-fjölskyldati
Heimsfræg þýzk kvlkmynd:
(Die Trapp-Familie)
Framúrskarandi góð og falleg, ný,
þýzk úrvalsmynd í litum, byggð á
endurminningum Marfu Trapp bar
ónessu. Þessi mynd var sýnd við
algjöra metaðsókn í Þýzkalandi og
í öllum þeim löndum sem hjn hef-
ur geysilega vinsæl, enda ein bezta
kvikmynd, sem komið hefur fram
hin seínni ár. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Ruth Leuwerik,
Hans Holt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
(Framhald af 7. síðu).
A
Áróðursbæklingurinn
um vísvitandi fölsun að ræða á
tölu, sem «æri undirstöðutala í
útreikningum og rökum stjórnar-
innar og síðan væru þessar fals-
anir sendar inn á hvert heimili
í landinu.
Sigurvin Einarsson sagði, að
þessi hvíta bók væri blekkingar-
r>t, sem gefið væri út af ríkis-
stjórninni í örvæntingu þeirri, sem
gripið hefði um sig í stjórnarher-
búðunum, þegar I ljós hefði kom-
ið hve ríkri andúð tillögur stjórn-
arinnar mæta hjá meginþorra þjóð
arinnar. Taldi hann þetta regin-
hneyksli og óverjandi, að láta þá,
sem eru blekktir, borga blekk-
ingarnar.
Ræða Skúla
Árás á kaupfélögin
Nú ætti þetta ákvæði einnig að
ná til innlánsdeilda kaupfélag-
anna. Kaupfélögin hefðu notað
fjármuni þeirra m.a. til þesis að
byggja upp atvinnurekstur á fé-
lagssvæðum sínum t. d. í sjóþorp-
um m. a- vegna þess, að einstakl-
ingar hafi af ýmsum ástæðum
hætt atvinnurekstri þar, selt eigur
sínar, horfið burt með fjármuni
sína. Sparifé kaupfélaganna hefði
þannig iðulega verið notað til þess
að bjarga íbúum ýmissa byggðar-
laga frá hreinni neyð. Nú ætti að
kippa fótunum undan þessu.
Þá ætti að hætta að taka fram-
kvæmdalán erlendis. Við það bætt
ist svo, að framlög til verklegra
framkvæmda ættu ekki að hækka
að krónutölu, og lækkuðu því veru
lega þar sem allur kostnaður stór-
ykist. Ef framfarasóknin væri
stöðvuð, væri skammt að bíða aft
urfarar og undanhalds. Allar væru
þessar aðfarir einræðiskenndar,
og væri því líkast að stjórnin ætl-
aði að fara að stjórna með tilskip-
unum.
Þá vék ræðumaður að þeim
áróðri stjórnarliða, að stórfelldur
halll hefði orðið á þjóðarbúskapn-
um undanfarið vegna erlendra
lána, sem gengið hefðu til arð-
bærra framkvæmda. Sýndi hann
fram á hvílík fjarstæða það væri,
þar sem þær framkvæmdir, sem
lánin hefðu runnið til, hefðu
minnkað innflutninginn og stór-
aukið útflutninginn.
Sími 2 2140
Strandkapteinninn
(Don't glve up the ship)
Ný, arnerisk gamanmynd mei —n-
um 'vr .1. nlega
Jerry Lewis
Sýnd kl. ’j 5, 7 og 9.
Herranótt 1960
Övænt úrslit
Gamanleikur eftir
William Douglas Home
Leikstjóri: Helgi Skúlason
Þýðandi: Hjörtur Halldórsson
3. sýning
sunnudag kl. 3
Aðgöngumiðasala í Iðnó
frá kl. 2—4 í dag.
4. sýning
þriðjudagskvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—4
á mánudag.
Dagskráin í dag:
8.00—10.00 Morgnútvarp. 8 30
Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tón-
leikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.25
Fréttir og tilkynningar. 13.15 Lesin
dagskrá næstu viku. 15.00—16.30
Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Mannkynssaga barnanna: „Bræðurn-
ir" eftir Karen Plovgárd; I. lestur
(Sigurður Þorsteinsson bankamaður
þýðir og les). 18.50 Framburðar-
kennsla í spænsku. 19.00 Þingfréttir
og tónleikar. 19.40 Tilkynningar. —
20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a)
Lestur fornrita: Hrafnkelssaga; I.
lestur (Óskar Halldórsson cand.
mag.). mb)Tónleikar: Frá söngmóti
kirkjukórasambands Eyjafjarðarpró-
fastsdæmis sl. sumar. c) Rímnaþátt-
ur í umsjá Kjartans Hjálmarssonar
og Valdímars Lárussonar. d) Upp-
lestur: Kaflar úr fslandslýsingu (dr
Sigurður Þórarinsson). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Vebrarolym-
píuleikarnir í Squaw Valley (Sigurð-
ur Sigurðsson). 22.30 fslenzkar dans-
hljómsveitir: Tríó Árna Elfar. Söng
kona: Shelley Marshall. 23.00 Dag-
skrárlok.
BarnablaðiS Æskan
er komið út. Flytur það afeemmtl-
iegt efni að vanda. Sí.rax á annarrl
síðu blasir við mynd af hinni frægu
Birgitte Bardot, sem hvor.ki notar
tóliak né áfengi. Þá eru þættir úr
sögu Óiympíuieikanna eftir Pétur
Haraldsson, Sóiarferðin, eftir Mál-
fríði Jónsdóttur, framhaldssaga Eyj-
an dularfuila, fylgzt með brezkum
bö-rnum. sem komu liingað til að
hitta jólasveininn, ertir Sv. S., get-
raunir, myndir og margt fleira.
Árgangurinn, 12 blöð, kosta kr.
45.00.
/fMISLEG
Æskulýðsráð Reykjavíkur
Tómstunda og félagsiðja
föstudaginn 12. febrúar 1960.
Golfskálinn
Kl. 8,30 e.h. Tómstundakvöld, á
vegum Sambands bindindisfélaga
i skólum.
Laugardalur (íþróttavöliur)
Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e.h. Sjóvinna.
Laxá er í Keflavík.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er á Siglufi/rði. Arnar-
fell fór 10. þ. m. frá New York áleið-
is til Reykjavíkur. Jökulfell fór i
gær frá Aberdeen til Ventspils. Dís-
arfell fer í dag frá Reykjavik til
Blönduóss, Sauðárkiróks, Dalvikur,
Svalbarðseyrar, Akureyrar og Húsa-
víkur. Litlafeli er í olíuflutnlngum
í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá
Hafnarfirði áleiðis til Rostock og
Kaupmannahafnar. Hamrafell fór 2.
þ. m. f.rá Reykjavík áleiðis til Bat-
um.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er á leið frá Austfjörðum til Reykja
víkur. Skjaldbreið er Vestfjörðum á
suðurleið. Þyrili fór frá Fredriksstad
9. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í
kvöld. til Vestmannaeyja. Baldur fór
frá Reykjavík í gær til Sands og
Grundarfjarðar.
Sextugur er i dag
Jón Sigurðsson, fyrrveranli vél-
stjóri og stýrimaður, Vesturbraut 67,
V estmannaeyjum.
Flugtélag íslands h.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamboirgar kl.
08.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljga tit Akur-
eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
33
Frá Guðspekifélaginu.
Dögun heldur aðalfund í kvöld í
Guðspekifél'agshúsinu og hefst hann
kl. 8. Að loknum aðalfundarstörfum
flytja þei rerindi: Þorsteinn Hall-
dórsson: „Úr ritum Martinusar" —
og Sigvaldi Hjálmarsson: „Hugleið-
ingar um andlegan þroska". Kaffi á
eftir.
Baltic Hotel í
Kaupmannahöfn
býður niðursett verð að vetrinum; eins manns herbergi kostar
d. kr. 14.00, tveggja manna herbergi d. kr. 26.00, morgunverður
innifalinn.
Þér búið líkt og á búgarði, en þó í miðri Kaupmannahöfn.
Næg bílastæði.
Ef þér ferðist ekki með eigin bíl, þá farö þér með sporvagni nr.
13 frá aðaljárnþrautarstöðinni að dyrunum — eða þér búið á
Hótel Axelborg, sem aðeins er lítið eitt dýrara. Sími á Baltic
er Fasan 3816, á Axelborg Byen 7150.
ANDREAS HARBOE.
Frá kvenfélagi Kópavogs
Tágavinnunámskeið félagsins hefjast í Kópavogsskóla
18. þ.m. Annað námskeið verður haidið í Kársnesskóla,
fyrir vesturbæjarkonur, hefst 4. marz n. k.
Nánari upplýsingar gefur kennannn frú Elsa Guð-
mundsson, sími 10239.