Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, þriðjudaginn 16. febrúar 196«.
16. febrúar
í dag er þrföjudagurinii
Tungl er í suðri kl 3,18.
Árdegisflæði er kl 7,34.
Síðdegisflæði er kl. 19,50.
Morgun-
spjall
Síðustu dagarnir hafa verið held-
ur vetrarlegri en þrjár fyrstu vik-
ur þorra, nokkurt frost hér sunn-
an lands, norðan steytingur en veð-
ui bjart Norðan lands hefur hins
vegar hert meira að, jafnvel komið
hríðarveður. Samt er engin veru-
leg alvara i þessu enn, og mun
vetur karl mega herða sig betur, ef
nokkur kengur á að geta kallazt í
honum.
Menn segja, að veðurfarið hafi
ekki krafizt neinnar karlmennsku
enn sem komið er, og hið eina, sem
einhverja karlmennsku þurfi tU að
mæta þessa dagana séu efnahags-
ráðstafanir ríkisstjórnarinnar. Og
þegar menn tala um, að karl-
mennsku bu>-fi til þess, þá brosa
þeir í kampmn og það dylst ekki,
hvers konar karlmennsku þeir eiga
við — það er allt með tilliti til
fjölskyldubótanna.
GLETTUR
— Pabbl, hvenær verð ég svo stór,
að ég megl ganga í stuttbuxum?
„Illa fénu
• 'X//
varið
Eftirfarandi vísu orti kjósandi í
Reykjaneskjördæmi nýlega:
EmUs stjórn var ekki góð
illa var fenu varið.
er tU skrattans farið.
er tU skrattans farði.
Dómarlnn lelt hvasst á fang-
ann og sagði fastmæltur:
— Var ég ekki búinn að segja
yður, að þér skyldjið gæta yðar,
því að ég vUdi ekki sjá yður
héma hjá mér aftur?
— Jú, herra dómari, — en —
hik — en lögregluþjónninn, sem
tók mig fastan fyrir ölæði á
almannafæri vUdi ekki trúa mér.
Skoti nokkur féU í djúpa og
straumharða á og var drukknun
búin. Þá varpaði ungur og
hraustur maður sér tU sunds í
ána og bjargaði honum.
— Þér eruð hraustur maður,
sagði Skotinn, er hann haffSi náð
sér nokkuð á árbakkanum. —
Þér hættuð lífi yðar til þess að
bjarga mínu, og ég ætla að launa
yður ríkulega. En getið þér ann
ars skipt fyrir mig shillingi?
— Ég var a8 heilsa upp á nágranna-
hiónin. Konan er reglulega aðlaS-
andi, en elginmaSurinn brjálaSur I
afbrýSisemi.
— Hver hefur leyft sér aS setja
DDT I þetta . . . ?
DENNI
DÆMALAUSI
Úr kvölddagskránni
Klukkan 21,35 í kvöld flytur
Kristinn Björnsson, sálfræðing-
ur, erindi, sem
ástæða er til að
vekja athygli á,
þvi að það fjall
ar um vanda-
mál, sem allir
ættu að hug-
leiða sem bezt.
Erindið heitir:
„Starfsgeta van
gefinna" Krist-
inn hefur kynnt sér þessi mál
mjög vel.
Pram á síðustu ár hefur harla
lítið verið gert til þess að rétta
vangefnu fólki hjálparhönd af
opniberri hálfu eða með sam-
tökum borgaranna. Pyrir fáum
árum var þó stofnað styrktar-
félag vangefinna hér á landi,
og hefur það þegar komið ýmsu
gagnlegu til leiðar. Pólk ætti að
hlusta á erindi Kristins og hug-
síðan, hvort það getur ekki unn-
ið eitthvað til gagns og styrkt-
ar vangefnu fólki, t. d. með því
að styðja félag það, sem fyrr
getur.
Lárétt: 1. grætur. 5. á jámi. 7. á
fæti. 9. bikar. 11. reykur. 13. .. . seg-
ulL 14. veiða. 16. fangamark. 17.
barnablað. 19. . . búð.
Lóðrétt: 1. skálmar. 2. kind. 3. með-
öl. 4. keppur. 6. huldufólkið. 8. á
hempu. 10. hangið. 12. dýr (flt.). 15.
. hláka. 18. kvað.
Lausn á krossgátu nr. 104:
Lárétt: 1. Hjálma. 5. ráa. 7. IL. 9.
Tumi. 11. lár. 13. ras. 14. Frón. 16.
NT. 17. Möggu. 19. gaflar.
Lóðrétt: 1. hvUft. 2. ár. 3. lát. 4.
maur. 6. kistur 8 lár. 10. Manga.
12. róma. 15. nöf. 18. G.L. (Guðr.
Lárusd).
Óskilafé
K K
I A
D L
D D
I I
Jose L.
Salinas
11
Kiddi: Þú hefur sannarlega gefið vini
mínum kröftuglega á ’ann.
Bima: Hvað ætlarðu að gera úr því?
Kiddi: Nei, en má ég spyrja einnar
spurningar?
Birna: Gerðu það.
Kiddi: Hver er meiningin með þessu
öllu saman?
í Borgarhreppi er í óskilum
hvít ær 3. vetra gömul.
Mark hva.tt hægra geirstýft.
vinstra. Brennimark: M 4
Hreppstjórinn
Kaupið
HyrnuhöBduna
kr. 23,70
D
R
E
K
I
Lee
Falk
11
Trúir þú sögunni um drekann og
merki hans?
Mjög athyglisverð saga. Axel læknir.
Heimurinn heiðrar þig Axel læknir,
þú vinnur mjög gott starf hér. Komdu
aftur.
Hvílík saga. Gamli maðurinn vinnur
mi’iilvægt starf hér.
Hann trúði ekki orði af því. Hvers
vegna var ég að segja honum frá því.
Stundum get ég varia trúað sjálfum mér.