Tíminn - 17.03.1960, Side 5

Tíminn - 17.03.1960, Side 5
T f MIN N, fimmtudaginn 17. marz 1960. 5 Útgetsndi: FRAMSOKNARFLOKKURINN Kitstjóri og ábm. Þórarmn Þórarinsson Skrifstofur i Edduhúsinu vtð Ltndargötu Símar 18 300. 18 301 18 302 18 303 18305 og 18 306 (skrifst ritstjórmn og blaðamenn) Auglýsmgasimi 19 523 Afgreiðslan 12 323 Prentsm Edda hf Óskar Jónsson, Vík: Landsfimdarræða Ölaís Thors í liósi staðreyndanna Gylfi og söluskatturinn í umræðunum um söluskattinn í efri deild, flutti Ólafur Jóhannesson ýtar’ega ræðu og vék meðal annars að aðild Alþýðuflokksins að hinum nýja almenna sölu- skatti. Ólafur sagði m.a.: „Ég verð að segja það, að ég er nú dálítið hissa á því, að þessi samstarfsstjórn Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins skuli beita sér fyrir setningu þessa sölu- skatts. Ég er að vísu ekki hissa á því, að Sjálfstæðisfl. skuli beita sér fyrir þessari skattlagningaraðferð. því að það var Sjálfstæðisfl., sem á’ sínum tíma beitti sér fyrir veltuskattinum illræmda, en með þeim skatti var í raun og veru þessi asni leiddur í herbúðirnar hér á landi, svoleiðis að það er ekkert einkennilegt við það, þó að Sjálfstæðisfl. beiti sér fyrir þessari skattlagningaraðferð. Hitt verður að teljast alveg furðulegt, að Alþýðuflokkur- inn skuli taka þátt í því að setja slíkan skatt og með leyfi hæstv. forseta vildi ég því til sönnunar vitna í um- mæli núv. hæstv. viðskiptamálaráðherra, Gylfa Þ Gísla- sonar á Alþingi 1953, en þá voru umræður um sölu- skattinn. Honum fórust orð á þessa leið: „Við þetta allt saman bætist svo. að söluskatturinn er í eðli sínu ranglátur. Það er einhver ranglátasti skatt- ur, sem lagður hefur verið á af íslenzka löggjafanum og það er ekki nóg með það, að hann sé ranglátur í eðli sínu. Framkvæmdin á söluskattsinnheimtunni hefur og verið þannig, að á því er enginn vafi, að enginn skattur hefur verið jafn stórkostlega svikinn og söluskatturinn. Það er ekki aðeins ríkissjóður, sem tekur inn mikið fé í skjóli þessara lagaákvæða um söluskattinn, heldur taka ýmiss konar atvinnurekendur einnig inn stórfé í skjóli þessara ákvæða. Það er auðvelt að svíkja tekjuskatt fyrir þá, sem hafa stórfelldan atvinnurekstur með höndum. En það er margfalt auðveldara að svíkja söluskatt. Það er jafn opinbert leyndarmál og skattsvikin í tekjuskatt- inum, að þau eru gífurleg i söluskattinum.“ Þetta voru orð hæstv viðskiptamálaráðherra á Al- þingi 1953. Það er alveg augljóst mál að þegar hann nú tekur þátt í því að flytja frv. um söluskatt miklu stórkostlegri og á allan hátt þungbærari heldur en allir þeir söluskattar, sem hér hafa verið fyrr, að hann virð- ist hafa skipt um skoðun í þessu efm. En mennirnir skipta um skoðun, en eðli hlutanna helzt óbreytt og þó að hæstv. viðskiptamálaráðherra hafi skipt um skoðun á söluskatt- inum, þá er eðli söluskattsins samt alveg óbreytt. frá því það var 1953. Hann er alveg jafn ranglátur nú eins og hann var þá. Hann er alveg jafri ósanngjarn nú eins og hann var þá. Og það er alveg jafn mikil hætta á því, að hann komizt ekki til skila nú eins og þá.“ Eigi að víkja í dag hefst hafréttarráðstefnan í Genf. Allar fréttir, sem hafa borizt að undanförnu, benda eindregið til þess, að reglan um óskerta tólf mílna fisKveiðilandhelgi muni ia tilskilinn meirihluta. Það eina, sem gæti breytt þeirri niðurstöðu, væri undanlát einhverra þeirra ríkja, sem nú eru þessari reglu fylgjandi. Þessi ráðstefna er að því leyti sérstök, að miklu meira tillit mun þar tekið til afstöðu íslands en á öðrum alþjóð- legum ráðstefnum. Því veldur sérstaða okkar og deilan við Breta. Vel getur því svo farið, að afstaða íslands geti ráðið úrslitum á ráðstefnunni. Nú gildir það því fyrir ís- lendinga að fylgja kjörorðinu: Eigi að víkja. Rétt ár er nú liðið síðan for- maður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, kvaddi saman forystulið sitt til landsfundar í Reykjavík ti! undirbúnings að átökunum um væntanlega kjördæmabreytingu, og að tvennum kosningum á því herrans ári 1959. í setningrrræðu sinni sagði for- maður Sjálfstæðisflokksins þetta meðal annars, og var það höfuð- inntak í ræðu hans, sbr. IV. kafla bls. 49 í blárri bók, er Sjálf stæðisflokkurinn gaf út um kjör- dæmamálið: „Takist okkur nú að bera fram til sigurs kjördæmabreytinguna. er stórum steini úr götunni rutt. Ranglætið hefur legið eins og farg á þjóðinni. Það er rót margs hins versta í stjórnarfari undan farandi ara. Þaðan er runnið öngþveitið, glundroðinn, stjórn- leysið, klíkuvaldið og spillingin Eftir að öld þingræðis og lýð ræðis hef'st hér að nýju, skap ast ný viðhorf. Þjóðin getur þá beitt sér ?f alefli að lausn hinna miklu viðfangsefna, sem fram undan bíða. og leyst þau með skynsemd og réttsýni." í Ijósi þr-irra atburða. er gerzt liafa í íslenzkum stjórnmálum síð an þessi vf'i'lýsing og stefnuskrf var birt, er fróðlegt til skilnings auka á eðli innsta kjarna Sjálf stæðisflokks’ns, að taka þessi um- mæli, þótt ársgömul séu til rann- sóknar og bera þau saman við þær staðreyndir. er nú blasa við íverjum hugsandi manni og at- huga, hvermg hlutirnir koma heim v.ð boðskap íormannsins Ber þá ívrst að athuga: Lá hin eldri kjördæmaskipan eins og farg á þjóðinni? „Var hún rót margs hins yersta f stjórnarfari undanfarand’ ára, og var þaðan runnið öngþveitið, glundroðinn, stjórnleysið. klíkuvaldið og spill- ingin?“ Ég hika eKki við að svara: þetta ei ein sú mesta þjóðlýgi, sem sogð hefui verið og er auðvelt það að s'anna. j Það veit hver íslendingur, að ! v.ndir því kjördæmaskipulagi hef- ; ur þjóðin íifað hið glæsilegasta tímabil sögu sinnar. Sjálfstæði þjóðarinnar endurheimt. — fjár- hagsleg endurreisn og uppbygg- | ing á öllum sviðum, — menntun, vísindi og listir blómguðust með ótrúlegum nraða, — og jöfnuður i iifskjara mciri og betri en þekk- íst, þó vítt «é leitað. ! Hvað va” það þá, sem formað- ur Sjálfstæðisflokksins meinti með stóru orðunum: „Glundroðinn, stjórnleysið. klíkuvaldið og spill- ingin“? Var það ef til vill það, að hvarvetna um landið. var hin frjálsa félagslega uppbygging, með stuðningi ’-ík’Evaldsins', að efla trú fólksins, við sjó og í sveit, á sjálft sig og sína átthaga og var með hröðum sk’-eíum að gera landið j og auðlindir þess sér undirgefið, i t:l bættrar lifs'afkomu fyrir alla? En jafnframi var fólkið að fjar- lægjast hina einu illræmdu klíku T landinu, kliku Sjálfstæðisflokks- I ins í Reykiavík og víðar Þessar 'staðreyndir komu aftur á móti nokkrum .giundroða" og „stjórn- leysi“ á hugi Sjálfstæðisklíkunnar, sem glögg* kom fram í viðbrögð- um hennar gegn viturlegum og hóflegum aðgerðum vinstri sfjórn- arinnar í efnahagsmálunum vorið 1958 I Þá trylltisi íhaldströllið, — og byrjaði að bergnema þá, er helzt skyldu halda vöku sinni og hugð- ist nota' þá til óhappaverka. Tilræðið "tókst. Óhappaverkið hefur verið unnið, það eyðir vor- og sóknarhug alls þorra þjóðarinn- ar, sem stóð i miðri önn uppbygg- ingar og framfara hvarvetna um landið, og það sem verra er, stöðvar framtak og framfarir og lirindir öllum almenningi til baka, t.l vonleysis og hausthugar, til harðæris lífskjara, svo stappa mun rærri hruni. Óskar Jónsson Þegar ég var á Alþingi í sumar, varpaði ég þoirri spurningu til for- ystumanna verkalýðsflokkanna, hvort þeir héldu að stuðningur þeirra við ihaldið um kjördæma- byltinguna, mundi vera vegurinn ti! lífsins Vitanlega fékkst þá ekk- ert svar. — En hvað hefur gerzt?, Sýnist þjóðmni nú lífværyiegt um að litast (’ið aðgerðir íhaldsins í dag, „eftir að öld þingræðis og lýðræðis helur hafizt að nýju, ný viðhorf sköpuð og þjóðin getur beitt sér af alefli við lausn hinna miklu viðfangsefna, sem framund- an bíða og :eysa þau með skyn- semd og réttsýni", eins og formað- ur Sjálfstæðisflokksins orðaði það í landsfundarræðunni í marz 1959. Athugum þetta nánar. Hefur þingræði og lýðræði aukizt við kjördæmabvitinguna? Hvað gerð- j ist, er Alþmgi var kvatt saman að afloknum kosningum, á öndverð- uro vetri? Alþingismenn sendir híð snarasta heim. Af hverju? Þeir gerðu ekki annað en flækj- ast fyrir og torvelda ríkisstjórn- inni „löggjafarstörfin“, að hennar eigin dómi. Hverjum hefur þjóðin falið löggjafurvaldið? Samkvæmt síjórnarskránni hefur þjóðin kjör- :ð alþingismenn til þeirra verka. En nú bregður svo við, að svo virðist, að það séu einhverjir ,ffðrir“ sein móta eiga og skapa hin stærri og þýðingarmestu mál- ni Þegar sve hinn nýi boðskapur loks er lagður fyrir Alþingi, má það þar engu um þoka. Aðeins leggja blessun sína yfir hversu íaránlegar, sem þessar tillögur eru. Hver hefur gefið þessum mönn- uro þetta loggjafar umboð og hvað veldur þessum aðförum? Ýmsir ætla að umboðið og hug- myndirnar séu erlendis frá, og ekki að áslæðulausu Finnst þióðinni að með þess- um aðförum sé verið að efla ís- lenzkt þingræði og lýðræði. Ég held varla Allt leiðir þetta frá þingræði og lýðræði, til einræðis og íhlutunar erlendra um íslenzk málefni. Þá kem ég að síðasta aðalinn- taki í ræðu formanns Sjálfstæðis- flokksins, sem sé því, að með þessum „þingræðis“- og „lýðræð- is“ aðgerðum verði ný viðhorf sköpuð, svo þjóðin geti af alefli beitt sér að lausn hinna miklu viðfangsefna, sem framundan eru | cg leyst þau með „skynsemd" og ,..réttsýni“. Þessu er bezt að svara með nokkrum spurningum. Er það skynsemd og réttsýni að fella gengi hinnar íslenzku krónu svo sem ger> hefur verið og magna með því dvrtíð í landinu um allt aö 30%, að óþörfu að margra áliti? Er það sxynsemd og réttsýni að hækka svo ulmenna vexti, að svo tii allt upnbyggingarstarf almenn- ■ngs í iandinu stöðvist? Er það skynsemd og réttsýni að draga fé frá sparisjóðum og inn- lánsdeildum dreifbýlisins. til þess rð torvelda því fólki, er þar býr, lífsbaráttuna? Er það skynsemd og réltsýni að brengja svc kosti alls láglauna- b’lks, sjómár.na og bænda. með bessum ráðstöfunum og fleiri. og bví unga t'óiki, sem lagt hefur af iitlum efnurn út á menntabraut- ina að viðbættum þeim ungmenn- um, sém eru að hefja búskap, hvort heldur er við sjó eða sveit. að það fylhst vonleysi og kvíða um framtiðma? Og að lokum, er það skynsemd og réttsýni að hafna umsvifalaust viðtæku samstarfi allra stjórnmála- ilekka um iausn efnahagsmálanna. ff þau eru svo torleyst og kosta :'!,o miklar fór-nir, sem af er látið? Nei, það er ekki brot af skyn- j semi eða réltsýni í þessum tiltekt- um, svo sem margsinnis hefur ver- ið sýnt fram á í ræðu og riti. Þess i vegna eru þessar ráðstafanir dæmd j ar til að mistakast. Er þá ver farið | en heima setið. Hin nýju viðhorf virðast fram- kalla hreina landeyðingarstefnu, í ■stað félagslegrar uppbyggingar- stefnu. Hvað sannar svo allt þetta? Að landfundar boðskapur formanns Sjálfstæðisfloksins var skröksaga ein. I Undir hinu fyrra kjördæma- skipulagi blómgvaðist sívaxandi uppbygging og batnandi og jafnari lífskjör. Við tilkomu hins nýja kjördæma fyrirkomulags, er snúið til baka, til stöðvunar og versnandi lífs- kjara. Eflaust hafa margir trúað orð- um formanns Sjálfstæðisflokks- ins í landsfundarræðunni, en hvernig stenzt hún í Ijósi stað- reyndanna? Þar stendur ekkert eftir, nema öfugmælin. Hvarnig á nú að mæta þessari hrunstefnu og hrinda henni af höndum þjóðarinnar? Við því er að minni hyggju að- eins eitt svar. Allir andstæðingar þeirrar öfugþróunar, er íhaldið hefur nú steypt yfir þjóðina, verða nú þegar að taka höndum saman og mynda sterk samtök á grund- velli uppbyggingar og félags- hyggju. Skiptir engu í hvaða stjórn (Framhald á 14. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.