Tíminn - 19.03.1960, Síða 7

Tíminn - 19.03.1960, Síða 7
TIMIN N, laugAFdaginn 19. marz 1960. 7 Framlög til verklegra framkvæmda lækka stórlega miðað við kostnaðaraukninguna Hér fara á eftir stuttir kafl- ar úr hinni ýtarlegu framsögu ræðu Halldórs E. Sigurðsson- ar, framsögumanns nefndar- bluta Framsóknarmanna í fjár veitinganeínd, er hann hélt fyrir nefridaráliti Framsókn- armanna við fjárlagafrum- varpið við upphaf 2 umr. í fyrradag: I>á vekur það ekki Htla at- hygli almennings, að ekki örlar á neinum sparnaðartillögum hjá stjórnarliðum, þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar þeiira um nauðsyn þess að draga úr kostnaði í ríkis- r'ekstri og að auðvelt væri að gera það. Það er fulikomin ástæða til að ætta það, að nú yrði gengið fram í því að spara, og vil ég gera grein fyrir því hver sú ástæða var. Við 2. umræðu um fjárlög árs- ins 1959 sagði þáverandi_ fjár- málaráðherra, Guðmundur í. Guð mundsson: Stuttir kaflar úr framsöguræðu Halldórs E. Sigurðssonar fyrir nefndaráliti Framsóknarmanna við fjárlagafrumvarpið „En af þeirri reynslu og þeim kynnum, sem ég hef haft af þess um hlutum, þá er það sannfær- ing mín, að miklð megi niður- færa og mikið megi spara í ríkis- bákninu. Það hefur verið minnzt á utanríkismálin í þessu sam- bandi og minnzt á fækkun sendi rá'ða. Á það atriði var líka minnzt í fyrrverandi ríkisstjórn. Eg benti á það, að sá spamaður sem mér finnst, og þar liggur beinast við og nauðsynlegt er að koma á, þ.e. samfærsla Iiinna tveggja sendiráða, sem við höf um í París, sú samfærsla, hún er nauðsynleg, hún er sjálfsögð. En til þes alð hún geti orðið raun veruleg og einhver sparnaður af henni, þá þarf að gera vissar ráðstafanir, sem þeg.ar eru í und irbúningi o>g athugun hjá ríkis- stjórninni.“ Halldór E. Sigurðsson Dráttarvéiar munu hækka um 64% Dæmi um verk stjórnarflokkanna Við umræður í Ed. um sölu- skattsfrumvarp ríkisstjórnar- innar nefndi Páll Þorsteinsson 5 þm. Austurlands, glöggt dæmi um áhrif þeirra verka, sem þingmeirihlutinn með forystu fjármálaráðherra er að vinna um þessar mundir. Dæmið er um verðhækkanir á dráttarvélum, en þær eru eins og kunnugt er ómissandi tæki á hverju býli, þar sem landbúnaður er stundaður Útsöluveið á Fer'guson-dráttar- vél (dísilvél) tekur þessum breyt- ingum: Fyrir gengisbreytiniguna kostaði þessi vél með algengri gerð hjóLa kr. 52200,00 Þar af var sölusk. — 3415,00 En sölusk. og allir Hvaðan fær f jöl- skySdan 20þús.? Vísitölufjölskyldan þyrfti aft hafa 20 þúsund króna meiri tekjur en gert er rá'ð fyrir í vísi- tölugrundvellinum til þess atS geta dregiÖ fram lífiÖ Við 2. umr í Ed. um sölu- skattsfrv. ríkisstjórnarinnar liélt Sigurvin Einarsson all- langa ræðu og gagnrýndi á- lögurnar Hann sýndi fram á þaS meS tölum, aS vecjna gengis- lækkunar og nýja söluskatts- ins yrSu útgjöld vísitölufjöl- skyldunnar (4,2 manns) kom in milli 70—80 þús. kr. í staSinn fyrir um 61 þús. kr. fyrir „viðreisnina." Gekk S. E. ríkt eftir svör- um fjárm.rh. við því hvað- an þessi fjölskylda ætti aS taka tekjur til að greiða með þessa útgjaldahækkun. En fjármálaráðh. kom sér und- an því að svara. tollar samtals — 9219,00 , Eftir gengisbreyt- i inguna kostar sams konar vél — 77414,00 Eftir að söluskattsfrv. [hefur verið lögfest | mun sams konar vél 1 kosta — 85765,00 Þar af sölusk. — 13.477,00 En söluskattur og allir tollar samtals — 22130,00 Verðhækkun dráttarvélarinnar vegna aðgerða ríkisstjórnaiinnar, en án verðbreytinga erlendis nem ur rúmlega 64%. En hækkun á söluskatti út af fyrir sig nemur í þessu falli tæpum 300%. Ef sams konar' dráttarvél væri keypt með sterkustu gerð gúm- hjóla, ýmsum mælum o. fl., er gerir hana sem .fullkomnasta, þá verða samsvarandi tölur þannig: Fyrir gengtsbreytingu kostaði vélin kr. 59190,00 Þar af sölúskattur — 3883,00 En söluskattur og alHr tollar samtals — 10469,00 Eftir gengisbreytingu kostar vél af sömu gerð . — 87950,00 Eftir að söluskattsfrv.. hefur veiið lögfest mun vél af sömu gerð kosta — 97450,00 Þar af sölusk. — 15332,00 En sölusk. og allir tollar samtals — 25166.00 í janúar 1960 nam söluskattur 6,6% af útsöluvcrði vélarinnar. í apríl 1960 mun söluskattur nema 15,7% af verði sams konar vélar, ef frv. ríkisstjórnarinnar verður lögfest. Utanríkisþjónustan Ekki skortir, að þeir hafi boðað sparnaðartillögur, en af hverju koma þær ekki? Hvað kom fram við attiugun þá, sem hæstv. fyrr- verandi ríkisstjórn boðaði, að hún væri að framkvæma? Hvað er með samdrátt í utanríkisþjónustunni? Utanríkisþjónustan hækkar nú á 8. millj. króna. Hún kostar 'okkur skv. fjár- Lagafrumvarpinu um 22 milljón ir króna. Það er meirl fjárhæð en veitt er til forsetaembættis, ríkisstjórnarinnar, allra ráðu- neytanna, Hagstofunnar, Þjóð- skrárinnar og ríkisféhirzlunar. — Ég spyr: Höfum við efni á þessu? Og er okkur þetta nauðsynlegt? Við Framsóknarmenn gerum ekki tillögu um að lækka fjárveit ingu til sendiráðanna nú, vegna þess að það er ekki raunhæft fyr ir þessi fjárlög og við böfum áður gagnrýnt þá fjárlagaafgreiðslu, er byggð er á því að lækka áætlun útgíjalda, sem ekki fær staðizt. Það var trú okkar, að stjómar- liokr1, mundú' köma með tillögu um það, og nú væri búið að undir búa þá framkvæmd. Og teljumvið, að hér megi ekki sitja við það eitt að tala um samdrátt, heldur verði nú þegar að taka utanríkis þjónustuna til endunskoðunar með samdrátt í huga. Um annan sparnað mun ég ekki ræða, enda allt tal um hann meira og minna mai'kleysa og vænti ég lítils af j hæstvirtri ríkisstjóm í þeim efn j um sem öðrum a.m.k. á meðan' sparnaðarvilji hennar kemur fram í því að endurnýja Kvíabryggju- hokrið og ætla að leggja niður minnka og ætla að leggja niður sama sem ólaunaðar nefndir, eins og skattanefndirnar, en ætta í þess stað að setja upp skrifstofubákn tíl að fi'amkvæma verk þeirra. Verklegar framkvæmdir Eins og ég gat um hér að fram an, eru framlög til verklegra fram kvæmda að okkar dómi allt of lág, ef tekið er meðaltal af fimm árá rekstrarniðurstöðutölu fjárlaga og greiðslur vegna niðurgreiðslna sleppt úr dæminu, kemur í ljós, að fjárveiting tíl vega og bnia hefðu átt að vera yfir 46,3 millj. króna, en eru 34,5 millj. króna. Eins og þetta Iíttir út í fjár- lögum núna, er gert ráð fyrir minni hækkun en vegamálastjóri skýrði fjárveitinganefnd frá, að verkin mundu hækka, þó relkn- a.ð væri með óbreyttu kaup- gjaldi. Það vinnst því minna fyrir fjárveitingarnar í ár en s. 1. ár, þrátt fyrir, að heildarfjár- hæð fjárlaganna hækkar um nær 500 millj. króna. Benzínskatturinn Hér við bætist, að tekinn er sérstakur skattur til ríkissjóðs af þeim, sem nota vegina, hækkun á bensíngjaldi, sem nemur 14 millj. króna. Við freistum þess í tillögu ':kar að leita eftir fylgi háttvúfra þingmanna við þá til- lögu, 'aé þetta nýja bensíngjald gangi til samgöngubóta á landi. Hér á hv. Alþingi hafa verið flutt- ar tillögur um vegi úr steinsteypu. Eg tel mi'g muna það rétt, að tveir hæstv. núverandi ráðherrar, þ.e. hæstv. forsætís- og 'samgöngu- málaráðherrar hafi komið þar við sögu Eg veit ekki, hvenær við hefj- um það verk, ef vrð leiðum það hjá okkur, þegar nýjar álögur eni lagðar á almenning eins og verið væri að skrúfa frá vatnskrana, eins og nú er gert. l-andsbyggðin Bættar samgöngur eru þau lífs- kjör, sem fólkið um landsbyggð- ina þráir mest, og þag á áreiðan- lega erfitt með að skilja, að þeirri hálfu milljón, sem á að ganga tíl .Kvíabryggju, sé betur verið, held ur en ef hún væri notug til að koma áfram veginum yfir Búlands höfða eða bi'ú á Norðurá, svo dæmi séu nefnd. Hafnargerðir Sömu sögu er að segja um haín argerðir. Hafnarbætur eiu eins og samgöngubætur undirstaða atvinnulífs landsbyggðarinnar Fjárþörf þeirra er áætluð af vita- málastjóra yfir 40 millj. króna, ýmist áfallið eða fyrirhugað, sem framkvæmd á árinu . Ef hafnarframlögm fylgdu hækk un fjárlaganna miðað við meðal- tal siðustu 5 ára, þá ætti fjárveit- ing til þeirr.a a. m. k. að vera 17,2 millj. móti 13,4 millj. Ekki getur farið hjá því, að áður en langt um líður verður að taka fjármál hafna til sérstakrar athugunar, því ómögulegt er að láta fjárvana bæjar- og sveitarfé- lög standa undir vangreiðslu Rfk- issjóðsframlags, auk þess hluta, sem þau sjá um sjálf. Tillaga okk- ar er aðeins miðuð vig að lialda í hoifinu með framkvæmdagetu fjárlaganna. Uppbyggingarsjóðirnir Þegar Framsóknarflokkurinn fór með fjármálastjórn ríkisins, þá Iagði hann höfuðkapp á stuðhiug sinn við uppbyggingu atvinnulífs ins og landsbyggðarinnar um (Framhald á 15. siðu). Dagar málið uppi í nefnd? S. 1. þriðjudag kvaddi Gísli Guð- rr.undsson sér hljóðs utan dagskrár í neðri deild og beindi þeim til mælum til forseta deildarinnar, að hann hlutaðist til um að frum- varpi um lántökuheimild og ráð- stöfun lánsfjár til hafnarfram- kvæmda yrð; tekið fyrir og af- greitt í fárhagsnefnd. Frumvarpinu var útbýtt 26. nóv. s.l. og tckið til fyrstu umræðu og vísað til fjárhagsnefndar þann 27 nóv., en íjjárhagsnefnd hefur ekki enn skilað aliti um málið. Gísli kvað máiið mjög brýnt o? yrði þvi að ílýta því eins og kosi- ur væri. - : ■ lofaði að koma þessuw: ti,. . . frswfæri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.