Tíminn - 06.04.1960, Blaðsíða 5
TfWINN, mKMkudaghm 6. aprfl 1960.
5
Útgcfandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
FramJcvæmdastjóri: Tómas Árnason. Rit-
stjórar: Þórarinn Þóraa’insson (áb.), Andrés
Kristjánsson. Fréttastjóri: Tómas Karlsson.
Auglýsingastj.: Egill Bjarnason. Skrifstofur
í Edduhúsinu — Símar: 18300—18305.
Auglýsingasími: 19523. Afgreiðslusími:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
Aukinn stéttamunur
Þá er loks fullkunnugt um þær bætur, sem ríkis-
stjórnin hyggst veita vegna dýrtíðarinnar, sem hún lætur
flæða yfii' þjóðina í margvíslegum nýjum álögum, er
valda gífurlegum verðhækkunum, ásamt gengislækkun-
inni.
Þessar bætur eru fólgnar í tvennu: Auknum fjöl-
skylduuppbótum, þ. e. meðlagi með 1. og 2. barni, og
iækkun skatta og útsvars, sem er framkvæmd þannig. að
bæturnar fara stöðugt hækkandi ef' r því, sem tekjurnar
eru hærri eða þannig, að þær eru sáialitlar hjá lágtekju-
mönnum en miklar hjá hátekjumönnum.
Niðurstaðan verður því sú, að þeir, sem hafa nettó-
tekjur yfir 120—130 þús kr. munu fá verðhækkanirnar
bættar að mestu eða öllu. en hinir, sem hafa lægri laun,
fá hana ekki bætta, nema að litlu leyti og því minna, sem
þeir eru efnaminni og tekjulægri.
Hér er því markvisst stefnt að því að auka efnamun
og stéttamun í þjóðfélaginu. Hér er markvisst stefnt að
því að skerða möguleika þúsunda manna til þess að verða
efnalega sjálfstæðir og bjargálna.
Þeir, sem hafa efast um, að stefna stjórnarinnar væri
sú að hlynna fyrst og fremst að þeim sem eru betur settir
í þjóðfélaginu, þótt það gangi yfir þá, sem eru minni
máttar, þurfa ekki að vera í neinum vafa lengur.
Stjórnin gerir sér vafalaust von um.að geta með þessu
unnið sér samúð og stuðning efnamanna í þjóðfélaginu.
En ekki er þó víst, að þeir líti allir þannig á málið Það
mun fljótt skerða afkomumöguleika fjölda atvinnufyrir-
tækja og verzlunarfyrirtækja, þegar afkoma þúsunda fiöl-
skyldna og eínstaklinga er gerð stórum verri en hún var
áður. Og margir efnamenn eru svo réttsýnir að þeir vilja
ekki hag sinn bættan á þann veg, að það skerði hlut
þeirra, sem búa við lökustu lífskjörin.
Það hefur verið aðalmerki þess þjóðfélags, sem hefur
skapazt hér á landi síðari áratugina, að fátækt hefur verið
hér minni en annars staðar og almenn lífskjör betri Það
verða fleiri en þeir, sem nú á að gera fátæka, er munu rísa
gegn því, að hér skuli nú brotið blað og aftur horfið til
þess tíma, þegar örfáir voru ríkir, en fátækt þjáði allan
almenning.
Skýring Alþ.blaðsins
Alþýðublaðið hefur nú skýrt hið nýja stefnumál Al-
þýðuflokksins, að efnamenn skuli fá allt að tuttugufallt
meiri dýrtíðarbætur en óbreyttir verkamenn.
Skýring Alþýðublaðsins er sú, að með þessu sé verka-
mönnum forðað frá því að kaupa luxusvörur og veita sér
annan óþarfa, eins og efnamennirnir munu gera. Það sé
mátulegt á auðmennina. að þeir borgi á þann hátt meiri
gjöld. Raunverulega sé því helzt verið að refsa þeim, þeg-
ar verið er að veita þeim dýrtíðarbætur í formi skatta-
lækkunar, því að verið sé að ginna pá til óhófsevðslu'
Þannig vill Alþýðuflokkurinn ekk) fara með verka-
menniria. Umhyggja hans í garð þeirra er meiri en svo
En væri það ekki rökrétt afleiðing af þessari kenningu
Alþýðublaðsins, að kjör láglaunamanna yrðu skert enn
meira, svo að þeir spari óþarfann enn meira við sig!
Kannske á ríkisstjórnin enn eítir einhverja kjara-
skerðiug'j í pokahcrninu svo að þessi hugsjón Alþýðu-
flokÁMriA dfif\ enn betur.
Walter Lippman ritar um alþjóðamál:
Merkur sáttmáli á næstu srösum
/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
i
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
r
'/
'/
'/
'/
/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
Ver'ður kjarnorkusáttmálinn undirr ita'Sur á fundi æ'Sstu manna í maí?
Skopmynd úr þýzku blaði — kjarnorkuveldin fjögur.
ÞAÐ ERU NÚ góðar horfur
á því, að sáttmáli og samkomu-
lag um bann við kjarnorkutil-
raunum verði tilbúið til undir
ritunar á fundi æðstu manna
stórveldanna, sem haldinn
verður í maí. Nokkur atriði
þarfnast enn frekari umræðna,
en um aðalatriði máfsins standa
ekki neinar deilur lengur.
Fyrir nokkrum dögum gengu
Sovétríkin með einu skilyrði að
tillögum, sem Bandaríkjafor-
seti hafði lagt fram fyrir rösk-
um mánuði síðan. Tillögur
Eisenhowers voru á þá leið, að
gerður yrði sáttmáli um bann
■við tilraunasprengingum, sem
hægt er að fylgjast með. Er
þar átt við allar sprengingar
undir berum himni og stærstu
sprengingar neðanjarðar.
SKILYRÐIÐ, sem fylgdi sam
þykki Rússa á tillögum Eisen-
howers var það, að um nokkurt
árabil, ef til vill fjögur eða
fimm verði fallizt á að gera
ekki neinar tilraunir með kraft
litlar neðanjarðarsprengingar,
sem ekki væru enn bannaðar
með áðurnefndum sáttmála.
Meðan svo stæði yrði komið á
fót, eins og forsetinn stakk
fyrst upp á, sameiginlegri vís-
indanefnd til að fullkomna það
eftirlitsstarf, sem nú er.
Forsetinn er þess albúinn að
samþykkjá þetta tímabundna
samkomulag um bann við neð-
anjarðarsprengingum, en af
ástæðum, sem eru augljósar,
getur hann ekki gengið að sam-
þykkt um fjögur eða fimm ár,
eins og Rússar vilja. Hann hef-
ur engan rétt til að binda þann
ig eftirkomanda sinn í starfi,
og það mesta, sem hann getur
gert er að fá loforð um
skemmra bann frá hendi Nix-
ons varaforseta og líklegum
frambjóðendaefnum Demokrata
Þetta ætti að vera Krustjoff
nóg, því að ef unnið verður að
hinum sameiginlegu rannsókn-
um af áhuga og einbeittum
vilja, verður tæpast vafi á því,
að hið tímabundna bann verð-
ur framlengt.
Jafnvel þó að sáttmálinn
verði undirritaður á fundi
æðstu manna í maí, getur
Bandaríkjaþing það, sem nú
stendur, ekki um hann fjallað.
Það bíður því næsta vetrar, og
það þýðir, að allir frambjóðend
, ur verða að taka afstöðu til
málsins í kósningabardaganum.
Allar líkur benda til þess, að
sáttmálinn verði vinsæll, því að
áhættan er lítil, en hins vegar
getur verið til mjög mikils að
vinna.
HVER ER áhættan? Það er
alls engin hætta á því, að hinar
stóru kjarnorkusprengingar,
sem bannaðar verða, geti átt
sér stað, án þess að um það
verði vitað. Sáttmálinn gerir
ráð fyrir þéttofnu neti eftirlits-
stöðva. Enn þýðingarmeira sýn
ist mér þó það, að við getum nú
með okkar eigin tækjum séð
ef bannaðar sprengingar fara
fram. Við getum því haft eftir-
lit með eftirlitskerfinu, ef svo
mætti að orði komast.
Hvað um hinar smærri neð-
anjarðarsprengingar, sem ekki
yrðu bannaðar með sáttmálan-
um, en sem samkomulag yrði
um að framkvæma ekki um
skemmri tíma? Tæknilega séð
hefðu Sovétríkin getað gert slík
ar neðanjarðartilraunaspreng-
ingar síðustu árin, þar sem
ekki er hægt að fylgjast með
slíkum sprengingum á þeim
mælitækjum, sem nú eru til.
En enginn heldur að Sovétríkin
hafi gert það.
Hvers vegna? Að góðum
ásetningi slepptum, eru slíkar
tilraunir mjög áhættusamar.
Þótt vísindamenn séu sammála
um að slíkar neðanjarðarspreng
ingar verði ekki aðgreindar
frá jarðskjálftum, verður þeim
ekki leynt. Ilættan á því, að
svikin kæmust upp, er því mik-
il, og það sem meira er, hagn-
aður Sovétríkjanna af slíkum
svikum yrði óverulegur. Sovét-
ríkin hafa ekki neinn teljandi
hernaðarhag af fullkomnun
hinna smærri kjarnorkuvopna.
Þeir eiga sín stóru flugskeyti
til að bera þung vopn og stórar
fylkingar landhers til styrjald-
arátaka.
Fyrir Bandaríkin er það eftir
gjöf að samþykkja bann við
litlum tilraunasprengingum.
Það getur ef til vill haft það
í för með sér, að við getum
ekki fullkomnað frekar hin
smærri kjarnorkuvopn. Þjóð-
þingið mun án efa taka þetta
atriði til rækilegrar athugunar.
En eftir því sem ég bezt veit,
eru margir áhrifamenn í ríkis-
stjórninni, sem vei ta, á þeirri
skoðun, að við séum vel búnir
og frekari fullkomnun á sviði
hernaðartækninnar sé ekki
•'.uðsyn
Það, sem vinnst með sátt-
mála og samkomulagi verður
bezt séð með því að hugsa til
þess, sem verða myndi, ef sam-
komulag tækist ekki. Ef kjarn-
orkuveldin þrjú tækju upp
deilur eftir að hafa verið svo
nærri samkomulagi, myndi
kjarnorkukapphlaupið ekki að-
eins halda áfram heldur f; ast
í aukana. Ef þessir þrír aðilar,
sem kjarnorkuvopnin liafa.
geta ekki komið sér saman um
að takmarka þau, þá verða öll
önnur stórveldi, sem vilja láta
að sér kveða á alþjóðavettvangi,
að framleiða eða kaupa kjarn-
c .kuvjpn.
Það ríki, sem fyrst og fremst
veldur áhyggjum í þessu efni
hv: ’ Fr ,.id eða Vestur
Þýzkaland, ' ’.dur —ína. Það
hefu- pá undirsti. kjarno-'ku-
stó- dis, sem Bretar, Frakkar
og Þjóðveriar hafa ekki. Það
er .stór landsv: “i fyrir tilraun-
ir með kjarr :<[ Jur.
Ef við horfum til famtíðar-
innar og t. .neð í reikning-
inn jafnvæsi? milli heimsveld-
anna, verðum vm að . það
c —ð að ganga ekk til sa. ikomu
ligs við ?3.ótríkin, þegar kost-
ur er. með það f; n að
sti”,v'a stigu við frekari út-
lu kj. rkuvopna.
■X.VV.V.V.X.'V.'V.V.X.X.V.X.-V.V.-V.
/
'/
/
'/
'/
'/
'/
f
'i
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
’/
'/
/
'/
'/
/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
f
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
/
/