Tíminn - 06.04.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.04.1960, Blaðsíða 15
“TÍMINN, miðvikudaginn 6. aacfl ÍJSP- 15 ÞJÓDLEIKHÚSID Hjónaspil gamanleiikur. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 ti! 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyriir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Kard^mommubærinii Sýning sunnudag kl. 17. Kópavogs-bíó Leikfélag Reykiavíker Sími 13191 BetSiíS eftir Godot Sýning í kvöld kl. 8 Gestur til miídegisveríar Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 Austurbæiarbíó Sími 1 13 84 Hákarlar og hornsíli (Hale und klelne Flsche) Hörkuspennandi og snillar vel gerð ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún kom út í ísl. þýðingu fyrir s. 1. jól og varð metsölubók hér sem annars staðar. — Danskur texti. AðaJhlutverk: Hansjörg Felmy Wolfgang Preiss Sablne Bethmann Sérstaklega skrautleg og skemmti- leg, ný, þýzk dans- og dægurlaga- mynd. — Aðalhlutverk: Marlka Rökk Dieter Borsche Sýnd kl. 9 Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8,30. — Séra Ósk ar Þorláksson. Laugarneskirkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. B,30. — Sr. Garðar Svavarsson, Hallgrímskirkja. Föstuguðsþjónusta i kvöld kl. 8,30. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. ÝMISLEGT Borgfirðingafélagið. Spilakvöld verður haldið fimmtu daginn 7. þ. m. í Skátaheimilinu kl. 2 stundvíslega. Húsið opnað kl. 20.15. Mætið vel. Striplingur Leytndardómur Inkanna Spennandi, amerísk litmynd. Aðalhlutverk leikur I CharlesHeston, | en hann hlaut Oscars- verðlaunin í ár — og hin fræga söngkona Ima Suma'í Kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 | Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 v | Bönnuð börnum. Ræiarbíó HAFNARFIRÐl Simi 5 01 84 Skytturnar fjórar Spennandi amerísk litmynd. Roy Calhoun Colleen Miller Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Listamannaklúbburinn. í -kvöld, miðvikudag, verður Olav Kjelland heiðursgestur listamanna klúbsins í Baðstofu bNaustsins. Umræðuefni: Um hljómsveitarupp eldi og önnur hljómsveitarmál. Hvetia sendi- nefndina Stórstúkan hefnr sent hinni íslenzku sendinefnd i Genf árnaðar- og hvatningarorð í þeirri baráttu, er hún heyr nú fyrir réttlætismáli þjóðar vorrar. Stórstúkan skorar á önnúr íslenzk félagasombönd og fé lagsheildir að fara að dæmi hennar og staðfesta þannig enn einu sinní þann þióðar- vilja og einingr, sem að baki réttlætiskröfum vorum stend ur. I.angholtsbúar. Athugið að hinn árlegi bazar kvenfélagsins verður í maí. Styðjið gott málefni. Nefndin 50 ára starfssaga Kvenfélags Fríkirkju- safnaðarins Nýlega er komin út Fimmtíu ára starfssaga kvenfélags Fríkirkjusafnaðarins I Reykja vik. Er það hið mesta rit, tek ið saman af Jóni Björnssyni. Bókin er prentuð í prent- smiðjunni Leiftur, prýdd mörgum myndum og hin vandaðasta að gerð. Tildrög til útkomu bókar þessarar eru þau, að á aðalfundi Frí- kirkjusafnaðarins i Reykja- vik árið 1957 var samþykkt að veita fé til þess að láta skrásetja sögu Kvenfélags Frí kirkjusafnaðarins, í tilefni af 50 ára afmæli þess. Kvenfé- | lagið er elzta safnaðarkven- ; félag landsins, og stendur frí I kirkjusöfnuðurinn í ómetan- Jegri þakkarskuld við kven- félagið, sem á sinn eigin kostnað hefur staðið fyrir flestum framkvæmdum á nauðsynjamálum safnaðar- ins í sambandi við kirkjuna og safnaðarlifið í heild. Bókin verður til sölu hjá bðksöÍum og félagskonum. — S. íþróttir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nvia b?ó Sími 1 15 44 Ástrí<Sur í sumarhita (The Long, Hot Summer) t amerísk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverðlaunaskáldið Wiliiam Faulkner. Aðalhlutverk: Paul Newman, Orson Welles og Joanne Woodward, sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 9 Víkirrgaprinsrnn (Prince Valiant) Hin geysispennandi litmynd, sem gerist í Bretlandi á víkingatímunum Aðalhlutverk: Robert Wagner Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7 ^ arjfeiM Simi 5 02 49 15. vika Karisen stvrima(Sur Sýnd kl. 6.30 oo 9 ' «• I • * Simi 1 11 82 GlænamatSurinn metS barnsandlitií Hörkuspennandi og sannsöguleg, ný, amerísk sakamálamynd af æviferli einhvers ófyrirleitnasta bófa, sem bandaríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega ein- hver allra mest spennandi sakamála- mynd, er sýnd hefur verið héc á landi. Mickey Rooney Carolyn Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn. 1 * Sími 1 14 75 Áfram Iiftþiálfi! (Carry On Sergeant) Sprenghlægileg, ensk gamanmynd. Bob Monkhause Shirley Eaton William Hartneil Sýnd kl. 5 og 9 Stjörnubíó Sími 189 36 Villimennirnir viS dauÓafljót Tiarnar-bíó Sími 2 21 40 Sendiferí til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spennandi brezk mynd frá Rank og fjallar um mikla hættuför í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Peter Finch Eva Bartok Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heppinn hrakfallabálkur með Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sænkskt tal. (Framhald af 12. síðu). góða fyrirgreiðslu með skauta- svæði sem það rak s. 1. vetur þeg- ar veður leyfði. — Hvaða • greinar hefur þú stundað Guðmundur? — Ja, ég hef nú verið að leika mér að ýmsu, og hefur mér fund- ízt ágætt að vera ekki alltaf í sömu íþiv ! agreininni. þótt árangur sé ekki í samiæmi við það Ég byrj- aði á sundi (bringusundi), þá var ég smávegis í skíðagöngu og loks er ég nú ; frjálsum íþróttum og ve) þar hlaup, 400—1500 m. í vet- ur brá ég mér svo á „hálan ís“. Ég keppti í skautameistaramóti lteykjavíkur og mér til undrunar komst ég i 3. sæti, en þetta er í eina skipti sem ég hef keppt í þeirri íþrót. — Hvað felur þú vera aðalatriði við íþróttaiðkun almennt? — Undirstöðu i öllum greinum tel ég vera leikfimi og vil ég einnig benda þeim, sem ætla sér að ná góðum árangri á það, að það þarf að æfa vel og skynsamlega undir handleiðslu þjálfara eða á annan hátt. Ef þjálfari er ekki fyrir hendi, þarf að fá ráðleggingar frá íbróttakennurum t. d. bréflega. Að lokum er það ósk mín. að fljótt verði efnt til leiðbeinendanám- skeiða bæði fyrir forystumenn í félagsmálum og íþróttakennshi tueðal áhugamanna. ÞaS sést af framanrituSu, aS GuSmundur er ekki einn af þeim, sem stundar íþróttirnar singöngu til aS ná persónu- legri frægS, heldur hefur hann bæSi kynni og afskipti af hinni félagslegu og uppeldis- legu hliS. Betur aS fleiri fylgdu dæmi hans í þessu efni. (Framh. af 16. síðu). stokknum. Bílstjórinn sneri bíln- um við og ók út á Hafnarfjarðar- veg og síðan ausfur Bústaðaveg til að gæta nánar að stríplingnum. En hann var þá horfinn. Óku þeir þremenningarnir nokkra stund þarna um nágrennið ef ske kynni ?ö ber imaðurinn leyndist þar enn. En leitin bar ekki árangur. Væri fróðiegt að vita, hvort íbúar í nærligejandi húsum haf’ crðið varir við ferðir þessa nátt- úrubarns. —■ Jök. Munn ví’S mur ,v (Framh. af 16 siðu). því skammrifi. súrefnis- skorti fylgir oft kr^mpþ og þá er firai’rinn f voða Önn- ur aðferð er að styðja við kjálkana neían við eyrun sitt hvoru megin oa haida heim hannig fram. Að hoida iHé’k unum fram hefur þau áhr)f. að tungan Hggur n'ður v)ð kok, og greiður gangur verð- iir fyrir loftið niður í lungun. því tunguræturnar halda tungunni þá fram. En til er þriðja aðferð, sem er lang áhrifamest og einföldust í framkvæmd, að halla höfð- inu aftur á bak. Svo er að blása Þá er næst að hefja blást- urinn. Þegar á hólminn er komið er hver sekúnda dýr- mæt, og getur valdið úrslit- um. Sagði Ruben, að sjálf- sagt væri að hefja blástur- inn strax og nokkur mögu- leiki væri fyrir hendi. becrar björgunarmaður botnaði eða gæti komið hinum meðvitim-s arlausa elnhvers staðar þar sem möguleik1 Pr að halda honum upp úr. Bezt er að hiása gegn um nef. en muvn ef nefið er stíflað. Hann tó> bpð skýrt fram, að bað vrr’ °ðeins ímami’Hr oA r°vna eA ná vatni eða öðru slíku, sem hinn meðvitundarlansi kvmi’ að ha.fa fengið ofan í sie, held ur væri um að gera að hef.ia tilraunirnar stra.x. Biása inn. skrokkurinn sér fdóTfnr um útöndun. Svo er bara að | ^alda ófram af óbhandi þoi- inmæði. ÓndunarblaSran Bræðurnir Ruben bafa elnn ig fundíð upn tæki. sem ó fslenzku hefur h’oti« nafniA Öndunarbiaðra Þafi Qr d'ik«n einfalt, blaðra meg öndnnar- grímu. Dr. Ruben sýndí verk anir þessa tækis ó nilti var þarna viðataddnr. og s”n cam niiturinn , var, gat hann ekk' varist bvi. | að brjóst, hans Þóf.st og hní 1 °ftir bví sem d'- Ruben brústi . og sleppti h’«ðrunni. Þessi blaðra hefur hann kost fram ■ vfír munn vis munn (nef1 , ■’ðferðina, að sé blaðra notuð ”r b'ngt að fvinrias' betur með hreyfingum hins meðvitund- : arlausa, en — frekar nota ' munn við munn en hlaupa að ná í blöðruna, þótt stutt kunni að vera, því hver i sekúnda getur verið mismun nr lífs og dauða. Ruben fór hérað í mor?un. l — S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.