Tíminn - 06.04.1960, Síða 8

Tíminn - 06.04.1960, Síða 8
8 T í M IN N, miðvikudaginn G. aprfl 1960. Einkaif Afturefdmgar Gamanleikur eftir NOEL COWARD Leikstjóri: Klemenz Jónsson UníímennafélagiS Aftur- elding í Mosfellssveit hefur nú um nokUurt árabil tekið sér fyrir hervJur að sýna einn sjónleik á ári hverju, og alltaf gengið vel með val og urm^ærslu á þeim. Að þessu sinni he^ur naman- leikurinn Einkalí-f eftir Noel Coward orðið fyrir vaMnu, en eins og menn rekur minni til var hmr* svndur hjá b|áð'aikhjsinu fyrir nokkrum árum. Efni leiks'ns er þetta sígilda gamanleikjaefni. ástir og hjóna- bönd, emkum þó krossástir milli bjónabanda. Frás'kilin hjón h ttast á ferðalagi. nánar tiltekið smni brúðkaupsferðinni hvort. en þegar þau hittast á ný á rómantiskum svölum við róm- rntíska- aðstæður. biossar ástin upp að nýju. — eða h'tnar að mmnsts kosti í henni. svo úr rýkur. jg þar um spinnst leik- urinn. Ég ætla hins vegar ekk; að rekja hann nánar. því það er alltaf meira gaman að sjá með eigin augum en láta aðra þylja x sig, jg ég mæli með þessum leik við hvern þann mann, sem langar til að hlæja. Leikendur eru 5 að tölu. All- ir úr Mosfellssveit nema einn, ■Tóhann Pálsson leikari úr Reykjavtk en hann leikur með sem gestur. og hefur gert það áður. Tveir leikendanna eru ný- liðar á leiksviði, en s'kila sínum hlutverkum, sem bæði eru nokkuð stór, alveg ágætlega. Auðvitað er ekki hægt að ætlast til þess, að fólk sem aldrei hefur haft leiklist nema sem dægradvöl, og þá f mesta iagi bonð hana við einu sinni til tvisvar á ári, skili sama ár- angri og þeir sem hafa leiklist- ina að starfi, og verður nokkuð að miða gagnrýnina við það. Hjónin Amöndu og Victor Prynne leika systkin'in Margrét Helga íóhannsdóttir og Sigur- jón Jóhannsson. Margrét er orð- in nokkuð vön á leiksviði og skilað’" sínu hlutverki ágætlega, e;nkum öllum s'kapofsanum. Sigurjón er hins vegar nýliði, og ber leikur hans þess nokkur merki, en sennilega Iiðkast hann með æfingunni Hins ber þó að gæta, að hann á að vera staður og stífur. En í guðanna bænum. Sigurjón og þið öll, lærið að híægja svo einhver geti skilið að þið eruð að | hlægja' Hin njónin, Sibyl og Elyot Chase, .eika þau Guðríður .Tóns- dóttir xg Tóhann Pálsson. Guð- ríður er nýl;ði, en hreint ekki óefnilee Hún var að vísu nokk- uð stirð af stað. en liðkaðist orýðilega. einkum eftir að hún fór að grata, og hún grætur al- veg fyrsxa flokks vel .Tóhann er aftur á móti þrælvanur á sviði. og er leikur hans prýðilegur Það er happ fvrir Aftureldingu að hafa fengið Jóhann til liðs við sig. þvi hans hlutverk er einna erfiðast — ásamt Mar- Þelm kemur ekkl alltaf sem beit saman, körlunum. Hér er herra Chase aS egna herra Prynne tll slagsmála meS jakkanum sínum. — Hvorugur hlaut Ifkamsáverka. I grétar — en þau bera leikinn 1 ' vel uppi. Þá er bara eftir að geta Lou- ise þjónustustúlku. Hana leikur Arndís Jakobsdóttir Arndís hefur lóngum farið með aðal- hlutverk hjá Aftureldingu og gert þe.m mun betri skil sem hún fékk fleiri til meðferðar. Enda er nú svo komið fyrir henni, að hún gerir jafnvel smá- hlutverk eins og Louise þjón- ustustúiku að sfóru hlutverki Hún kemur oft inn, og er aldrei lengi 'nni, en hún gleymist áreiðanlega ekki fyrr en hinir. Það sérkenni er á leik hennar. að hún mælir ekki utan á franskr' tungu. og er hljóm- fallið v að öðru leyti get ég ekki dæmt um frönsku) prýðis- vel franskt. Er það einkum að- dáunarvert, þar sem mér vitan- •ega hefur Arndís aldrei glugg- að í frönsku fyrr. Klemens Jónsson hefur séð um leikstjórn, og eT það í þriðja sinn, sem hann vsiðsetur leik fyrir Aftureldingu. Hefur hann gert þvi harla góð skil, og ég býst við að það sé honum að þakka nve leikendur eru frjáls- íegir og óþvingaðir á sviðinu — yfirleitt. Gunnar Bjarnason hefur gert [eiktjöltíin, sem eru falleg á að sjá, en rr.ér varð ekki um sel þegar mestu hurðaskellirnir gengu vf r. Guðjón Hjartarson er ljósameistari. Hann fer nú að verða vanur í því starfi, og ég er viss um að það hefur ver- ið af óviðráðanlegum orsökum, að hann var að smákveikja eitt og eitt Ijós fram eftir öðrum þætti, í stað þess að kveikja á þeim öilum í einu Afturelding mun sýna Einka- líf oftai í Hlégarði. en einnig heldur félagið uppteknum hætti hætti með að fara út á land með sýningar. Hefur því alls staðar verið vel fagnað, og dæmi ul þess að beiðni hafi borizt um að koma aftur næsta ár, með það leikrit, sem þá verður til meðferðar Ég vii eindregið ráðleggja fólki að sjá Einkalíf í meðför- um Aftureldingar, því ung- mennafélagið og Noel Coward í sameiningu ætti að vera næg trygging fyrir því, að engum þurfi að leiðast. Sigurður Hreiðar. Prófessor Lárus Einarsson heldur fyrirlestra Prófessor Lárus Einarsson frá Árósum er kominn hingað i boði Háskóla íslands. Próf- essor Lárus mun flytja tvo fyrirlestra í Háskólanum. Fyrri fyrirlesturinn verður í dag, miðvikudag og fjallar um kirni (■nucleinsýrur) í innri þygg ingu og lífsstarfi taugungsins (neyron). Síðari fyrirlesturinn veiður þriðjudaginn 12. apríl. Fjallar hann um áhrif E-bætiefnaskorts á taugakerfi í öpum (cnacacur rhesus). Fyrirlestrarnir verða fluttir í I. kennslustofu háskólans og hefj ast kl. 20.30. Öllum er heimill að gangur. Séra Sigurbjörn Einarsson, biskup: / Ríki og kirkja Þegar hugsað er um stöðu kirkjunnar í þjóðlífinu verð ur ekki hjá því knmizt að leiða huga að sambandi rikis og kirkju. Tengslin hafa verið náin þar í milli hér á landi allt frá þvi kristni var í lög tekin á Þingvelli árið 1000, og hljóta alltaf að verða náin, Fyrri meðan krlstni helzt í land- inu með nokkrum tökum á þjóðinni. Gildir í því efni einu, hvernig ytra skipulagi kirkjunnar háttar. Riki og kirkja geta aldrei sniðgeng ið hvort annað, aldrei lifað í raunverulegu, innbyrðis hlutleysi. Hlutleysi með þeim j orði kveðnu er það aldrei í rauninni, heldur annað hvort samúð eða andúð. Og einhver skipan verður alltaf á gagnkvæmri afstöðu ríkis og kirkju, sambandið ein- hverjum fastmælum bundið, skráðum eða óskráðum. Kirkja á alltaf mikið undir ríkisvaldi þess lands, sem hún starfar í, hvernig sem hún er skipulögð. Og kirkja, sem eitthvað kveður að, er aðili í iífi hverrar hl'óðar, sem ríkið hlýtur að taka til- lit til. grein Stundum hafa menn taiað um aðskilnað ríkis og kirkju á þann veg, að þeir sýnast varla hafa hugsað út í þessa hlið málsins. Engin félags- samtök geta sagt skilið við ríki lands síns, — ég skil þau undan, sem stefna að byltingu. Öll opinber félög* lifa í skjóli ríkisins, undir lögum þess, njóta þess frels- is og aðstöðu til starfa, sem lög heimila, hljóta alltaf að eiga undir yfirvöld að sækja um ýmis efni. Þetta gildir um trúar- og kirkjufélög eins og önnur. Grundvallarafstaða ríkis til kirkju skiptir jafnan meira máli en skipulagsleg tengsl. Þær fríkirkjur, sem hér eru í landi njóta þeirrar aðstöðu, að ríkisvald lands- ins er vinveitt kristinní trú og veitir þeim óskorað frjálsræði til starfsemi sinn ar, heimilar þeim að heimta gjöld af meðlimum sínum, aðstoðar jafnvel við inn- heimtu þeirra, er fúst að greiða með ýmsu móti fyrir þeim. Þessi aðstaða, sem öll trúfélög í landinu njóta jafnt, er miklu meira virði einnig fyrir þjóðkirkjuna, en öll þau friðindi, sem hún hefur sér á parti. Bandaríki N-Ameríku eru gott dæmi til áréttingar þessu sjónarmiði. Þar er engin kirkja í skipulags- tengdum við ríkið. En hin opinbera afstaða til krist- inna kirkna er jákvæð og ríkið veitir þeim mjög verð- mætan stuðning óbeinlinis. Á hinn bóginn eru dæmi til um hið gagnstæða: Fjárhags legan stuðning rikis við kirkju og meiri eða minni í- tök ríkis í skipulag kirkju- mála, samfara opinberri af- stöðu til málsstaðar kirkj- unnar, sem i veigamiklum atriðum eða heild sinni er neikvæð. Hér á landi er þjóðkirkja. Það hugtak er ekki skýrt markað j meðvitund manna. Það er ekki sama og ríkis- kirkja — trúarleg ríkisstofn un þyrfti ekki að vera þjóð- kirkja. Hún gæti verið í minnihluta með þjóðinni, án djúpra róta i sögulegum minningum hennar, menn- íngararfi og andlegu við- horfi. Hins vegar gæti stofn un, sem væri skipulögð sem „fríkirkja" haft allt þetta t;; að bera og því verið í raun réttri þjóðkirkja. Fyrst og fremst felur huT takið þjóðkirkja í sér það. að þjóð og kirkja séu ná- tengd, eigi víðtæka sam- stöðu, er viðurkennd sé gagnkvæmt. Hvernig ríki og kirkja haga samskiptum í ytri efnum, hvernig slík samstaða kemur fram í lög- um rikisins og skipulagi kirkjunnar, er önnur saga. Þar eru ýms form hugsan- leg og langt frá því, að fyrir komulag sé alls staðar eða hafi verið á eina lund. Samkvæmt stjómarskrá vorri er hin evangelísk-Iút- herska kirkja þjóðkirkja á íslandi. Það ákvæði gengur út frá þeirri staðreynd, að mestur hluti landsmanna tilheyrir þeirri deild al- mennrar kristni, sem nefn- ist evangelísk-lúthersk En jafnframt — og það er aðal atriðið — felur þetta á- kvæði grundvallarlaga vorra I sér viljayfirlýsingu af hálfu ríkisins: Það vill standa á kristnum grunni, viðurkenn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.