Tíminn - 24.04.1960, Blaðsíða 9
TfMHtN, sanBMdaghm S4. aprfl 1969,
9
0477
wm
a
Magnús H. Gíslason:
Kórmennirnir geta ekki verið án
söngsins, og sveitin ekki án kórsins
t---------------------------------■'v
Hér eru sýnishorn úr handrit-
uðu afmæiisbókinni. — A3 of-
an kórinn og nöfn kórfélaga
undir. Að neðan sýnishorn af
hinni fögru nótnaskrift.
s__________________________________J
Haustnótt eina 1924 voru gangna
menn staddir við Ströngukvísl.
Þar mun lagið hafa verið tekið
ótæpt eins og jafnan hefur þótt
sjálfsagt bæði fyrr og síðar, er
góðir félagar hittast í göngum.
Og þama í húml haustnætur-
innar uppi undir heiðríkju Hofs
jökuls, var það fastmælum bund
ið með fáeinum mönnu'm úr
Bólstaðarhlíðarhreppi í Húna-
vatnssýslu að stofna karlakór í
sveitinni. Af framkvæmdum varð
þó ekki fyrr-en um næstu ára-
mót. Þá komu nokkrir menn sam
an á Norðurloftinu í Bólstaðar-
hlíð og gengu frá myndun söng-
félagsins. Mun Gísli heitinn Jóns
son á Eyvindarstöðum hafa verið
aðalhvatamaðurinn að kórstofn-
uninni og var hann ráðinn söng-
stjóri. Fyrstu opinberu söng-
skemmtunina hélt kórinn íyrsta
sunnudag í sumri 1925. Og nú
í dag minnist kórinn 35 ára
afmælis síns með hófi í Húna-
veri.
Forystumenn kórsins.
Fyrsti söngstjóri kórsins var,
eins og fyrr segir, Gisli heitinn
Jónsson á Eyvindarstöðum. Hann
var afburða söngstjóri og elsku-
legur félagi, en féll frá á bezta
aldri, öllum harmdauði er af hon
um höfðu einhver kynni. Aðrir
söngstjórar kórsins hafa verið:
Þorsteinn heitinn Jónsson frá Ey
vindarstöðum, bróðir Gísla, Gísli
heitinn Pálmason á Bergsstöð-
um, og svo þeir Finnstungubræð
ur, Jónas og Jón Tryggvasynir.
Er Jón stjórnandi kórsins nú
Fyrsti formaðurinn var Tryggvi
heitinn Jónasson í Finnstungu,
frábær félagsmálamaður og
einstakur unnandi sönglistar en
núverandi formaður er Guð-
mundur Halldórsson á Bergs-
stöðum.
Færir út kvíar
Lengst af hefur þátttaka í
kórnum verið bundinn við Ból-
staðarhlíðarhrepp einan, en nú
hefur hann, með batnandi sam
göngum, fært út kvíarnar, og
standa nú einnig að honum söng
menn úr Svínavatnshreppi. Kór-
inn hefur að sjálfsögðu mjög oft
sungið opinberlega á þessu tíma-
bili og hvarvetna þótt aufúsu-
gestur, enda hefur það farið sam
an, að hann hefur jafnan átt
ágætum söngmönnum á að skipa
og prýðilegum söngstjórum.
Einstakt rit.
1 tilefni af afmælinu hefur kór
inn gefið út rit, Tónar í tóm-
stundum, framúrskarandi vand
að og smekklegt að frágangi. Er
það allt handskrifað af einum
kórfélaganum, Guðm. Tryggva-
syni, bónda í Finnstungu, og síð
an Ijósprentað. I ritinu er rak-
in saga kórsins, saman af sr.
Gunnari Ámasyni frá Æsustöð-
um og aftast í því eru birt 15
karlakórslög samin af söngstjór
unum Gísla og Þorsteini Jónsson
um og Jónasi Tryggvasyni. Á rit
inu er snilldarskrift eins og þær
myndir sýna er hér fylgja með.
Sagart bak við söguna
Hér hefur nú, í stuttu máli, ver
ið drepið á örfá atriði merkrar
sögu. Flest er þó ósagt, eftir er
sagan bak við söguna. Sjálfsagt
þykir ýmsum það ekki orðavert,
þó að karlakór í norðlenzkri dala
byggð nái 35 ára aldri. Þeir, sem
til þekkja vita þó vel, að oft hef
ur minna afreki verið haldið á
loft. Heyrt hef ég þá, sem í
þéttbýli búa, kvarta undan því
erfiði, sem þátttaka i kórum þar
hafi í för með sér. Hvað mundi
því fólki finnast ef það væri kom
ið upp í sveit og ætti, að enduð-
um löngum og ströngum vinnu
degi, að leggja á sig að fara fót
gangandi eða á hesti margra km
vegalengd, syngja 3—4 klst.,
koma heim undir morgun og
hefja þá verk á ný? Sannleikur-
inn er sá, að á bak við störf
eins og það, sem unnið hefur ver
ið af karlakór Bólstaðarhlíðar-
hrepps og öðrum slíkum félög-
um sem búa við svipaðar aðstæð
ur, liggur óhemju erfiði, sjálfsaf-
neitun og fórnfýsi. Eiga þar
(Frauihald á 13. síðu).
prjon vtíjáh *>on.
■tww íiii'ifeífjoiy
......
ÍSMpiiBÍi
■ HHi
Jr"*—""""j :
I tý.
? JiÍ- a
y«i«i;mjpt
" ......
• .......
Harpan mín í hylnum
Þetta heiti gefur Jónas
Tryggvason í Ártúnum í Aust
ur-Húnavatnssýslu ljóðabók,
sem hann sendi frá sér fyrir
síðustu jól. Prentverk Odds
Björnssonar á Akureyri hef
ur annast ytri búninginn
< og farist sitt hlutverk vel
að venju. ,
Og mér var sjálfum í mun
að reyna.
Það mistókst þó alla stund.
Eg kaus mér hörpu með
háan streng,
en hafði hennar lítil not.
Hún flutti aðeins einróma
tóna
og undarlegt stefjarbrot.
Eg las þessa bók núna um Þá gkipti ég um Qg lág.
páskana mér til ánægju:
Jónas Tryggvason gerir
grein fyrir nafni bókarinnar
og ljóðagerð sinni á eftirfar
andi hátt í kvæðinu „Til
þeirra, sem héldu að ég
vœri skáld
stemmd lög
ég lék nú á streng minn einn.
Þeim hæfði víst ekki að
heyrast víða,
enda heyrði þau sjaldnast
neinn.
Svo gafst ég upp, því
Þið sögðuð ég ætti að yrkja engum er fært
ljóð að ætla sér þyngra en hann
jjg ávaxta svo mitt pund. ber.
Eg kastaði hörpunni af
hendi í dýpsta
hylinn við fætur mér.
Og harpan mín liggur í
hylnum enn.
Þó heyri ég stundum óm
frá strengjum hennar sem
hvíslað í eyra
með hálfkæfðum sorgarróm.
Þá verða mér löngum ljóð á
vör
og lauskveðnar hendingar.
sem fæðast við störf mín í
fjósi og hlöðu,
— fæðast og deyja þar.
Mitt ljóð er augnabliks-
ævintýr
i einsemd hins þögla manns
Það geymist í dag, en er
gleymt á morgun
og grafið í vitund hans.
sannar að hér er á ferð,
bæði greindur maður og gott
skáld, þó að hann vilji vera
meira skáld.
Þetta yfirlætislausa kýæði
Jónas Tryggvason
Bókin er ein af athyglis-
verðari Ijóðabókum seinustu
ára. Finna má galla í kvæð-
um þar, en líka mikla kosti.
Stuðlar þeirra flestir bjóða
sig léttir og leikandi til
söngs. Málfarið er yfirleitt
vandvirknislegt og fágað.
Þess vegna hrekkur maður
við og þykir leiðinlegt að sjá
þar orðið „sjönsum“, þó að
í gamansömu kvæði sé,
(„Lýrísk ástavísa“). Langar
til að strjúka það brott eins
og fis af hreinu fati.
„FLÚÐADRANGUR" er
kvæði, sem reynir á frá-
sagnarmátt. Þar eru þessi
erindi:
Þú stóðst hér um aldir og
enginn
kann upphafs þíns sögu og
fortíðar skil.
(Framhaid á 13. síðu).