Tíminn - 30.04.1960, Síða 3
T Í MIN N, laugardaginn 30. apríl 1960.
3
BLOÐUGIR GOTUBARDAGAR
standa enn yfir í Ankara
Heriög um allt landið. Menderes hótar hörðu, en sagt ** * ,.k- =5>ri =n teli5 fnim >5
* . t . *. uóum raðherrafundl V-Asmbanda- nuklu skipti að stjórn Tyrklands'
er, aö uppreisnarnuffurmn nai inn i mnstu raðir agsins í Teheran í dag, en það er ^tæði á breiðum grundvelli og
^ . arftaki Bagdad-bandalagsms. Segja nyti trausts þjóðarin-nar.
So-rlu utan-rikisráðherra skýrði fregnir, að Bretar og Bandaríkja-
fvá ástandmu í Tyrklandi á lok- Kienn hafi að vísu verið fullir
uöum ráðberrafundí V-Asíubanda-
stjórnarílokksins
NTB—Ankara, 29. apríl.
Götubardagar voru háðir í
Ankara í dag og líklega í fleiri
borgum landsins, þótf fregnir
af því séu óljósar. 3 stúdentar
voru drepnir, en 16 særðir
*
Island vann
Bandaríkin
í sjöundu umferS á Ólymp-
íumótinu í bridge sigraði ís-
lenzka sveitin þá bandarísku í
riðlinum með 62 stigum
gegn 46.
Er þetta mjög glæsilegur
árangur hjá islenzku spilur-
unum, því þessi sveit Band-a
ríkjanna er einmitt talin sú
sterkasta af hinum fjórum
sveitum landsins í mótinu, og
meðal spilara eru margfaldir
heimsmeistarar eins og t.d.
Crawford, Rapee, Silodor —
og hinir mjög reyndir at-
vinnuspilarar. íslenzku sveit-
inni bárust margar heilla-
óskir fyrir þennan sigur m.a.
frá forseta Evrópusambands
ins, sem þakkaði þeim fyrir
hönd Evrópu. Stað-an eftir
þessa umferð var þannig, að
Ehgland var efst með 32 stig,
Bandaríkin höfðu 20, Brazi
lína 19, Kanada 17, ísland 16,
Sviss 15, Finnland og Filipps
eyjar 15 Egyptaland 9 og Aust
urríki 8. — ísland hefur þvl
tapað fyrir Egyptalandi í 8.
í síðustu umferðinni í und
anrásinni spilar ísland við
Kanada.
auk 15 lögreglumanna. Ströng j
i itskoðun er á öllum frétta- [
flutningi til útlanda og ekkert
blað fékk að flytja frásögn eða 1
myndir af óeirðunum f gær. ’
Menderes forsætisráðherra j
hótar þeim afarkostum, sem
sýna yfirvöldunum mótþróa. j
Stj órnin hefur sett herlög um -
-allt landið. Fundahöld eru stran-g-1
iega bönnuð bæði utan húss og
innan. Hermn vinn-ur með lögregl-
un-ni að því að halda óeirðunum
r.iðri. Það virðist hafa tekizt hing-
að tii. en fregnir bera með sér að
stjórnmálamenn í Washington og
London eru allt annað en ánægðir
með ás'tandið. í Lundúnafréttum
var sagt, að ef til vill hefðu 100
manns verið drepnir í gær.
Uðsforingjarnir grétu
Það voru stúdenta-r, sem stóðu
fyrir óeirðun-um í An-kara í d-ag.
Háskólaprófessor einn ávarpaði þá
og sagði, að höfundur hins nýja
Tyrklands, Kemal Atatyi'k, hefði
lagt framtiö landsins í hendur
bmnar ungu kynslóðar.
Herstjórinn í An-kara kom þá
akandi í herbifreið og tilkynnti
stúden-tunum, að ha-nn myndi láta
hefja skothríð á þá, ef þeir hyrfu
ekki heim til sín. Þeir sinntu því
ekki og tók þá herin-n að skjóta.
Liðsforingjar grétu, konur
féllu í yfirlið og börn æptu af
skelfingu, er sjúkrabílar óku
brott með fólk, helsært og atað
í blóði. Meðal hinna særðu voru
nokkrir prófessorar.
f Ankara voru margir hand-
teknir og sást f-arið með suma
þeirra , tii aðals-töðva hersin-s.
Meðal þeirra voru margir blaða-
menn. Voru flestir ataðir blóði.
Skothríð heyrðis't einnig frá öðr-
um borgarhlutum. í Ismir í Ves't-
ur-Tyrklandi kom til óeirða, en hið
opinbera segir, að þær hafi verið
bældar niður. f Mi-klagarði mu-n
ekki hafa komið til óeirða í dag,
en ókyrrt er þar undir niðri.
Menderes forsætisráðheira sagði
í da-g, að smáhópur ævintýra-
rnanna hefði æst upp unglinga í
landin-u. Engum myndi haldast
slík-t uppi og hinir seku fá harða
refsingu.
Kvisast hefur, að óánægjan nái
inr. í innstu raðir stjórnarflokks-
ins. Hafi formaður flokksins sagt
af sér og sé ástæðan m. a. sú, að
kona han-s hafi fyrir skömmu lýst
yfir að hún vær igengin í flokk
Tnönú, Republi-kan-aflokkinn. Þá
eiga að mvnnsta kosti tveir þing-
menn að hafa sagt af sér í mót-
mælaskyn-i.
nnbrot á
mánuðum
Rannsókn á þjófnaðarferli
þeirra þnggja, sem komið
hafa við sógu í blaðafregnum
að undaníörnu, er nú lokið.
Alls hafa sannast og þeir við-
urkennt innbrot í 46 hús í
Ueykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi og Hafnarfirði á
tímabilinu október s. 1. til
páska, og voru þau gerð hjá
rúmlega 50 fyrirtækjum.
Ingólfur Þorsteinsson yfir-
varðstjóri, skýrði fréttamönn
um frá þessum niðurstöðum
í gær. — Tveir þessara manna
stand-a nú á tvítu-gu, einn er
23 ára gamall. Einn þeirra
var að verki á 42 stöðum. ann
ar á 27 stööum og þriðji á 22
stööum; venjulegast tveir
Minnka á útflutning til
vörukaupenda um 13%
Upplýsingar Birgis Kjarans á þingi í fyrradag
Ríkisstiörnin hyggst að
draga úr útflutningi til vöru-
kaupalandanna um 13%.
Þetta var upplýst í umræðum
í Alþingi i gær.
Rætt um verðlagsmál
ASaHundur BúnaSarsambands Su'Sur-
lands síendur í tvo daga
Vatnsleysu í Biskupstungum
28. apríl.
Aðalfundur Búnaðarsam-
bands Suðurlands verður sett-
ur á Selfossi á morgun ki. 2 og
stendur í tvo daga Venjuleg
aðalfundarstörf verða af-
greidd fyrri daginn. en seinni
daginh aimennar umræður
um verðlagsmál.
Hér er indælistíð að öllu
leyti nema hvað mönnum
þykir helzti vætusamt. Ekki
verður komizt um túnin með
dráttarvélar fyrir bleytu og
sökkvanda, því síður aö hægt
sé að komast frá mykjuhús-
um eða flytja húsdýraáburð
í flög. Allir hára fyrir kindur
enn sem komið er, en sæmi-
legur sauðgróður verður, ef
svona viðrar, kominn eftir
nokkra dag-a og má þá sleppa
kindum. Þ.S. -
í umræðum, sem fóru fram
á Alþingi í gær um stjórnar
frumvarp varðandi gjaldeyr-
ismálin, skýrði Birgir Kjar-
-an frá því, að það væri ætlun
ríkisstjórnarinnar að draga
úr innflutningi frá vörukaupa
löndunum um 13%, miðað við
viðskiptin 1958, en það þýðir,
að jafnmikið verði dregið úr
sölu islenzkra sjávarafurða
þangað.
Ný stjóm
á Ítalíu
NTB-RÓMABORG, 29. -apr. —
Stjórnarkreppan á Ítalíu virð
ist loks leyst. Hefur stjórn
Tambrunis fengið trausts-
yfirlýsin-gu hjá efri deild
þingsins, en áður hafði full-
trúadeildin veitt henni stuðn
ing.
Ekki upplýsti Birgir, hvert
ríkisstjórnin hyggist að selja
þann hluta útflutningsvara,
sem svarar til þessa ráðgerða
samdráttar á. viðskiptunum
við vörukaupalöndin. Þannig
horfir nú um sölu sjávaraf-
urðanna, að þetta .getur orðið
erfiðleikum bundið, nema
fyrir lægra verð en fæst í
vörukaupalöndunum.
saman, en allir þrír við inn-
brotin hjá Keili, Tollafgreiðsl
unni og ísbirninum.
Innbrotin skiptast þannig
á mánuði: október 4; nóv. 5;
des. 4; jan. 11; febr. 4; marz
16; apríl 2.
Stoln-ar fjárupphæðir eru
samtals nál. 160 búsund kr.
í peningum, verð stollnna
muna og skemmdir hafa ekki
verið metnar, en gera má ráð
fyrir, að sú upphæð yrði engu
minni. B-ankabækur og ávís
anir, sem þjófarnir höfðu á
j brott án þess að gera sér mat
i úr, nema hundruðum þús. kr.
i þar á meðal bækur frá Mjólk
urs-amsölunni, með innstæð-
um ca. kr. 200 þús., sem nú
liggja i botni Tjarnarinnar
að sögn þjófanna. Þessar inn
stæður hafa að sjálfsögðu
verið frystar.
Peningunum höfðu þeir
eytt, en af stolnum munum
hefur rannsóknarlögreglan
fundið 2 myndavélar. fjögur
útvarpstæki, rafm-agnsrakvél
ar og fleira.
Fyrsti þjófnaðurinn var
gerður eftir að einn þeirra fé
laga hafði keypt bíl og gat
ekki borgað. All mikið af pen
ingunum hefur og farið í bila
útgerð þeirra félaga, en ekki
i óreglu í venjulegum skiln-
ingi.
Rannsókn-arlögreglan öll
hefur unnið mikið starf, sem
liggur að baki þessum hand-
tökum, en mest og bezt þeir
i tveir. Njörður Snæhólm og
í .Tón Halldórsson. — b.
Aöalfundur Framsókn-
arféiags Borgarfjarðar
Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar verður hald-
inn í Félagsheimili Skilmannahrepps sunnudaginn 8. maí n. k.
og hefsf kl. 2.
DAGSKRÁ:
1. Lagasetningar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Stjórnmálaviðhorfið.
4. Ýmis mál.
Framsóknarmenn í Borgarfjarðarsýslu og á Akranesi eru
beðnir um að fjölmenna á fundinn. Ræðumenn verða aug-
lýstir síðar.