Tíminn - 30.04.1960, Síða 10
10
T í MIN N, laugardaginn 30. april 1960.
iÉiK
MINNISBÓKIN
F dag er laugardagurinn
30. apríi.
Tungl er í suðri kl 15.06.
Árdegisflæði er kl 7.02.
Síðdegisflæði er kl. 19.24.
ÝMISLEGT
SKÁTASVEIT
fatlaðra og lamaðra hefur kaffisölu
í Skátaheimilinu kl. 2 í dag.
GLETTUR
Pan American
flugvél kom til Keflavíkur í morgun
frá New York og hélt áleiðis til
Norðurlandanna. Flugvélin er vænt
anleg aftur annað kvöld og fer þá
til New Yonk.
|
Loftleiðir:
Leifur Eiríksson er væntanlegur
kl. 6,45 f*rá New Yonk. Fer til Osló
og Helsingfors kl. 8,15. Leiguvélin
er væntanleg kl. 19,00 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer
til New York kl. 20,30.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 10,00 í dag.
Væntanlegur aftur til Evíkur kl. 16,40
á morgun. — Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fl'júga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Skípaútgerð rikislns:
Hekla fór frá Rvík í gær austur
um land í hringferð. Esja er í Rvik.
Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið
er á Skagafirði á leið til Rvíkur.
Þyrill er í Reykjavík. Herjólfur er
væntanlegur ta Reykjavíkur í dag
frá Vestmannaeyjum og Hoirnafirði.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Halden 28. 4. til
Gautaiborgar, Gdynia, Hamborgar og
Rvíkur. FjaUfoss kom til Rvíkur 26.
4 frá Hamborg. Goðafoss fer frá
Akranesi í kvöld 29. 4. til Keflavíkur
og Reykjavikur. Gullfoss fer f*rá
Kaupmannahöfn 30. 4. til leith og
Reykjavikur. Lagarfoss fór frá New
York 21. 4. Væntanlegur til Rvíkur
um miðnætti í kvöld 29. 4. Reykja-
foss kom til HuH 29. 4. Fer þaðan
til Reykjavíkur. Selfoss kom til Hull
29. 4. Fer þaðan til Rotterdam, Riga
og Hamborgar. Tröllafoss fór firá
Akureyri 23. 4. til New York. Tungu
foss fer frá Raufarhöfn á morgun
30. 4. til Gautaborgar, Aabo, Helsing
fors og Hamina.
Hf. Jöklar:
Drangajökuil fór firá Hafnarfirði
27. þ. m. á leið til Austur-Þýzka-
lands. Langjökull er í Aarhus. Vatna
jökull er í Ventspils.
Laxá
fór 29. þ. m. frá Vopnafirði á leið
til Esbjerg, Lysekil, Gautaborgar,
jianhus og Riga.
— Rólegir, þetta var bara aprílgabb
hjá mér, ailt í gamni.
Húsmóðirin: — Hvernig á
ég fara að því, að það marrar
svo mikið í hurð vinnukonu-
herbergisins, að ég hrekk allt
af upp við það á nóttunni.
Húsbóndinn: — Við skul-
um þá bara ráða til okkar
vinnukonu, sem er trúlofuð.
Móðirin við dóttur sína:
— Kysstu nú hana frænku
þína, Eva mín, og farðu svo
fram og þvoðu þér.
Kenharinn er að útskýra
mannúð fyrir nemendum sín;
um og segir:
— Ef ég til dæmis sé mann
vera að berja asnann sinn,
og ég fer og banna honum að
gera það, hvað mundi það
vera kallað?
Nemandinn: — Bróður-
kærleikur, herra kennari.
Tveir bændur voru leigu-
liðar hjá harðdrægum jarð-
eiganda. Þeir mættu honum
eitt sinn í kalsa veðri að
vetrarlagi.
— Líttu á, Bensi, þarna
kemur hann Sigurður labb-
andi, og ekki virðist honum
vera kalt, því að vettlinga-
laus er hann.
Bensi: — Kalt, fjandinn
þakki honum fyrir það, þótt
honum sé hlýtt á krumlun-
um, sem hann er alltaf með
niðri í okkar vösum.
Krossgáta nr. 152
Hann sefur
hér.
í næsta' hús, en BÝR
DENNI
DÆMALAUSI
Úr útvarpsdagskrámii
Lárétt: 1. mannsnafn. 6. hnöttur. 8.
vitur. 10. „Að .. skal á stemma“.
12. flei.rtöluending. 1)3. rómvers-k
tala. 14. hreyfing. 16. + 19. hæð
á Vatnajökli. 17. stuttnefni.
Lóðrétt: . bókstafur. 3. reim. 4.
hærður, 5. vatn. 7. lágir ásar. 9. þjóð
erni’. 11. berja. 15. stuttnefni (þf.).
16. .. vekja. 18. ónafngreindur.
Lausn á krossgátu nr. 151:
Lárétt: 1. óþjál. 6/ ómi. 8. var. 10.
Nóu. 12. af. 13. G.N. 17. ann. 19.
knár.
Lóðrétt: 2. Þór. 3. J. M. (Jón Magn.)
4. áin. 5. ávaUt. 7. dunur. 9. afi. 11.
ógn. 15. man. 16. uni. 18. ná.
Einn — tveir — einn — tveir, það
e> fjörleg hljómlist og síðan hressi-
leg rödd, sem
klukkan fimr
minútur yfir
átta á morgnana
— morgunleik- , .
fimin, Það er WaSSm
Valdimar Örn-
ólfsson, kennari,
sem annast morg
unieikfimina og
gerir það með heiðri og sóma. Leið-
sögn hans er skýr, fjörleg og við-
felidin, svo að það hressir jafnvel
þá, sem sitja í hægindastól, teygja
úr sér, geispa, nudda stýrurnar úr
augunum og láta það nægja sem
morgunleikfimi.
Belztu atriði önnur:
14.00 Laugardagslögin
17.20 Skákþáttur — Baldur Möller
18.00 Tómstundaþáttur — Jón Páls-
son
18.30 Mannkynssaga barnanna —
Sigurður Þorsteinsson
19.00 Frægir söngvairar — Irmgard
Seefried syngur
20.30 Djúpt liggja rætur, leikrit eft-
ir Arnaud d’Usseau í þýðingu
Tómasar Guðmundssonar —
leikstjóri Þorsteinn Ö Stephen
sen
22.10 Danslög
K K
I
D
A
L
D D
I I
Jose L.
Salinas
60
D
R
E
K
I
Lee
Falk
60
Birna: Hafðu ekki áhyggjur, sýslu- Sýslumaður: Það gleður mig að heyra, Á meðan hefur keppni í
maður, það verður en-ginn svikinn um frök-en, annars h-efði ég orðið að láta af- hafizt.
sín verðlaun. lýsa sýningunni.
i /2.-‘2.3 1
reiðmennsku
Axel: Ég hef eytt 30 árum í að byggja
þennan spítala, það skulu engir fávísir
galdra-menn eyðileggja hann. Láttu alla
lækna og hjúkrunarmenn hafa ri-ffla.
Hjúkrunarkonan: Axel læknir, sjúkl-
in-garnir eru að fara.
Ax-el: Nei, þ-eir fara ekki f-et.
Sjúklingarnir: Axe-1 læknir, Dreki er
dauður, Úgúrú stjórnar nú frumskógin-
um.
Hjúkrunarmaðuri-'.n: Þeir munu s-kifta
þúsundum, hvaða möguleika höfum við
til að standast árás þeirra?
Axel: Einn á móti þúsund, býst ég
við.