Tíminn - 30.04.1960, Qupperneq 16
I
Laugardaginn 30. apríl 1960.
*a<5.
„HættuIegt,, and
rúmsloft í Grimsby
14 brezkir togarar frá | funnudagskvöld verða lögreglu
Grimsby voru í kvöld lagðir á
stað til veiða við ísland Bor-
izt hafa mörg skeyti frá skip-
stjórum á brezkum togurum
til Grimsbj' og Hull þar sem
þeir kref.iast þess að þegar í
stað verði lagt bann við lönd-
un erlendra togara í Bret-
landi.
1 fréttaskeytuinu er sagt, að
andrúmsloftið í Grimsby sé
„hættulegt" og menn óttist átök,
er íslenzkir togarar hefja landan-
ír þar í næstu viku, en von er á
7 togurum þangað.
Talsmaður bi’ezka utanríkis-
ráðuneytisins neitaði í dag, að
svara spurningum um, hvað brezku
h.ers'kipin myndu gera, ef ísl.
varðskip gerðu tilraun til að her-
taka togara innan 12 mílna mark-
anna.
Þegar ísl. togarinn Þor'kell Máni
leggst að bryggju í Grimsby á
Chessman
heðið lífs
NTB—Washington, 29. apríl.
— Eisenhower forseta hefur
borizt mikill fjöldi bréfa síð-
ustu daga, þar. sem Caryl
Chessman er beðið lífs, en nú
hefur aftökudagur hans enn
einu sinni verið ákveðinn n.k.
mánudag. — Hagerty blaða-
fulltrúi vildi í dag ekkert
segja um viðbrögð forsetans.
Aftökunni var síðast frestað
í febrúar s.l. og þá m.a. vegna
mótmæla frá stjóm Uruguays
sem sagði að Eisenhower
mætti búast við köldum mót
tökum þar, ef Chessman yrði
tekinn af.
þjónar á haínarbakkanum. Dennis
V/elch formaður togaraeigenda í
Grimsby, sagði í kvöld, að ekki
væri um að ræða neinar skipu-
tegðar sameiginlegar aðgerðir
gegn ísl. tjgurum, en hann gæti
ekki ábyrgzt hvað einstakir menn
tækju sér fyrir hendur.
Mega leita skjóls
Vararæðismaður íslands í
Grimsby Þórarinn Olgeirsson sagði
í dag, að brezkum toguium væri
heimilt að leita landvars í óveðr-
um við ísland og einnig fara með
sjúka menn til hafnar, svo fremi
að togararnir virði 12 mílna fisk-
veiðimörkin. Hann neitaði að
segja nokkuð um það, hvort tog-
arar, sem þegar hafa gert sig seka
um brot innan 12 mílna markanna,
yrðu eltir uppi af ísl. varðskipum
og sektaðii.
rann-
sóknarlögreghinnar
Bjartviðri
Svalt og bjart i dag og
tilvalið að viðra sig jafnt
til sálar og líkama í stinn-
ingskalda á norðan.
Hafið
með í
Maður nokkur, sem hefur
fullan kunnugleika á starfs-
sKilyrðum rannsóknarlögregl-
unnar, hefur sent blaðinu eft-
trfarandi pistil um það efni.
Er þar að finna upplýsingar,
sem munu þykja harla athygl-
isverðar Nafns bréfritara
verður ekki getið samkvæmt
ósk hans sjálfs enda gerist
ilinn
spe
róðurinn!
Nú fer tíðin að batna vona að taka með í reikninginn, Þá er og rétt að minna trillu-
menn, og trillueigendur fara
að komast í veiðihug á ný,
eftir vetrarlanga landlegú. Er
því ekki úr vegi að minnast
nokkurra atriða, sem vert er
Þessi mynd var tekin í gær, er verið var að skipa upp afla úr
trillubát í Reykjavíkurhöfn.
þegar trillan er búin á sióinn,' bátaeigendur á að kynna sér regl-
því margt verður að hafa í ur.um stjórn og siglingu (Islenzka
í „ , ,, ,, , , , sjomannaalmanakið) til þess að
nuga, þegar smabatur er bu-! rétt sé vikið fyrir öðrum skipum.
inn til úthalds. ! Varðandi leit að trillubátum er
Alvarlegasta hættan fyrir trillu1 og rétt að minnast eftirfarandi at-
bát er vélarbilun, því að oft hafa' riða:
menn ekki haft næga fyrirhyggju, i
að hafa árar og segl upp á að Sýnið lit
hlaupa. Er því rétt að athuga þá
hlið málsins, en treysta ekki ein-
göngu á vélina, því að hún getur
bi'lað, þegar verst gegnir.
Dauðaleit
Annað atriði er mikilsvert, en
það er að valda ekki óþarfa áhyggj
um og kostnaði við dauðaleitir, en
það kemur of oft fyrir, að skip
og flugvélar eru send út af örk-
inni til þess að leita að trillubát-
um, sem kannske eru í höfn ein
hvers staðar. Þetta kemur oftast
fyrir þannig, að menn trassa að
láta vita um hvenær þeir eru vænt
anlegir að landi, og breyta áætlun
sinni, án þess að láta ástvini eða
Málið bátinn með lit, sem sést
vel á sjó. (Gult, orangeTgult og
rautt). Sérlega er mikilsvert að
mála bátinn í þessum litum að inn
anverðu, þó réttast sé að mála
allan hátinn með þessum litum.
Munið að það getur oltið á manns-
lífum, að svo sé gert, því að mjög
erfitt er oft að greina aðra liti
úr flugvélum. Það er t. d. algengt
að flugmenn sjái mann í gulum
stakk betur en heiian trillubát
Spegill
Einnig ætti í hverjum trillubát
að vera spegill, til að vekja athygli
skipa og fiugvéla með að beina
sólargeisla að þeim. Speglar, sér-
aðra’vita, og er þfi oft farið að, ]e.f gerðir í þessu markmiði fást
óttast um báta. Gerið það því að! hlá solunefnd varnarliðseigna og
reglu, að segja hvert þið ætlið í
kosta 5 krónur stykkið. Þessháttar
róður’ og eins hvenær þið eruð spegi11 §etur komið að góðum not‘
væntanlegir úr róðri og reynið að unJ' . . ....
halda áætlun, eða láta vita í landj 1 dunmviðn getur venð erfitt
ef áfonm breytast. I (Framhald á 15. síðu).
þess ekki þörf, þar sem hér er
ekki deilt á nokkurn mann,
heldur aðeins skýrt frá þeim
aðstæðum, sem stofnun þessi
á við að búa.
„ Undanfarna daga hefur eitt
aðalumræðuefni manna á meðal
verið uppljóstnin þjófnaða þeirra,
sem framdir hafa verið í vetur.
Hefur ranusóknarlögregla'n unmið
þar vel og dy ggilega og ber henni
þökk fyrir það. Ég ætla ekki að
gera verk hennar að umræðuefni
í þessari grein, heldur ætla ég að
minnasf á vinnuskilyrði þau, sem
hún á við að búa á því herrans ári
1960.
Gamalt íbúðarhús
Fyrir röskum 50 árum byggði
einn umsvitamesti fjármálamaður,
sem þá var uppi á íslandi, stórt og
glæsilegt íbúðarhús og eins og gef-
ui að skilja, var hús þetta ein-
göngu byggt til þess að sinna þörf-
um þeirrar stóru fjölskyldu. Þetta
hús var eitt stærsta sinnar teg-
undar hér á landi, og er óvíst, að
jafnstórt einbýlishús hafi veiið
byggt hér á landi síðan. Fyrir
röskum 20 árum, var þetta hús
seít og var þá leigt út fyrir skrif-
stofur. Hús þetta er tvær hæðir.
og eru 9 herbergi á neðri hæðinni
og 10 á þeirri efri. Um þetta leyti
var rannsóknarlögreglan sett á
laggirnar og fékk hún inni í þessu
husi, og heiur verið þar síðan
Fyrst í sambýli 'við einstaklinga.
sem lei.gðu þar, en að endingu var
húsið tekið r.il afnota fyrir saka-
dómaraembættið'eingöngu.
Blöskranlequr aðbúnaður
Nú í dag vinna 37 manns í þessu
húsi. Þar af 9 á skrifstoíu saka-
dómara, 20 menn, sem vinna lög-
reglustörf, tnnheimtumaður sekta
og 7 lögfræðingar, sem annast
dómsrannsóknir og kveða upp
dóma.
Ef athugað er, hvernig þessum
starfsmönnum er skipað f húsið
þá hlýtur alla. sem virða þessar
staðreyndir f'yrir sér með sann-
grni, að Wöskra sá aðbúnaður
sem rannsóknarlögreglunni og öll-
um starfsmönmim þessa embættis
er búinn.
(Framhald á 15 síðu).