Tíminn - 03.05.1960, Page 1
„Bændastéttin látin vaða uppi og draga til
sín með frekju meiri skerf en henni ber”
Svipmynd frá kröfugöngunni 1. maí. (Ljósm. Tíminn, K.M.)
Krefjast löndunarbanns
á íslenzku togarana
Annars kemur til stórátaka fyrir vikulokin
við brezku stjórnina á fundinum á
morgun.
NTB—Grimsby, 2. maí.
Pulltrúar brezkra togara-
éigenda munu í morgun eiga
fund meS fulltrúum stjórnar-
innar um ástand og horfur á
íslandsmiðum. Næstu daga
munu um 100 brezkir togarar
halda til íslands. Dennis
Welch krefst löndunarbanns á
ísl. togara í Bretlandi og telur,
að til átaka muni koma, ef
það verður ekki sett.
Dennis Weloh er formaður í fé-
lagi togaraeigenda í Grimsby.
Hann lýsti yfir ,við blaðamenn í
dag, að það myndi koma til slags-
mála í Grimsby, ef ekki yrði búið
að setja bann við fisiklöndunum út-
lendra togara — og þá fyrst og
fremst ísl. togara — fyrir vikulok-
in. Þetta væri eitt af þeim málum,
sem togaraeigendur myndu ræða1
Aflasölur
Togarinn Þorkell Máni bóf land-
anir í Grimsby í morgun. Hafði
'hann orðið að bíða á Humber-fljóti
um nóttina. Framboð var mikið á
fiski frá innlendum togurum. Þor-
kell Máni seldi 1510 kit fyrir
7900 sterlingspund. Afganginn
2400 kit, ætlar 'hann að selja í
Hull á morgun og þangað munu
einnig koma þrír aðrir • ísl. tog-
arar, Bjarni Riddari, Bjarni Ólafs-
son og einn til.
Einn helzti „verkaýðsleiðtogiu
Sjálfstæðisflokksins bergmálar
pannig skoðun og stefnu for-
ystumanna flokksins.
Það fer stundum svo, að munnhvatír og grunnhyggnir
vikapiltar eru svo ákafir í þjónustu við húsbændurna, að þeir
segja meira en ætlað er og hrópa á torgum það, sem sagt er
fullum fetum í heimahúsum en ekki er-ætlað að láta heyrast
utan veggja.
Sjálfstæðisflokkurinn kallar sig
flokk alira stétta og hefur kjör-
orðið: stétt með stétt. Hann þykist
iíka vera mikiill bændavinur, jafn-
vel ágætur bændaflokkur og er
Einn þessara ógætnispilta íhalds
ins er Guðjón Sigurðsson, formað-
ur Iðju, sem í'haldsforingjarnir
hossa og hafa gert að einum helzta
„verkalýðsforingja“ sfnum.
(Framhald á 3. siðu).
■ :
........... : ..................... .*.■ • .... ■.■..-■■ ••.■■ •■.••:■•■••.■■*■••..;■■•
mytlu Þew hu\h misxmti, miHi:
kjassmáll í áheyrn bænda. En dul
argerfið er ekki nógu gott og hem-
illinn ekki nógu góður á fleiprur-
um flofcksins, svo að það kemur
við og við fyrir, að þeir bergmála
í áheyrn alþjóðar hið sanna við-
horf, sem aðeins er sýnt í innsta
ihring. Þannig er tjaldinu lyft frá
í ógætni.
Mjög fjölmenn
hátíðahöld
Hátíðahöld verkamanna í
Reykjavík voru hin fjölmenn
ustu og fóru vel fram, enda
var veður hið bezta. Kröfu-
gangan var mjög fjölmenn
og einnig útifundurinn á
Lækjartorgi. Þar fluttu ræður
Eðvarð Sigurðsson, Hannibal
Valdimarsson, en fundar-
stjóri var Guðgeir Jónsson.
Lúðrasveit verkalýðsfélag-
anna lék og einnig T.,úðra-
sveitin Svanur.
Var Lækjartorg þéttskip-
að fólki, svo og hluti Austur-
strætis og langt upp eftir
Bankastræti.. Um kvöldið
voru skemmtanir á ýmsum
stöðum í borginni.
Við vertíðarlok í Eyjum — bls. 8
wmm
MMIMniMIMHMMMMWMMMlBRSKfflHMMMBHHMMBBC