Tíminn - 03.05.1960, Side 4

Tíminn - 03.05.1960, Side 4
4 T f MI N N, þriðjudaginn 3. maí 1960. Tilhoð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, vörubifreiðir, pick- up og jeppabifreiðir, er verða til sýnis í Rauðarár- porti miðvikudaginn 4- maí ki. 1—3 síðd. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Kennsla í þýzku, ensku, frönsku, sænsku. dönsku, bókfærslu og reiknmgi. Munið vorprófin — Pantið tíma í tima. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128 Sölunefnd varnarliðseigna. 500 bílar til sölu á sama stað. — Skipti, og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyr- ir hend:. með góða kunnáttu í tungumálum, vélritun og spjaldskrávinnu getur fengið fasta vinnu á lyfja- deild Landspítalans frá 15. maí n. k. að telja. BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og með- mælum ef til eru sendist til Skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 7. maí n. k. Sigurðu? og Þorvaldur Olason LúSvíksson Skrifstofa ríkisspítalanna. Málflutningsskrifstofa Austurstrætí 14 S’mar 1553F oe 14600 Hjá okkur er verðið óbreytt. Við bjóðum yður frábært kostaboð. Þér fáið tvo árg. — 640 bls. — fyrir aðeins 65 kr., er þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMTÍÐIN sem flytur ástasögur kynjasögur, skopsögur, drauma- ráðningar, afmælisspádóma, viðtöl. kvennaþætti Freyju með Butterick-tízkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztr- um, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — í hverju blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson, þátturinn: Or ríki náttúrunnar eftir íngólf Davíðsson. getraunir, krossgáta, vinsælustu danslagatextarnir o. m. fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 kr. og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti, ef ár- gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- INNl og sendi hér með árgjaldið 1960. 65 kr (Vinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn Heimili Utanáskrift okkar er' SAMTÍÐIN Pósthólf 472, Rvík. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast vegna sumarleyfa. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Sími 22400. Bæjarspstali Reykjavíkur. Atvinna Nokkra bifvélavirkja og aðstoðarmenn vantar á vélaverkstæði Reykjavíkurfluevallar strax. Hnakki. beizli og ólatau Póstsendi GUNNAB ÞORGEIRSSON sóðlasmiður Óðinsgöcu 17, sími 23939. Upplýsingar í síma 17430. Flugvallarstjórinn. Jörðin Ytri-Hóll í Vestur-Landeyjum er til sölu. Á jörðinni eru góð skilyrði til ræktunar. Silungsveiði. Rafmagn frá Sogi. Hús gömul. Upplýsingar gefa,Magnús Gunnarsson. hreppstj., Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega KLAPPARSTÍG 40 — StMI 19445 Ártúni og Haukur Þorsteinsson, símar 33948 og 24574. I IMIfr ACYÍ flASTIC MfTAlllC COMPOUND iibinv 11 Höfum fengið hinn viðurkennda Aluminium rúðuundirburð fyrir einfalt og tvöfalt gler við húsbyggingar svo og fyrir bifreiðayfirbyggingar, skipa og bátasmíði og fl. — Póstsendum. IVIáSiiing og Járnvörur Laugav. 23. — Sími 12876. Söluskattur Frá 1. maí 1960 er óheimilt að selja vöru eða vinnu án söluskatts til annarra en þeirra, sem hafa í höndum heimildar skírteim samkvæmt 11. gr. laga nr. 10/1960. Varðar viðurlögum ef út af er brugðið. Skattstjórinn í Reykjavík. VEX-þvottalögur er SULFO-sápa SkaÖar ekki málningu. Látið VEX létta yður hreingemingamar. t/tx. twormoúup stM sco/e six! ■Zfop/Ö se tfOMlÐ OG URÐNT; VEX-þvottalögur er mun sterkari en annar fáanlegur þvottalögur. I 3 litra uppþvottavatns eða 4 litra hreingeminga- vatns þarl aðeins 1 teskeið af VEX-þvottalegi, Jarðarför mannsins míns, Skúla Ágústssonar, frá Birtingarholti fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 5. maí. Athöfnin hefst kl. 2 síSdegis, og verSur henni útvarpaS. Afskorin blóm vinsamlegast afbeðin. Elín Kjartansdóttir. Jarðarför mannsins míns og bróður, Sigurgríms Þórarins Guðjónssonar, Laugaveg 99, sem andaðist 23. apríl fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 3. maí kl. 1.30. - Blóm vinsamlegast afþökkuð. Margrét Árnadóttir. Filippía Guðjónsdóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.