Tíminn - 03.05.1960, Side 5
TfMIWN, þrffijndagmn 3. maí 1960.
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason. Rit-
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés
Kristjánsson. Fréttastjóri: Tómas Karlsson.
Auglýsingastj.: Egill Bjarnason. Skrifstofur
í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305.
Auglýsingasími: 19523. AfgreiSslusími:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
„Frekja” bændanna
Mbl. birti aS vanda greinar eftir ýmsa helztu „verka-
lýðsleiðtoga“ Sjálfstæðisflokksins 1. maí síðastl. Meðal
þeirra, sem þar létu til sin heyra var Guðjón Sigurðsson,
formaður Iðju. Eitt af því, sem hann hafði að segja, hljóð-
aði á þessa leið:
„Kommúnistar hafa að yfirlögðu ráði látið bænda-
stéttina vaða uppi í þjóðfélaginu og draga til sín með
frekju mun meiri skerf úr þjóðarbúinu en henni ber.
En kommum finnst slíkt ágætt. Allt slíkt misrétti
er vatn á myllu þeirra "
Þessi ummæli Guðjóns Sigurðssonar eru vissulega at-
hyglisverð. Hér talar nefnilega maður, sem er nátengdur
þeim mönnum, sem nú ráða mestu um stefnu Sjálfstæðis-
flokksins, enda er hann eitt helzta verkfæri þeirra í
verkalýðshreyfingunni. Slíkur maður er vitanlega ekki
annað en bergmál af skoðunum húsbændanna, en hitt
kemur vitanlega stundum fyrir dyggustu hjú að þau berg-
mála húsbændurna, þótt ekki sé ætlast til að þau geri
það.
Nú verður það vissulega ekki sagt kommúnistum til
hróss, að þeir hafi verið einhverjir sérstakir vinir land-
búnaðarins. Þvert á móti hafa ýmsir forustumenn þeirra
oft prédikað það, að hlutur landbúnaðarins væri of góð-
ur. T. d. hélt Einar Oígeirsson þvi fram í tíð vinstri
stjórnarinnar, að landbúnaðurinn fengi alltof ríflegan
hluta af fjárfestingunni. Það ætti því að skerða fjárfest-
ingu hans. En þrátt fyrir þetta, telja húsbændur Guðjóns,
að það sé einn helzti gallinn á kommúnistum, að þeir hafi
ekki barizt nógu skelegglega gegn landbúnaðinum, og
það hafi átt sinn þátt í því, að „bændastéttin hafi vaðið
uppi“ og „dregið til sín með frekju mun meiri skerf en
henni ber“.
Sá hugsunarháttur, sem hér kemur fram í garð
bændastéttarinnar, þarfnast ekki neinna útskýringa. Það
er sami hugsunarhátturinn, sem scóð að baki bráða-
birgðalögunum illræmdu, er Sjálfstæðisflokkurinn
hjálpaði Alþýðuflokkstjórninni til að gefa út og fram-
kvæma á síðastl. hausti. Bændur eru að dómi þessara
manna hin ,,uppvöðslusama“ og „freka” stétt, sem skal
sett niður og látin fá minni skerf úr þjóðarbúinu en hing-
að til.
Bændur geta vel ráðið af þessu hvað í vændum er.
Hér hefur þeim verið opinberað hið rétta hugarfar
mannanna, sem ráða Sjáifstæðisflokknum og stjórna Guð-
jóni Sigurðssyni. Aðeins efling Framsóknarflokksins og
öflug samstaða bænda í Stéttasamr.ökum þeirra getur
hindrað það, að stjórnarherrarnir þori að framkvæma
til fulls þær fyrirætlanir, er Guðjón Siguðsson bergmál-
aði 1. maí.
Þjóðháttasaga
Meðal margra merkra mála, sem þmgmenn Framsókn-
arflokksins hafa flutt á Alþingi, er tillagan um að hafinn
verði undirbúningur að því, að skrá þjóðháttasögu íslend-
inga. „í riti þessu skal lýsa svo skilmerkilega sem kostur
er þróun íslenzkra þjóðhátta á sem flestum sviðum“, eins
og segir í tillögunni.
íslendingar hafa stundum verið nefndir söguþjóðin
og er margt, sem réttlætir þá nafngift. Heildarsaga ís-
lenzkra þjóðhátta er þó ósamin enn Þar er mikið verk-
efni og er þess að vænta, að tillaga Framsóknarmanna
leiði til þess að skriður komizt á lausn þess.
/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
)
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
)
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
j
/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
/
/
'/
'/
'/
'/
)
'/
'/
'/
/
___________________ ERLENT YFIRLIT ______________________:
Vaxandi einræðr í Tyrklandi |
'/
Svar ríkisstjórnarinnar vi'ð aukinni andspyrnu gegn efnahags- l
ráðstöfunum hennar, -
UTANRÍKISRÁÐHERRA-
FUNDUR Atlantshafsbandalags
ins hófst í gær austur í Mikla-
garði. Sá fundur er haldinn við
hinar leiðiniegustu aðstæður.
Hrein ógnar&ld ríkir nú í Tyrk
landi og bendir allt tii þess, að
rí'kisstjórnin stefni að a'lgeru
einræði. Fyrir utanrikisráðherra
Atlantsihaf sbandalagsríkj anna
eru þetta óhugnanleg tíðindi,
þar sem hlutverk bandalagsins
er að vinna í þágu friðar, frels-
is og gegn ofríki og ofbeldi í
ölium myndum þess.
Ef einræðisstjórn hefst tE
valda í Tyrklandi, mun það
valda Atlantshafsbandalaginu
verulegum erfiðleilkum. Hingað
tii hefur þátttaka Spánar í
bandalaginu strandað á því, að
frjálslyndir flokkar hafa talið
það veikja bandalagið, ef ein-
ræðisríki gerðist aðili að því.
Svipaðar móbbárur munu ná
tE Tyrklands, ef það verður
hreint einræðisríki.
Frjálslyndir menn gera sér
nú líka þá von, að lýðræðisöfl-
unum í Tyrklandi takist með
hinni hörðu baráttu sinni að
steypa stjórninni af stóli og
knýja fram kosningar, enda
bendir allt til þess, að þau hafi
meirEHuta þjóðarinnar að baki
sér.
ÞAÐ VAR takmark Kemals
Ataturks að koma á lýðræðis-
stjórn í Tyrklandi, þótt hann
stjórnaði sjálfur með einræði
fyrst um .sinn. Eftirmaður hans
og nánasti samverkamaður,
Inonu forseti, framkvæmdi
þessa fyrirætlun hans. Hann
efndi til frjálsra kosninga, er
leiddu til þess 1950, að flokkur
hans, þjóðflokkurinn, missti
meirihlutann, og andstöðuflokk
ur hans, lýðveldisflokkurinn,
tók völdin. Forvígismenn þess
flökfcs, Bajar forseti og Mend-
eres forsætisráðherra, höfðu
einnig verið samverkamenn
Ataturks og tEheyrt fiokki
hans, en klufu sig síðar úr hon-
um og mynduðu hinn nýja
flokk, er varð sigurvegari í
þingkosningunum 1950.
Stjórn Menderes var mjög
abhafnasöm fyrstu árin og beitti
sér fyrir margvíslegurn verk-
legum framkvæmdum. í næstu
þingkosningum á eftir, sem
taldar eru frjálsustu kosningar,
er hafa farið fram 1 Tyrklandi,
styrkti Menderes verulega að-
stöðu sína. Eftir þetta fór hins
vegar að haila undir fæti hjá
honum. Stjórn hans hélt að vísu
áfram miklum framkvæmdum,
en stórfelid verðbólga fór í
kjölfar þeirra. f kosningum,
sem fóru fram haustið 1957,
tapaði flokkur Menderes mjög
fylgi, einkum í borgunum, þar
sem hann var í verulegum
minnihluta. Þó var úrskurðað,
að hann hefði fengið ríflegan
meirihluta þingsæta, en heildar
tölur um atkvæðamagn flokk-
anna hafa hins vegar aildrei
verið birtar.
INONU
Síðan þetta gerðist hefur
S'töðugt hallað undan fæti fyrir
Menderes. Þó hefur andstaðan
gegn stjörn hans aukizt um ali-
an helming síðan hann greip
til gengisfellingar og mjög rót-
tækra samdráttarráðstafana að
ráði sérfræðinga Efnahags-
samvinnustofnunar Evrópu. Að
vísu hefur gjaldeyrisafkoman
út á við batnað verulega síðan,
en lífskjörin hafa stórversnað,
einkum þó í borgunum.
MENDERES hefur mætt hin-
um auknu óvinsældum ríkis-
stjórnarinnar með því að herða
stöðugt tökin og skerða frelsi
andstæðinganna. Einkum hef-
ur þetta þó ágerzt seinustu
mánuðina. í vetur var þekkt-
asti ritstjóri Tyrblands dæmd-
ur í fangelsi fyrir það að hafa
látið blað sitt prenta upp grein
ar úr amerísku blaði um
ástandið í Tyrklandi. Verulega
skarst þó efcki í odda fyrr en
í seinasta mánuði, er stjórnin
lagði ferðabann á Inonu vegna
fyrirhugaðs fundarferðalags, er
hann var að hefja með tEliti til
þess, að þingkosningar eiga að
verða í Tyrklandi á þessu ári.
Rétt á eftir bannaði stjórnin
alla starfsemi flokka í þrjá
mánuði og skipaði nefnd til að
rannsaka starfsemi andstöðu-
flökksins. Þegar Inonu and-
mælti þessu ofríki á þingfundi
í síðastl. viku, svipti forseti
/
'/
þingsins hann málfrelsi, dæmdi /
hann í 12 daga fjarvistarbann /
og lét síðan draga hann út úr /
þingsalnum. í kjölfar þessa /
fylgdu stórfelldir mótimæla- /
fundir stúdenta í Ankara og /
Istanbul, þar sem kom til blóð- /
MENDERES /
/
ugra átaka og fangelsana í stór- )
um stíl. Stjórnin taldi samt )
ekki nóg að gert, heldur lét )
herlög ganga í gEdi og útgöngu- )
bann í Istanbul og Ankara. )
Segja má, að algert hernaðar- )
ástand ríki nú í Tyrklandi. )
ÞAÐ dylst engum, að Mend- •
eres stefnir nú að algeru ein- •
ræði. Hins vegar er ekki ljóst, •
hvort honum auðnast að koma •
því á. Bersýnilegt er, að hann •
er búinn að fá yfirgnæfandi '■
meirihluta þjóðarinnar á móti .
sér. Jafnframt bendir margt til /
þess, að herinn sé lionum /
ótraustur. Það er athyglisvert, /
að nokkrir herforingjar hafa /
verið fangelsaðir fyrir það að /
hafa ekki viljað framkvæma /
ferðabannið, sem lagt var á )
Inonu. Erlendir blaðamenn )
segja einnig, að sumir herfor- )
ingjarnir hafi grátið, er þeir )
skipuðu mönnum sínum til at- )
lögu gegn stúdentunum á dög- f
unum. )
Fyrir Tyrkland og hinn vest- )
ræna heim væri það heppileg- )
ast, að Menderes hrökklaðist )
frá völdum og frjálsar kosning- )
ar væru látnar fara fram í land )
inu. Annars er hætt við, að )
kommúnistar fái hér tilvalið )
tækifæri til áróðurs og geti )
með því að benda á ástandið :
í Tyrklandi dregið athyglina •
talsvert frá einræðinu auslan •
tjalds. Þ. Þ. ■
Tvær nýjar bækur hjá A B
Út eru komnar hjá Al-|
menna bókafélaginu bækur
mánaðarins fyrir apríl og maí.
Eru þær Hjá afa og ömmu,
eftir Þórieif Bjarnason, og
Frúin í Litlagarði eftir hol-
lenzka skáldkonu. Maria Ðer-
mout. Hefur Andrés Björns-
son þýtt þá bók.
Hjá afa og ömmu er sjötta bók
Þórleifs Bjarnasonar, en allar fyrri
bækur hans hafa vakið mikla at-
hygli, eins og kunnugt er. Þessi
rýja bók er bernskuminningar
höfundar frá Hælavík í Sléttu-
hreppi á Hornströndum, en þar
ólst hann upp hjá afa sínum og
ömmu, Guðna Kjartanssyni og
Hjálmfríði IsleEsdóttur Er þetta
-érlega skyr frásögn aí sálarlífi
sveitadrengf og samlífi hans við
iólk, dýr og hina dauðu náttúru,
sem hann lifir sig svo inn í, að
fjöll og stoinar fá mál í vitund
hans. Inn i þetta fléttast glöggar
lýsiingar á Oikinu umhvbrfis hann,
heimilisfólkinu í Hælavík, eink-
um afa hans og ömmu. og einnig
þeim, sem þangað koma eða hann
hittir, svo sem Betúel í Höfn, Jóni
lækni Þorvaidssyni, séra Magnúsi
Jónssyni að ógleymdum Árna Sig-
urðssyni í Skáladal, sem iesandinn
’ær af glögga mynd í stuttu sam-
tali.
Sléttuhreppurinn er nú í eyði,
og meiri hluti þess fólks sem les-
andinn kynnist hér, kominn undir
I (Framhald a 15 síðuj