Tíminn - 03.05.1960, Qupperneq 6

Tíminn - 03.05.1960, Qupperneq 6
TÍMINN, þriðjudaginn 3. maí 1960. /V J u cð ttf) .s C ^5 C bí) cð cð í-< J-H Cð C O 02 fe > B Raflagnir - Viðgerðir Framkvæmum verkefnin með fyrsta flokks efni og vinnu. Hvers konar lagnir í: ÍBÚÐARHÚS, VERKSMIÐJUR, VINNUSTAÐI. úti og inni SAMKOMUHÚS. |j ' Allar lagnir í sveitabæi, úti og inni, Einkarafstöðvar, með línum og öðru tilheyrandi. Sérstök rafmagnskerfi: KÆLIVÉLAKERFI, HITALAGNA STÝRIKERFI, OLÍUKYNDINGAR, VARALJÓSAKERFI, HÁSPENNULJÓSASKILTI (NEON) LEIKSVIÐSLJÓSAKERFI, DYRASÍMAR, KALLKERFI, NÆTURHITAKERFI, O. FL. Leitið upplýsinga. — Tæknileg þjónusta. a M Ja a . a s a ÖJC I- s 3 ^ Æ O ‘Sc § K .9 I & 3 c H ■a ts « -o > u M 5 « Si. i—i tuc 3 a- 1» r-H > RAFL AGN ADEILD VERKSTÆÐIÐ — SÍMI 1723 Löggiltur rafv.meistari Ingvi Árni Hjörleifsson, sími 1212. ÞAKPAPPI SKIPAUTGCRÐ RIKISINS fer til Ólafsvíkur, -Grundarfjarð- ar, Stykkishólms og Flateyjar 5. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag. Farseðlar seldir á morgun. Herðubreið fer 6. þ. m. austur um land til Fáslkrúðsfjarðar. Tekið á móti flutningi tii Horna- fjai'ðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Hekla austur um lamd í hringferð 9. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á fimmtudag til Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Iðnnám Ungur maður getur komist að sem nemandi 1 málaraiðn. \ Uppl. í síma 14435 og 15468. / Dreng 13—14 ára vantar á gott heim- ili í sveit í sumar. Uppl. í síma 35557. Stúlka óskast ávalt fyrirliggjandi. — Einnig framleiðum við sandborinn álagspappa, sem getur komið í stað- in fyrir járn, í mörgum tilfellum. Þakpappaverksmiðjan h.f. Silfurtúm. Sími 50001. •V*V*V»V»' Framkvæmdastjóri öskast Hlutafélagið Steingrímur, Hólmavík óskar að ráða til sín framkvæmdastjóra nú þegar. Þekking á útgerð nauðsynleg Allar uppiýsingar gefa Björg- vin Bjarnason, sýslumaður, Hólmavík og Þorgeir Guðmundsson, kfstj., Hólmavík. •V»V«W'V'V*W«VV*VVV»V‘V*V<V*V*V*V«VV*VV Saumastofan NONNI Sími 32529 Duglegar stúlkur Fjórar duglegar stúlkur ósk- ast. Tvær til afgreiðslu í veit- ingasal og tvær til eldhús- -tarfa. Uppl. í Hótel Tryggvaskála. Brynjólfur Gíslason. Sala er örugg hjá okkur Simar 19092 og 18966 Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 ,»V*V*VV*T W*V*V*V*V*V»V*V*V»V*V*V*V H" •v*v«v«v*v*v*v»v*v»v*v»v*v*'> íbúð óskast Kennari óskar eftir 3 herbergja íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi Upplýsingar í síma 13899 til kl. 5 síðdegis. Tilkynning um Lóðahremsun Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt. er veld- ur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n. k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Þeir, sem kynnu að óska eftir hreinsun eða brott- flutningi á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210. Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á beim tíma, sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7.40—23.00. Á helgidögum frá kl. 14.00—18.00. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. Sérstök athygli skal vakin á því. að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brostlegir í þessu efni. Reykjavík, 30. apríl 1960. HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR. £-2 í þágu þjóðarheilbrigtfi Smárönfgentækið „TuR“ D 25 Lítið en árangursríkt röntgentæki til gegnumlýs- ingar og röntgenmyndatöku. Mjög handhægt í notkun og auðvelt að koma þvl við. Smáröntgentækið TuR“ D 25 er ekki aðeins hægt að nota á röntgenmyndastoíum heldur er auðvelt að færa það stað úr stað T d. má færa það að rúmi sjúklings og framkvæma mvrdalökuna þar VEB TRANSFORMATOREN UND RÖNTGENWERK DRESDEN Allar upplýsingar hjá austurþýzku verzlunarskrifstofunni, Austurstræti lOa 2. hæð. Reykj avíklsland ■v*v*v*v*v*v«v»v*v»v*v*v*v*v*v*v*v*v»v*v*v*v»v*v»v»v*w\ /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.