Tíminn - 03.05.1960, Qupperneq 7
TÍMINN, þriðjuðaghut 3. maí 1960.
7
Hækkað verði framlag til millibyggðavega
Snemma á yfirstandandi
bingi fluttu 5 þingmenn Fram-
sóknarflokksins frv. um aS
framlagiS af benzínskatti til
vega milli byggSarlaga verSi
tvöfaldaS. Minni hluti fjár-
hagsnefndar n. d„ Skúli GuS-
mundsson, hefur nú skilaS
áliti um frv. og fer þaS hér á
eftir:
Frumvarp þetta var flutt
í byrjun þingsins. í því er
lagt til, að af þeim benzínn-
skatti, 50 aurum á lítra, sem
þá var látinn renna í útflutn,
ingssjóð, væri teknir 11 aur
ar af lítra og þeir lagðir í
þann sjóð, sem kostar lagn-
ingu þjóðvega milli byggðar
laga. En frumvarpið gerir
ekki ráð fyrir neinni hækk-
un á benzínskattinum í heild.
Eftir að þetta frumvarp
var fram borið, var sú breyt
ing gerð á lagaákvæðum um
benzínskaitt, samkvæmt til-
lögu í efnahagsmálafrv. rík-
isstjórnarinnar, að skattur-
lnn var hækkaður um 34
aura á lltra. Er þessi hækk
un ákveðin í lögunum um
efnahagsmál, sem samþykkt
voru á Alþingi 19. febr. s.l.
Af þessari 34 aura hækkun
fara 3 aurar í brúarsjóð og
aðrir 3 aurar í sjóðinn, sem
kostar lagningu millibyggða
vega, en 28 aurar í ríkissjóð.
Þá var einnig samþykkt, að
þeir 50 aurar á lítra, sem
áður fóru til útflutnings-
sjóðs, skuli nú greiðast í rík
issjóð. Þannig fær ríkissjóð-
ur nú 78 aurum meira í skatt
af hverjum benzínlítra en
hann áður hafði. Er vissu-
lega sanngjarnt að nokkur
hluti af þessum mikla tekju-
auka ríkissjóðs af benzín-
skattinum verði látinn ganga
til millibyggðaveganna.
Hví er ekki
mokað?
Siglufirði, 30. apríl.
Við Siglfirðingar gætum þegið
að vegamáiastjórninni þóknaðist
að fara að opna S-karðsveginn.
Skiljum ekki tilganginn með því
að halda okkur innilokuðum leng-
ur en ástæða sýnist til. Bæjar-
stjórnin hefur .samþykkt áskorun
á vegamálastjórnina um að láta
hefjast handa um að ryðja veginn,
enda er ekki sjáanlegt, að eftir
neinu sé með það að bíða, en þrátt
fyrir ítrekaðar kvartanir höfum
við ekki enn verið bænheyrðir.
Auðvitað gæti komið fyrir, að
vegurinn tepptist á ný, þótt hann
yrði opnaður nú, en slítot getur
bara hent á hvað tíma árs sem er
og verður ekki fyrir það synt.
Treystum við þvi, að vegamála-
stjórnin bregði nú við hið fyrsta
og verði við sanngjörnum óskum
okkar Siglfirðinga um að láta
moka veginn. B.J. — m —
Nefndarálit Skúla Guðmundssonar
frumvarpið um, að framlagið
I til millibyggðaveganna verði
I aukið um 8 aura af hverjum
í sjóðinn, sem á að kosta Heildarfjárhæðin -til þeirra SSjóðTáT*tSnzínskatthf
lagningu þjóðvega milli byggð mundi þá hækka yfir árið úr | rl“ss^ös f ^^lnskattin
arlaga, greiðast nú 14 aurar 6,5 millj. kr. í 10,2 millj. kr. p
af hverjum benzínlítra. Sam
kvæmt fjárlögunum er áætl
að, að sú upphæð nemi sam-
tals 6,5 millj. kr. á árinu
1960. Ákveðið er í fjárlögun-
um, að þessari fjárhæð verði
varið til 16 millibyggðavega.
Eru það þessir vegir:
Austurvegur. Hvalfjarðar-
vegur. Hellissandsvegur. Fróð
árhreppsvagur (Búlands-
höfði). Heydalsvegur. Vest-
fjarðavegur. Siglufjarðarveg-
ur ytri (Strákavegur). Múla
vegur. Norðurlandsvegur.
Fnjóskadalsvegur. Tjörnnes-
Er áreiðanlega full þörf fyrir
þá hækkun, því að stór verk
efni eru óleyst við lagningu
þjóðveganna milli byggðar-
laga.
Frumvarp þetta var tekið
til afgreiðslu á fundi fjár-
hagsnefndar í gær. Þrír af
nendarmönnum (BK, JóhH
og SI) greiddu atkvæði gagn
því. Einn nefndarm. (EOI) j
var ekki viðbúinn að taka j
afstöðu til málsins. Undirrit,
aður leggur til að frumvarpið
verði samþykkt.
í frv. er lagt til, að af benzín
Vegna þess að ákvæðin um
benzínskatt hafa nú verið tek
in inn í lögin um efnahags
mál, flyt ég einnig breyting
artill. við fyrirsögn frum-
varpsins.
Það er því tillaga mín, að
frv. verði samþykkt með þess
um breytingum:
1. Við 1. gr. Greinin orðist
svo:
í stað „14 aurar í sér-
stakan sjóð“ í 1. málsgr.
17. gr. laganna komi:
22 aurar í sérstakan sjóð.
2. Fyrirsögn frv. verði þann-
ig:
Frumvarp til laga um
breyting á lögum nr.
4/1960, um efnahagsmál.
Menntaskóli
Vestfirði
fyrir
Till. {jingmanna Vestfiaría
Fram er komið í n. d. frv. i annars vera markmið þeirra?
vegur vestan Lagarfljóts. — n aurum af hverjum lítra. 'um menntaskóla Vestfirðinga Slíkar menningarstöðvar
vegur. Raufarhafnarvegur. skattinum verði framlagið
Sandv.heiðarvegur (Vopna- til millibyggðaveganna auk- j
fjarðarvegur). Austurlands- jg um fjárhæð, sem nemur,
Austurlandsvegur austan Lag gn eins og áður segir, var á- á ísafirði. Standa að því allir
arfljóts. Suðurlandsvegur kveðið í lögunum um efna- (bingmenn Vestfjarðakjör-
(Mýrdalssandur). hafsmil 1 fete. s.l a5 Þetta' dæmis_ samkomu| he(ur
Verði þetta frumvarp sam framlag skyldi hækka um 3
þykkt, hækkar framlagið til aura af hverjum lítra. Eg flyt or3,s um aS PaS væri flutt af
millibyggðaveganna um 57%. því breytingartillögu við þingmönnum kjördæmisins í
n. d., þeim Hannibal Valdi-
marssyni, Birgi Finnssyni og
Sigurði Bjarnasyni.
Flóabátur fyrir
Breióafjörð
Till. þingmanna Vesturlands
Þingmenn Vesturlands, Sig-
urður Ágústsson, Benedikt
ðröndal, Jón Árnason Ásgeir
Bjarnason og Daníel Ágústín-
usson flytja þingsályktunar-
till. um flóabát fyrir Breiða-
tjörð og er hún svohljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta undirbúa
smíði á flóabát fyrir Breiða-
fjörð".
Tillögunni fylgir svohljóð-
andi greinargerð:
í sambandi við störf samvinnu-
r.efndar samgöngumála um fram-
lög til hinna ýmsu báta og skipa,
sem annast flutninga með strönd-
um fram, bar á góma hina brýnu
þörf fyrir stærra og traustara skip
um fram, bai á góma hina brýnu
; þörf fyrir stærra og traustara skip
| til að annas't flutninga um Breiða-
j fjörð í stað m/b „Baldurs“, sem
mörg undanfarin ár hefur annazt
i þessa þjónustu. M/b „Baldur“ er
! gamalt skip; sem getur hvergi
nærri annazt vöruflutninga að og
frá Breiðafirði, svo að viðunandi
sé Sérstaklega gætir þess yfir
vetrarmánuðma, þegar þörfin er
biýnust fyrir flutninga. Á fundi
nefndarinnar var mæftur forstjóri
I greinargerð með frum-
varpinu segir m.a.:
Lengi vel var Latínuskól-
inn, síðar m-enntaskólinn í
Reykiavík, eini skólinn hér á
landi, sem brautskráði stúd
enta. Þá hófu Norðlendingar
„Með skírskotun til samtals við, baráttu fyrir því, að gagn-
hattvirta nefnd1 staðfestist að ver fræðaskólinn á Akureyri
mundum telja heppilegt, ao fengið . .... * ... J
yrði nýtt fioaskip fyrir Breiðafjörð rettindi að logum að
í stað núverandi flóabáts, m/b kenna undir stúdentspróf og
„Baldurs“, og jafnframt teljum j brautskrá stúdenta, og lauk
vér, að hið nýja skip ætti að leysa i beirri baráttu með stofnun
m/s „Skjaldbreið” að mestu frá menntaskólans
Breiðafjarðarferðum, en í staðinn
ætti hún að geta farið nokkurn
veginn háltsmánaðarlegar ferðir
tóilli Reykjavíkur og Vestfjarða, - - „prr.
sem yrði mjög vel þegið af Vest-| nemandi gagnfræðaskólans 11 '
mega eigi allar vera á einum
stað. Menningarblóðið verð-
ur að renna um allar æðar
þióðlíkama vors“.
Þetta eru orð að sönnu. Það
er í fullu samræmi við álit
þessa mæta og merka manns,
að þeirri skoðun hefur mjög
vaxið fylgi hin síðari árin, að
stofna beri einnig mennta-
skóla á Vestfjörðum og Aust
fjörðum.
Höfuðástæðan til þess að
frv. þetta er flutt, er sú skoð
un flutningsmanna, að
skapa beri ungu hæfileika-
fólki hvarvetna á landinu
sem jafnasta aðstöðu til að
geta afiað sér stúdents-
menntunar án tillits til efna
hags, aðeins ef hugur stend-
ur til“.
Þá er á það minnst, að rek
á Akurevri in hafi veriS framhaldsdeild
við gagnfræðaskólann á ísa-
árið 1927. Þegar sá sigur.
vannst í skólamáli Norðlend 1 lnðl 1)6111 a ilv6rs ve£na
inga, ritaði einn fyrrverandi! sn stai fsemi féll niður. Síð-
firðingum og hentaði skipinu bet-
ur, því að satt að segja hafa verk-
efni þess í Breiðafjarðarferðum,
ásamt m/b „Baldri", oftast verið
ellt of lítil. Hið nýja Breiðafjarðar-
skip yrði að vera sérstaklega
byggt. Það yrði að hafa nokkurt
íarþegarúm í svefnklefum og e. t.
v. varanmguleika fyrir svefnrúm í
sal, t. d. með því að breyta sófum
í svefnrúm, eins og gert er í m/s
„Herjólfi“
Skipið yrði að vera eins grunn-
skreitt og fært þætti frá því sjón-
armiði að vera þó traust og öruggt
strandferðaskip á umræddri leið.
á Akureyri þessi
reynslan hefur
orð, sem! ..Æska Reykjavíkur á greið
sannað: an aðgang að menntaskóla
„Eftir stofnun menntaskóla
norðanlands er íslenzk menn
ing orðin einu víginu auð-
ugri“.
Þessu næst veitti ráðherra
Verzlunarskóla íslands rétt
tii að brautskrá stúdenta.
Þá hófst barátta fyrir bví
að stofnaður yrði mennta-
skóli í sveit. Menntaskólinn
á Laugarvatni er árangur
beirrar menningarbaráttu og
ur út fyrir, að langmestur hluti
skipsins yrði fyrir vöruflutninga.“
Eins og um ræðir í bréfi for-
stjórans, er áiíðandi, að væntan-
legt skip verði byggt grunnskreitt,
{•ar sem það þarf að annast flutn-
Skipaútgerðar ríkisins, hr. Guðjón ’ inga á Hvammsfjörð, Gilsfjörð og
Það yrði að hafa góðan búnað til veldur ekki lengur ágrein-
lestunar og losunar vara, enda lít- ina-i,
Teitsson, sem mælti eindregið
með því, að stærra og heppilegra
skip yrði smíðað til að annast
■ þessa þjónustu fyiir Breiðafjarðar-
ibvggðir. Hefur nefndinni borizt
eftirgreint bréf frá forstjóranum,
!cJags. 7. þ. m.:
á hafnir við norðanverðan Breiða-
I ræðu, sem hinn merki
skólamaður, Sigurður Guð-
mundsson, skólameistari,
flutti við skólaslit vorið 1928,
er hann brautskráði fyrstu
stúdentana frá menntaskóla
Akureyrar, sagði hann. m. a.
fjörð, þar sem grunnsævi er mikið. betta-
m áíþetta'verði ^dfrbúiðíg ham- ”Það USgur 1 auguin uppi, Vestfirðinga á ísafirði
námi. Sama er að segja um
Norðlendinga og Sunnlend-
inga. En vestfirzkur æsku-
lýður og austfirzkur — er
stórum verr settur í þessu
tilliti. Á því fer tvímælalaust
verr en flestu öðru, að nokk
ur einokunarblær sé á menn
ing-ar- og menntunaraðstöðu
begnanna. Þess vegna er það
rétt stefna, að menntaskól
ar rísi af grunni í öllum
landsfjórðungum.
Vegna hins mikla áhuga
Vestfirðinga á menntaskóla
málinu og þeirrar byrjunar,
sem þar hefur áður verið gerð
með góðum árangri og nú er
heimiluð á ný, telja flm.
þessa frv. eðlilegt. að næsta
skrefið að þessu takmarki
verði stofnun menntaskóla
Vilj-
kvæmt í samvinnu við núverandi að hverjum skóla er ætlað um við því vænta, að málið
^igendur m/b „Baldufs". t að vera menningarvígi eða fái góðar undirtektir og greið
Nánar í framsögu.
menningarstöð. Hvert skyldi an framgang".