Tíminn - 03.05.1960, Side 15
T í MIN N, þriðjudaginn 3. maí 1960.
15
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Carmina Burana
kór- og hljómsveitarverk eftir
Carl Orff, flutt í kvöld kl. 20.30.
I Skálholti
eftir Guðmund Kamban
flutt miðvikudag kl. 20.
Ást og stjórnmál
eftir Terence Rattigan
Þýðandi: Sigurður Grímsson
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Frumsýning föstudag 6. maí kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sœkist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
ws-l
Sími 1 91 85
Stelpur í stórræíum
Sýnd kl. 9
Undrin í au'Sninni
Ákaflega spennandi amerísk vls-
indaævintýramynd.
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,45'
og til baka frá bíóinu kl. 11,00.
Leikfélag =
Reykiavíkur
Simi 13191
94. sýning
annað kvöld kl. 8 o
Þessi sýning er vegna sífelldra
eftirspurna og vegna þess hve
margir urðu frá að hverfa á síð-
ustu sýningu.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 13191.
HafnarfjarSarbíó
Sími 5 02 49
H AFN ARFIRÐI
Sími 5 0184
Pabbi okkai allra
ítölsk-frö’nsk verðlaunamynd í cin-
emascope.
Karlsen stýrimatJur
19. vika:
Nú eru síðustu forvöð að sjá
þessa bráðskemmtilegu mynd.
Sýnd kl. 6.30 og 9
Tjarnar-bíó
Sími 2 21 40
Þrjátiu og níu brep
(39 steps)
Brezk sa::.málamynd eftir sam-
nefndri sögu.
Kenneth More — Taina Elg.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Vittorio de Sica
Marcello Mastrianni
Marlsa Merlini
Sýnd kl. 9
Hákarlar og hornsíli
Sýnd kl. 7
Síðasta sinn.
Stjörmibió
Sími 1 89 36
Draugavagninn
Spennandi og viðburðarík ný ame-
rísk mynd.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 1 ára.
Sigrúr á Sunnuhvoli
Sýnd kl. 7
Gamla Bíó
Sími 1 14 75
Tímasprengja
(TIME BOMB)
Spennandi, ensk kvikmynd.
Glenn Ford — Anne Vernon
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Chessman
(Framh. af 16. síðu).
sekúndum sfðar small hin þunga
járnihurð að stöifum. Chessmann
var einn í dauðakl'efanum. 12 ára
baráttu fangans, sem m. a. var
sakaður um kynferðisafbrot og
rán, fyrir lífi sínu var lokið.
Gluggar eru á gasklefanum, svo
að fylgjast mátti með dauðastríði
fangans. Cyankalium-töflurnar
leysast mjög fljótt upp og breytast
í banvænt gas. Fyrstu mínúturnar
sást engin breyting á Chessmann.
Sex mínútur yfir fimm tóku hend-
ur hans að skjálfa, andlit hans
varð enn fölara en áður og svitinn
spratt fraim á enni hans. Dauða-
stríðið var í algleymingi. Þeir, sem
lágu á gluggunum, sáu að munnur
hans herptist £ kuldaglotti. Fáein-
um sekúndum síðar sagði hann
eitthvað, sem þó var engin leið
að heyra hvað var. Svo dró hann
andann djúpt að sér, kastaði höfð-
inu aftur á bak i stólinn og lá
iþannig nokkrar sekúndur, unz
hann hneig saman.
Eftir það sást ekkert lifsmark
með honum. Enn var beðið í 4—
5 mínútur, en þá lýstu læknar yfir
að fanginn væri dauður. Chess-
mann hafði oft sagt, að hann
skyidi deyja með sæmd. Þeir, sem
horfðu á dauðastríð hans, voru
sammála um að hann hefði tekið
dauða sínum virðulega. Kaldur og|
rólegur gekk hann til gasklefans,
vitandi að lögfræðingar hans börð
ust fyrir lífi hans, og í gasklefan-
um sáust aldrei nein skelfingar-
einkenni á honum. Nær samtímis
og opinberlega var tilkynnt, að
hann væri dauður, barst tilkynn-
ing frá Goddman dómara, að
hann væri fús að fresta aftökunni
í hálftíma, svo að Davis lögfræð-
ingur Chessmans gæti lagt fyrir
hann einlhver skjöl, sem verjand-
inn taldi mikilvægt. En þessi sein-
asta frestun kom of seint.
Seinustu klukkustundirnar
hafði hæstiréttur Bandaríkjanna
og hæstiréttur Kaliforníuríkis,
neitað seinustu beiðnum lögfræð-
inganna um frestun og málsupp-
töku.
Nóia bíó
Sími 115 44
Yevgeni Onegin
Rússnesk óperukvikmynd i lltum,
gerð eftir samnefndri óperu eftir
Chaikovsky, sungin og leikin af
fremstu listamönnum Sovétríkjanna.
Enskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
Herdeild hinna gleymdu
Sérstaklega spennandi og viðburða-
rík, ný, frönsk kvikmynd i litum.
Danskur texti.
Gina Lollobrigida
Jean-Claude Pascal
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Trípojí-bíó
Sími 11182
Konungur vasaþjófanna
(Les truands)
Spennandi, ný, frönsk mynd með
Eddle Lemmy Constantine
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BONDI
getur fengið stórt jarð- og húsnæði í næsta ná-
grenni Reykjavíkur frá næstu fardögum (1. júní)
gegn umsjón. Tilboð merkt „Pðsthólf 355“ Reykja-
vík.
Bifreiðaskoðun
1960
Skoðun bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fer
fram, sem hér segir:
Mánudagínn 9. maí að Jaðarbraut 13 á Akra-
nesi. Þangað komí til skoðunar bifreiðir úr Leir-
ár- og Melahreppi, Skilmarínahreppi og Innri-
Akraneshreppi. Skoðun fer fram kl. 10—12 og
13—18.
Þriðjudaginn 10. maí í Olíustöðinni að Miðsandi
í Hvalfirði. Þangað komi til skoðunar bifreiðir
úr Hvalfjarðarstrandarhreppi. Skoðun fer fram
kl. 10—12 og 13—15.
Miðvikudaginn 11., fimmtudaginn 12., föstudag-
inn 13., múnudaginn 16. og þriðjudaginn 17. maí
á biíreiðastöð Kaupfélags Borgfirðinga í Borgar
nesi. Þangað komi til skoðunar bifreiðir úr Mýra
sýslu og Borgarfj arðarsýslu ofan Skarðsheiðar.
Skoðun fer fram hvern skoðunardag frá kl. 10—12
og 13—18.
Bifreiðar úr öðrum umdæmum, er kunnu að vera
í notkun j umdæminu, komi og til skoðunar á
skoðunarstöðum.
Númeraspjöld ber að endurnýja fyrir skoðun, séu
þau eigi nægilega skýr og læsileg. Þá ber að hafa
ljós bifreiðanna rétt stillt, og stefnuljós í lagi.
Bifreiðastjórar skulu hafa með sér ökuskýrteini
sín, og sýna þau. Við skoðun ber að sanna, að lög-
boðin gjöld af bifreiðinni séu greidd, þar með
talin útvarpsafnotagjlöd. Geti bifreiðarstjóri
eigi mætt, eða látið mæta, með bifreið sína á fyrr
Kreindum skoðunardögum, ber honum að tilkynna
forföll.
Vanræksla á að koma með bifreið til skoð'unar,
án þess að um lögmæt forföll sé að ræða, varðar
sektum og fyrirvaralausri stöðvum bifreiðarinn-
ar hvar sem tii hennar næst, unz skoðun hefur
farið fram.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 26/4 1960
Jón Steingrímsson
íþróttir
(Framhald af 12. síðu).
tilþrif, og Björgvin skapaði sér
tækifæri, sem hann fór þó illa
ireð.
Áhorfendur urðu fyrir von-
brigðum með KR-liðið og það að
vonum. Liðið sýndi nú lítið af því,
sem gerði það að yfirburðaliði hér
í fyrrasumai. Ef Harðar Felixson-
ar hefði ekki notið við í vörninni
er líklegt að illa hefði farið, því
báðir bakverðirnir og markvörð-
lu-inn voru óöruggir. Hörður var
áberandi langbezti maður liðsins.
Styrkleiki KR í fyrra lá mest í
þvi, að liðið náði þá yfirleitt alltaf
yfirtökunum á miðjunni, en nú
skorti mjög á þetta. Garðar Árna-
son gerði þó margt vel i fyrri
hálfleik, en virðist ekki í æfingu
því Jiann hvarf að mestu í siðari
hálfleik. Þá er slæmt fyrir KR, að
þurfa að nota Svein Jónsson sem
framvörð, því það veikir sóknina
ir.jög. f framlínunni gerði Þórólfur
Reck margt laglegt og leikni hans
er aðdáunarverð, og Örn var vel
vtrkur framan af — en nokkuð
hæglátur þó. En framlínan sem
heild náði aldrei saman, og
vinstri armurinn var að mestu
óvirkur.
Dómari i leiknum var Magnús
Pétursson, Þrótti, og dæmdi hann
vel.
Tvær íiýjar bækur
(Framhald af 5. síðu).
græna torfu. En Þórleifur Bjarna-
son hefur reist því fagra bauta-
steina í minningabók sirnni.
Maria Dermout (frb. Dermát),
höfundur Frúarinnar í Litlagarði,
er roskin kona, sem ól aldur sinn
fram yfir sextugt austur á Ind-
landseyjum Hún hóf ritstörf 63
ára að aldn. Frúin í Litlagarði
kom fyrst út 1955, og var höfund-
ur hennar þá 67 ára. Hefur sagan
síðan komið út fjórum sinnum í
Hollandi og auk þess verið þýdd á
fjöldamörg önnur mál. Nú nýlega
hefur sagan verið kvikmynduð,-
Frúin í Litlagarði gerist á Mol-
uccaeyjum i Indónesíu og segir frá
evrópiskri konu allt frá bernsku
hennar og íram á elliár, og þv;
niargvíslega fólki, sem hún um-
gengst. Er sagan í senn einkenni-
leg og spennandi og fær yfir sig
sérkennilegan, dulrænan blæ, sem
stafar sumpart af stöðugri nálægð
iiðims tíma. sumpari af hinu ó-
venjulega umhverfi, sem höfund-
iminn leiðit lesandann í.
Bækurnai verða sendar umboðs-
niönnum Almenna bókafélagsins
v.t um lanci um þessa helgi, en
fyrir félagsmenn í Reykjavik eru
þær til afgreiðslu í skrifstofu út-
gáfunnar að Tjarnargötu 16.