Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 3
3 Vígt hús Slysa varnafélagsins 10. landsþingið sett á sunnudag 10. landsþing Slysavarnafé- lags íslands hófst kl. 1.30 síð- ast liðinn sunnudag með guðs- þjónustu í Dómkirkjunni. Sr. óskar J. Þorláksson dóm- kirkjuprestur flutti messuna. Því næst var gengið í hið nýja veglega hús félagsins og þar setti forseti félagsins landsþingið í stórglæsilegnm fundarsal á efstu hæð húss- ins. Því næst gaf hann Gunnari Friðrikssyni forstjóra orðið, og rakti hann sögu byggingar málsins. Húsið er 280 ferm., en rúm mál þess 3050 rúmmetrar. Á fyrstu hæð er geymsla fyrir hjörgunarbát félagsins, Gísla J. Johnsen, böð og snyrtiher- bergi fyrir björgunarsveitina og áhöfn bátsins, æfingarsal ir fyrir björgunarstörf, her- bergi fyrir hafnarlögreglu og miðstöð, auk anddyris og stigahúss. Á annarri hæð eru skrif Fiskverí ('Framh. af 1. síðu). (fcr. 2,23 fyrir óslægðan). Fyrir þriggja nlátta netafisk verður verð ið fcr. 1,76 fcg. Verðið verður kr. 2,63 fyrir tog. af stórýsu, en kr. 2,30 fýrir fcg. af smáýsu. Verðið á smáþorsfci verður kr. 2,30 fyrir fcg. Verð á stórum steinbdt verður fcr. 1,90 fyrir tog. og fcr. 1,60 fyrir fcg. á smáum steinibít. Eins og sést á framamsögðu, fær útgerðin 8 aurum minha fyrir fcg. af (þorski á iínuvertíð og 12 aurum minna fyrir fcg. á þorsfci á neta- vertíð en sérfræðingar stj'órnar- innar töldu útgerðina þurfa að £á til þess að hafa ekfci lakari kjör en áður, og þeir töldu (hana geta fengið, þrátt fyrir 5% útflutnings gjald. Þrátt fyrir þetta, er búið að læfcka útflutnimgsgjaldið um helming eða sem svarar 13 aurum á kg. á þorsfcinum. Sést á þessu, að útreifcningar sérfræðinganna hafa hér reynzt stóriega skafckir og á þó meira eftir að fcoma í Jjós í þessum efnum. stofur félagsins, stjómarher- bergi og herbergi til nefnd- arstarfa og salur sem ætlaður er félagsdeildunum. Á þriðju hæðinni er fund arsalur fyrir 140 manns, eld- hús, forstofa, fatageymsla og snyrtiherbergi. Hafa öll þessi herbergi verið búin hinum smekklegustu húsgögnum. Því næst fór fram vígsla hússins. Heiðursgestir félags ins við þetta tækifæri voru forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú; biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Ein- arsson og frú; félagsmálaráð herra, Emil Jónsson; borgar- stjóri Geir -Hallgrímsson; Gísli J. Johnsen stórkaupm. og frú og Gísli Halldórsson húsameistari, sem teiknað hafði húsið. Biskup framkvæmdi vígslu- athöfnina með fagurræðu og lýsti blessun yfir húsinu og því starfi, sem þar skyldi unn ið. Forseti íslands, félagsmála ráðherra og borgarstjóri tóku síðan til máls. Frá fundi Slysavarnaþings í gær. Versta áfall (Framh. af 16. síðu). bæði klaufalega og heimsfculega. Þau tafca þó ekki undir með sum- um bandariskum blöðum, sem telja að vígstaðan á fundi ríkisleiðtog- anna sé nú algerlega snúin Eúss- icm í hag. Þetta sé vafasamt, þótt þetta bjánalega tiltæki muni verða notað Bandarikjamönnum óspart til háðungar og bölvunar. Krustjoff hafi líka kunnað að not- færa sér það til hlitar. Hitt sé athyglisvert, að Krust- joff hafi aldrei nefnt Eisenhower í því sambandi. Brezku blöðin segja og, að hér gefizt Eisenhow- j er kærkomið og nauðsynlegt tækifæri til að taka duglega í lurginn á herforingja- og Ieyni-j klíkum þeim, sem vaði uppi í Bandaríkiunum að talsverðu Ieyti á bak við ríkisstjórnina. Eisenhowcr hefur sem kunnugt er algerlega neitað að vita nokk- uð um njósnaflugið. ótmæla aðgerð- um stjórnarinnar Aftalfurtður KRON mótmælir har'Slega ákvæSinu um heimild Seólabankans á innlánsfé samvinnu- félaga, skorar á Alþingi a<S fella úr frumvarpi um útsvör ákvæÖi um veltu- og tekjuútsvör á félagsmannavföskipt?, mótmælir vaxtahækkun og telur ranglátt atí innheimta skatttekjur me'ð söluskatti í statí tekjuskatts. Aðalfundur KRON var hald- ínn sunnudaginn 8 maí í Tjarnarkaffi. Fundinn sóttu 97 fulltruar, auk stjórnar, endurskoðenda og starfs- manna félagsins. Vörusala í búðum KRON 1959 nam 46.278.982.75 kr. og hafði aukizt um 10% frá árinu á undan. Félagið starfrækir 18 sölubúðir, þar af 5 kjörbúðir, efnagerð og kjötvinnslu. Á árinu var opnuð stór kjörbúð að Dunhaga 20 og járnvöru- búð að Hverfisgötu 52. Inn- lánsdeild félagsins jókst um 1.640.000.00 kr. og var í árs- lok kr. 5.567.618.00. Tekjuaf- gangur KRON 1959 varð kr. 206.088.73. Ristur með flöskubroti Íi frá öxlum að mitti A fundinum voru meðal annars gerðar eftirfarandi ályktanir: Aðalfundur KRON 1960 mót- mælir harðlega því ákvæði efna liagslaganna, sem heimilar Seðla bankanum að krefja innlánsdeild ir samvinnufélaga um allt að helming af aukningu innlánsfjár og að ákveða innlánsvexti þeirra og beinir þeirri áskorun til ríkis stjórnarinnar að hlutast um að Seðlabankinn noti ekki þessa heimild. Aðalfundur KRON 1960 skor- ar á Alþingi að fella úr frum- varpi til laga um útsvör, sem nú liggur fyrir, ákvæði um að leggja skuli á veltuútsvör og að leggja skuli tekjuútsvar á félagsmanna- viðskipti samvinnufélaga. Verði ákveðið að leggja tekjuútsvar og veltuútsvar á félagsmannavið- Kjördæmaþing Á laugardagskvöldið varð ungur prentnemi úr Reykja- vík fyrir grimdarfullri árás austur á Selfossi. Var hann skorinn með brotinni coca- oolaflösku þvers og kruss í bakið frá öxlum niður að mitti. Prentneminn var staddur á dansleik í Selfossbíói og var ráð- izt á hann þar utan dyra. Árásar- maðurinn kom aftan að honum og svipti upp skyrtu og peysu, óð með handlegginn innundir fötin og risti prentnemann á bak- ið með brotinni flöskunni, sem hann hélt á. Dyravörðurinn sá árásarmann- inn brjóta neðan af flöskunni og stinga stútnum í barminn. Annar rifbeinsbrotinn Prentneminr. hélt þegar til læknisins á Selfossi, sem vildi sauma skurðinn samam, en það viidi prentneminn ekki, tók föt sín og hélt til Reykjavíkur og lét plástra sig þar. Læknar hafa vott- að, að skurðirnir nái inn í fitu- iagið. Dansleikur þessi mun hafa verið a:ði róstusamur og hefur blaðið fregnað, að annar maður hafi far- ið lems'traður þaðan eða nánar til tekið rifbeinsbrotinn. Fangaverðir á Litla-Hrauni annast nú löggæzlu á dansleikjum þar, en þeir munu ckki hafa handtekið árásarmann- inn, sem fyrr getur. —b. (Framh. af 1. síðu). brjóta niður samvinnufélögin, sem um land allt hafa orðið brjóstvörn aimennings í baráttu hans fyrir bættum verzlunarháttum, fyrir auknum afkomumöguleikum í heimabyggð sinni, fyrir bættu fé- lags- og menningarlífi, fyrir bjart- ara og betra lífi. Vill SFS nota þetta tækifæri til að votta s'amvinnufélögunum í kjördæminu, og þá einkum kaup- félögunum, búnaðarfélögunum og sl'áturfélaginu, þakkir sínar. En alveg sérstaklega vill þingið þakka Mjólkurbúi Flóamanna og starfs- liði þess öllu fyrir þann mikla skerf, sem það félag hefur lagt fr am til bættrar afkomu íbúanna á Suðurlamdsundirlendi og þá miklu vöruvönduni, sem það hefur haft forgöngu um til hollustu og mik- ilia hagsbóta fyrir neytendv.r. Vill þingið hvetja forystumenn Mjólkurbúsins til að láta hinar ill- vigu árásir ekki draga úr starfi sínu og framfarasókn, vitandi það, að almenningur skilur af hvaða toga þessar árásir eru spunnar og fyririítur þær, og í þeirii vissu, að skipti, er brotin grundvallarregla sem viðurkennd er í flestum löndum, að tekjuafgangur af við- skiptum félagsmanna er sparnað- ur þeirra en ekki verzlunarágóði. Aðalfundur KRON 1960 mót- mælir eindregið þeirri gífurlegu vaxtahækkun, sem Seðlabankinn hefur ákveðið, þar eð augljóst er að hinn mikli vaxtakostnaður muni leiða til samdráttar í öll- um atvinnurekstri og þar af leið andi til versnandi lífskjara alls almennings. Aðalfundur KRON 1960 telur ranglátt að innheimta skatttekj- ur með söluskatti í stað tekju- skatts, þar sem hann bitnar harð ast á fjölskyldufólki með lágar tekjur, auk þess er reynsla fyrir að smásöluskattu,- greiðist mis- jafnlega til ríkissjóus. Fundurinn skorar því á Alþingi að afnema söluskatt í smásölu. bxnar fyrirlitlegu árásir aftur- halds'ins eru sönnun þess, að Mjól'kurbúið og hin önnur sam- vinnufélög eru á réttri leið og hafa unnið gott starf. 1. þing SFS varar þjóðina al- vcrlega við afturhaidsstefnu nú- verandi stjórnarflokka, sem aug- Ijóslega miðar að því að rýra stór- kostlega kjör almennings í stað þess að bæta þau með aukinni sölu ís'lenzkra afurða og sölu hvarvetna á eriendum mörkuðum eins og stefnt var að með góðum árangri i tíð vinstri stjórnarinnar. Þingið telur, að nauðsynlegt sé að breyta um stefnu í efnahags- málum, stöðva kjaraskerðinguna, og gera stóraukið átak til að auka sölu sjávarafurða, landbúnaðaraf- urða og iðnvarnings á erlendum mörkuðum og til að afla nýrra markaða. Einkum ber að leggja áherzlu á sölu fullunninna afurða með því að sala þeirra eflir betur atvinnu- möguleika almennings heldur en sala hráefna. Telur þingið það sannað af reynslu vinstri stjórnarinnar, að unnt sé að stórauka sölu íslenzkra afurða erlendis, bæði í austri og vestri, ef unnið er að sölumálun- um af látlausri árvekni og dugnaði og í vinsemd við allar þjóðir. Telur þingið því rétt, að stefnt sé að allri þeirri framleiðsluaukn- ingu vandaðrar vöru, sem geta þjóðarinnar leyfir, og því sé rangt að torvelda einstaklingum og fé- lögum uppbyggingu framleiðslu- tækja sinna eins og stjórnarflokk- arnir gera nú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.