Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 11
þrigjudaglnn 10. maí 1960. 11 BEVERLY AADLAND og ERROL FLYNN, nokkrum klukkustundum fyrir dauða hans. Hann lézt af vöid- um hjartaslags fyrir nokkrum mán- uSum sfðan, fimmtugur að aldri. METIÐ í aldursmun kvæntra Hollywood - leik- ara munu þau Charles Co I seinasta þætti sögðum við frá nýju textahefti, sem nefnist: „Beztij danslagatextarnir.“ Nú er komið út nýtt hefti af: „Vinsælir danslagatextar“, og flytur það yfir 20 vinsælustu textana, og nokkrar myndir. t------------------------- Furðulegur vinsælda- listi Samkvæmt þriðjudagsþætti ríkisútvarpsins 3. maí siðastliðinn voru 5 vinsælustu lögin hér á landi þessi: 1. Þú ert ungur enn. 2. í kjallaranum. 3. í landhelglnnl. 4. What you've done to me. 5. Running Bear. Margir hafa látlð í Ijós furðu sína yfir að lög nr. 3 og 4, gömul og úr sér gengin lög, skuli kom- ast á lista sem þennan. Væri fróðlegt að vita eftlr hverju stjórnendur þáttarins fara við niðurröðún á listann; óskum hlustenda — eða hverju? »—._________________ -> burn og Winifred Natzka eiga; Charles er helmingi eldri en hún — í bókstaf- legri merkingu-----Hann er 82. ára, hún 41! Ný stfarna Textl vikunnar I KJALLARANUM (Lag og texti: Jón Sigurðsson.) f>að .sagt hefur verið í sögum og sungin mörg um það ljóð, hvað ástin er ótrygg og hverful, þó ungmeyjan sé við þig góð. En allt er það ekkert að marka, sem .á því má glögglega sjá, að piltarnir yrkja oftast um þær, sem aldrei líta á þá. Henn Keli í kjallaraiium fæddist, og Keli var mesta efnisbarn, og lærði fljótt meira en allir aðrir. Hvort úti var sólskin eða hjarn, hann sat aJltaf sveittur við að læra, og sást aldrei úti um nótt. Þó krakkarnir allir kölluðu á hann, á koddanum .svaf hann svo rótt. Þessi ungi maður heitir Edd Byrnes, og er einn vinsælasti ungi kvik- myndaleikarinn í Bandaríkjúnum um þessar mundir. Kannski að það komi bráðum mynd með honum til Reykjavíkur? En svo þegar hann var átján ára, hann áttaði sig loks á því, að konan er karlmanninum yndi; það kveikti bál honum í. Þær stungu hann af ein eftir aðra, sem er kannske dálítil von, því hann kunni minna um koss og ást en Kötlu og Jón Gerreksson. Svo gafst hann upp á þessu öllu, og orkti mörg og döpur Ijóð: Hve ástin gæti verið indæl, ef einhver væri honum góð. En loksins ein, sem var við aldur, að sér hann Kela svo tók: á endanum lenti í hjónaband, nú a'ldrei hann lítur í bók. Því kerlingin er kraftaleg og iðin; hann Keli má nú vinna eins og þræll, og andvaka yrkir hann kvæði: hve áður hann var glaður og sæll. Og svona það sannaðist á Kela, sem sagði ég áður frá, að piltarnir ættu að yrkja um þær, sem aldrei líta á þá. ERLINGUR ÁGÚSSSON fer í ágúst í sumar til Parísar ásamt hljómsveit sinni. Þeir munu syngja og leika þar — og e. t. v. víðar — um nokkurt skeið. Texti vikunnar VIÐLAG: í kjallaranum, í kjallaranum honum Kela aldrei reikningslistin brást. í kjallaranum, í kjallaranum; en Keli aldrei lærði neitt um koss og meyjar ást. ÞaU er erfitt verk og erilsamt alS vera einkaritari frægrar söngstjörnu, Hé segir Joyce Baker dálítiíi frá reynslu sinni sem--------- Einkaritari Connie Francis Klukkan sjö að morgni vakna ég viö það, að einhver tekur í axlirn- ar á mér og hristir mig til. Ég grúfi mig niður í koddann í veikri von um nokkurra mínútna svefn í viðbót, og í gegnum svefninn heyri ég sjálfa mig segja: „Farðu! Láttu mig í friði!" En tökin um axlir mínar verða bara enn ákveðnari, og óvelkomih rödd segir: „Á fætur með þig, manneskja, maður gæti haldið að þú hefðir ekkert sofið í heila viku.“ Ég gefst upp, enda annað von- laust. Svo opna ég annað augað, og horfi framan í hlæjandi andlit „húsbónda“ míns, Connie Francis. „Ég vildi gjarnan sofa í heila viku,“ muldra ég. „Hvers vegna? Þú svafst þó lengi í nótt.“ „Já, fimm klukkustundir!1’ „Jæja“, segir hún, og vindm; sér hlæjandi til. „Það var þó lengur en í fyrinótt". Ég varð að viðurkenna það. Við höfðum ekki sofið nema fjóra tíma þá nótt Og svo varð ég að gera svo vel og drífa mig á fætur. Innan stund- ar sitjum við yfir morgunverðin- um, og Connie talar glaðlega um hljómplötuupptökuna í gærkvöldi, um fyrirhugaða skemmtun í næt- urklúbb einum. og allt á milli him- ins og jarðar. Ég sötra aftur á n..óti kaffið mitt, og er ennþá hálf •sofandi. Hvernig getur hún verið svona glaðvakandi svona snemma morguns? Ég virði fyrir mér and- lit hennar nokkra stund: En hvað það logar af áhuga og starfslöng- un! Connie er óþreytandi, alveg einstök stúika. Klukkuna vantar stundarfjórð- ung í átta, og við erum komnar á flugferð í leigubíl niður í bæ. Nýr starfsdagur er hafinn, og það er ótal margt, sem gera þart. Hver minúta er fyrir fram ákveðin. All- ur dagurini er fyrirfram skipu- lagður, öllu raðað niður. Það væri synd að seeja að sólarhringurinn væri of langur fyrir Connie Franc- is Þvert á móti er hann alltof stuttur. Langur tími fer í hljóm- plötuupptökur og annað þeim við- komandi. Connie er afar gagnrýn- in á sjálfa sig, og hún er seint ánægð. Ai.lt verður að vera svo fullkomið sem kostur er á að það sé Stjórnendur upptökunnar eru e. t. v. ánægðir, en vilji Connie ræður öllu. Loksins er hún svo ánægð, og þá er að snúa sér að r.æsta máli á dagskránni. í þetta skipti voru það tvö tónskáld frá Englandi, sem Connie kannaðist við frá fornu fari. Þeir færa henni nielódíurnar sínar til athugunar. Síðan þarf að ganga frá ýmsum samningum og fyrirætlunum, fara í fatabúð ;il að verzla, en Connie elskar falleg föt. Það er tekið að halla degi, en við höfum varla haft tíma til að tylla okkur niður nema augnablik siðan klukkan sjö í rnorgun. Næst er að taka á móti fulltrúa aðdáenda Connie og fleiri stjama, ritstjóra nokkrum, og bað tekur háifa aðra klukkustund að af- greiða hann. Við snæðum kvöldverð saman, en Connie er í matarkúr. borðar eitthvert léttmeti, en starir löng- unaraugum á diskinn minn, sem er hlaðinn alls kyns góðgæti. En ekki lætur hún undan freisting- unni samt. Undir kvöid fer ég í háttinn, en Connie er enn eitthvað úti að drolla. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma, sem ég kemst í rúmið fyrir miðnætti. Það er indælt að fá að njóta nokkurra stunda hvíld- ar eftir þennan érilsama dag. En Connie er ekki á sama máli. Hún vakir fram eftir nóttu. Það er margs að gæta. og margt, sem gera þarf. Er eruð þið nú ekki á sama máli og ég, að jafnvel átjörn- ur eins og Connie Francis ættu að gefa sér einhvem tíma til að hvíla ság? MuniS aS senda svar fyrir 15. maí viS verSlaunakeppninni í seinasta þættl. Þið megiS grjarn- an senda með óskir um ákveSiS efni og fyrirspurnir t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.