Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, þriðjudaginn 10. maí 1960. VEX-þvottalögur er SULFO-sápa. Skaðar ekki málningu Látið VEX létta yður hreingemingamar. Söluskattur ý&jp/a ep/coM/Ð og vfXefRIR umNT- V EX -þvottalögur er mun sterkari en annar fáanlegur þvottalögur. I 3 litra uppþvottavatns eða 4 litra hreingeminga* vatns þart aöeins 1 teskeið af VEX-þvottalegi. UfX, tWOTTAlÖÓOB STM SE6/P SfX/ Bensíngeymar Eigum venjulega fyrirliggjandi benzíngeyma í jeppa, en smíðum i allar aðrar þifreiðategundir. BLIKKSMIÐJAN GRETTIR Brautarholti 24. V*V*V*V*'V ..-v*v*v*v*' Stúlka óskast sem fyrst á sveitaheimili í nágrenni Reykja- víkúr. Gott kaup. Upplýsingar í síma 32172 eftir kl. 8 síðd. Óska eftir að koma 12 ára dreng á gott sveitaheimili í sumar. — Uppl. í síma 35619 Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í meinafræði við Rannsókn- arstofu Háskólans er laus til umsóknar frá 1. ágúst næstkomandi að telja. Laun samkv. VII. fl. launalaga, kr. 6135.35 á mán- uði, bifreiðarstyrkur kr. 750.00 og gjald fyrir gæzluvaktir samkvæmt fjölda vakta sem staðnar eru. Umsóknir með unplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. júlí 1960. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tilboð óskast 30% afsláttur at rðgiöldum á í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis í Rauðar- árporti við Skúlagötu í dag kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Ákveðið er að endurgreiða 25% tekjuafgang af DRÁTTARVÉLATRYGGINGUM á næsta gjalddaga 1. júlí 1960. Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutningssjóðs- gjald, svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 40. til 42. gr. laga nr. 33 frá 1958, fyrir 1. ársfjórðung 1960, svo og vangreiddan söluskatt og útflutnings- sjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi fyrir 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður én frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 9. mai 1960. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Sambandshúsinu. Sími 17080. Umboð hjá næsta kaupfélagi. FósturfaSlr minn, Sigurður Sigurðsson, frá Rauðafelli andaðist í Landsspítalanum 9. maí. Aðalbjörg Skæringsdóttir. Arnarhvoli af mörgum dráttarvélum munu því lækka um nærri helming á næsta gjalddaga. BÆNDUR! Látið það ekki henda yður að vera' með dráttarvél yðar ótryggöa. ÚAKKARÁV Hugheilar þakkir til allra þeirra er glöddu mig með heimsóknum. gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu, 6. mai. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Guðmundsdóttir, frá Voðmúlastöðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.