Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriðjudaginn 10. maí 1960.
5
Úígcfandi: FRAMSÓKNABFLOKKURINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason. Rit-
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés
Kristjánsson. Fréttastjón: Tómas ICarlsson.
Auglýsingastj.: Egill Bjarnason. Skrifstofur
í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305.
Auglýsingasími: 19523. Afgreiðslusími:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
Ingólfur f ramfylgir
stefnu Guðjóns
Einn af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins og fram-
bjóðandi við alþingiskosningarnar í fyrra sendi bænda-
stétt landsins kveðju sína í Morgunblaðinu 1. maí.
Þetta er Guðjón Sigurðsson, stjórnarformaður Iðju,
félags verksmiðjufólks.
Það er annað árið í röð. sem þessi bandamaður Ingólfs
landbúnaðarráðherra víkur að málum bændanna á hátíð-
isdegi verkalýðsins. í fyrra taldi hann að fækka mætti
bændum um helming.
í Morgunblaðsskrifum sínum nú talar þessi forystu-
maður Sjálfstæðismenna um það, hvað kommúnistar hafi
látið bændunum haldast uppi. Þeir hafi hvorki beitt áhrif-
um sínum í verkalýðshreyfingunni né í vinstri stjórninni,
til þess að halda bændum niðri svo sem skyldi. Þetta telur
Guðjón hinn mesta ljóð á ráði.
Um þetta segir Guðjón í Morgunblaðsgrein sinni 1.
maí síðastl.:
„Kommúnistar hafa að yfirlögðu ráði látið bændastétt-
ina vaða uppi í þjóðfélaginu og draga til sín með frekju
mun meiri skerf úr þjóðarbúinu, en henni ber."
En væntanlega er Guðjón ánægður nú. Kominn er
nýr húsbóndi yfir mál bændanna. Það er félagi Guðjóns,
Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra. Og hann hefur
þegar hafizt handa í anda Guðjóns og annarra Sjálf-
stæðismanna. Nú skval bændastéttin ekki vaða uppi. Nú
skal henni ekki liðið að beita frekju. Nú skal hún ekki
draga til sín stærri skerf úr þjóðarbúinu, en henni ber.
Byrjað er all myndarlega undir forvstu landbúnaðarráð-
herra, m. a. með eftirfarandi valdboðum:
1. Dráttarvélar skulu hækka í verði allt upp í 100 þús.
kr. og aðrar búvélar eftir því.
2. Fóðurbætir, áburður, varahlutir o. fl til búskapar
skal hækka í verði að skapi Guðjóns.
3. Byggingar og ræktun skal hækka svo, að ekki fari
bændur almennt út í slík æfintýri.
4. Sparifé bænda í innlánsdeildum samvinnufélaga
skal flutt til Reykjavíkur.
5. Lánsfjárbann og vaxtaokur skal þrengja kjör
bænda stórlega.
6. Afurðaverði bænda skal haldið niðri.
7. Söluskattur og veltuútsvar á afurðir bænda skulu
svo reka á smiðshöggið, ef hinar ráðstafanirnar
duga ekki til að láta draum Guðjóns rætast.
Hér eru aðeins sjö sýnishorn, jafn mörg og ráðherr-
arnir eru.
En Guðjón í Iðju bíður svo til næsta vors 1 þeirri von,
að þá geti hann flutt þann gleðiboðskap í Morgunblaðinu
að loks hafi tekizt að koma í veg fyrir að bændur taki sér
stærri hlut úr þjóðarbúmu en þeim ber. Þá mun rætast
draumur Guðjóns og annarra Sjálfstæðismanna, að bænd-
unum fækki um helming eða vel það.
Hin stórmerka ræða Jóns Sigurðssonar, bónda í Yztafelli á há-
tiðahöldum verkamanna á Akureyri 1. maí:
„Nú stendur- yfir stórhríðar-
bylur í stjórnmálalífinu“
„Stjórnarstefnan er árás á lífskjör almennings
— hindrun á sókn vinnandi manna til aukinnar
menningar og vaxandi framleiðsiua.
Pyrir fjörutíu árum hófust
stjórnmálasamtök vinnandi
stétba, bænda og verka-
manna. Fyrir þriðjungi aldar,
árið 1927, komust þau til
valda. Allt fram til ársins
1958 ,voru þessi samtök vold
ugasta stjórnmálaaflið í land
inu. Þau stóðu fyrir hinni
miklu sókn til bættra lífs-
kjara og aukinnar menningar
á öllum sviðum. — Samtök
bænda og verkamanna hafa
gjörbylt öllu m:.nnlífi í land
inu. Víst er um það, að aldrei
í okkar sögu hafa orðið slík-
ar framfarir. Engin þjóð mun
á jafnskömmum tíma hafa
aukið jafnmikið sín lífsþæg-
indi, auk þess að vinna á öll-
um sviðum stórvirki, sem
verða framtíðinni að notum.
Stórhýsi og stórfyrirtæki
hafa verið reist til almenna-
þarfa. Meginhluti þjóðarinn-
ar býr nú í nýjum húsum og
nú í fyrsta sinn rísa hús úr
varanlegu efni. Siminn, út-
varpið og rafmgnið er kom
ið til meirihluba fólksins og
bindur þjóðina saman sem
eitt heimili. Mestu máli skipt
ir það þó að framleiðslutæk-
in hafa gjöbreytzt, þannig að
hvert handtak, sem nú er
unnið, að framleiðslu til
lands og sjávar og í iðnaði,
skilar nú margföldum afköst
um við það, sem áður var.
Fólkinu í veröldinni fjölg-
ar með ótrúlegum hraða, öfl-
un matvæla veldur miklum
áhyggjum. Flest gömlu menn
ingarlöndin eru fullræktuð,
þar minnka ræktunarlönd
árlega vegna þess sem tekið
er undir hús og athafnasvæði
vaxandi fólksfjölda. Fiskimið
in erjast í grennd við fjöl-
býlli löndin. Olía og kol og
aðrar orkulindir eru á þrot-
um. Enginn jafn fámennur
hópur í heiminum mun fram
leiða nándar nærri jafn mik
ið magn matvæla á mann sem
íslenzkir sjómenn og bændur.
Nágrannaþjóðir okkar búa
i löndum við minnkandi
möguleika. Við höfum ótæm-
andi skilyrði til þess að auka
okkar landsnytjar. Við stækk
um okkar land með þraut-
seigri baráttu fyrir víðari
landhelgi. Aðeins örlítill hluti
ilisþarfa vaxa daglega. Þessi
varan, eða þessi almennings-
þjónustan hækkar í dag í
verði, hin á morgun. En tekj-
ur okkar, vinnulaun bóndans
eða verkamannsins, mega
ekki hækka. Stjórnin vill að
við séum fátækir, eyðum litlu,
hættum að hugsa um að
rækta jörð, byggja hús, kaupa
skip og báta og veiðarfæri
eða vélar, sem aukja afköst
vinnunnar. Alveg 'sérstaka
■alúð leggur stjómarstefnan
við það. að hamla sjálfsbjarg
arviðleitni æskunnar. Aðgerð
ir hennar banna fátækum
mönnum að leitá sér mennt-
unar erlendis, eða halda þar
áfram námi. Þær banna ung
um hjónum að stofna sjálf-
stæt> heimili í sveit eða bæ.
Við frumbýlingsbóndann, sem
vantar bæði ræktun, vélar og
bústofn á við nágrannana,
segir stjórnarstefnan: Þú
skalt halda áfram, ungi mað
ur, að vera fátækari heldur
en gamli bóndinn,. nágranni
binn, og vinna með úreltum
tækjum meðan hann stundar
nýtízku búskap.
Allar efnahagsráðstafanirn
Jón SigurSsson, Yztafelli.
asta og gróskumesta sem ég
man. En á sjálfan þjóðhátiðar
daginn, 17. júní, gerði gjörn-
ingaveður, svo sem kominn
vðeri þorri. Við bændur gát-
um óttazt daginn þann, að
allt líf, gróðurinn og lifandi
peningur, sem við höfðum
verið að hlynna að allt vorið.l ar miða að því~að færa skipu
væri í heljargreipum. En sól- lagið að því sem var fyrir 40
in sigraði, öllu var borgið. En árum, áður en bændur og
ef gróðurinn og fénaðurinn verkamenn hófu samstöðu í
hefði ekki verið styrktur með stjórnmálum. Allt miðar
lífsþrótti ræktunarinnar, þetta að því að gera hina fá-
hefði illa farið. j tæku fátækari og hina ríku
Nú stendur yfir í stjóm-. ríkari. Þegar bónda norður í
málalífinu, stórhríðarbylur, j Köldukinn eða verkamanni
með ofsastormi, frosti og á Akureyri eru greiddar þús-
fannburði, sviplíkur viðbrögð
um veðurfarsins, sem urðu á
þjóðhátíðinni í fyrra. Heljar-
máttur heimskautaloftsins í
norðri olli þá bylnum.
En það er aðeins vanhyggja
okkar, sem veldur óveðri
stjórnmálanna, sem nú geis-
ar og gengur yfir þjóðina.
Þeir, sem þjóðin treysti, hafa
brugðizt. Þeir, sem nú hafa
völdiin halda því fram, að
hin mikla framför síöustu ára
sé háskaleg, hana beri að
stöðva. Þeir vilja ekki viður-
kenna, að þjóðinni líður nú
betur en nokkru sinni fyrr og
hún á nú betri tæki til hvers
konar menningar og auðsöfn
unar. Þeir halda því fram, að
fjárfestinguna verði að
stöðva. En fjárfesting er á
und krónur í dýrtíðarbætur
með lækkun tekjuskatts, fá
hálaunamennirnir í Reyk.ia-
vík, þeir sem stefnunni ráða,
ef til vill 30—50 þúsundir í
sams konar bætur.
Það er opinbert leyndar-
mál, viðurkennt af sjálfum
stjórnarflokkunum, að kaup-
menn munu geta dregið til sín
að meira eða minna leyti
þann söluskatt. sem þeim er
skipað að taka af okkur,
stungið honum í eigin vasa
og auðgað sjálfa sig.
En kaupfélögin hljóta að
borga skattinn, sem þau
leggja á neytendur sína og
fá litla borgun fyrir að inn-
heimta hann.
Innstæðumaðurinn á að fá
flestum sviðum spamaður. hærri vexti af fé sínu en áð-
Það er að segjá verömæti eru Ur, svo að hann geti safnað
geymd til framtíðarnota. 1 Sér meiri innstæðu og orðið
Þeir segja að bæta skuli ríkari.
af hinni frjóu gróðurmold I hlutfallið milli neyzlu og fram Hinn fátæki á að borga
okkar er ennþá yrktur. Við leiðslu einvörðungu með hærri skuldavexti, þó að það
kunnum ráð til þess að græða minnkandi neyzlu, ekki með kunni að verða til þess, að
sandana og öræfin, og rækta aukinni sköpun verðmæta. i skuldir hans vaxi og h'ann
nytjaskóga, þar sem áður Þeir segjast ætla að bæta verði enn fátækari.
voru hrjóstur í bröttum hlíð- efnahag þjóðarinnar með því Stjómarstefnan leggur al-
um. Aðeins örlítill hluti vatns að skerða kjör almennings, veg sérstaka áherzlu á það að
aflsins er ennþá virkjaður, og gera hann svo fátækan að hnekkja samvinnufélögunum.
svo er einnig um jarðhitann. hann verði að minnka eyðslu útsvarslagafrumvarpið með
Vorið 1959 var hið blíð-isína. Útgjöld okkar til heiml (Framhald á 10. síðu).