Tíminn - 11.05.1960, Page 13

Tíminn - 11.05.1960, Page 13
rámmi*, ntWyflrndagittn 11. maí 1960. Rafvírkjar - Múrarar Revían Eitt Lauf verður sýnd á vegum félagsins föstudaginn 13. maí n. k. Miðar verða afgreiddir í skrifstofu félagsins n. k. fimmtudag og föstudag kl. 5—7 síðdegis. Félag ísl. rafvirkja Múrarafélag Reykjavíkur Orðsendin frá Sandgræðslu íslands. Frá og með deginum í dag, 9. maí, er öllum óheim- ilt að taka sand innan girðingarinnar í Þorláks- höfn, nema með leyfi Vörubílastöðvar Selfoss, en það félag hefur fengið einkaumráð yfir sand- tökunni til næstu fimm ára. PÁLL SVEINSSON, Gunnarsholti. ^•V'V*V*V«'V*X«V*'V»X*X*V*-V* Skrifstofumannsstaða Staða skrifstofumanns við bæiarfógetaembættið í Hafnarfirði, er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launalögum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. ^•V'V'V'V'V'W'V'V'V'V'V'V'V'V'V'V'V'V'V'V'V^V'V'V'V Sérleyfisferðir í Rangárvallásýslu Reykjavík — Múiakot. 10. máí—31. maí, þrjár ferðir í viku: Frá Reykjavík — þriðjudaga, íimmtu<jaga og laug- ardaga kl. 14. Frá Múlakoti sömu daga kl. 9. 1. júní—31. ágúst fjórar ferðm í viku: Frá Reykjavík — mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14. Frá Múlakoti — sunnudaga kl. 17, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 9 1. sept.—31. okt. þrjár ferðir í viku: Frá Reykjavík — mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14. Frá Múlakoti — sunnudaga kl. 17, fimmtudaga og laugardaga kl. 9. Reykjavík — Hvolsvöllur: 10. maí—31. okt. ein ferð í viku: Frá Reykjavík föstudaga kl 19.30. Frá. Hvolsvelli — mánudaga kl 10. Reykjavík — Landeyiar: Ein ferð í viku: Frá Reykjavík þnðjudaga kl. 11 Frá Hallgeirsey — miðvikudaga kl. 8.30. Reykjavík — Eyjafjöll. Ein ferð í viku: Frá Reykjavík — fimmtudaga kl. 11 Frá Skógum föstudaga kl. 8 KAUPFÉLAG RANGÆINGA Erlent yfirlit (Framhald af 5. 6Íðu). ið undir eftirliti sálfræðinga, er ekki hafa undið neitt at- hugavert við þá. Enginn þeirra hefur gert hina minnstu flótta- tilraun. Það hefur heldur ekki neinn þeirra fanga gert, sem áður hafa verið í ríkisstjóra- bústaðnum. Það hefur ýtt und- ir þá þróun, að fangar í Ohio eru nú látnið í vaxandi mæli vinna ýmis verkleg störf utan fangelsanna, einkum þó í þágu ríkisins. Þ.Þ. Athugasemd (Framhald af 9. síðu). ’felast í hinni þjóðlegu arfleifð. Sumir segja: „ÖIl góð list er iþjóðleg". Það má lengi rekja. Myndlistin virðist í sumum lönd- um þó vera fjarlægari hinum þjóð legu rótum en skáldskapur og tón- list, en tunga og' tónar eru ná- tengdir. — En skapa ekki einmitt OJjóshrigði, litir og línur lands- lagsins líka þjóðlega myndlist? Til hvers erum vér að halda fast við að búa á þessari eyju, sem heit- ir ísland? Er það ekki einmitt af því — og eingöngu af því, að vér viljum þroska þjóðlega menningu og þjóðlega list, og er það ekki einmitt listin, sem gefur lífinu gildi, — svo mikið gildi, að lífið væri einskis virði, ef listin vær ekki til? Reykjavík, 3. 5. 1960. Jón Leifs. Logsuðutæki mjög ódýr. S HÉÐINN ~ Vólaverzlun simi 84260 Sundskýlur Sundbolir Æfingabúningar Austurstræti 1 Kjörgarði Laugav. 59. Fermingaföt Drengjasumarföt frá 6—14 ára. Stakir jakkar Stakar buxur $ j Matrosföt Matroskjólar Buxnaefni, margir litir. Nylonsokkar, margar teg. GAMALT VERÐ Sendum í póstkröfu. 13 AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kefla- I víkurflugvallar. Samkvæmt umferðarlögunum tilkynnist að aðal- skoðun bifreiða fer fram, svo sem hér segir: Föstudaginn 13. mai J- 1 — J- 50 Þriðjudaginn 17. mai J- 51 — J-100 Miðvikudaginn 18. maí J-101 — J-150 Bifreiðaskoðun fer fram við iögreglustöðina hér ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að iög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ðkuskírteini skulu löpð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt umferðalögum nr. 26 1958 og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigar.di eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á aður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér bað bréflega. Athygli er vakin. á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er bví beim, er burfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Skoðunardagur fyrir bifreiðar skrásettar J-0 og VL-É verða auglýstir síðar. Athuga ber, að beir er hafa útvarpstæki í bifreið- um sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra, áður en skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máh. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 9. maí 1960 Björn Ingvarsson. Húsasmiður óskast Erum að byggja eitt stigahús (8 íbúðir) á góðum stað í bænum. Okkur vantar húsasmið, sem gæti tekið að sér verkstjórn að einnverju eða öllu leyti við þessar íbúðir. Það er skilyrði að viðkomandi eignist sjálfur eina íbúð í blokkinni. Lysthafendur sendi tilboð með nauðsynlegum upp- lýsingum til blaðsms fyrir n. k. laugardagskvöld, merkt „Húsasmiður“. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur. Bifreiöir til sölu Olíufélagið h.f. hefur til sölu eftirtaldar bifreiðir. 3 Heinchel vörubifreiðir 1 Autocar vörubifreið 1 G.M.C. vörubifreið 1 Cadillac fólksbifreið, smíðaár 1955. Bifreiðarnar verða til sýnis við verkstæði Olíu- félagsins h.f. á Reykjavíkurflugvelli, fimmtud 12. maí frá kl. 1—5 síðdegis. Verðtilboðum sé skilað fyrir kl 5 sama dag. Olíufélagið h.f.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.