Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudagian Vf.JD&l&Hir * Þunglega horfir um bygginga- framkv. vegna vaxtahækkana Fjórar mínútur yfir tólf í fyrrakvöld renndi Biörn Pálsson sjúkraflugmað- ur, vél slnhi niSur á Reykjavíkurflugvöll með þúsundasta sjúkllng sinn. Kom Björn með sjúklinginn vestan úr Hnappadalssýslu, en hann var Jón Gunnarsson frá Þverá í Eyjahreppi. Fyrsta flug sitt fór Björn fyrir 11 ár- um og flaug þá að Reykhólum í Barðastrandasýslu. Björn er hér til vinstri, en Jón til hsegrt. Ljósm.: TÍMfNN, K.M.). ára afmæli Karla- kórs Bólstaðahlíöarh. Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga var haldinn í Rorgarnesi dagana 5, og 6. maí 1960. Á fundinum voru mættir 63 fulltrúar, auk þess framkvæmdastjóri, stjórn og c ndurskoðendur félagsins. Fundarstjóri var Sigurður Snorrason, Gilsbakka. Formaöur félagsins Sverrir Gíslason, Hvammi, ræddi um byggingarframkvæmdir fé- lagsins og kvað nú vera skammt til þess að hið nýja verzlumarhús félagsins yrði tekið i notkun. Hann kvað þunglega horfa um auknar byggingaframkvæmdir vegna vaxtalækkana, en mikil þörf væri á auknum húsakosti fyr ir sbarfsemi mjólkursamlags- ins og sláturhússins I Borgar nesi. Kaupfélagsstjórinn Þórð ur Pálmason, las reikninga fé lagsins fyrir siðasta ár og skýrði þá. Vörusala félagsins á árinu var sem hér segir: mill j. Aðkeyptar vörur kr. 35,1 Sala í kjö'tbúð og brauðbúð — 4,6 Mjólk og mjólkurvörur — 27,8 Aðrar búsafurðir — 17,9 Rergsstöðum, 3. maí. — Karlakór Bólstaðahlíðar- hrepps hélt hátíðlegt 35 ára afmæli sitt með hófi í Húna- veri 24. apríl, s. 1. Var það fjölmennt, um 160 manns með kórfélögum og gestum þeirra. Söngstjóri kórsins, J.ón Tryggvason í Ártúnum, stjórn aði hófinu. Formaður kórs- ins rflutti ræðu og minntist m.a. stofnenda kórsins. Þá •söng kórinn nokkur lög. Við það tækifæri minntist söng- stjórinn þess, að Guðmundur Sigfússon, bóndi á Eiríksstöð- um, sem er einn af stofnend um félagsskaparins og aðal- einsöngvari, hefði ekki vant- að nema á eina eða tvær æf- ingar frá byrjun. Guðmundur söng þarna einsöng í laginu Ljúfur ómur, sem var fyrsta einsöngslag hans. Honum bár ust blóm frá kórfélögum. Aðr ir einsöngvarar með kómum eru nú: Jósef Sigfússon, Torfu stöðum og Jón Guðmundsson Eiríksstöðum. Heiðursfélagar Þá mælti formaðurinn nokk ur orð fyrir kjöri á heiðurs- félögum, þeim Ágúst Andrés- syni, Guðmanni Hjálmars- syni, Jónasi Tryggvasyni, áð- ur söngstjóra, og séra Birgi Snæbjömssyni, fyrrv. for- maösii kórsins. Eru tveir þeir fyrmemndu, ásamt Guð- mundi Sigfússyni og Stefáni Sigurðssyni, fyrrum hreppstj. á Gili, hinir einu sem eftir standa af stofnendum kórs- ins hér megin grafar. Aðrir stofnendur voru: Tryggvi Jónasson, Finnstungu, Sigfús Eyjólfsson, Bollastöðum, Gísli Jónsson, Eyvindarstöðum, Hannes Ólafsson Eiríksstöð- um og Þorsteinn Jónsson Eyvindarstöðum. — Kórinn hafði áður gert Stefán Sig- urðsson að heiðursfélaga. Þegar hér var komið sögu höfðu allmargir beðið um orð ið og tóku þessir til máls: Jónas Trygvason, Páll V. G. Kolka, Jón S. Baldurs, Tómas R. Jónsson, Pétur Pétursson, Sigurpáll Árnason sr. Birgir Snæbjörnsson og Helga Jóns dóttir. Stjórn kórsins Formaður kórsins flutti nokkur þakkarorð áður en staðið var upp frá borðum og kórinn söng nokkur lög. Söng stjóranum bárust blóm frá kórfélögum og frá Akureyri. — Að lokum var dansað fram eftir nóttu. Söngstjóri kórsins er, eins og áður segir, Jón Trygvason, Ártúnum, pn stjómina skipa Guðmundar Halldórss. Bergs- stöðum formaður, Jósef Sigfús son Torfustöðum, gjaldk. og Guðmundur Tryggvason Finnstungu, ; rri. G.H. Aftalfundur Kaupfélags Borgfiríinga haldinn 5. og 6. maí sl. árinu og er það 398.005 lítrum meira en árið áður. Meðalfita mjólkur vaf 3.628%. Minnk- un mjólkurinnar stafar af því að Húnvetningar hættu að leggja inn mjólk á árinu, þeg ar samlagið á Hvammstanga tók til starfa. Mjólkurmagnið á raunverulegu mjólkursvæði jókst á árinu um 9.448 lífcra. Á bifreiðastöð KB voru starfræktir 16 vöruflutninga bilar og seldi stöðin flutn- inga á vörum og fólki ásamt benzínsölu fyrir 3.9 millj. króna. Innstæður i Innlánsdeild KB voru i árslok kr. 15.3 millj króna. — Fastráðnir starfs- menn hjá félaginu eru um 70 og launagreiðslur námu alls 8,3 millj. kr. á árinu. Félagsmenn í Kaupfélagi Borgfirðinga voru í árslok 1249. Samþykkt var á fund inum að greiða rekstursaf- gang félagsins í stofnsjóð og varasjóð. Sömuleiðis var sam þykkt að greiða afgang mjólk ursamlagsins í reikning fram leiðenda og í stofnsjóð. Umræður urðu á fundinum um ýms málefni félagsins og kom það greinilega fram að félagsmenn vildu mæta vax- andi erfiðleikum í viðskipta- og framfaramálum með enn aukinni samstöðu. Stjórn Kaupfélags Borgfirð inga skipa þessir menn: Sverr ir Gíslason, Hvammi, formað ur; Daníel Kristjánss,, Hreða vatni; Jóhann Guðjónsson, Leirulæk; Jón Guðmundsson, Hvítárbakka; Ingimundur Ás geirsson, Hæli. Kvöldið milli fundardaga bauð félagið fulltrúum og gest um þeirra og starfsmönnum félagsins til skemmtisam- komu, þar söng Kristinn Hallsson óperusöngvari með undirleik Fritz Weisappel og leikararnir Valur Gíslason og Klemenz Jónsson skemmtu, einnig var sýnd kvikmynd frá Finnmörk. Á samkomu þess ari mættu um 200 manns. Alls kr. 85,4 Slátrað var í sláturhúsumj félagsins 46.151 kindum eða j 3045 fleira en árið áður. —J Meðalþungi dilka var (kjöt-1 þungi) 14.29 kg. Mjólkursamlagið tók á móti I Aðalfundur Framsóknarfé- 6.506.245 lífcrum af mjólk állags Borgfirðinga var haldinn Áðalfundur Framsóknar féíags Borgfirðinga Sjómannaskólanum var gefinn kútter Stýrimannaskólanum var sagt upp þriðjudaginn 10. þ. m. í 69. sinn. Friðrik Ólafsson skólastjón gat þess í upphafi ræðu sinnar, að 21. ísl. sjó- maður hefði látizt af slysför- um á þeim tíma, sem liðinn er af þessu skólaári, þar af tveir af fyrrverandi nemendum skólans. Viðstaddir mintnust hinna látnu sjómanna með því að rísa úr sætum. Þá skýrði skólastjóri í stuttu máli frá störfum skólans á liðnu skólaári. 82 nýir nem- endur komi í stýrimannaskól ann auk 47 manna, sem lásu undir hið minna fiskimanna próf á námskeiðum skólans á Akureyri og í Vestmannaeyj- um. Nemendur frá fyrra ári og eldri voru 47, svo að sam- tals voru 129 nemendur í stýri mannaskólanum í vetur. Samtals brautskráði skól- inn 121 stýrimann á þessu skólaári, 79 með hinu minna fiskimannaprófi, þar af 15 á Akureyri, 28 i Vestmannaeyj um og 36 í Reykjavík. Enn fremur 33 með fiskimanna- prófi og 9 með farmanna- prófi. Hæstu einkunn við far mannapróf hlaut Guðmundur Ásgeirsson, Seltjarnarn., 7,39. Hæstu elnkunn við fiski- mannapróf hlaut Gunnar Ara son, Dalvík, 7,55, og hæstu einkunn við hið minna fiski- mannapróf hlaut Pálmi Stef ánsson Hafnarfirði, 7,46. Þá gat skólastjóri þess, að leg gjöf á s.l. vetri. Er það for skólanum hefði borizt veg- kunnarvel gert likan af kútter með rá og reiða, eins og þeir gerðust hér kringum aldamótin síðustu. Líkanið . gerði Jón Leví gullsmiöur i rétfcum hlutfölliyja, og til verksins munu hafa farið um 1300 vinnustundir. Kútterinn hefur lengi verið í eign Jónas ar Hvannbergs kaupmanns, sem færði stýrímannaskól- anum hann að gjöf um s. 1. áramót. j Félagsheimili Skilmanna- hrepps sunnudaginn 8. maí, s. 1. og hófst kl. 3. s.d, For- maður télagsins, Daníel Ágústínusson bæjarstjóri, setti fundinn og flutti skýrslu um störf félagsins á s. 1. ári, sem voru margþætt í sam- bandi við tvennar kosningar, sem fram fóru. Þakkaði hann félagsmönnum mikil og góð störf. Formaður tilnefndi sem fundarstjóra Þóri Steinþórs- son, skólastjóra og ritara Guð- mund Björnsson kennara. Samþ. voru lagabreytingar með hliðsjón af breyttri kjör dæmaskipun og væntanlegum breytingum á lögum Fram- sóknarflokksins. — Stjórn fé lagsins var endurkjörin en hana skipa: Daníel Ágústín- usson form., Þórir Steinþórs- son varaform., Guðm. Björns son, ritari, Ingimundur Ás- geirsson gjaldk. og Þorgrímur Jónsson meðstj. — Varamenn Jón Þórisson kennari, Reyk- holti og Þórhallur Sæmunds- son, bæjarfógeti. — Þá var kjörið fulltrúaráð, einn mað- ur úr hverjum hreppi á félags svæðinu og fjórir frá Akra- nesi og jafnmargir til vara. — Á fundinum flutti Sverrir Gíslason, form. Stéttarsamb. bænda, erindi um verðlags- mál landbúnaöarins; Halldór (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.