Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 7
£2. KMrf 1060.
7
Afnám aðflutningsgjaMa af sýningarvélum fyrir kvikmyndir
f gær var lagt fram á Al-
þingi frv. til laga um breyting
á iögum um tollskrá, flutt af
Daníel Ágústssyni. Er breyt-
ingin svofeHd:
„Fjármálaráðuneytinu er
heimilt að fella niður aðflutn-
ingsgjöld af sýningarvélum
fyrir kvikmyndir, sem fluttar
eru inn af félagsheimilum í
sveitum eða kauptúnum með
500 íbúa eða færri, þó ekki
nema af einni vél á hvern
stað."
Prumvarpinu fylgir svohljóð
andi greinargerð:
Lögin um félagsheimili eru
13 ára. Áhrif þelrra eru þegar
orðin mjög mikil, og sjást þess
greinilega merki í flestum
héruðum landsins. Glæsileg
samkomuhús hafa risið upp
og leyst af hölmi gömlu sam
komuhúsin, sem mörg voru
frá fjTstu árum ungmenna-
félaganna. Lögin marka því
tímamót í þessum málum.
Bíflegur stuðningur félags-
heimilasjóðs — 40% — við
byggingarnar hefur leyst úr
læðingi mikil framlög, áhuga
og fómarlund um land allt
fyrir byggingu félagsheimil-
anna. Með þeim er skapaður
betri grundvöllur fyrir félags
og skemmtanalífið en áður
þekktist.
Kvikmyndasýningar fara
þó enn framhjá flestum fé-
lagsheimilunum, enda þótt
hér sé um að ræða skemmtun,
sem fólk sækir almennt einna
mest og er einhver hin ódýr-
asta, sem völ er á. Að vísu
munu sums staðar til 16 m/m
sýningarvélar, en þær 16 m/m
kvikmyndir, sem hér eru til,
eru næsta einhæfar, einkum
fræðslumyndir og áróðurs-
myndir frá erlendum sendi-
ráðum.
í kaupstöðum landsins, 14
að tölu, eru alls staðar kvik
myndahús — eitt eða fleiri.
Þau eru ýmist í einkaeign eða
rekin af opinberum aðilum
eða félögum. íbúafjöldi þess
Frumvarp Daníels Ágústínussonar
aldrei orðið arðvænlegar í
f ámenninu, en kvikmyndir
eiga samt sem áður jafnbrýnt
kvæmt manntali Hagstofu ís|m/m útgáfur eru teknar af|fJin5J ]5angað °S_f fjölmenn
lands 1. des. 1958. í þeim er; mörgum 35 m/m kvikmynd-'"................
því alls staðar greiður aðgang um, um leið og þær eru gerð
ar. Og af flestum kvikmynd
um eru gerðar 16 m/m „kopí-
ur að kvikmyndahúsum.
í 62 kauptúnum landsins
eru 35 m/m kvikmyndavélar
í 18 þeirra, einkum þeim
stærstu. íbúafjöldinn er 24079
og mun helmingur þeirra búa
í umræddum 18 kauptúnum.
í 152 sveitarfélögum, þar
sem eigi eru nein kauptún,
eru hvergi 35 m/m kvikmynda
vélar. íbúafjöldi þeirra er
33238.
Af íbúum landsins búa því
33 þús. í sveitum og 12 þús.
í kauptúnum ,eða alls 45 þús.
sem ekki hafa aðstöðu til að
njóta venjulegra kvikmynda
i heimabyggð sinni. Þetta eru
rúmlega 26% þjóðarinnar. .
Ýmsir munu segja, að lé
m/m kvikmyndir geti þarna
bætt úr, en svo er ekki nema
að sáralitlu leyti. Af kunnáttu
ur“ ‘eftir 4—5 ár. Kvikmynda
hús, sem flytur inn 35 m/m
kvikmynd, fær jafnframt
sýningarrétt að 16 m/m mynd
inni í tiltekinn árafjölda. —
Flytji kvikmyndahús inn báð
ar gerðirnar og leigi síðan
16 m/m myndirnar til sýning
ar í dreifbýlinu, þar sem ein
ungis eru til 16 m/m sýning
arvélar, þá bætist við greiðsla
fyrir sýningarréttinn á 16
m/m myndunum. Þetta þýddi
allmiklu meiri gjaldeyris-
eyðslu en ef alls staðar væri
hægt að nota 35 m/m kvik
myndir.
Á 35 m/m kvikmyndavélar
er hægt að kaupa linsur,
svo að þær geti sýnt „cinema
scope“-myndir, sem nú tíðk-
EKKERT
Byggingarsjóði sveitabæja
hefur enn ekki verið útvegað
ffármagn til þess að lána út á
framkvæmdir þessa árs. Þær
upplýsingar komu fram hjá
iandbúnaðarráðherra á fundi
sameinaðs þings í gær er hann
svaraði fyrirspurnum frá Ás-
geiri Bjarnasyni og Páli Þor-
steinssyni.
í umræðunum kom fram, að
lán hefðu verið veitt úr bygg
ingarsjóði út á byggingar síð
astliðins árs. Hins vegar hef
ur sjóðnum ekki verið séð fyr
ir fjármagni til þess að lána
út á byggingar þessa árs.
Taldi ráðh. að samkv. laus-
legri áætlun um fjárþörf bygg
ingarsjóðs á yfirstandandi
ári þá væri hún 37,8 millj. og
Fyrirspurn
frá Daníel Ágústínussyni
og Ásgeiri Bjarnasyni
Daníel Ágústínusson og Ás
geir Bjarnason flytja fyrir-
spurn til menntamálaráðh.
um framkvæmd þingsályktun
ar um undirbúning löggjafar
um óháða alþýðuskóla frá 2.
des. 1955. Er fyrirspurnin svo
hlj óðandi:
„Hvað líður framkvœmd
þingsályktunar um undir-
bwiing löggjafar um óháða
alþýðuskóla frá 2. des. 1955”
ara kaupstaða er 112.839 sam'mönnum er upplýst, að 16;astmjög.
Kvikmyndavél fyrir 35 m/m
myndir kostar nú með sýn-
ingartjaldi og öðrum nauðsyn
legum útbúnaði um £1003-7-10
eða í ís(l. kr. 107423.00 i inn-
j kaupi. Samkvæmt útreikningi
j tollstjóraskrifst. í Reykjavík
I eru aðflutningsgjöldin kr.
. - 174991.00 og sundurliðast
Umr. um fyrirspurn Asgeiis Bjarnasonar og þannig:
Páls Þorsteinssonar
ið. Með frumvarpi þessu er
því lagt til að auðvelda
hluta þjóðarinnar að veita
sér þá skemmtun og fræðslu,
sem kvikmyndir búa yfir. Svo
að undanþágan verði ekki
misnotuð, er gert ráð fyrir
að hún sé bundin við eina
sýningarvél handa hverju
félagsheimili.
Með frumvarpi þessu, ef að
lögum verður, er ekki skapað
neitt nýtt fordæmi, sem
hættulegt gæti talizt. í lög
um um tollskrá er að finna
heimil'd til undanþágu fyrir
hljóðfæri í skóla, kirkjuhljóð
færi, hljómplötur með verk
um eftir íslenzka höfunda og
sitt hvað fleira. Það virðist
því vera sanngjarnt, að þess
um þættl sé bætt við, ef það
gæti orðið til þess, að kvik
myndir næðu til allrar þjóðar
innar. Fyrir ríkissjóð veröur
undanþága þessi ekkert tap,
því að engar líkur benda til
þess, að byggðarlög þau, sem
gert er ráð fyrir að undan-
þágan nái til, hafi minnstu
möguleika til að eignast sýn-
ingarvéíar þessar við því
verði, sem þær nú kosta, og
tekjur af rekstri þeirra yrðu
alltaf sáralitlar í fámennnm
byggðarlögum.
væri þá við það miðað, að
sjóðurinn greiddi eldri skuld
ir og lán hækkuðu ekki. Hvað
ræktunarsjóð áhrærði þá
hefðu lán verið veitt úr hon
Eg hef rætt mál þetta mjög
1. Verðtollur 90% kr. 96.681.00 ýtarlega við Þorstein Einars-
1.934.00 i son íþróttafulltrúa, sem þekk
2. Tollst.gj. o. fl.
um Asgeirs Kvaðst ekki geta 3. Sölusk. 16,5% - 33.677.00 |f ölí^^^brtW réksto
« Þ° * fn Væn 4 Innfl Sj' 16’5% “ 33'677'00! félagsheimilanna og ástæður
ekki anægður með sm svor. 5. Sölusk. 3,3% — 9.022.001
Oskaði honum til hamingju
með hvað hann væri ánægður
um út á framkvæmdir s. 1. j með sig og sinn flokk. (Þótti
árs, en ekki væri fyrir hendi | þá ýmsum sem sá væri farinn
fé til útlána á framkvæmdir j að kasta grjóti, sem glerhúsi
þess fólks, sem þau hefur
byggt. Hann telur það mjög
Alls kr. 174.991.00 j auka gildi félagsheimilanna
-------------- ef skilyrði væru þar til sýn
I ingar á venjulegum kvikmynd
Kaupverð vélanna, eftir að um, auk þess sem þúsundir
og væri það 39.6 millj. um-
fram væntanlegar tekjur
L?M«v4ri'- PÍ4/Þ»rá/f “r b*'gSl)' E™ “J15 hafa feomizt i gegnum. mann. fengjn me8 jjvi viS-
arsjöðs væn aætluð 85,4 millj. að vmna samtv. till. Bunaðar MUnn Ier5ur þ4 2íf2 „4. | „nandi aðstöðu til að nifi.o
Þin®s' 00. Það er augljóst mál, að þessa merka menningartæk-
viarac. • • • Eysteinn Jónsson taldi aðjfámenn byggðarlög rísa ekki is á borð við aðra þegna þjóð
f.. ' 1 n væri einmf erfitt ætlaði að reynast að undir kaupum á svo dýrum félagsins. Frumvarp þetta er
r k Z?^rni^ wann f,í I kenna rá5herranum aS svara j sýningarvélum. tilraun til að jafna þarna met
nkisstjórmna hafa fullan : spurningum kurteislega. Von
hug á að afla þess fjár er á j andi tækist það að lokum þó!.
þyrfti að halda. I ag eicki sæist mikil framför j
enn. Óviðeigandi að ráðast!
Kvikmyndasýningar geta in að nokkru.
Asgeir Bjarnason lagði á-
herzlu á að stjórnin yndi bráð
an bug að þvi að leysa úr fjár
þörf þessara sjóða. Uggur
væri mikill í bændum út af
þessum málum og ekki að á-
stæðulausu. Margir væru hik-
andi við að ráöast í fram-
með fáryrðum að þingmannij
sem búinn væri að tala sig j
„dauðann“. Ástæðulaust að1
ráðast að Ásgeiri fyrir áhuga,
leysi á landbúnaðarmálum!
þvl hann hefði reynst manna j
skeleggastur í þeim hver sem
Alvarlegt óheillaskref
Frá umr. um innflutniingsfrv.
1 e.
kvæmdir, sem þeir kæmust j í hlut hefði átt. Ráðherrann
þó ekki af án, af því þeir. vissu j ætti að spara sér allan derr-
ekki hyort treysta mætti á að j ing, því það hefði ekki komið
þeir fengju lán. Og eftir svör
um ráðherrans væri ekki á-
stæða til bjartsýni. Það væri
ekki nóg að segja aö þetta
hyrfti að gera. Bændur þyrftu
að fá vissu fyrir því, að fé
yrði útvegaö. Spurði hvort
stjórnin væri eitthvað farin
fyrir í áratugi, að ekki fengju
aðrir lán úr byggingarsjóði
áramót en þeir, sem
að ijúka byggingum-
þvi ekki ástæðulaust
fyrir
væru
Væri
þótt
Fyrsta umr. um innflutn
ingsfrv. hélt áfram í efri
deild í fyrradag. Var henni
lokið og málinu vísað til 2.
umr. og fjárhagsnefndar.
Alfreð Gíslason tók fyrstur
til máls og deildi fast á frv.
Lauk hann ræðu sinni með
þeirri ósk til handa ríkisstjórn í, enda gerði hann það ekki)
inni, að hún bæri gæfu til að Ólafur sýndi fram á, að með
inni þá óvirðingu, að vera
ekki viðstaddur umr. þar sem
honum bæri þó að standa
fyrir svörum í málinu. (En
ráðh. sat inni í n.d. undir
umr. um fyrirspurn Skúla
Guðmundssonar, sem hann
þurfti þó engan þátt að taka
menn spyrðu hvers
vænj>a mætti. ! segja af sér og því fyrr því frv. væri í raun og veru stig
Gísli Guðmundsson benti á, betra, bæði fyrir hana sjálfa; ið skref aftur á bak. Með
að vinna að því að útvega Veð j að undanfarið hefði gilt sú og þjóðina. j frelsisskrafinu ætti að reyna
deildinni fé í samræmi við til regla um lánveitingar úr rækt Ólafur Jóhannesson var að stinga snuði upp í stuðn-
löguna, sem um það hefði ver > unarsjóði að lán hefðu verið næsti ræðumaður. Byrjaði ingsmenn stjórnarinnar, sem
ið afgreidd á Búnaðarþingi? | veitt fyrir áramót út á þær hann mál sitt með því að á- í væri vaxandi kurr.
Landbúnaðarráðherra brást framkvæmdir, sem búið var að telja það harðlega, að viðsk.- Stjórnin segöist ætla að
hinn versti við athugasemd- I skila skýrslum um fyrir 1. des. málaráöh. skyldi sína deild-l (Framhald a 15 slðuj.